Alþýðublaðið - 31.07.1946, Side 3

Alþýðublaðið - 31.07.1946, Side 3
MSvikMlagsr 31. júli ISW. ALÞycuéuwa' ffórveláffl eða ðr. Evatt heimtar fqIII lýðræði á trið- arráðsfefmmni. ÐR. EVATT, sem et fulltrúi jafnaðarmarmas.tjórnar- innar í Ástralíu á friðarráð- Stefnunni, endurtök það í gær, að hann myndi berjast a£ alefli gegn öllu einræði fjórveldanna á ráðstefnunni. Ljðræði og meirihfuti ætti; að móta friðarsamnmgana. Skrifsfofum gríska verkalýðssambands- ins í Kommúnistísk sam* bandsstjórn þess tekin föst. mlaráðberra Beigíu, torseil kránefnd raðsfefnunnar Æiluiíi Iðgiega tii PalesKnu YRÍ'ÍES, utínríkismálaráðherra Bandaríkjsmna, sen. talaðl fyrster á ifanum fundi friðamáSBtefaunnar síð- •'Clegis í gaac, talefá, að i&ðstefnan væri efcki faundsn við sam- þykktir utenríklsméMráðherra fjórvelöanna á fundum . þeirra undattfarffi; vildi 'hann’áö tveir fariðpt fahítar fulltru- anna gæíu fareyt't þeim samþy&ktum og Mt, ;ítð beita sér fyrir því, að rsHkur 'ffiéifahiuítá; á ráðsie&sunrii yrði látinn ráða. DagskráxneEml ráðswifn unuai hélt fyrsta funö iinn í gær sog '.var Henrj Spaak, utanKÍkisi nálaráðherra Belgiu, kjörinn forsfiti hennar. MiklS esr talið mndi. r störfum þessarar nefndar komið á ráðstefnunni, en fyrsta verl c hennar, eftir að hun hafði kjöfið sér forseta, var áð leyfa blaí Íaawnaum aðgaæg :að iöllum fundxtm INNUMÁLARÁÐHERRA GRÍSIÖLJ STJÓRNARINN- AR lét í gær loka skrifstofum gríska verkalýðssambandsins í Aþenu, en |wí var stjómað af kommúnistum. Voru fjórir af sjö sambands&tjórnarmeðlimum þess teknir fastir við það tæki- færi. Aðdragandi þessara atburða á Aþenu er sá, að vimmmóla- ráðherrann krafðizt þess fyrir nokkrum dögum, að stjóm verJcalýðsKambandsins segði af .sér„ rmeð því, að hann taldi hana ■ekki löglega kjörna; en þeirrí kröfu var i&eitað. Léor.i Jouhaux, forseti hins taýja alþjóðasambands verka- jýðsfélaganna, sem staddur er í Aþenu, iýsti yifir því. i gær í sambandi við fjessa viiðburði, að Shann myndi mótmæls þeim við sendiherra Frakka og .Breta þar í bnrgínni. friðarráðstefnunnar. Eiff herskipið enn sokk ið við Bikini. JAPANSKA ORUSTUSKIP- IÐ „NAGATO“, sem var eitt af herskipunum við Bikini- ey, er kjarnorkusprengjunni var varpað niður þar á dögun- um, er nú sokkð. Er það ellefta skipið, sem sokkið hefur af v<*m* sprengjunnar. Svo miklar geislaverkanir hafa verið umhverfis „Nagato“ síðan kjamorkusprengjunni var varpað niður, að aldrei var hægt að komast að þvx áður en það sökk, Byrnes, utanríkismálaráðherra Bandaríkjanna. Spaak, u tanrí kismálaráðherra Belgíu. FREGN FRÁ LONDON í gærkveldi hermir, að Be- vin, utanríkismálaráðherra brezku jafnaðarnxannastjómar- innar, sé nú aftur á batavegi, og búizt menn við, að hann muni innan skamms geta byrjað að sinna störfum sínum á ný. Annar furndur friðarráðstéin- aannar sjálfrar litófst klukkan rj imlega þrjú siðdegis, og fluttu þa ræður Bymes, utanríkismála ráðherra Bandaríkjanna, Attiee, fcr’sætisráðherra Breta, og Ðr Wsxng , utanTÍkismálaráðhexsra Kfeiverja. ifayrnes mirmt'isáiá mistök þau, senu orðið hefðu eftir fyrcri heimsstyrjöldina, þegar banda- mean hefðu ekki háldið hópirm og Bandaríkin hefðu dregið sig ínn í ssína skel. Nú væri vonandi, að öðxuvísi tækist; áð minnstí, kosti'hefðu Bandarikin nú end- anlega sagt skilið víS einangr- unarstefnuna frá þéim ái'um. Byrrses kvaðst þó ékki álíta, að bandamenn ættu nú að hugsa til þess aS halda löndum óvina- ■ríkj&nna tengi hersetnum; það væri -ekki leiðin til þessað gera þau aftur á6 góðum þátttakend- ttm í samfélugi þjóðanna. Því næst gaf Byrnes yfirlýs- ingu þá, sem iáður er getíð, um samþykktir utaríkismálaráð- herrufundanna og gildí þeirra fyrir friðarráðstefnuna. Attíee forsætisráðherra Breta ^ fUtttí stutta ræðu og brýndí ' fyrír fulltrúanum á ráðstefn- , unni, að hlutverk þeirra væri að losa mannkyníð undan far,gi j óttans vð nýja styrjöld. j Dr. Wang, utanríkismálaráð herra Kíverja, var einnig stutt- orður, en lagði áherzlu á, að sigurvegararnír héldu á þessari ráðstefnu þau heit, sem þeir hefðu gefið. Fundi var síðan frestað til klukkan þrjú síðdegis í dag; og er búizt við, að Molotov, utan- rílfasmálaráðherra Rússa, taki þá til máls. K INGKOSNINGAR eiga að ^ fara fram í Ástralíu inn- an skamms og verður kosið um samtals 75 þingsæti. Fyrir nokkru síðan var skonnorta tekin í höfn á ítaliu, í Spezia, með 1014 Gyðinga innanborðs, sem ætluðu í leyfisleysi til Pale- stínu. Allur hópurinn svelti sig í 72 klukkustundir til að hafa sitt fram <og varð endirinn sá, fyrir milligöngu brezka jafnaðar- mannsins, Harold Laski, að Bretar veittu þeim fararleyfi til Palestínu. Þessi mynd var tekin af hópnum í Spezia eftir að þannig hafði rætzt úr fyrir honum. Bretar láta til skarar skríða sep ofbeldismðenannm í Palestinn. ---------------— Borgin Tel Avlv einangruö og hvert hús rannsakað til að hafa upp á þeimf sem sprengthi hótelið í Jerúsalem í loft upp. --------♦------— H* REGNIR FRÁ LONDON í gærkveldi hermdu, að brezk- ir hermenn og lögreglumenn hefðu fyrir dögun í gær- imorgun einangrað hafnarborgina Tel Aviv i Paléstínu og hafið kerfisbundna leit þar að ofbeldismönnunum,, sem sprengdu King Davids Hotel í Jerúsalem í loft upp á dög- íinuin og álitið er, að flúið hafi til Tel Aviv. Hvert hús í borginni verður mnnsakað. Tel Aviv er stærsta borg Palestínu, hefur um 200 000 íbúa og ®r eingöngu byggð Gyðingum, sem hafa reist borgina á síð- asta aldarf jórðungi. , að þeir fordæmdu hryðjuverk- ið í Jerúsalem. Orðin ein nægðu ekki til að sýna það. ■ ýj Þýzfcaland aflur efna- hagsleg heild! —-... . * Vesturveldin knýja nú á, að svo verði. P ULLTRÚI RÚSSA í hinni A sameiginlegu hernáms- stjóm bandamanna f Berlín féllst á það í gær, að skipuð yrði nefnd hernámsríkjanna f jögurra til að athuga möguleik ann á að sameina liernáms- svæðin í eina efnahagslega heild. Þetta gerðist eftir að brezka stjórnin hafði lýst yfir því í fyrradag, að hún féllist í grund vallaratriðum á tillögur Banda- ríkjastjórnar um að steypa hernámssvæðum Breta og Bandarikjamanna saman í eina slíka heild. Það eru 13 000 brezkir her- memi og 600 brezkir lögreglu- menn, sem taika þátt í leitinni i Tel Aviv. Öllum samgöngum hennar við umhverfið hefur ver ið slitið í bili, bæði á sjó og landi, og umferðarbann verið lagt á íbúana inni í borginni sjálfri. Á hver, sem óhlýðnast, á hættu, að verða skotinn. Er talið, að leitin muni taka um fjóra daga. Þegar i gærkveldi var frá þvi skýrt, að fundizt hefði í borginni sprengjuverksmiðja. En sterkur grunur leikur á, að ofbeldismennirnir, er sprengdu King Davids Hotel í Jerúsalem í loft upp og urðu þess vald- andi að yfir 80 manns, þar á meðal yfirmaður brezka herliðs ins og varalandstjóri Breta í Palestínu létu lífið, haldi sig á laun í Tel Aviv. Cunningham laxidstjóri Breta sagði í gær, tað nú væri tæki- færi fyrir Gyðinga, að sýna það í verki, með því að aðstoða Breta við leitina í Tel Aviv,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.