Alþýðublaðið - 31.01.1946, Qupperneq 5
AL.ÞYÐUBLAÐ1Ð
o
Funmtudag-ur 31 janúar. 1946
Skrifta fyrir skattstjóranum. — Varið ykkur á hon-
um — hann veit allt. — Fyrir kl. 24 annað kvöld. —
Hrökkbrauð og húsgögn. — Matnum hent, en ómerki-
leg leikföng hirt. — Börn og peningar.
FYRIR kl. 24 annað kvi ld eig-
um við að hafa skilað skatt-
skýrslu okkar til Skattstofunnar.
Þessir tveir dagar verða því ,erf-
iðir fyrir þá sem ekki luku við
þetta leiðinlega verk fyrr en síð-
ustu tvo dagana. En bezt er að
sjálfsögðu, að eiga þetta ekki eftir,
heldur að fá illu sem fyrst af lok-
ið. Að sjálfsögðu teljum við ekki
nema það allra minnsta fram, sem
af verður komizt með, og sem
mest af því, sem hægt er að telja
til frádráttar. Við sem lifum ein-
göngu á launum okkar. eigum þó
mjög erfitt, því að þar er ekkert
hægt að fela.
ANNARS ER skattstjórinn orð-
inn svo fjári klókur, enda búinn
að fá reynsluna. Það er alveg furðu
legtj hvað sá maður getur vitað.
Hann veit jafnvel um leyndustu
hugsanir okkar og bendir okkur
á það, að vísu brosandi, kurteis
og góðlátlegur, en tþó með fullri
alvöru og nokkrum þunga. Stríðs-
gróðinn liggur þó ekki alveg op-
inn fyrir honum, frekar en mér og
þér, — og það er því hætt við að
eitthvað týnist af honum þiessa
dagana. —
HRÖKKBRAUÐIÐ danska hef-
ur þegar náð miklum vinsældum
hér, enda er þetta ágætur matur
og handhægur. Fyrir nokkru kom
hrökkbrauðið á markaðinn og hef-
ur það verið rifið út, og sífellt í
stærri stíl. En nú er mér sagt, að
það eigi að hækka í verði. En
hvers vegna þarf það að hækka í
verði? Er það vegna þess, að það
sýni sigj að mikið verði selt af því
hér á landi, og Danir fái þannig
mikinn og góðan markað fyrir
það?
MÉR OG MÖRGUM ÖÐRUM
þætti áreiðanlega gáman að fá
svar við þessari spurningu. Ég
trúi því ekki að það, sem selt hef-
ur verið til þessa af þessu brauði,
hafi verið selt undir verði. Er hér
um gróðabrall að ræða? — í>á eru
dönsk húsgögn farin að fást hér í
ibúðum. Verðið vekur undrun ,
kaupenda. Að vísu er það marg- |
falt hærra en í Danmörku, en þó j
svo lágt, að fólk rekur upp stór i
aufgu. Útskorinn Iborðstofustóll
kostar 100 krónur. Samskonar stól
ar, framleiddir hér og ekki út-
skornir, kosta um 180 krónur. Það * 1
er gott að viðskiptanáð skuli veita |
gjaldeyrisleyfi fyrir erlendum hús 1
gögnum, svo marga vantar hús- .
)
■gögn og hagsmunir þeirra eiga að
hafa jafn mikið að segja og hags
munir annara — já, stundum í-
myndaðir hagsmunir.
ENN EITT DÆMI um það, þvern
ig börn og unglingar hér í Reykja
vík fara með peninga, er það þeg-
ar þau kaupa amerískan mat, sem
seldur er hér í pökkum, og mun
pakkinn kosta um 3 krónur eða
meira. Matnum henda þau, en taka
úr þeim emhvers konar smáleik-
iföng, sem ætlazt er til að næla í
kápuhorn sitt eða jakka. Mun
svona verzlunaraðferð hvergi
þekkjast á byggðu bóli, 'nema hér
í Reykjavík, og gefur það til
kynna, að almenningur hafi jafn-
vel meira fé handa á milli en
hann hafi jþiöjrf fyrir.
ÉG VEIT, að þetta er of mælt,
en það væri ekki nema eðlilegt,
þó að mönnum, sem verða varir
við svona meðferð á fé og mat,
dytti þetta í hug. Annars hélit ég
að bannað væri að selja vörur
með þessum hætti og væri gaman
að fá það upplýst. — Það er sann-
arlega rétt fyrir foreldra að draga
að sér hendina með að liáta börn
sín hafa mikið fé handa á milli.
Það er alveg áreiðanlegt, að þau
fá of mikið af peningum. Pening-
arnir spilla þeim. Það er hægt að
gleðja barn sitt án þess að valda
því tjóni um leið.
Hannes á horninu.
Vcintar nú þegar til að bera blaðið til áskrif-
enda í eftirtalin hverfi:
Tjarnargata
Talið við afgreiðsluna.
Sími 4900.
Bezl að auglfsa í Alþfðublaðinu.
Á meginlandi Evrópu mun engin höfuðborg n \ h.afa aðra eins gnægð matvæla og hvers konar
varnings og Stokkhólmur. Kér á myndinni sés markáður á miðju torgi í borginni og eru þar
á boðstólum: ávexiir, græmnati og hvers konar matvæli.
Még af öllu í Sfokkhólmi
firan&rsonar
Snauð alpýða í auðugu landi
HVEiRSU SLÆM aðfbúð
imegmþorra verkailý'ðsins á
Kúb>u er, sást bezt í hun;gu.rs-
yeirkföllunum 1943 —‘44. Lág-
marksvinnulaun hafa verið á-
kveðin iaf stjiómiiinni, em jþau eru
svo láig, að ógjörnin.gur er að
lifia, af iþeim, einkium á strdðsár-
un.um, þeigar verðlag á lífsntauð
synjum Æer stöðíugt vaxa'nd'i og
jafnframt verður minna um
vöru á mankiaðiiinum oig mikið
selt á leynilegum markaði fyrir
margfailt iverð á við þáð, sem
lö-gmiætt er. Veribföúli isinu bö:nn.-
uð á Kúbu. í þiví skyni að
ihljiótia ekki refsimigu, — svo
isam ibriottr'e'kis.tur e'ðia fiangels-
un, — lýstu veTkiamennÍT'nir yf
dr h'UiniguirverfcfalIi, þá yfir sig
kiominir af illiri aðibúð. ÍÞeir héldu
áf.ram vinmu sinini, en eftilr
vinnu fóru þeir til bækistöðva
andfiasistaifiéliaganna, lögðust nið
ur og 'færðiust undaini Iþví iað
þiggja nO'kkurn mat. — Hielm-
ingur íbúa Havana kom þang-
að táil þess að sjá' þessa huinigr-
uðu verkfallsmenn liggjandi
enidilaniga á gólfinu, Verkafólk
kom iþarma af samúð, e:n ríka
fóilkið af forvitni. Hireyfingu:
iþessari óx fiskuir uim ihrygg og
svo .miiklair undirtekt'iir fékk
hún, að yfinvöldiiin sáu sér. ekki
annað fært en að hefjast hianda
, og igeinigið var að kröfuim verk-
falilsmarnnann'a.
I ■ *
iÞáð' er mairigt í stjórnmá'lalífi
Kúbu, sem kemuir okkur
ispániskt fyriir sjón'ir1. Þar er mý
ignútuir af stjórnmiálaifliokikum.
Þeir koma frarn á sjónarsviðið
og hverfa aftur, sundirast og
sameinast, — oftast inær út af
ástæðum, sem allis ekkd eriu meiin
aðailatriði. Ein iþetta eru vitan-
leiga i.ekk,i „flokkar“ í obkar
mieríkimigu. St jlóimmáliaflokkar
Kúbu eru skapaðir .af stjórn-
málaileiðtoguinium. Ain leiðtoiiia
er þar enginn flokkiur. Ef lcið-
toginn dreguir sig út úr stjórn-
máilum, er allur •flokkurinn bú
inm að vara.
Flokkiannir fara fyrst að láta
til skiairar skriða, iþegar liður a§
kosninigum. Þeigar iþanndg .stend
uir á, þarf ihver flokkrrr um sig
að íbiriba. sdnta ,,ikoisná!nga-s.tÐf)T.u
skrá“ og nötfin þeirra, sem á list
ÉR KEMUR niðurlag
greiniarinnar um Kúbu
O'g Kúbubúa, en fyrri hluti
hennar kom hér í blaðinu íí
gær. Greinin er eftir P. Naz
erenko, en hann ferðaðist um
Kúbu fyrir fáum árum síð-
an, og skrifaði um það ferða
lag grein þessa í Moskva
blaðið „Novaja Vremja“j
og er hún þýdd úr enska
tímaritinu „VVorld Digest“.
aiTum eiru, Koisninigastefnu-
skrárnar eru ekki upprifjaðar
nema rétt fyriiir kosningarnar.
Að kosinánigumumi iliðnium eru
þær með öl'Iu gl'aymdar og gr'afn
;ar. Kos nimgaf yr’irkomu lagið á
Kúlbu er þanmág, að sex mán-
uiðuim fyr,ir kjtördiaig er þess
ikraifizt, að -hveir flokikur taki
siaman skrá yfir þá, siem díkleg
ir ieinu til að kjósa þá. Fjöldi at
kvæ'ðainriai, sem hver flokkur
fæir, gerir út um það, hversu
mikil ítök hamn fær, hlutfalls
•I'cgia í stjórn liandisims. Geysi-
miikHl lúndiiflbúndinigur er jafnan
fyirir kosmingair cg gangia þá at-
bvæðaismialar í hús úr húsi til
þess að saifima latkvæðum, hver
fjnrár .sónn iflokk. Jiaifinfriamt at-
ihuigar ihiver flokkur lista sína yf
iir kjósendiuirnia og útstrikar
„.diaiuðu sálirmar," sem ekki
þykja ilifclsgair til að kjós>a, — og
þá, sem skiráfa'ði'r hafa verið tvis
var o ,s. frv. Einnig semja leið-
toigarmir þá gjarmain um fram-
tiíSiairemibætti og stöð.ur handa
£‘ér. F'lokkiurinn, sem fær yfir-
gnæifanidi m,eiriihluta til dærni'S,
'heif/ur xéitt til ,að koma fnam með
tillcjgur um forseta -af sinni
hálfui, en ihiann má einnig láta
af Ihendi embætti þetta I hend-
■ur manns úr inæststærsta flokkn
um fyrdr eiitthvert anniað emb-
ætti, — samkvæmt því, sem
alcadinn af Havana segir. Á
sama hátt er skipt niður þing-
sætum og öðrum embættum.
Á samia ihátt eru þinglögin
mijög eSnk,enmileg Alian síðari
hluka ársims 1943 oig fyrra helm
'ing ársins 1944 ihóÆsit hvorki
öldungad'eildin né fulltrúadeild
iin banda ,um eitt né neitt, —
sökum þess að lög nætur fjöldi
þin.gfulltrúa fékikst aldrei til
þess iað mæta á fundi.
Forsetinn myndar sjálfur
.stjórninia, nokkurnveginn eftic
leigin gieðþótta. Þegai- nýr for-
set'i kiemsit iað völdum, er öll-
■um op:iin,be'rum starfsmönnum,
sem unnu í stj’ómartíð hinnar
'fynri stjónnar, sagt upp Enda
þótt nýir forsetar, eða ölilu held
ur fonsetaefini, h'afi hvað eftir
'anniað lofað opinberum emb-
ætitismjöinnjum því, aö þeir
skyldiu fá að halda stöðum sín
,uma áfram, ihafa þau loforð allt-
ia,f gleymzt strax þegar forset-
inn Iheifur kom.izt í stöðu sína.
Þiaðí eir algengt, og þykir
nœsta sjálfsiagt, að þeir, seon
ráði fyiriir embættum hins opin-
ibiEna, láti, þau i hendur póli-
tiískna f,lokk,sbræðr'a sinna og
vina, — „gagnlegra manna“ og
lájiriara ’slíkxia. Þegar forseti, eða
ráðherra, tekur við embætti,
•þarf ihann áð ganga undir skoð-
un og mat eigna sinna, sem
siamlþykikt sé af endurskoðanda
rílbisins. Pomt sem áður hindr-
ax þetta ekki það, að f jölskylda
forsotans, ’hver og einn með-
liimur, getur, allan tímann sem
ifcir,set:inin situr að völdum, safn
að ‘ vo miiklum a.uði sem hún
vill
Á Kúba hefur engin fjár-
hagsáætiun verið gerð um tíu
ára iskeið. IÞað cr auðvelt að
ímynda sér, hversu ill áhrif
þetta hefur h-aft á allar fram-
kvæmdir stjór,iiarinnar og emb-
ætt,is:mian,na hennar.
,,’O'g þegar taka þarf peninga
til þess að stofna til skóla, leik-
ihúsa eða bókasafna, t. d., eru
venjulegaist en.gir peningar til,-’*
segja Kúbu-búar.
*
Gufuis.kiip, sem sigía reglu-
lega frá Spáni til Kúba, flytja
þangaið ihverskyns „oninbera
menn“; — þar á meðal falang-
ista. Á Kúba eru margskyns
féliöig oig samtdk gamalla,
spánsikra innflytjenda. En inn-
flutningur spánskra manna.
þangað hófst fyrir um það bíl
Framh. á 6. síðu.