Alþýðublaðið - 12.10.1946, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 12.10.1946, Qupperneq 5
Laugardagur 12. okt. 1946. ALÞVPUBLAPSÐ JS Henry F. May: EN EINNA MESTUM Á-! HRIFUM mun þó hinn mikli fjöldi ýmis konar vélknúinna ökutækja hafa valdið. Frá mcrgni til kvölds þjóta vöru- bifreiðar með skrölti og gauragangi um allar götur. Orðið Jiipu (jeppi) er þegar eins vinsælt og orðið sou- venir (minjagripur) í hinu daglega tali í Japan. Réttur og sléttur múrari að vinnu dregur að sér . athygli eins margra í Osaka eins og i New York. Alls staðar heyrir maður' miður góðgjarnar at- huganir fólks, gerðar við forystumenn landsins, sem létu sig dreyma um aðra eins fávizku og þá, að hægt myndi að keppa með árangri gegn bandarískum iðnaði og tækni. Hér og þar bregður þó fyr- ir fölskvalausri og raunhæfri vinsemd gagnvart Banda- ríkjamönnum, sem byggist á nákvæmri og réttri hegðun bandarísku hermannanna. Jajnanir bjuggust við hrotta Jramkomu af sigurvegurun um, nauðgunum og morðum — eða svipaðri háttsemi og þeir sjálfir höfðu haft í frammi t. d. í Kína. í Kyoto-borg komu Banda- ríkjamenn að verzlunum lok- uðum, og allt kvenfólk var vandlega geymt bak við lás og slé. En smám saman varð Japönum það ljóst, að banda- risku hermennirnir voru sjaldan með áreitni að fyrra bragði, heldur barngóðir og vinsamlegir í framkomu, og hugur þeirra var gjarnan meira bundinn við minja- gripi en hefndir, og fljótlega var allt aftur opið í Kyoto, eins og áður var. Og nú bruna bandarískir bílar um fjallvegi með japanskar fjöl- skyldur, sem eru í skemmti- íerðum með bandarískum hermönrium. Til eru þeir, sem líta svo á, að umgengni með slikum hæt'ti verði til þess, að Jap- anir hugsi sér Bandaríkja- menn sem hálfgerðar væflur og næsta broslega gæflynda. En því er til að svara, að flesta þá J.apani, sem ég hef í'yri’r hitt og átt tal við, hafa látið i ljósi við mig einlæg- lega aðdáun á vinsamlegri frámkomu hernánmsliðsins og töldu sig tvimælalaust hafa margt og mildð af Bandarikjamönnum lært. En víst er um það, að þeir bandariskir borgarar af jap- önskum uppruna, sem eru i bandariska hernum, eru beztu kennarar Japana heima fyrir í því, hvað sé raunverulegt lýðræði. Meðán styrjöldin varaði, birtust í japönskum blöðum og tiiriaritum hinir hroðalegustu frásögur um það, hversu meðferð væri ill á Japönum, búsettum i Banda ríkjunum. En frásögn þessi stangaðist nú heldur betur við staðréyndirnar, þegar þessir Randaríkja-Japanir birtust á grund feðra sinna, stríðaldir og stórvel klæddir, ekki síður en aðrir Banda- rikjamenn. Hvar sem á þá var litið, geislaði af þeim vel- sældin. Þeir voru að öllum jafnaði um 10 kilóum þyngri en landar þeirra heima fyrir. Auk þess var samkomulag þeir-ra og annarra Banda- ríkjaþegna með ágætum. Og ÞVÍ HEFUR lítil at- hygli verið veití hér á landi, sem nú fer fram í Austur Asíu, þótt margt merkilegi eigi sér þar stað, sérstaklega hernám Mac Arfhurs í Japan. Birtist hér seinni hlutinn af grein um MacAríhur og starf hans meðal sona sólarinn- einmitt þessir bandarísku Japanir urðu í reyndinni haldbeztu rökin til þess að færa japönsku þjóðinni heim sanninn fyrir því, að allt tal- ið um lýðriæði væri ekki inn- antóm orð, heldur raunveru- leiki. , En heilbrigðari samstarfs-. grundvöllur en sá, sem nú hefur myndazt við hérnámið, eru eftirstöðvar hiris frjáís- lynda vestræna hugsunar- háttar, sem þrátt fyrir allt hefur verið við líði og lifað af margþættar ofsóknir jap- anskra forustuafla um ára- tugi. Mótstaðán gegn hinum tryllta hernaðaranda hefur verið áhrifalaus, svo að styrk- leika þeirrar andstöðu er ekki hægt að meta eins og stendur. Það er engan veginn til- gangur minn að gefa til kynna, að hernámið sé nær eingöngu vinsamlégar mót- tökur og samvinna. Mikill er sá fjöldi Japana, eins og ljóst má vera, sem ekki fellir sig við Bandaríkjamenn og fara engan veginn heldur leynt með álit sitt á þeim. í flestum japönskum borgum gefur að hitta menn, sem eru á her- skyldualdri, serii hvorki sjá né heyra Bandaríkjamenn, ef þeir yrða á þá, t. d. spyrja til vegar eða annað. En slíkar ,,umsnúnar“ manntegundir eru áhrifalaus- ar eins og sakir standa og eru næsta illa séðar. Eftir öllum sólarmerkjum að dæma, hefur líklega aldrei verið til þjóð, sem er eins næm fyrir áhrifum og jap- anska þjóðin þessa stundina. Að lokinni 10 ára þrotlausri styrjöld, sem gekk sjálfs- morði næst, er japanska þ.jóð- in að andlegu niðuri’alli kom- in, og auðmjúk framkoma hennar er, að mínu viti, af því áfalli, sem styrjöldin skóp henni. Sá erfðavenju- grundvöllur, sem Japanir reistu hugsjónir sínar á, er til grunna hruninn. Hinn mikli og sigursæli her þeirra er gj-Öreyddur. Hinn marg- víslegi iðnaður, sem þeim með ærinni fyrirhöfn tókst að skapa, er ekki.lengur fyr- ir hendi, og hið ósigrandi land þeirra er hernumið. Meginhluti þess, sem Jap- önum var kennt, reyndist rangt. Eina von þeirra nú er sú, að sigurvegurunum takist að leiða þá á braut sannleik- ans. Fáir eru þeir meðal Jap- ana, sem hafa nokkrar fram- bærilegar jákvæðar tillögur að gera um framtíð þjóðar- innar eða landsins. Þeir eiga eitt áhugamál, það er matur, en eru sér þess fyllilega með- vitandi, að þjóðfélagshættir þeirra hafa verið nvjög gall- Myndin sýnir þá von Papen, Schacht og Fritsche, er þeir tóku við tilkynningum um a5 þeir væru látnir lausir. Papen er enn í fangelsinu, en hinir tveir hafa verið tekriir fastir af þýzku lögreglunni. aðir og eru fúsir að hlýða fyrirskipunum MacArthurs. Staðreyndin er sú, að þessi sveltandi og hrjáða þjóð og eyðileggingar lands hennár eru viðfangsefni Bandaríkja- manna til úrbóta, hvort sem þeim lízt það betur eða verr, og þeir geta eins og sakir standa hagað aðferðum sín- um eftir geðþótta, hvað sem Japönunum líður. Nægilegt er til staðar af greindum japönskum emb- ættismönnum, sem eru reiðu- búnir til að ganga erinda Bandaríkjamanna, og þá einnig að stjórna landinu samkvæmt vilja þeirra. En það er hins vegar ekki víst, að slíkir leiðtogar gætu stýrt á hinn heppilegasta hátt í gegnum brim og fram hjá boðum kreppu og hungurs- neyðar, sem er yfirvofandi. Það er einnig spurning, hvernig þessir samningalipru menn myndu snúast við •hlutunum, þegar hernáms- liðið yfirgefur Japanseyjar. Annar möguleiki er sá, að mynda stjórn, sem raunveru- lega væri skipuð fulltrúum meirililuta þjóðarinnar, sem hingað til hefur ekki haft tækifæri til að kynnast bless- un raunhæfs lýðræðis. Fólk- ið í skuggahverfum Tokíó- borgar og frá miðalda-sveita- þorpurn landsins hefur loks- ins séð bregða fyrir öðrum og hollvænlegri lifnaðarhátt- um en þeim, sem það hefur vanizt. Þetta er sá lýður, sem sjálfur verður að taka að sér hreinsun þjóðlifsins og byggja að nýju. Það er erfitt og vandasamt verkefni. En það verður að hjálpa þessu fólki og leiðbeina því eftir beztu getu, því. það er mitt álit, að þegar þetta fólk hefur öðlazt völdin í Japan, muni það sýna sig, að það mun h,afa meiri áhuga fyrir betra drykkjarvatni og þvi, að útrýma berklum, en að leggja undir sig Asiu. Fyrsta regíulegt Sambands íslenára sveifarfélaga verður sett sunnudaginn 13. okt. n.k. kl. 2 eftir hádegi í Kaupþingssalnum. Stjómin. Hafnfirðingar! Hafnfirðingar! ( p a w- i m w. í Bæjarbíó mánudagskvöld klukkan 9 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4 á mánudaginn í Bæjarbíó.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.