Alþýðublaðið - 22.12.1927, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 22.12.1927, Qupperneq 3
meðan birgðir endasí. Pianóin eru frá Herm. N. Petersen & Sön, kgl. hirösalar, og eru pau á öðru hvoru heimili hér, sem hefir píanó. E>au eru úr mahogni og meðekta fíiabeinsnótum (ekki eftirliking). Nýkomið í Pappírsbúðina Munndúkar, Spil, — Spilapeningar, Ritfei!, — Rréfaveski, Bréf sef n ak assar, Vísna- og Pósíkorta-bækur. Verzlunin Björn Kristjánsson Ljósálfar * * kvæði ettir Sigurjón Jónsson, ódýrasta ljóðabókin eftir útgáfukostnaði. Faliegasta Ijóðabókin með kv.eði, sem Jjúft er að læra. Bragreglum fylgt. Kt pplð LJósálfat Hngþekk jólagJSf. Vélsmiðja okkar á Isafirði til sðln. Vélsmiðja okkar a isafirði, mjög vel útbúin með nýtízku-vél- um og áhöldum, fæst keypt meb mjög sanrgjörnu verði og að- gengilegum borgttnarskilmálum. Afhending þarf helzt aö geta farið fram um áramót. if'Sá vltrl kaupir Sawitri Og Sakúntölu eða æfintýrabókina til jólagjafa handa börnum og unglingum. í öllum bókaverzlunnm. kom út í gær. Eru í því fjör- legar og þróttmiklar greinar. fagurt kvæði og skemtileg saga. Allar að undan skilinni eiuni bera greinarnar ljósan vott áhuga og æskufjörs. Ættu ungir jafn- aðarmenn að kaupa þetta rit og lesa. Er á einum stað í ritinu minst með . lofsamlegum oröum „Félags ungia jafnaðarmanna". Sólhvörf. Skemstur sólargangur er í'dag, 3 stundir og 57 mínútux hér í Reykjavík. „Straumar“. Dezemberblaðið flytur allmarg- ar trúmálagreinar. í „Krings]á“ eru m. a. greinagóð ummæli um bók Uptons Sinclairs, „Smiður er ég nefndur'1. Hefibr Einar Magn- ússon guðfræðj&igur ritað þau. Otsölur Alþýðubrauðgerðar- innar. Faljið höfðu úr auglýsingunni fxá Alþýðubrauðgeröinni í blað- inu í gær útsölustaðirnir við Vesturgötu 50 A og Vesturgötu 59. Rejrnið Bellona smjðrliki. Þekkist varla frá bezta smjöri. Fæst í flestum matvöruverzlunum bæjarins. Það sem eftir er af ¥etras*kápum seljum við með sérstöku tækifærisverði Maríeinn Einarsson & Co. Kex 06 kðknr, Ostastengur langódýrast i veraslsasn Jóns Rlartarsonar í Cö. Veðrið. Hiti mestur f stig„ minstur 9 stiga frost, 7 stiga frost hé.r í Reykjavík. Ctlit: Austlæg átt, hvessir, hér þó ekki fyrri ,en með nóttu, en þá verður orðgð hvast á Suðvesturlandi austan Reykja- ness. Purt veður hér um slóðir. Hjálpræðisheriim. Jólasamskotin: Inn komið í jólapottana kr. 1085,79, heimsent kr. 760,00. Klæði hefir einn stór- kaupmaður gefið og ýmsir kaup- Ljððmæli Svembjórns Björnssonar fást hjá bóksölum og heima hjá höf., Lindargötu 27. Kosta óinm- bundin kr. 5,00, innbuadin kr. 7,00- menn fatnað. Yfir 200 fjt skyldur hafa sótt um hjálp. Fyrs Helm Súkkulað o<9 Cæoao er frægt um ví'óa veröld og áreiðanfega það ljúffengasta «g bezta, sem hægt er að fá, enda stórvaxandi sala. Nötið aö eins þessar framúrskarandi vörur. Heildsölubirgðir hjá F. H. Kjartansson & Co iiaínarstræti 19. Símur: 1.520 og 2öl.l

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.