Alþýðublaðið - 31.07.1946, Side 2
2
ALÞYÐUBLAÐIÐ
2» "■-—■* ' v-.nr ■ ■ . --
Miðvikuttagur 31. jalí 1S4S.
Meisfamot íslands í
frjálsum íþróffum
befsf á þriðjudag.
Þegar hinn nýi sendiherra Dana
afhenti embættisskilríki sín
..—.—»....
Meistaramót íslands
í frjálsum íþróttum hefst
naestkomandi þriðjudag, og
stendur yfir til 11 þessa mánað-
ar. Útlit er fyrir, að mjög mikil
þátttaka verði í þessu móti, og
má búast við góðum íþrótta-
áröngrum, ef veður verður hag-
stætt og aðrar aðstæður góðar.
Avarpsorð sendiherrans og svar forsetans.
-------♦..
HINN NÝI SENDIHERRA DANA í Reykjavík, C. A. C.
Bruun, afh'enti forseta íslands, Sveini Björnssyni, emb-
ættisskilríki sín að Bessastöðum fimmtudaginn 25. júlí s. 1.
eins og áður hefur verið frá skýrt í fréttum. Var Ólafur
Thors forsætis- og utanríkismál aráðherra viðstaddur þá
athöfn.
Að þessu sinni er það Í.R.
sem sér um mótið, og verða
þátttökutilkynningar að hafa
boriizt fyrir .n. k. fimmtudags-
kvöld.
Eins og áður er getið, fara að
mannsta kosti átta íþróttamenn
héðan á meistaramótið í Osló,
og fara þeir héðan 13. ágúst,
eða tveimur dögum eftir að
meistaramótinu lýkur. Þeir,
sem upphaflega voru valdir til
fararinnar, voru: Finnbjörn
Þorvaldsson, Skúli G. Guð-
mundsson, Gunnar Huseby,
Óskar Jónsson, Kjartan Jó-
hannesson, Jóel Sigurðsson,
Óliver Steinn og Jón Ólafsson,
en síðan hefur Stefán Sörensen
bæzt í hópnn, eftr að hann setti
metið í þrístökki, og verður
hann þá sá níundi, sem fer utan,
ef enginn hinna, sem áður voru
taldir, falla úr.
Lík finnsf í grennd vi9
Hafnarfjörð.
SÍÐASTLIÐINN laugardag
fannst sjórekið lík í fjör-
unni milli Bala og Skerseyrar
við Hafnarfjörð.
Var líkið orðið mjög torkenni.
legt, en við rannsókn á því kom
í ljós, að það er lík Árna Sigurðs
sonar Stýrimanns af b. v. Ven-
usi, en hans var saknað 11. des.
síðastlinn og þá talið, að hann
hefði fallið niður á milli skips
og bryggju í Hafnarfirði.
Ræða sendlherrans
C. A. C. Bruun sendiherra
ávarpaði forsetann með eftir-
farandi orðum:
„Herra forseti. í dag á ég
þeim heiðri að fagna að afhenda
yður embættisskilríki min sem
fyrsti sendiherra konungsríkis-
ins Danmerkur hjá lýðveldinu
íslandi, og þá langar mig til
að minna á þau bönd, sem um
aldaraðir hafa tengt saman
dönsku og íslenzku þjóðirnar.
Á liðnum öldum hafa fjöl-
margiar danskar og íslenzkar
ætti bundizt tengslum. íslenzk-
ir afburðamenn, bæði vísinda-
menn og listamenn, hafa í Dan
mörku lagt þann skerf til nor-
rænnar menningar sem lengi
mun verða búið að. í sögu
stjórnar Danmerkur hafa Is-
lendingar getið sér góðan orð-
stír og Dönum hafa á Íslandi
verið falin svipuð störf. Einnig
i athafnalífinu, ekki sízt á vor-
um dögum, nefur slíkrar gagn-
kvæmni gætt með Dönum og
íslendingum og án efa verið
báðum þjóðum gróði.
Af völdum heimsstyrjaldar-
innar lokuðust samgöngur milli
Danmehkur og íslands og hið
þjóðréttarlega samband var af-
numið. En við vitum það, að á
hinum þungbæru árum tók ís-
land innilegan þátt i örlögum
Danmerkur, eins og hinar rausn
arlegu gjafir, sem Danir kunnu
mjög að meta.
Það mun ætíð verða í heiðri
haft í Danmörku, sem Dan-
mörk og ísland hafa átt sam-
Einar Krisfjánsson óperusöngvari l
j
heimsækir Island eftir 10 ára fjarveru
....................-■»...-..
Kemur hingað í næsta mánuði og mun
halda hér ndkkrar söngskemsntanir.
-------»
AÐUR HEFUR VERIÐ FRÁ ÞVÍ SKÝRT, að Einar Kristj-
ánsson, óperusöngvari, mundi væntanlegur til landsins í
sumar. Nú hafa borizt fregnir um, að hann muni koma hingað
lun miðjan næsta mánuð, og halda hér söngskemmtanir. Kona
hans og dætur verða í för með honmn.
Tíu ár eru nú liðin síðan Ein-
ar vitjaði átthaganna síðast.
Undanfarin ár hefur hann sung
ið við söngleikahús víðs vegar
& Þýzkalandi og hlotið einróma
lof gagnrýnenda.
Þá hefur Einar unnið mikið
og gott starf í þágu íslendinga,
sem búsettir hafa verið í Þýzka
landi á síðustu árum. Hefur
hann meðal annars starfað í
nefnd þeirri, er sá um úthlutun
og afhendingu gjafaböggla héð-
an til þessa fólks. Hús það, sem
Einar bjó í, varð fyrir miklum
skemmdum í loftárásum.
Einar Kristjánsson er Reyk-
víkingur að uppruna. Hann tók
stúdentspróf við menntaskól-
ann í Reykjavík, og vakti þá
þegar á sér mikla athygli fyrir
fagra söngrödd. Síðan fór hann
erlendis til söngnáms, ög hlaut
sökum hæfileika sinna, ókeyp-
is kennslu við söngskóla óper-
unnar í Dresden. Eftir tveggja
ára nám, var hiann ráðinn fast-
ur starfsmaður við óperuna þar
i borg og vann sér þar skjótt
mikla hylli. Síðan hefur hann
sungið við óperurnar í Stutt-
gart, Duisborg og Hamhorg, en
auk þess hefur hann sungið op-
inberlega í helztu borgum Norð
urlanda og í París, og hvár-
vetna hlotið hina beztu dóma.
Eftir stríðslokin var hann ráð-
inn til þess af brezku herstjórn-
inni, að ferðast um Þýzkaland
og syngja fyrir hermenn banda-
manna.
C. A. C. Bruun
eiginlegt. Það er einlæg von
okkar, að þau verðmæti, sem
fortíðin hefur skapiað megi
varðveitast, og að sú samvinna,
sem féll niður um stundarsak-
ir af völdum heimsstyrjaldar-
innar, megi nú takast á ný,
varðveitast og þróast.
Að lokum færi ég yður, herra
forseti, beztu óskir frá ríkis-
stjórn minni um biarta fram-
tið yður, íslandi og íslending-
um til handa.“
Svarræöa forseta
fsiands
Sveinn Björnsson forseti
svaraði þessum ávarpsorðum
sendiherrans með eftirfarandi
ræðu:
„Herra sendiherna. Mér er
ánægja að taka á móti yður sem
fyrsta sendiherra konungsríkis-
ins Danmerkur hjá lýðveldinu
íslandi.
Mér er ekki síður ánægjuef ni
að geta sagt það, að eftir iað
lokið er aldagömlu, nánu þjóð-
réttarlegu sambandi milli ís-
lands og Danmerkur, þá hefur
virðing sú og vinátta, sem ís-
lenzka þjóðin ber í brjósti til
dönsku þjóðarinnar og konungs
henruar aldrei verið meiri og
innilegri en nú. Hér á landi
fylgdust menn með vaxandi
samúð með hugprúðri baráttu
konungsins og þjóðarinnar við
ofureflið á hinum löngu og
þungbæru hernámsárum. Og
þegar dagur frelsisins rann
loks upp, efast ég um, að það
hafi verið margar þjóðir, sem
tóku honum með innilegri gleði
en íslendmgar — um land allt,
til sjávar og sveita.
íslendingar meta það mikils,
að dönsk stjórnarvöld hafa við-
urkennt að öllu leyti hið nýja
viðhorf sem af því leiddi, að nú
er slitið þjóðréttarlegu sam-
bandi milli landanna. Sömuleið
is meta þeir mikils þann skiln-
ing, sem ábyrgir danskir menn
hafa sýnt á því, að þetta varð
á þeim tíma, er eðlilegar sam-
göngur landanna á milli voru
lokaðar.
í þessu sambandi vil ég ekki
láta hjá líða að láta í ljós, að
íslendingar eiga ekki annað en
hinar beztu endurminningar
um starf hans hátigruar . Krist-
jáns konungs tíunda sem kon-
Framhald á 7- síðu.
Ný íslenzk met seifí
kringlukasfi og 800 m,
hlaupi.
SÍÐAST LBEHNN MÁNU-
DAG fór fram innanfélags-
mót K.R. og Í.R. í frjálsum í-
þróttum, og var keppt í fimm í-
þróttagreinum: kringlukasti,
800 m. hlaupi, 100 m hlaupi, há-
stökki og langstökki. Á mótinu
voru sett tvö íslandsmet: í
kringlukasti ög 800 metra
hlaupi.
í kringlukasti setti Gunnar
Huseby nýtt met; kastaði hann
kringlunni 45,41 metra og hratt
þar með meti Ólafs Guðmunds-
sonar, sem var orðið 8 ára gam -
alt; en það var 43,46 metrar.
í 800 metra hlaupi setti
Kjartan Jóhannsson Í.R. nýtt
met og hratt þar með gamla
metinu, sem hann átti sjálfur.
Hljóp hann vegalengdina að
þessu isnni á 1:57,2 mín.
í 100 m hlaupinu sigraði ■
Finnbjörn Þorvaldsson Í.R. á \
11,1 sek. í hástökki varð sigur-
vegari Skúuli Guðmundss. KR.
Stökk hann 1,85 m, og í lang-
stökki sigraði Olíver Steinn F.H.
Hann stökk 6,65 metra.
Mannlaos bifreið
rennnr niður Banka-
slræti of iendir á
verzl. Árna B. Björns-
sonar.
IGÆRMORGUN kl. rúmlega
6 rann mannlaus vörubif-
reið niður Bankastræti og stað-
næmdist á verzlun Árna B.
Bjömssonar við hornið á Lækj-
artorgi, braut þar hurð og dyra-
karm, rúður og sýningarskáp,
en ekkert slys hlauzt af, þótt til-
viljun megi kallast.
Ekki er vitað um orsök þess,
að bifreiðin lagði af stað, en
henni hafði verið lagt uppi í
Bankastræti, á móts við Stjórn-
arráðshúsið en bifreiðarstjórinn
rétt brugðið sér frá. Telur hann,
að hann hafi hemlað og sett bif-
reiðina í gír, áður en hann skildi
við hana.
Má það teljast furðuleg til-
viljum, að ekkert slys skyldi af
þessu hljótast og enginn verða
á vegii bifreiðarinnar, er hún
rann stjórnlaus niður Banka-
stræti.
Hneykslanleg embættisveiting
menntamálaráðherrans
------♦----- . ,j
Skipar kommúnistann Arnfinn Jónsson
skólastjóra Ausiurbæjarskólans, þvert ofan
í einróma tillögur skólanefndar og
fræöslumálastjóra.
IGÆR skipaði menntamála-
ráðherra Arnfinn Jónsson
skólastjóna við Austurbæjar-
skólann.
Er Sigurður heitinn Thorla-
cius skólastjóri lézt fyrir ári
síðan var Gísli Jónasson yfir-
kennari ráðinn til þess að hafa
skólastjórn á hendi, þangað til
öðruvísi skipaðist. Gísli. Jónas-
son hefur verið kennari hér í
hæ um 26 ára skeið, þar af 10
ár sem yfirkennari við Austur-
bæjarskólann í skólastjóratíð
Sigurðar heitins.
Á þessu ári var skólastjóra-
embættið auglýst laust til um-
sóknar. Umsóknir bárust frá
fjórum kennurum, Gísla Jon-
lassyni, settum skólastjóra, Ár-
sæli Sigurðssyni, Arnfinni Jóns
syni og Hannesi M. Þórðarsyni.
í skólanefnd Austurbæjar-
skólans eiga sæti Ásgeir Hjart-
arson, Guðrún Guðlaugsdóttir
og Gísli Ásmundsson. Urðu þau
öll sammála um, að mæla með
umsókn Gísla Jónassonar og
gerðu að tillögu sinni, að hon-
um yrði veitt skólastjórastað-
an. Má þó telja víst, að tveir
nefndarmanna hefðu ekki gert
það, ef þeir hefðu álitið að
nokfcur hinna umsækjendanna
kæmi til greina, þar eð nefnd-
armenn þessir eru kommúnist-
ar.
Fræðslumálastjóri féllst og á
tillögur nefndarinnar.
En nú hefur menntamálaráð-
herra haft álit og tillögur skóla-
nefndar og fræðslumálastjóra
að engu, og veitt skoðanabróð-
ur sínum, Arnfinni Jónssyni
stöðuna. Er eftirtektarvert að
hann gengur þarna í bága við
tillögur tveggja skoðanahræðra
sinna, er virtúst kunna að meta
starfshæfni og starfsreynslu
meira en stjórnmálaskoðanir
umsækjenda.
Þeir sem þekkja Arnfinn
Jónsson munu sammála um, að
hann sé drengur bezti og ein-
stakt prúðmenni og er síður en
svo, að honum sé með þessu
ígerræði greiði ger. Og því
síður er það greiði við íslenzka
kennarastétt.
r
Islenzku blaðamenn-
imir komnir fil Þýzfca-
lands
^ AMKVÆMT SKEYTI, sem
•>■3 Alþýðuhlaðinu barst í gær
frá Thorolf Smith, eru íslenzku
blaðamennirnir, sem héðan fóru
fyrir skömmu til Mið-Evrópu-
landanna, komnir til Þýzka-
lands.
Skeyti Thorolfs Smiths er
sent frá Krusaa í Suður-Jót-
landi, sem er á landamærum
Þýzkalands og Danmerkur. Seg-
ir þar, að þeir félagar hafi farið
yfir landamærin um hádegi í
gær. Frá Krusaa lögðu þeir leið
sína til Lúbeck og munu hafa
komið þangað í gærkveldi.
Árni Kristjánsson píanóleikari
itók sér far utan meS Brúarfossi
síðastliði® föstudagskvöld áleiðis
til Svíþjóðar, en þar mun hann
hafa í hyggju að dvelja nokkra
mánuði.