Alþýðublaðið - 12.10.1946, Síða 4
ALÞYÐUBLAPIÐ
Laugardagur 12. okt. 1946.
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn
Bitstjóri: Stefán Pjetursson.
Símar:
Ritstjórn: 4901 og 4902.
Afgreiffsla og auglýsingar:
4900 og 4906.
Affsetur
í Alþýffuhúsinu viff Hverf-
isgötu.
Verff í lausasölu: 50 aurar.
Sett í Alþýffuprentsmiffjunni
Prentaff í Félagsprentsm.
Hverjir hafa reffð
sfjórnarsamsfarfið!
SAMTIMIS ÞVÍ, sem
lausnarbeiðni Ólafs Thors og
ráðuneytis hans var gerð
heyrin kunn, birti forsætis-
xáðherra svar sitt við bréfi
ráðherra kommúnista, sem
bonum var sent á mánudag-
inn var og gerð hefur verið
igrein fyrir í fréttum blaðanna
í samband'i rið stjórnmálavið-
horfin s.íðustu daga.
í foréfi þessu telur forsæt-
isráðherra engin rök hniga
að því, að rétt sé, að alþingi
verði rofið og' nýjar kosn-
ingar látnar fara fram og
kveðst heldur ekki faljest á,
a§ samstarfsflokkar komm-
únista í TÍkisstjórninni hafi á
nokkurn hátt brotið í bága
við samning þann, er gerður
var, þegar núverandi ríkis-
stjórn var mynduð, en hins
vegar sé grundvöllur stjórn-
arsamvinnunnar rofinn, þar
e-ð ráðherrar kommúnista
bafi beðizt lausnar.
❖
Það leikur eklci á tveim
fungum, að það séu kommún-
istar, sem hafi rofið grund-
völl stjórnarsamstarfsins, en
ekki samstarfsflokkar þeirra
í rikisstjórninni eins og
Bcynjólfur og Áki vildu halda
fram. Stj órna'rsamningurinn
fjallaði um það, að ákveðn-
um málum skyldi hrundið í
framkvæmd með stjórnar-
samstarfi og stuðningi þeirra
þriggja flokka, er stutt hafa
fráfarandi ríkisstjórn. Kom-
múnistum mun reynast ó-
gerlegt að færa rök að því,
að þessi stjórnarsamningur
hafi verið rofinn af fyrrver-
andi samstarfsflokkum
þeirra. Grundvöllur stjórnar-
samvinnunnar var þá fyrst
rofinn, þegar ráðherrar kom-
múnista völdu þann kostinn
•að hlaupast brott úr rikis-
stjórnirhni.
Væri skoðun ráðherra
líommúnista rétt, ættu að
vera ákvæði í stjórnarsamn-
ingnum um, að ekki mætti
gera samninga við ríki, sem
kommúnistar hefðu vanþókn
un á. Slík ákvæðii er þar
hvergi að finna. Fráfarandi
ríkisstjórn hafði. hins vegar á
stefnuskrá sinni að freista
samskipta við sem flestar
þjóðir og starfaði í samræmi
við það. Kommúnistar hafa
bó verið þessum þætti
stefnuskrár stjórnarinnar ó-
irúir, því að þeir hafa reynt
af fremsta megni að koma
okkur út úr húsi hjá lýðræð-
isþjóðunum til þess að gera
okkur háða Rússum og lepp-
xíkjum þeirra. Og ef komm-
únistar hefðu ráðið utanríkis-
Brautryðjandastarf Einars Kristjánssonar. —
Samvinna listamanna. — Hjólaskautafaraldur. —
Brak við frægt hús. — Guðmundur gefur fróð-
legar upplýsingar um kartöflur. — Kaupið síld!
SAMVINNA og samstarf
listamanna er mikil naúffsyn og
getur lyft þjóffinni á æðra
menningarstig. Þetta á viff um
alla listamenn, en þó ekki sízt
þá, sem hafa helgaff sig tón-
listinni. Þcss vegna ber aff
þakka Einari Kristjánssyni
brautryðjendastarf þaff, sem
hann hefur nú hafiff meff því
aff halda konserta og syngja ein-
göngu lög íslenzkra tónskálda.
Þetta hefur ekki veriff gert fyrr
aff r.einu ráffi, nema helzt þeg-
ar Eggert Stefánsson hafði sín
ágætu Kaldalónskvöld fyrr á
árum. íslenzkir söngvarar ættu
aff feta í fótspor Einars Krist-
jánssonar í framtíðinni og lialda
konserta meff íslenzkum tón-
smíffum einum saman.
EINAR KRISTJÁNSSON
mun og þegex hafa fundið það
hversu vel þetta brautryðjenda-
starf haras ér þegið, ekki aðeins
■meðal tónskáldanna okkar, sem
alltof lítill gaumur hefur verið
gefinn, heldur fyrst og fremst
meðal almonnings. Það er vit-
■anlega sjálfsagt fyrir söngvar-
ana að haldn alþjóðlega kon-
serta, en þeir eiga jafnframt að
haida alíslenzka konserta og þá
mega þeir ekki eingöngu binda
sig við hin stærstu .tónskáld
okkar og þekktustu heldur einn-
ig að taka lög eftir þá sem ekki
hafa gefið út og sem lítt er>u
fcunnir. Það er gott að söngvar-
arnir fái að vita það, að hér eru
til verkamienn og bændur sem
iást við lagasmíð í tómstundum
sinum og grunur minn er sá að
þeir eigi einnig í fórum sínum
úndurfögur lög, sem þjóðin
myndi fljótt'læra og tileinka
sér iþegar búið væri að kynna
henni þau.
HRÆDD MÖÐIR skrifar mér
þetta bréf. „Hjólaskautafarald-
ur fer r.ú um borgiha. Ungling-
arnir ná sér í hjólaskautana og
leika sér að þeim á gangstéttun
um þar, sem sléttast er. Þeir
eru ekki æfðir á þessum farar-
tækjum og hef ég oft orðið vott
ur að því, að nserri hefur legið
slysum. Bifreiðarnar bruna á-
fram um göturnar og bornin
hendast á hiólaskautunum inn á
milli þei»ra. Ég óttast það að
þá og þegar muni hljótast slys
af þessu. Lögreglan á að taanna
þennan leik á götum borgarinn
ar. Ef það v-erður ekki gert nú
þegar, þá mun slys hljótast af.“
ÍBÚI VIÐ HVERFISGÖTU
kvartar mjög undan allskonar
braki sem sé við þjóðléikhús-
ið. Segir hann að undir hliðum
hússins séu leiktjáldarifrildi
frá Leik'féláginu og allskonar
spítur og járnarusl frá húsinu
sjálfu. Þegar rok er fýkur þetta
u»i nágrennið, skellur á húsun-
■um og lendir á vegfarendum.
Það er bannað að hlaða slíku
rusli upp við hús og ættu þeir
sem þarna eiga hluta að máli
að atbuga þetta sem allra fyrst.
GUÐMUNDUR JÓNSSÖN
Hallveigarstíg 6 skrifar mér á
þessa leið. „Ég tel mikia þörf
á því, að á hverju hausti séu
gerðar skýrslur um uppskeru
úr leigugörðum bæjarins. Það
yrði fróðlegt fyrir alían almenn
ing að 'kynna sér .þessar skýrsl-
'Ur og einnig hvatniing fyrir
bæjarbúa til að stunda garð-
rækt, en það gæti aftur á móti
orðið til þess að bæjarfélagið
hugsaði meira um að útveg'a
rrvönnum garðlönd. Þetta sumar
hefur verið ágætt uppskerusum
ar. Hjá mér varð „Stóri-Sfcoti“
fjórtánfaldur. Ég setti niður af
honum hundrað pund og fékk
upp fjórtán hundruð pund.
„Eyvindur“ gaf tífalda upp-
skeru, „Blálandsdrottning" sjö-
íalda og „Gullauga" fjórfalda.“
„MÉR HEFUR ALLTAR
reynst „.Stóri-Skoti langbeztur.
Hann gefur ætíð bezta upp-
skeru. Að sjálfsögðu verður mað
ur -að hugsa vel um garðana sína-
til þess að ná þessuna árangri,
enda fær maður aldrei neitt
nema með fyrirhöfn og um-
hyggju. Ég'vil geta þess, að ég
nota aðeins húsdýraátaurð í
mína garða.“
AF ÞVÍ að nú eru þeir sem
á annað borð hugsa um að afia
sér matarforða til vetrarins að
gera innkaup, vil ég minna
Ágæt tegund, nýkomin.
Fatadeildin.
i m a r
élagsntálaráðuneyfisin
eru
5838 og 1159
■menn á síldina. Kron hefur haft
ágætan haustmarkað og þar er
ihægt að fá síld í mátulega stór-
á hverju einasta beimili á vetr-
um. .Kaupið j4ckur síldaróttung
hjá Kron og þið munið ekki
um umbúðum. Síldin er ágætur | sjá eftir því.
matur og ætti að neyta hennar
Hannes á horninu.
stefnu stjórnarinnar, væri
nú svo komið hag íslenzka rík
isins, að það hefði brotið af
sér vinfengi engilsaxnesku
þjóðanna og gerzt peð Rússa
á skákborði heimsstjórnmál-
anna. Þá væru þeir Brynjólf
ur og Áki að sjálfsögðu á-
nægðir, því að það er einmitt
þetta, sem fyrir kommúnist-
um hefur vakað.
Talið er, að kommúnistar
hafi ákveðið þegar eftir kosn-
ingarnar í sumar að hlaupast
brott úr ríkisstjórninni, því
að þeim hafi sýnzt vandi
landsstjórnarinnar sér of-
raun. Sé svo hafa þeir því
aotað samninginn við Banda
ríkin sem tylliástæðu fyrir
brotthlaupi sínu úr rikis-
stjórninni — og brotthlaupi
isínu frá ábyrgðinni, er þeir
jhöfðu tekizt á hendur, og
'trúnaðinum, sem þeim hafði
jverið sýndur.
En þungur verður dómur
samtíðar og framtíðar yfir
þeim pólitísku ævintýra-
mönnum, er hæst hafa lofað
stefnuskrá fráfarandi ríkis-
stjórnar, en fyrstir urðu til
þess að svíkja hana og neta
sem tilefni þess samning, er
tryggir brottför alls erlends
herliðs af íslandi og full og
ósltoruð yfirráð íslendinga
yfir landi sínu, eftir að hafa
þótzt vera öllum öðrum á-
hugasamari fyrir frelsi og
sjálfstæði. þjóðarinnar. Á-
hugi kommúnista fyrir ný-
sköpuninni og brottför Banda
ríkjahersins hefur vissulega
verið miki'll í orði, en lítill í
verki.
MORGUNBLAÐIÐ í gær
gerir lausnarbeiðni ráðuneyt
is Ólafs Thors og stjórnmála-
viðhorfin í sambandi við
hana að umræðuefni í for-
ustugrein sinni. Þar segir
svo:
„Menn muna aðdraganda
lausnarbeiðnar ríkisstjórnarinn
ar. í lok atkvæðagreiðslunnar
'Um flugvallarsamninginn á dög-
unum lýsti Brynjólfur Bjarn'a-
son menntamálaráðherra yfir
því, að Sósíalistaflokkurinn liti
svo á að með samþyfckt þessa
máls væri „grundvöllur stjórn-
arsamstarfsins rofinn“. Gerði
m'ennt'amál'aráðberra j afnframt
Iþá kröfu f. 'h. flokks sins, að
forsætisráðherra legði til að
forseta íslands, að alþingi yrði
rofið og efnt til nýrra kosaiinga;
tilkynn.ti einnig að ráðherrar
Sósía 1 istaftókksins myn.du ekki
sitja lengur í ríkisstjórninni og
■myndu þeir rita forsætisráð-
herra bréf um þetta ,og óska
þess, að hann beiddist lausnar
fyrir allt ráðuneytið.
Seint á mánudagskvöld (7. þ.
m.) barst svo forsætisráðherra
'bréfið frá ráðherrum Sósíalista
íflokksins. iÞar var skírskotað
til fyrrgreindrar yfirlýsingar og
ítrekuð krafan um þingrof og
lausnarbeiðni fyrir allt ráðuneyt
ið, en „að cðrum kosti óskum
við að þér biðjist lausnar fyrir
ofckur“, sagð'i í lok bréfsins.“
Og enn segir svo í þessari
grein Morgunblaðsins:
„Þessu bréfí ráðherra Sósíal-
istaflokkiins svaraði forsætis-
ráð'herrann méð bréfi dags. 10.
þ. m. Segir svo í bréfi forsætis-
ráðherrans:
„Ég tel engin rök hníga að
því að rétt sé að ég leg'gi til við
herra forseta ísliands að alþingi
verði rofið og nýjar kosningar
látnar fram fara. Mun ég því
efcki gera það.
Ég felst held'ur ekki á að
'samstairfsflokkar Sósíalista-
fl'okksins í ríkisstjórninni hafi
á nokkurn hátt brotiS í bága við
samning þann er gerður var þeg
ar núverandi ríkisstjórn var
mynduð. Hins vegar er það stað
reynd að ráðherrar Sósíalista-
flofcksins hafa óskað að biðjast
iausnar fyrir þá. Með því er
grundvöllur stjórnarsamstarfs-
ins úr döigunni, þar eð nefndir
stjórnarsamningar voru um það,
að ákveðnum málum skyldi
hrundið í framkvæmd með
stjórnarsamstarfi og stuðningi
■allr.a þeirra þriggja flokka, er
stutt hafa núverandi ríkisstjórn.
Ég mun því biðjast lausnar
fyrir mig og ráðuneyti mitt nú
begar.“ “
Morgunblaðið segir að lok
um:
„Engum getur blandazt hug-
ur um, að það er rétt sem for-
sætisráðíberrann hér segir, að
samstarfsflokkar Sósíal-ista-
flokksins hafa á engan hátt rof-
ið 'sitjóhnarsamstarfið. Hitt er
einnig rétt hjá forsætisráðherra
að þar sem Sósía'lLstaflokkurinn
tók þá ákvörðun, að krefjast
iausnar.beiðni fyrir ráðfaerra
sína, er þar með grundvöllur
stjónarsamstarfsins rofinn.
Eins og menn muna voru tvö
höf uðaO(i&i í samstarfi þessarar
ríkisstjórnar:
Framhald á 7. síðu.