Alþýðublaðið - 08.02.1946, Page 7

Alþýðublaðið - 08.02.1946, Page 7
Föstudagur, 8, f efarúar 1946. ALÞYÐUBLASIO Bærinn í dag. i Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörðiir er í Reykjavikur- apóteki. Næturakstur aninast Honeyfill, símá 1633. ÚTVARPIÐ: 8.30— 8.45 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30— 16.00 Miðdeigisútvarp . 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukenmsla, 2. £1. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.25 Útvarpssagan: „Stygge Krumpen“ eftir Thit Jensen, XIV (Andrés Björnsson). 21.00 Strokkvartett útvaxpsins: . Kvartett Op. 74, nr. 2, eftir Haydin. 21.15 Erindi: Frönsku alfræðilhöf- undamir (Þórhallur Þor- gilsson magister). 21.40 Þættir um íslenzkt mál (dr. Bj'öm Sigfússon). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóníutónleikar (plötur): a) Galdranomin, tónverk eftir Max v. Schillings. b) Dauðd og ummyndun, tónverk eftir Rich. Strauss. 23.00 Dagskrárlok. Lepistota pýzka reðsinaaBsins Félagslíf. Valur í Skíðaferð á Laugardagskvöld kl. 7 og sunnudagsmorgun lcl. 9. Farmiðar seldir í Herrabúðinni kl. 10—2 á laugardag. Lagt af stað frá Arnarhvoli. Skríðadeildin: Skíðaferðir að Kolviðarhóli á laugardaginn kl. 2 og kl. 6. Far- miðar og gisting selt í ÍR.-hús- inu í kvöld kl. 8—9. Á sunnudag verður farið kl. 9. Farmiðar í þá ferð eru seld- ir í verzl. Pfaff. kl. 12—3 á laugardag. Guðspekifélagar kló 8.30. Erindi um Náðina eft- St. Septinna heldur fund í kvöld ir P. Bruntin flutt af stúku for- manni Gestir velkomnir. 1931 Haukar 1946 Afmælismót Hauka verður haldið í íþróttahöll I. B. R. við Hálogaland, n. k. sunnudag, 10. þ. m. Hefst kl. 2. e. h. Keppt verður í Handknattleik í 6 fl. Fram. K. R. og Val. við 5 félög: Ármann, F. H. Stúkan Freyja nr. 28. fundur kl. 8.30 í kvöld. 1. Ársfj órðungskýrslur 3. Framhaldssagan 4. Dans kl. 11 gömlu og nýju dansarnir 5 Ársæll Pálsson leikari syng- ur nýja sprenglægilegar gamanvísur kl. 12. Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag. Æ. T. Framh. af 2. síðu. hálfu símamálastjómarinnar- innar og bárust böndin að Tún- götu og þátti brátt fullvíst, að sendistöðin væri starfrækt að Túngötu 18, bústað þýzka ræð- ismannsins. Það vakti athygli, að send- ingar þessar hófust á ný 10. apríl 1940 eða sama dag og símasambandinu við Danmörk var slitið. En síðasta sending . stöðvarinnar fyrir hlé þetta átti j sér stað 6. desember 1939 eins j og áður segir, en þann dag slitn aði sæsíminn og voru skömmu síðar teknar upp skeytasend- ingar loftleiðis beint til Dan- merkur. ' Lögreglustjórinn í Reykjavík segist hafa gert ráðstafanir til að láta gera húsrannsókn hjá dr. Gerlach eftir að lögregl- unni varð kunnugt um sendi- stöð þessa. Æfði lögreglustjór- inn sérstaka sveit lögreglu- manna með þetta verkefni sér- staklega fyrir augum. « Föstudaginn 19. apríl 1940 hafði verið ákveðið að fyrr- nefnd sveit gerði húsleit í bú- stað þýzka ræðismannsins og var flokkur lögreglumannanna til taks að gera húsleitina. Var mál þetta rætt á fundi ríkis- stjórnarinnar sama dag og varð þar að samkomulagi að fresta aðförinni en lögreglustjóra í þess stað falið að ganga á fund þýzka ræðismannsins og tala við hann og reyna að fá sendingarnar stöðvaðar með þeim hætti. Kveðst lögreglu- stjóri hafa gert þetta, og hættu sendingarnar þar með að fullu. Um þetta liggur fyrir skýrsla frá landsímanum og að auki nýleg skýrsla frá lögreglu- stjóra. Einnig liggja fyrir sýnis- horn af Morseskeytunum, sem send voru úr stöðinni, en dóms málaráðherra kvað sér ekki kunnugt um að reynt hefði verið að þýða þau. Bretar munu hafa gert ræki- lega leit að sendistöð í húsi þýzka ræðismannsins eftir að þeir hernámu landið, en brezka sendiráðið í Reykjavík hefur tjáð dómsmálaráðherra, að eng in sendistöð hafi þar fundizt. Bústaður þýzka ræðismanns- ins var í vörzlu sænska sendi- ráðsins eftir hernám landsins, enda gætti sænski sendifulltrú- inn hagsmuna Þjóðverja hér á landi, meðan á styrjöldinni stóð. En vorið 1945 tjáði saénski sendifulltrúinn íslenzku rikis- stjórninni, að hann vildi af- henda henni eignir Þjóðverja hér á landi, enda hafði hann þá hætt að gætá hagsmuna Þjóð- verja hér. 31. maí 1945 var svo innsigli íslenzku ríkisstjórnar- innar sett á þau herbergi i bú- stað þýzka ræðismannsins, sem áður höfðu verið innsigluð af sænska sendiráðinu. Varð þá að j ráði, að borgarfógetinn í Reykja vik yrði viðstaddur, er innsiglin Voru rofin, og gerð skrá yfir alla þá hluti, sem íslenzka rikis- stjórnin tæki þarna við af sænska sendiráðinu. Fór skrá- setning þessi fram frá 13. sept- ember 1945 til 15. janúar 1946. Var við skrásetningu þessa lögð til grundvallar skrá, gerð af Ólafi hæstaréttarlögmanni Þor- grímssyni og Guðjóni bryta Jóns syni, að beiðni brezku herstjórn- arinnar; þegar sænska sendi- sveitin tókst vörzlu hússins á hendur; en skrá þeirra er dag- sett 9. júlí 1940. Meðal muna í herbergi í suð- vesturhomi lofthæðar húss þýzka sendiráðsins fannst svört taska, er reyndist vera ólæst og hafði að geyma sendistöð. Enn fremur fannst þar' brún taska, læst, með óþekktu innihaldi. Voru töskur þessar skrásettar, en þeirra virðist ekki getið í skrá þeirra Ólafs og Guðjóns, en þar er þess getið, að herbergi þetta hafi ávallt verið aflokað, og sé þvi ekki ástæða til ná- kvæmari upptalningar. Var her- bergi þetta ekki innsiglað vegna þess, að sænska sendiráðið mun hafa talið, að jafnan þyrfti að komast þangað inn til þess að þurrka upp vat,n, sem safnaðist I þar. Eftir að sænska sendiráðið 'hafði afhent íslenzku ríkis- stjórninni vörzlu umræddra eigna 15. janúar 1945, var sendi- stöðin i svörtu töskunni afhent skrifstofu landsáimans til rann- \ sóknar. Skömmu siðar var svo bruna taskan sprengd upp. Reyndist hún einnig hafa að geyma sendistöð; sem er hinni fyrri mun stærri. Er minni , seiidistöðin tveggja watta, en j hin stærri tuttugu watta. Voru j báðar sendistöðvarnar fengnar þeim Friðbirni Aðalsteinssyni | óg Gunnlaugi Briem til rann- sóknar. Bæði eru senditæki þessi af þýzkri gerð, og er hægt að ná sambandi við önnur lönd gegn- um þau bæði við hagstæð skil- yrði. Bæði eru senditækin í fullu lagi, og virðist flest benda til þess, að stærra senditækið sé hið sama og til heyrðist á loftskeytastöðinni hér í Reykja- vík 1939 og 1940. Hafa þeir Friðbjörn og Gunnlaugur látið ráðuneytinu i té nákvæmar skýrslur um senditæki þessi, Gaf dómsmálaráðherrann blaða- mönnunum kost á að kynna sér senditækin, er hann ræddi við þá um mál þessi i stjórnarráð- inu í gær. Dómsmálaráðherra var innt- ur eftir þvi á blaðamannafund- inum, bvort lögreglustjórinn í‘ Reykjavík hefði ekki séð sendi- tæki það, sem starfrækt var i bústað þýzka ræðismannsins, er hann gekk á fund hans 19. april 1940. Kvað ráðherrann það ekki vera. Lögreglustjórinn hefði að- eins rætt mál þetta við dr. Ger- lach, en hann mun hafa borið á móti því; að nokkur sendistöð væri í hans vörslu. Liggja held- 'ur ekki fyrir neinar upplýsingar um það, að brezku herstjórninni hafi verið kunnugt um sendi- stöðvar þessar, þótt hins vegar sé vitað,, að hún lét leita að sendistöð i bústað þýzka ræðis- mannsins, eftir að hernám ís- lands átti sér stað. Innilegt Chjartans þaikklæti færi ég öllum þeira, sem á einn eða annan hátt hafa glatt mig með gjöfum og annarri hjálp við fráfall og jarðarför mannsins míns» . £xuf5mundar Elnarssonar. Sérstaklega þakka ég þeim ihr. útgerðarmanni Jóná Gíslasyni og hr. Sigurjóni Einarssyni skipstjóra og skipa- höfn hans á Bv. „Faxa“. Sömuleiðis þakka ég öllum öðrum, sem rétt hafa mé* hjálparhönd. Guð almáttugur launi ykkur öllurri þegar ykkur mest á liggur. Guðfinna Guðmundsdóttir. 1906 1946 E K dagar lífsins dvina og Drottinn k-allar sína úr þessum dimma da\, — til sinna helgu halla, við honum felum alla, er alira gæða unua skal. Til starfa gekkstu glaöur, þú göfuglyndi maður; við þrautir stríddir *þó. Sem hetja, hróðir, — barstu þitt bölið; sterkur varstu, unz dauðinn loks þér færði fró. Því systur sárt nú trega sínn bróður elskulega, er ekkert aumt gat séð; en gekk svo vel að gleðja, er gerði raun að steðja lítt sinni lipru lundu með. Þú fóstri og faðir góði, við færum þér í hljóði — já, þökk af heilum hug. Þú drengskap jafnan dáðir, við drúpum höfði báðir;. þig annist náðin almáttug. Svo farðu í Drottins friði með fögru englaliði til himin-sala heim. Á Ijóssins fagra landi nú lifir sæll þinn andi þín störfin bíða Guðs í geim. Hljómleikar Haraldar Sigurðssonar og Dóru í Oddfellowhðllinni í Kaupmannahöfn Dagblöðin í kaup- MANNAHÖFN segja frá því9 að þann 18. janúar síðast- liðinn hafi hjónin Dóra og Har- aldur Sigurðsson haldið hljóm- leika í Oddfellowhöllinni i Kawpmannahöfn. Haraldur lék sónötu Beethovens í As-dur, Op, 110 og Prelude, Air et Finale eftir Cesar Franck. Frú Dóra söng lög eftir Schubert, átta ungversk þjóðlög á frummálinú og lög eftir Carl Nielsen og Pál ísólfsson, en Haraldur lék undir. Salurinn var fullskipaður og hjónunum var ákaflega Vel tekið af áheyrendum. Listdóm- endum Kaupmannahafnarblað- anna ber saman um, að með- ferð þeirra hjóna á verkefnum sinum sé með þeim ágætum, a6 sjaldgæft sé. Hugo Seligmann segir í Politiken: „Begge to re- presenterer de det udsögte, det ægte og sublime, Kammerkunst i Ordets egentlige Betydning.“ Skipafréttir Brúarfoss fór frá Reykjavík 5.2 til Leith. Fjalifoss er á ísafirði. Laigarfoss er á Norðfirði. Selfoss er í Leith (kom 28.12). Reykja- foss fór frá Leith 4.2 til Reykja- víkur. Buntline Hitdh kom frá New York kl. 24.90 í fyrrinótt. j Long Splice fór frá Reykjavík 2.2. til New York. Empire Gallop hef- ur farið frá St. Johns í fyrradag I til New York. Arrna fór frá Reykja . vík á miðnætti i fyrrinótt til Midd lesborough. Leoh kom til Grundar fjarðar f geermongiun, *átti aö fara þaöan í fyrri nótt eða í morgun til Reykjavíkur. 1 og fekn- ir af hetni allir hjól- A ÐFARANÖTT s. 1. mið- vikudags var stolið bifreið fyrir utan Hótel Borg. Átti brezki sjóherinn bifreið þessa. í fyrrakvöld fannst bifreiðin í svonefndum Baldurshagakamp. og var þá búið að stela undan henni öllum hjólbörðunum. — Lögreglan hefur ekki haft uppi á þjófnum ennþá. Listdómari , Social-Demo- kraten“ telur að túlkun frú Dóru á lögum Schuberts sé þannig, að vart verði lengra komizt, og um meðferð Haralds á tónverki Cesars Francks, að hún hafi verið snillingi sámboðin. í „Berlingske Tidende“ segir, að þau hjón hafi hvort um sig náð hátindi kunnáttu og list- rænnar meðferðar. En öllum ber listdómendunum saman um. að þau hjón komi of sjaldan fram opinberlega og skora á þau að láta til sín heyra sem fyrst aftur. Þriðja söngikemmlun ts M tt er i ¥7” ARLAKÓRINN „FÓST- ^BRÆÐUR" hefur nú hald ið tvær söngskemmtanir s Gamla Bíó fyrir troðfullu húsí áheyrenda og við hinar bezti viðtökur. Þriðju söngskemmt un sína heldur kórinn í Gamlt Bíó í kvöld kl. 7.15. Einsöngvari með kórnum eí Amór Halldórsson, en við hjóð færið er Gunnar Möller. Aðgöngumiðar að söng skemmtuninni í kvöld eru seld ir í Bókaverzlun Sigfúsar Ey mundssonar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.