Alþýðublaðið - 08.02.1946, Síða 3
FÖstiHÍagur, X. febrúar 1946,
ALÞYÐUBLAÐIÐ ________ ________________i
f Sjálfsákvðrðunar
rélfur fjjéðanua
JfUGIR ÞEIRRA, sem eitthvað
fylgjast með erlendum frétt-
um og rás viðburðanna er-
lendis, hafa þessa dagana
beinzt til London, þar sem
öryggisráð hinna sameinuðu
þjóða hefur haft til meðferð-
ar hin viðkvæmústu deilu
mál, eins og til dæmis kæru
Rússa á hendur Bretum, sem
sannsýnir menn og óvilhallir
um heim allan telja óvenju-
lega óskynsamlega og fárán-
lega, enda hefur hún fengið
þá afgreiðslu nú í öryggisráð-
inu, sem vænta mátti. Annars
verður ekki rætt um það mál
liér að þessu sinni, enda þótt
þessi kæra Rússa gefi tilefni
til ýmislegra hugleiðinga í
sambandi við „sannsýni“ og
;,réttlætiskennd“ þeirra, sem
mestu ráða um utanríkismál
Rússa.
EN BLAÐ KOMMÚNISTA í
REYKJAVÍK finnur hvöt
hjá sér til þess að láta ljós
.sitt skína um utanríkismál,
að þessu sinni um „utanrikis-
mál Breta“, og er grein þessi
með endemum í ofstæki sínu
-og rangfærslum, eins og við
var að búast úr því horni.
Hér skal engan veginn hald-
ið uppi neinni vörn fyrir
stjórnmálastefnu Breta eða
nokkurrar annarrar þjóðar
um samskipti þjóða. Það er
þeim, er þetta ritar, allsendis
■óviðkomandi. Hins vegar
er næsta fróðlegt að lesa
áminnzta Þjóðviljagrein, og
getur þar að líta furðulegar
staðhæfingar og ,,perlur“,
sem ætla mætti^ að ekki væri
bjóðandi sæmilega vitibornu
fólki. En „Þjóðviljinn“ telur
sér samt sæma að birta slíkt
stagl og firrur.
MEÐAL ANNARS fjallar kom-
múnistablaðið að þessu sinni
um málefni Indonesa og skýt-
ur þar geiri sínum að Bretum.
Nú skal engan veginn sagt
liér í þessum dálki, hvað sé
rétt og hvað rangt í deilumál-
um Javabúa og Hollendinga.
Væntanlega og vonandi verða
þau mál útkljáð á skynsam-
legum og vinsamlegum
grundvelli, án nokkurrar til-
stuðlunar Þjóðviljans, en
hins vegar gæti manni dottið
í hug, að einhvern veginn
öðruvísi hefði þotið í tálkn-
unum á „Þjóðviljanum“, ef
Rússar hefðu þar átt hlut að
máli.
KOMMÚNISTABLAÐ þetta
leyfir sér að fara digurbarka-
legum orðum um það, meðal
annars, að sjálfsákvörðunar-
rétti þjóðanna sé misboðið
með atferli Breta á Java. Þar
sé beitt aðferðum, „sem
minn óþægilega á aðfarir
nazistanna". Það þarf meira
en lítil brjóstheilindi til þess
að setja slíkt á pappír af
kommúnista hálfu. Eg menn
eru ekki firrtir éllu minni og
venjulegri dómgreind, mætti
„Síberíudómar" í
gildi á Finnlándi
KAUPMANNAHAFNAR-
BLAÐIÐ „Socialdemo-
kraten“ foirti nýlega þá frétt frá
Stokkhólmi, að út hefði verið
gefin ný tilskipun í Helsingfors,
höfuðborg Finnlands, þar sem
gert er ráð fyrir þvi, að þeir,
sem aðhafast einhverja starf-
semi, sem fjandsamleg má telj-
ast ríkinu eða hernum, eða gild-
a rástæður séu til að ætla slíkt
um, verði reknir í útlegð eða ,ef
vægari sakir eru, settir í varð-
hald. Samkvæmt tilskipun þess
ari er það innanrikismálaráð
herrann, sem hefir úrskurðar
vald um þessi efni, sýslumaðui
eða lögreglustjóri í viðkomandt
j umdæmi. Athyglisvert er það
j við þessa frétt, að ekki er hægt
að áfrýja slíkum (,Síberíudómi“
Aðrir dómstólar eða yfirvöld
geta ekki um hann fjallað.
Á mynd þessari má sjá húsfreyjur í Berlín i þröng fyrir utan kjötbúð eina, þar sem
verið er að selja kjötsúpusoð. Mynd þessi er ein af mörgum, sem borizt hafa nýverið um
New York og hingað. Sá texti fylgdi myndinni, að fólk notfærði sér slíkar biðraðir vegná
þess, að þá sparast eldiviður heima fyrir við að sjóða matinn.
Orj!
Bevin felur, sð nefndin þar austur frá, gets
11 pr.
RYGGISRÁÐ hinna sameinuðu, þjóða kom enn saman
á fund í gær. Var þá tekiri fyrir krafa frá fulltrúa
Ukrainu um það, að Bretar yrðu á brott með herlið sit't frá
Indonesiu. Lagði fulltrúi Ukrainu fram tillögu um það, að
send yrði nefnd til þess að kynna sér alla málavöxtu og
ástand á Java. Ernest Bevin, utanríkismálaráðherra Breta
og fulltrúi þeirra í ráðinu, mælti á móti þessari tillögu og
sagði, að nefnd :sú, er nú væri eystra og fjallaði um rnálið,
myndi geta rækt störf sín fullt eins vel.
í ræðu sinni, sem var all-
hvassorð," sagði Bevin meðal
annars, að menn skyldu ekki
láta glepjast af alls konar úr-
klippum úr blöðum, sem full-
trúi Ukrainu hefði beitt; slík
gögn væru lítils virði og myndu
varla vænleg til áhrifa þar, sem
lýðræðisöfl réðu.
Það er mól fréttaritara, sem
nú eru staddir í London og
N
ÝLEGA sagði Eleanor
Roosevelt, kona Roosevelts
Bandarikjaforseta það i útvarp
frá London, að það mætti merki-
legt heita, hversu fáar konur
eru mættar á þingi hinna sam-
einuðu þjóða; en hún er, eins
og kunnugt er, einn af fulltrú-
um Bandarikjanna þar.
Lét frú Roosevelt meðal ann-
Sjálfsmorð í Nurnberg
AÐUR að nafni Leonard
^ ■■Conti, sem um tíma var
heilbrigðismálaráðherra í Hitl-
ersstjórninni hefir framið sjálfs
morð í Nurnberg.
Kamerun og Togoland
undir untboðssfjórn.
|K AÐ hefur verið tilkynnt
opinberlega í Paris, að því
er Lundúnafregnir hermdu í
gærkveldi, að Frakkar fallist nú
á, að Kamerun og Togoland í
Afriku, sem Þjóðverjar áttu
fyrir heimsstyrjöldina 1914—18
en Frakkar hafa stjórnað siðan,
verði undir umboðsstjórn hinna
sameinuðu þjóða. Áður höfðu
Bretar lýst yfir þvi( að þeir
vildu láta hinar fyrri nýlendur
Þjóðverja, er þeir höfðu stjórn-
að, falla undir umboðsstjórn
hinna sameinuðu þjóða.
YfírvGfaadi iningursneyð á megin-
landi Evrðpu, ef ebki tekst að flytja
pasgsð nœgilegar korovðrur.
♦------
Samveidisiöndl Breta og Bandaríkin hafa
þegar gert ráöstafanir vegna þessa.
IKIÐ hungur vofir yfir mörgum milljónum manna í Evrópu
og víðar um heim nú eftir stríðið. Var nánar skýrt frá þessu
í Lundúnaútvarpinu í. gærkveldi. Var þar gerð nokkur grein fyr-
,ir kornframleiðslu hinna ýmsu samveldislanda Bretaveldis og
Bandaríkjanna. Liggur við borð, að margar milljónir manna
Þær biða eftir mat.
fylgjast með þessum málum^ að
ars svo um mælt, að það væri
svelta heilu hungri, ef ekki tekst að koma meiri kornvöru til
sennilegast verði á það fallizt,
að efnt verði til ráðstefnu um
Indonesiumálin á Java eða á
einhverri eyju þar- austur frá.
minna óþægilega á aðferðir
ríkismálastefnu Molotovs á,
að aðrar þjóðir, se«i nær okk-
ur eru staddar en Indonesar,
hafa ekki verið spurðar um
sjálfsákvörðunarrétt eða rétt
þjóðanná til sjálfstæðis, eins
og „Þjóðviljinn“ kann að
orða það.
»
ÁN ÞESS að leggja neinn dóm
á það, sem er að gerast á Java
og annars staðar þar; sem
fyrst og fremst nauðsynlegt
fyrir velferð og hagsmuni
kvenna, að friður héldist í
heiminum.
stórveldin eiga nýlendur* má
þó beina þeirri spurningu til
allra viti borinna manna um
heim allan: Hver spyr um
sjálfsákvörðunarrétt þeirra
landa, sem Rússar halda nú
heraetnum ’ eða hafa þegar
innlimað í ríki sitt, „þegjandi
og hljóðalaust“, eins og eitt
sinn var sagt: Við itrekum
spurninguna: Hver er mun-
urinn á yfirgangi Rússa nú
o gnazista á sínum tíma?
Ianda þeirra, sem mestan skort
Um allan heim, einkum í
lÖndum þeim, er rækta korn,
eru monn nú mjög kvíðnir út
af því, að hungursneyð vofir yf
ir milljónum manna, og ekki er
ennþá séð fyrir því, hvernig úr
þessu megi bæta. Hafa stjórn-
ir kornræktarlandanna lagt
að mönnum að auka kornfram-
leiðsluna, til þess að geta miðl-
að þeim þjóðum, sem verr eru
staddar. Ástralíumenn, sem
fluttu út 5 milljónir skeppa af
korni á einu misseri, munu nú
auka kornrækt sína, svo og Ný-
Sjálendingar.
Ennfremur eru uppi mikil á-
form í Kanada um aukna kom-
rækt, en Kanada er sem kunn-
iga við að búa.
ugt er, eitthvert mesta korn-
ræktarland heims.
Truman Bandaríkjaforseti
hefir einnig látið mál þessi til
sín taka og skorað á menn í
Bandaríkjunum að spara við
sjálfa sig, til þess að unnt sé að
firra aðrar þjóðir skorti.
Bandaríkjamenn áforma, að
skipa út um 200 milljónum
skeppa af korni á næstunni,
einkanlega til þeirra landa Ev-
rópu, sem verst eru stödd.
Bandaríkjastjórn gerir ekki ráð
fyrir því í bili, að minnka kjöt-
skammt til almennings, en þó
er talið, að svo kunni að fara,
vegna hungursneyðarinnar, sem
yfir vofir víða um heim.