Alþýðublaðið - 31.07.1946, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 31. júlí 1946.
ALÞHiÐUBLAÐIÐ
Vatnsskoríurinn til vandræða og vansæmdar. — Bíla-
þvotturinn bannaður og árangurinn af því. — Sparið
vatnið. — Nýr skemmtigarður fyrir Reykjavík. —
Hljómskálagarðurinn. — Bréf frá Eimskipafélagi ís-
lands um erlendu skipin í strandsiglingum.
VATNSVEITUYRIRVÖLDIN í
bænum hafa nú tekið upp það
ráð til þess að hjálpa fólki í vand
ræðum, að banna bifreiðaþvott
Inni í bænum. Þetta hefði þurft að
grera fyrr, því að vatnsskortur hef-
ur verið tilfinnanlegur hér í
Reykjavík í marga áratugi. Sums
staðar hefur ástandið verið svo
aumt svo árum skiptir, að konur
hafa ekki getað þvegið þvott nema
um nætur eða á sunnudögum,
hreinlætisherbergi hafa orðið ónot-
hæf og vatn til matar hefur orðið
að sækja langar leiðir í fötum.
urinn okkur til skammar þrátt fyr-
ir allt það, sem búið er að vinna
í honum og við hann á undanförn-
um árum. Ég hef í skrifum mínum
um garðinn oft vitnað til Hellis-
gerðis sem dæmi um það, sem Hafn
firðingum hefur tekist að koma í
verk hjá sér. En .hvar er okkar
■starf? Það er alveg áreiðanlegt, að
þrátt fyrir það þó að það kunni að
vera rétt að ýmsar aðstæður séu
erfiðari fyrir okkur en Hafnfirð-
inga í þessu tilliti, þá veldur það
ekki öllu um. Framtak þarf til
alúð og útsjónarsemi.
UM ÞETTA hefur verið talað og
ekrifað ákaflega mikið, en ekkert
verið ger.t fyrr en nú á allra síð-
ustu tímum. Eitt sinn voru hlust-
arar sendir um bæjinn um nætur
til þess að hlera við hús og heyra
hvort vatn rynni, og fengu þá ýms-
ir áminningar og «ekt5r. Vdtanlega
förum við ákaflega ósparlega með
vatn. Við látum það renna mjög
mikið til óþarfa og hugsum of lít-
ið um náungann sem vantar vatn og
myndi kannske geta fengið það ef
við sjálf færum sparlegar með það.
ÞAÐ ER SKÖMM að því, að hér
skuli enn ekfci vera til neinn al-
mennilegur listigarður á borð við
listigarðinn á Akureyri og Hellis-
gerði í Hafnarfirði. Við hérna í al-
menningum treystum því nú að
máttarvö'ld bæjarins taki nú á
honum stóra sínum og láti gera
hér í ibænum fagran og skemmti-
legan skemmtigarð. Ef ekki er
hægt að koma honum upp í Hljóm-
skálagarðinum, sem ég segi þó
ekkert um, þá verður hann að
koma annars staðar.
ÉG iHEF ENGA TRÚ á því að
barmið gegn bifreiðaþvottinum
hafi mikið að segja til umbóta á
þessum vatnsskorti, þó að segja
megi að sjálfsagt sé að gera þessa
ráðstöfun til reynslu og út úr vand
ræðum. Eins tél ég rétt að fóllk
reyni að spara vatnið eins og það
mest má, en fullnaðar bót á þess-
um vandræðum fæst ekki fyrr, en
vatnsveitan verður aukin og það er
nú að fþví stefnt. Er vonandi að
það starf gangi vel svo að úr vand-
ræðunum rætist. Þar sem vatns-
skortur er, þar er ekki hægt að
koma við hreirilæti. ,
MÉR VIRÐIST af kollega mín-
um í Mogganum að máttarvöldin
séu búin að fá nýjan áhuga fyrir
Hljómskálagarðinum. Það væri vel
ef svo væri og treysti ég Valtý
til að láta ekki sitja við orðin tóm,
því að satt bezt að segja, er garð-
ÉG HEF FENGIÐ BRÉF frá
Guðmundi Vilhjálmssyni forstjóra
Eimskipafélags íslands af tilefni
bréfs frá sjómanni, sem ég birti,
en í því var gagnrýni á Eimskipa-
félagið fyrir að hafa erlend skip í
strandferðum hér við land. Bréf
forstjórans komst ekki í mínar
hendur fyrr en í gær vegna þess
að ég hef ekki verið heima, en það
er skrifað fyrir nokkru. Bréfið er
svohljóðandi. „Sænska og Panama-
skipið voru leigð vegna aðkallandi
flutnings á tilbúnum áburði á
ströndina. Brúarfoss hefur legið
hér all lengi sökum þess að staðið
toefur á samningum um að skipið
færi með frosinn fisk til Rússlands.
Búið er að ganga frá þessum samn-
ingi. — Engum skipstoöfnum hef
ur verið sagt upp á skipum Eim-
skip af éiagsins. ‘ ‘
Hannes á horninu.
Gott úrval af stærðum og tegundum nýkomið.
I. þ>®rlákss©r8 Hs
BYGGINGAREFNAVERZLUN.
Bankastræti 11. Sími 1280.
Yfir sumarmánuðma verða
auglýsingar
sem biríssí eiga í Alb.ýðublaðinu á sunnudögum
að hafa borizt auglýsingastofunni í hendur
fyrir klukkan 7 síðdegis á föstudögum.
I»etta eru auglýsendur vinsamlegast beðnir að athuga.
Auglýsingasími v®r er 4906
AtigBýsið í AiþýðublaOinu.
Þær gerðu uppreisn á móti gamaldags lifsstykkjiHrj, s-sm 'þaiœi var ætlað að '.k'læðas't í nýrri
kvikimynd, fóru h'ópgcngu .uim fcorgina í xófmsela- kyni cig neituðu a.lveg að fcora 'þau. Endirinn |
Vik i i>. ht ti\ : v ir5 a£ jíj'. a unndan |
Uppreisn í Hollywood.
Dýrmætasta i
ORLÖG MANCHURIU voru
aamtvinnuð framvindu al-
þjóðastjórnmála á Kairofund-
inum 1943, þegar Roosevelt og
Churchill hétu Chiang Kai-
Shek, að það landflæmi allt
skyldi koma í hlut Kínverja að
unnum sigri. yfir Japönum. Ráð
stjórnin rússneska undirritaði
taldrei samþykktir þess fundar,
ag fyrir slkömmu hafa rússnesk-
ir herir gert sig heimakomna í
Manchuriu. Við förum þó villt,
ef við höldum að Manchuriu-
búar láti mótstöðulaust veita
land sitt sem sigurlaun, hvort
heldur sem þau laun eiga að
falla óskipt í hlut Kínverja, eða
Iþeim skal skipt á milli Kínverja
og Rússa. Skiptir þá engu máli
viðvíkjandi mótspyrnu þeirra,
hvort þau skipti verða gerð eft-
ir samkomulagi stjórnmála-
manna, eða innrásarherir látnir
leysa vandamálið. Manchuriu-
búar munu ekki láta slik af-
skipti viðgangast mótþróalaust,
og þeir eru það hernaðarlega
sterkir, að ekki verður hjá því
komizt að taka tillit til þeirra.
Það fengu Japanar iað reyna,
þessi fimmtán ár, sem þeir réðu
þar ríkjum.
Um langt skeið hafa tvö vold-
ug leynisamtök starfað meðal
bændanna í Manchuriu, „Stóru
sverðin“ og „Rauöu spjótin“.
Þessi leynisamtök hafa barizt
gegn allri kúgun, hvort heldur
sem kúgararnir voru ríkir man-
churiskir lénseigendur eða jap-
anskir sigurvegarar. Á styrj-
aldarárunum skipulögðu þessi
leynisamtök skæruflokka, sem
léku Japana grátt. Sami andi
ríkir meðal borgarbúa. Þegar
hernám Japana var sem skefja-
lausast í landinu, leyfðu varn-
larlausir verkamenn í iðjuverum
sér að gera allmörg verkföll.
Tuttugu þúsund manchuriskir
nemendur við æðri skóla höfðu
hugrekki til þess að gagnrýna
hernámsstjórn Japana opinber-
lega. Fyrir vikið voru þeir sett-
ir lí fangabúðir, eða „mennta-
stofnanir til hugarfarsleiðbein-
ingar“, eins og Japanar nefndu
þær. Manchuriska þjóðin lætur
sér litt bregða, þótt hún sé hart
leikin, og hikar ekki við að
GREIN þessari segir frá
Manchuriu, landinu, í-
búum þess þjóðarháttum og
st jórnmálaviðhorf um. Höf und
urinn, Albert Z. Carr, var áð-
ur fjármálaráðunautur við
stjórnardeild Bandaríkjafor-
seta. Hann hefur fyrir
skömmu farið um Kína og
Manchuriu í erindum Banda
ríkjastjórnar.
leggjia á sig þrautir og þján-
ingar, góðu málefni til barutar-
gengis. Margir íbúanna hafa bú-
izt vopnum, sem þeir hafa kom-
izt yfir í vopnaibirgðaskemmum
Japana, og þeir munu berjast,
— ekki til þess að veita Rúss-
um eða Kínverjum lið, heldur
fyrir því, sem þer álíta sjálfum
sér og landi sínu heillavænleg-
ast.
Fyrir fimmtiu árum var land-
flæmi þetta fáum kunnugt. Það
var þá strjálbyggt, og þeir, sem
þar bjuggú, voru annaðhvort
bændur, verzlunarmenn, ræn-
ingjar eða flökkuhirðingjar.
Margt er enn sérkennilegt við
þjóðarhagi þeirra. Kvenfólk er
þar færra en karlar, — einn
kvenmaður á móti hverjum
fimm karlmönnum. Fæðingar-
talan er rnjög há, 40 á hvert
þúsund íbúa, og^margt óskilget-
inna barna. Dánartalan er einn-
ig mjög há, og samkvæmt með-
altali, ná menn þar ekki háum
aldri. Allt land hefur fram að
bessu verið í höndum tiltölu-
legia fárra manna.
Af þessu leiðir, að meðal
þjóðarinnar er mikill fjöldi
fullþroskaðra karla, sem eru
ókvæntir og eignalausir, eða
með öðrum orðum, heild innan
íþjóðfélagsms, sem reynist auð-
leidd til uppreisna og byltinga.
Þessi fátæki múgur hefur fyrir
löngu glatað hinu kínverska
langlundargeði og afskiptaleysi.
Fjórir fimmtu hlutar þeirra
fimmtíu milljóna manna, sem
landflæmi þetta byggja, eru
Kínverjar. Flestir af þeim eru
iissíjfrjöldinni
ættaðir frá Norður-Kína, en eru
þó hærri vexti og þreklegri
heldur en Kínverjar, sem þar
búa. Þeir eru og langleitari, en
svarthærðir og stríðhærðir eins
og Norður-Kínverjar, og hafa
lítinn skeggvöxt.
Manchuriu-Kínverjar bera
litla rælktarsemi eða átthagaást
í brjósti til Kína, en þeir finna
fræindsemi sína við Kínverja í
norðurhéröðunum. Hins vegar
er fyllsta ástæða til að ætla, að
iþeir muni tortryggja þá Kín-
verja úr suðurhéröðunum, sem
stjórnin sendir, til þess að ráða
málum þeirra. Kínverjar í
Manchuriu virða hernaðarlegan
styrk hirðingja af mongólakyni,
sem hafast við á grasflesjunum
á hálendi Vestur-Manchuriu og
telja eina milljón manna, en
iþeir álíta mongóla þessa lata,
sökurn þess, að þeir hafa óbeit
á stöðugri vinnu. Þeir láta
Tunguskynþáttinn, sem býr yzt
í norðurhéruðunum, afskipta-
lausan, en tortryggja og bera
óvild til þeirra tveggja milljóna
Kóreumanna, sem Japanir
fluttu inn í landið í því skyni,
að þeir kæmu þar á fót hrís-
grjónarækt. Þeir hata Japana,
en vanmeta þá ekki, og þeir
hafa vinsamleg samskipti við
hina miklu nýíendu Hvít-Rússa
í Harbin og einnig við þær 25
búsundir kósakka, sem setzt
hafa þar að i þorpum og hafa
blandazt blóði við þá, meira en
nokkurn annan aðkomukyn-
bátt. Margir Manchuriubúar af
kínverskum uppruna tala nokk-
urs (konar mállýzku, myndaða
úr rússnesku og kínversku, en
þrátt fyrir það má segja, að
allir þeir kynþættir, sem Man-
churiu byggja, hafi lítil af-
skipti hver af öðrum.
Hinir eiginlegu Manchuriu-
búar eru bændur. Á hinni víð-
lendu sléttu í SuðurManchuriu
er jarðvegur frjór, griparækt
mikil ,og korn og sojubaunir
brífast þar mjög vel. Jarðir eru
bar stæri en í Kína, því enn er
langt frá því, að landið sé of-
setið. í Kóreu er meðaltal íbúa
250 á fermílu lands, 500 í Japan,
en aðeins 88 í Manchuriu, eða
Framhald á 6. síðu.