Alþýðublaðið - 31.07.1946, Qupperneq 6
6
W AIMÐUBLACHÐ____________________________________________________MiSvifcodagur 31. jóli ÍMC.
Ðanskir nýliðar í brezka hernum
Síðast liðinn vetur gengu allmargir danskir æskumenn í brezka
herinn. Hér á myndinni sjást nokkrir þessara nýliða á hersýn-
ingu í Canterbury.
Ræða Stefáns ióh. Sfefánssonar.
Dýrmæfasfa herfang styrjaMarinnar
Frh. af 4. síðu.
vilja vildi. sýna, að hún vildi
vera í samtökunum; og þar er
komið að þeirri ástæðu, sem ég
ætla, að verði einna þyngst á
metunum fyrir utan það, sem ég
hef bent á, að tilvist íslands í
bandalaginu ætti að geta styrkt,
en ekki veikt okkar aðstöðu, ef
til þess ástands kæmi, að banda-
lagið teldi sér skylt og rétt að
leita til annarra þjóða m. a. ís-
lands, til að fá þar einhverja
hernaðarlega aðstöðu.
Yfirlýsing alþingis
Ifarðandi fiersiöðvar.
Það kemur greinilega fram
í nál. utanríkismálanefndar á
þingskjali 11, að það er álit
utanríkismálanefndar, stutt
áf áliti innlendra og erlendra
fræðimanna, að meðlimum
sambandsins sé áskilinn
samningsréttur, ef öryggis-
ráðið samkvæmt 43. gr. fer
fram á einhvers konar hern-
aðarlega aðstoð; en engar
slíkar skyldur felist í sátt-
málanum, heldur verði að
gera út um slíkt með samn-
ingum. Um það erum við all-
ir í utanríkismálanefnd, rík-
isstjórn og fræðimenn utan
nefnda, á einu máli og erlend
ir fræðimenn einnig, eftir því
sem vitað er.
En. svo bætir nefndin víið,
og ég veit, að ýmsir hafa veitt
þeirri viðbót sérstaka athygli:
„fslendingar eru eindregið
andvígir herstöðvum í landi
•fnu og munu beita sér gegn
því, að þær verði veittar.“
Um leið og nefndin undir-
strikar, að samkvæmt 43. gr.
hafi öryggisráðið aðeins rétt til
samninga við ísland, þá segir
nefndin, að íslendingar vilji
ekki hafa herstöðvar á íslandi,
Skilningurinn á greininni er að
mínu áliti alveg ótvíræður og
viljinn, sem þar kemur fram,
líka alveg skýr.
í þessu sambandi vil ég leyfa
mér að skýra frá því, að utan-
ríkismálanefnd hefur í þessum
viðræðum sínum alltaf haft ná-
ið samstarf við hæstvirta ríkis-
stjórn, og bar þá á góma milli
utanríkismálanefndar og hæst-
virts forsætisráðherra og utan-
ríkismálaráðherra, að vel væri,
að þessi yfirlýsti vilji, sem þar
kom fram í nál., yrði formlega
kunngerður umboðsmönnum
þeirra erlendu ríkja, sem mest
er undir komið, að um þetta
viti. Það varð því að samkomu-
lagi milli utanríkismálanefndar
og hæstvirts forsætisráðherra,
að strax og tillagan hefur ver-
ið samþykkt, þá mundi ráðu-
neyti hans senda fulltrúum
stórveldanna fjögurra, sem full-
trúa hafa hér og eru fastir með-
limir öryggisráðsins, Bandaríkj
anna, Breta, Frakka og Rússa,
ályktunina sjálfa, eins og frá
henni verður gengið, og nál.
það, sem hér liggur fyrir og m.
a. hefur að geyma þessa á-
r
kveðnu viljayfirlýsingu alþing-
is íslendinga, og að frændþjóð-
um okkar eða umboðsmönnum
þeirra í bandalaginu yrði einn-
ig send þessi ályktun og nál.,
sem hér liggur fyrir, og að rík-
isstjórnin athugi, áður en hún
leggur fyrir öryggisráðið inn-
tökubeiðni íslands í bandalag
hinna sameinuðu þjóða, hvaða
form væri. var viðeigandi og
hvaða skjöl og skilríki þætti
rétt og eðlilegt, að fylgdu slíkri
umsókn til öryggisráðsins og
sameinuðu þjóðanna.
Við í nefndinni og ríkis-
stjórnin teljum mikils um
vert, að vilji alþingis íslend-
inga komi skýrt og ótvírætt
fram um þetta efni, að það
sé bæði vilji þingsins og ís-
lenzku þjóðarinnar, að erlend
ar herstöðvar verði ekki á ís-
landi.
Til tryggiiígar öryggi
og sjálfstæöi Islands.
Ég mun svo ekki skýra frek-
ar þetta mál, a. m. k. ekki á
þessu stigi þess, en láta mér
nægja að vísa til þeirrar miklu
grg., sem hér liggur fyxfr á
þskj. 1. Ég vil aðeins geta þess,
að utanríkismálanedsad leggur
til, að tillagan til þál. um inn-
tökubeiðni íslands í bandalag
hinna sameinuðu þjóða verði
breytt nokkuð að orðalagi, og er
það gert í samræmi við það, sem
Frh af 5 siðu.
143 í þeim héruðum, sem frjó-
sömust eru.
En þrátt fyrir þetta stendur
bændastétt Manchuriu bændum
anhars staðar í Austur-Asíu í
fáu framar. FXestir Manchuriu-
bændur eru leiguliðar, sem
verða að láta mikinm hluta af
uppskerunni upp í landskuld til
jarðeigandans. Búnaðarhættir
eru enn á frumstigi, og uppsker-
an er sjaldan svo mikil, að hún
skapi leiguliðunum efnahags-
legt öryggi. Bregðist hún ein-
hverjum þeirra, fer oftast svo
að hann neyðist til að hverfa
af leigujörð sinni og skipa sér í
hóp lausamanna, sem flakka
víðs vegar um landið í atvinnu-
leit. Þegar vetrarkuldarnir
hindra alla jarðræktarstarfsemi
vinnur bóndinn sér fyrir nokkr-
um aukatekjum við óskyld
störf, svo sem viðarhögg, bygg-
ingavinnu og dýraveiðar.
Bændurnir eru sóðalegir og
fákænir. Börn þeirra byrja að
vinna á ökrunum strax og
knaftar þeirra leyfa. Fátækustu
bændafjölskyldurnar selja oft
telpubörnin, sem eru pasturs-
minni við vinnu heldur en
drengimir. Saanræðiissjúkdóm-
ar eru mjög útbreiddir, og í
sveitunum er leitazt við að
lækna þá með alls konar skottu
meðölum, og eru möluð tígris-
dýrabein álitin áhrifaríkasta
lyfið. Hjátrú er þar mikil, eink-
um djaflatrú.
Þótt eirihver bóndinn njóti
þeirrar hamingju að eiga jörð-
ina, sem hann býr á, verður
hann og fjölskylda hans að
vinna baki brotnu, án þess þó
að þeim megi takast að sigrast
á fátæktinni. Lán fást ekki
nerna með okurkjörum, skattar
eru háir, og skipulagt arðrán
heggur djúpt skarð í tekjur
hans. í frjósömustu landbun-
aðarhéruðunum, er aðeins tí-
undi hver bóndi þeim efnum
búinn, að hann geti haldið dag-
launamenn meðan á uppskeru
stendur, og í frjósamari héruð-
um þekkist slíkt alls ekki.
Lénseigendur og efnastétt
landsins létu sér hernám Jap-
ana vel líka. Hið sama mundi
og verða, ef landið kæmist und-
ir ráð kínversku stjórnarinnar,
það er að segja, ef hún beitti
sér fyrir að koma þar á lögum
og reglu. Kommúnisminn er hið
eina, sem þeir óttast. Skæru-
flokkar kínverskra kommúnista
hafa þegar lagt undir sig nokk-
ur héruð landsins og skipt þar
öllum jarðeignum á milli leigu-
liðanna, en þær aðgerðir eru
hatramasta áróðri jafnar að
gildi.
Stjórnmálalega skoðað telst
bændastéttin til flokks með
inámuverkamönnum og iðnaðar-
mönnum í borgunum, en þær
stéttir telja því sem næst fimm
milljónir manna. Helmingur
þessa mannfjölda er búsettur í
fáeinum stórum iðnaðarborgum
og er Mukden þeirra stærst. Sú
borg telur um 1 800 000 íbúa.
Flestir iðnaðarmannanna eru fá-
kunnandi í starfi sínu, bví Jap-
anar sátu sjálfir að allri þeirri
hæstvirtur forsætisráðherra
drap á, er hann lagði málið fyr-
ir alþingi. Það er aðeins orða-
lagsbreyt., gerð til þess að gera
hana skýrari og ákveðnari að
hugsun, en engin efnisbreyting.
Ég vil svo að lokum aðeins
segja það, að það er áreiðan-
lega stórt og mikilvægt spor,
þegar hið unga íslenzka lýð-
veldi ákveður sig jafnréttisað-
ila í þeim alþjóðasamtökum,
sem vonir alls heimsins byggj-
ast nú á, að hægt verði að
bjarga framtíðinni. frá ógnum
styrjalda. Það er stórt og mikið
spor, eftir að við erum orðnir
vinnu, sem sæmilegust var.
Kínverskir verkamenn báru úr
bítum aðeins fjórða hluta þeirra
launa, sem Japanir hlutu fyrir
sama starf. Daglaunamenn í
verksmiðjum unnu 12 stundir
á dag, en fastráðnir menn 10
stundir alla daga vikunnar.
Nú sem stendur er verka-
mannastéttin sem heild andvíg
bæði Japönum og þeim Kinverj-
um, sem höfðu samvinnu við þá
á valdaskeiði þeirra. Kinversk-
um kommúnistum hefur því
sótzt vel róðurinn á meðal
þeirra, enda hafa þeir hlotið
þar marga fylgjendur og kom-
izt i margar ábyrgðarstöður.
Þeir eru samt sem áður ekki
skilyrðislaust verkfæri í hönd-
um Rússa. Þeir kjósa ekki að
þjóðin komist enn einu sinni
undir erlent vald, og að að-
komnir valdhafar njóti ágóðans
af starfi þeirra og baráttu.
Japanar hafa sannað þeim, að
þeir búi í landi, sem orðið get-
ur eitt af mestu framleiðslu-
löndum heims. Hin þéttbyggðu
héruð í Suður-Manchuriu eru
auðug af hráefnum, einkum
kolum, jáni. og hráefnum til
efnaframleiðslu. Rússar og Ja-
panar hafa Iagt 8 000 milna
langa jámbraut um landið, eða
lengri en allar járnbrautir í
Kínaveldi. Japanar reistu geisi-
stór raforkuver við árnar og
járn- og stáliðjuver, sem stærst
voru þá í japanska keisaradæm-
inu, auk fjölda af smærri iðju-
verum og verksmiðjum. Þó.tt
Rússar hafi haft þaðan á brott
nokkuð af vélum, eru iðjuverin
enn svo starfshæf, að þau
standast samanburð við flest
erlend iðjuver.
Meiri hluti. þjóðarinnnar
nmni fús til sameiningar við
kfnverskt lýðveldi, en forystu-
menn hennar efast um, að Kín-
verjar séu þess umkomnir, að
endurreisa iðnað landsins og
reka þau iðjuver, sem Japanir
komu þar á fót. Með kínversku
þjóðinni er skortur á sérfræðing
um í iðnaði, vélfræðingum og
fjármagni, til slíkrar starf-
rækslu. Og ekki er nægur mark
aður í Kína, fyrir það íðnaðar-
vörumagn, sem iðjuverin geta
framleitt.
Margir forystumenn í Kína
og Manchuriu vona, að Banda-
ríkjamenn hlaupi undir bagga
með þeim og veiti þeim lán, til
Iangs tíma og með hagstæðum
kjörum, sem geri. þeim kleift að
komast yfir vélar í stað þeirra,
sem Rússar hafa af þeim tekið,
og einnig til þess að afla iðnað-
arvörum þeirra markaða í Kína.
Sumir kínverskir kommúnistar
halda því hins vegar fram, að
beztur framtíðarmarkaður muni
verða í Síberíu, þar sém byggð
og framtak eykst nú hröðiím
skrefum. Ráðstjórnin mundi
heldur ekki hafa neitt á móti
því, að hljóta á þann hátt að-
stöðu til að ná tökum á fram-
leiðslu og hráefnalindum Man-
churiu.
Ráðstjórnin hefur nú þegar
náð tökum á eftirliti með jám-
brautum í Manchuriu og höfn-
fullvalda og sjálfstætt ríki, en
það er eðlilegt spor í þá átt að
verða jafnréttisaðili með öðr-
um ríkjum, eðlilegt spor í þá
átt að gera það, sem rétt er og
skynsamlegt og, að því, er virð-
ist, til þess að tryggja frelsi og
öryggi íslenzka lýðveldisins.
Einmitt í fullri trú á það að þátt
taka íslands í þessum samtök-
um eigi að verða til þess, að ís-
land með því tryggi betur ör-
yggi: sitt og sjálfstæði, vil ég
f.h. utanríkismálanefndar leggja
eindregið með því, að alþingi
íslendinga samþykki þá tillögu,
sem hér liggur fyrir.
EiRangnmar-
kork
Fyrirliggjandi í 1" og 1"
þykkum plötun*1.
J. ÞORLÁKSSON &
NORÐMANN,
Byggingaref naverzlun.
Bankasitr. 11. Sííími 1286.
um. En Manchuria er Rússum
ekki aðeins efnahagslegt áhuga-
svæði. Ef þeim óvinveitt stjóm
sæti þar að völdum, gæti þessl
fjölmenna nágrannaþjóð Síber-
íu orðið hættuleg frá hernaðar-
legu sjónarmiði séð. Járnbrautir
Manchuri.u myndu og hafa
mikla hernaðarlega þýðingu, ef
til innrásar kæmi í Síberíu frá
Japan. Þá telja og Rússar sögu-
leg rök hníga að því, að þeir
eigi nokkurn rétt til áhrifa í
Manchuriu, þar eð efnahagsleg
viðreisn landsins hófst, er keis-
ari Rússlands fékk leyfi Kína-
stjórnar, til þess að láta leggja
járnbraut um landið.
Um þetta allt veit alþýða
manna í Manchuri.u auðvitað
harla lítið. Sjálfstæði, hærri
laun og skipting jarðeigna, era
þær daumsýnir, sem þeir þrá að
breytist í veruleika. Þeir kjósa
kvorki að komast undir yfirráð
Kínverja eða Rússa, þeir era
andvígir öllum framandi yfir-
ráðum.
HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN?
Framhald af 4. síðu.
bandalagssáttmálanum er ekki ætl
að að leggja neinar kvaðir á ein-
sta-kar þjóðir fram yfir getu þeirra.
Af þeim ástæðum kemur ekki til
greina að vopnlaus þjóð, eins og ís-
lendingar, leggi iherlið af xnörkum.
Aðstaða er hins vegar til þess að
láta í té landrými uridir bæfcistöðv-
ar. Þess er ihins vegar ekki hægt
að krefjast, nema að undangengn-
um sérsamingum. Og íslendingar
vilja ekki herstöðvar í landi sínu.“
Þau tvö atriði úr nefndaráliti
utanríkismálanefndar, sem hér
eru gerð að umtalsefni, eru
vissulega mjög þung á metun-
um fyrir okkur, sem viljum
taka þátt í alþjóðasamstarfi án
þess að þurfa að hafa nokkum
vígbúnað sjálfir eða erlendar
herstöðvar í landi okkar. Og
þegar á það er litið, að allir
flokkar stóðu að þessu nefndar
áli.ti, einnig kommúnistar og
Framsóknarmenn, þá verður
það kapp, sem þedr lögðu á að
blanda herstöðvamálinu svo-
kallaða saman við upptöku okk-
ar í bandalagið ákaflega ein-
kennilegt.
! Félagsiíf.
FARFUGLAR.
Um heigina verður farið í
ÞjórsárdaCL. — Á laugardag
verður etkið austur í Þjórsár-
daO, og gist inni í Gjá. Farið
að Háafossi, Hjtálp, Þjófa-
fossi, Búrfellshálsi og Tröll-
konuhlaupi, auk þess verða
allar fiomminjar í dalnum
skoðaðar. Ferðin er tveggja
og 'hálifsdags ferð. — Far-
rniðar víerða seldir í skrifstofu
deildarinnar í Iðnslkólanum í
kivölid (imflSviíkudag) tkl. 8—10
e. h. — Þar verða eirœig
geínar allar nánari uipplýs-
(ingar uan tferðina.
Stjómin.
*