Alþýðublaðið - 08.10.1946, Blaðsíða 8
Veðurh&rfiir
í K,?;i;b|avík: Suðaust-
*a&sl»fliitír e3a rok. "Dá-
látSl rigning eða súld
öSru JÉvorá.
Þriðjúdaginn 8. okt. 1946
Ötvarpið
20.30: Aldarafmæli
Björns Jónsson
ar ritstjóra.
kóan hingaS í fyrrisiétt.
---------v---------
HINN NÝI CATALÍNUFLUGBÁTUR Flugfélags
lands kom frá Grænlandi khik'kán 1 í fyrrinótt, en til Græn
.Minds liiafði hann komið frá Ameríku fyrir nokkrum dögum
og' fceið þar flugveðurs heim. Flugmenn a leiðtnhl voru þeir
Jéhannes Snorrason og IVIagnús Guðmundsson og var öll
áköfn vélarinnár Íslendingar, Er þetta í fyrsta sihn, sem
íslehzk áiiöfn flýgur milli Ameríku og íslands.
Auk flugmannanna, var
áhöfn vélarinnar skipuð
þessum mönnUm: Jöhann
Gíslason loftskeytamaður,
Ásgeir Magnússon véiamað-
ur og Hreiðar Haraldsson
siglingafræðingur.
Fimm farþegar komu með
flugbátnum og voru þeir
þessir: Aliee Snorrason, kona
Jóhannesar Snorrasonar og,
barn þeirra, Gunnhildur
Snorradóttir, Sigurður Er-
lendsson flugvélavirki og
Sverrir Jónsson flugmaður.
í Grænlandi bættist 6. far-
þeginn við; var það Ame-
ríkumaður.
Ijaruorkusprengj-
Fregn, sem her-
; málaráSherra
Sandaríkjanna
ber til baka.
ÞEKKTUR, amerískur
blaðamaður, Drew Pear-
son, skýrði frá því í út-
varpi í Bandaríkjunum á
uimudaginn, að Banda-
jökjaherinn ætlaði að
flytja allmiklar birgðir áf
kjarnorkusprengjum til
Bretlands, og mundu þær
verða geymdar á Norður-
Englandi. Fylgdi það frá-
sögn blaðamannsins, að
Bretar hefðu hingað til
engar kjarnorkusþrengjur
haft, þótt þeim hefði verið
i kunnugt um leyndardóin
> beirra og framleiðslu.
Patterson, hermálaráð-
- aerra Bandaríkjanna, bar
’þessa útvarpsfregn blaða-
uahnsins harðlega til
■ baka í gær.
SJÖUNDA ÞING Banda-
lags starfsmanna rikis og
bæja kemur sanian í fyrstu
kennslustofu háskólans næst
komandi laugardag.
Búizt er við að þingið
sitji milli 50 og 60 fulltrúar.
innesm-
tll
dag.
iSára Sigurður Eiriars
[ison fékk flesf al-
l'hæðf við presfs-
í Holls-
Samkvæmt upplýsingum
sem blaðið fékk í gær hjá
Erni Johnson, framkvæmda-
stjóra Flugfélagsins, gekk,
férðin heim frá Grænlandi
ágætlega; þó var veður frem
ur óhagstætt og dimmviðri
þegar nær dró íslandi. Lagt
var af stað frá Grænlandi kl.
18,05 á sunnudaginn og kom
ið til Reykjavíkur kl. 1 eft-
ir miðnætti.
Þessi nýi flugbátur Flug-
félags íslands er af sömu
gerð og Catalinaflugbátur
félagsins, sem keyptur var
frá Ameríku í fyrra. Vélin
er óinnrétti/ð ennþá og verð-
ur unnið að því í vetur að
innréttá hana og er ráðgert
að því verði lokið með vor-
inu. Vélin mun taka 20 far-
þega og verður hún notið til
innanlandsflugs, þegar hún
verður tilbúin.
Nú í haust voru óhemjumiklar rigningar á Bretlandi, eink-
um í suðurhluta lapídsins. Víða tepptust allar samgöngur
og mikið tjón varð áimannvirkjum. Á mynd þessari má sjá
fólk, sem verður að váða til þess að komast upp í strætisvagn
n
SUNNUDAGÍNN 29. f. m.
íú c fram prestskosning í Holfs
>vestakalli í Rangárvallapró-
íastsdæmi, og voru aíkvæði
taiin í skrifstofu biskups í
gsermorgun.
Umsækjendur voru þrír,
fíhir séra Sveirabjörn Svein-
Iþornsson, prestur í Hruna,
gúra Valgeir Helgason, presf-
KONA GÖRINGS, Emmy
Sonheinann, hefur sótt um
það hjá þeirri nefnd banda-
manna, sem fjallar um upp-
ræíingu nazismans, að fá að
leika aftur, en því hefur vér-
ið synjað, að því er Segir í
ifeguum frá Washington.
ur í Þýkkvabasjarklausturs-
prestakalli, og séra Sigurður
Einarsson skrifstcfustjóri og
hl’aút hann flcst atkvæ'ði.
Á kjörskrá voru 381 kjós-
Eiidi; af þ'eim greiddu 248
atkvseði og' féllu þau þann-
ig:
Séra Sigurður Einarsson
hlaut 110 atkvæði, séra
$ veirab j örn Sveirabjö'rnsson
77 atkvaéði og séra Valgeir
Helgason 49 atkvæði. 9 seðl-
ar voru auðir og 3 ógildir.
Láta vei af tónilstarþroska okkar.
;——
ÞAÐ ER NÚ SKAMMT milli stórviðburða í tónlistarlífi
þjóðarinnar. Busch og Serkin eru á förum, en um sama leyti
fréttist það frá TónÍistarféláginu, að von sé á ungverska
fiðlusnillingnum Emil Telmány til landsins. Mun hann að
líkindum koma hingað í nóvember og halda hér nokkra tón-
leika.
Það virðist svo, sem ánægj-^ ;
an með dvöl þeirrá Adoíf
Buáöh og Rudolf Serkins sé
jöfn hjá þeim sem okkur ís-
lendingum. Þeir eru hinir
hrifnustu af dvöl sinni hér,
og segjast háfa fullan hug á
að koma hingað aftur. Láta
þeir afar vel af tónlistar-
þroska Íslendínga, og benda
á þáð. áð til séu mjög fáir
staðir í heiminum, þar sem
hægt sé að bjóða mönnum
jafn þunga hljómleika og all
ar sönötur Beethovens i röð.
Þeif segja, að það sé óvíða,
þar sem listamenn getá leik-
ið hvað, sem þeir h’elzt vilja,
Jénssonar rifsijóra.
í DAG eru hundrað ár
liðin frá fæðingu Björns
Jónssonar ritstjóra og síðar
ráðherra, hins skelegga bar-
áttumanns i sjálfstæðisbar-
áttu þjóðarinnar síðustu áfá
túgi 19. aldarinn.ar og fyrsta
áratug þeirrar aldar, sem nú
er að liða.
Dágskrá rikisútvarpsins í
en þurfá ekki áð fara maira ikvöld er að mestu helguð
eða miúna eítir hlrpstendum, ..{jfessú merka afmæli. Flýtur
og\ bví. hvað hægt er að Magnús' Jónsson. prófessor
bjóða þeim. .erindi, Björn Ólafssön léik-
Þeir Serkin og Buseh ur á fiðlú, Einar Kristjáns-
son syngur, en afmælisminn
ingunum lýkur með upp-
lestri cg tó'nleikum.
flugu til Akureýrar. og
fengu þá afburða gott veð-
ur. Var fjalla og jöklasýn
svo fögur, að Serkin kvað
ferðina til íslands borga sig,
þótt aðeins hefði verið fyrir erni. Er hann nú danskur
þetta klukkustundar flug. ríkisborgari og hefur verið
Emil Telmanyi er einn af búsettur i Danmörkú um'
frægustú fiðlusnillingum nólikurt skeið. Hann er vænt
Evrópu, ungverskur að ætt- ahlegur hingað i nóvember.
SÍÐASTI LEIKUR ' ís-
lenzku knattspyrnumann-
anna i Bretlandi fór fram í
London á laugardaginn var;
keþptu þeir þá við áhuga-
mannaliðíð ,,Ilford“ og sigr-
uðu það með 3 mörkum gegn
2.
Knattspyrnumennirnir
munu koma til Reykjavíkur
i dag. Ráðgert var, að þeir
myndu koma í gær, en vegna
breyttrar áætlunar flugvél-
arinnár, sem þey koma með,
verður ferðin ekki fyrr en í
dag.
Nokkrir knattspyrnumann
anna verða þó eftir á Eng-
landi að þessu sinni, um
léngri eða skemmri tíma.
Albert Guðmundsson og
Karl Guðmundssón, sem
voru á Englandi, þegar liðið
kom þangað verða enn um
kyrrt þar; enn fremur verð-
ur Gunnlaugur Lárusson eft
ir, en hann mun stunda nám
á Englandi í vetur. Þá verð-
ur fararstjórinn Björgvin
Schram og kona hans, Brand
ur Brynjólfsson og Haukur
Óskarsson eftir um einhvern
tíma.
Krfsíjénssonar
k! 7.15 í kvöid.
EINS OG áður hefur verið
getið, efnir Einar Kristjáns-
son óperusöngvari til söng-
skemmtunar í Gamla Bíó í
kvöld kl. 7.15, og eru ein-
göngu ísienzk lög á söng-
skránni.
Búast má við að þetta
verði. síðasta söngskémmtun-
in, sem þessi vinsæli söngvari
heldur hér að þessu sinni. því
að hann er á förum til Eng-
lánds ög Norðurlanda um
m:ðjan perinán 'máriúð.