Alþýðublaðið - 12.10.1946, Page 7

Alþýðublaðið - 12.10.1946, Page 7
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Laugardagur 12. okí. 1946. ♦-----------------« Bærinn í dag. ♦-----------;-----° Flugvöliurinn á Reyhjanesi. Næturlæknir er í Læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. ÚTVARPIÐ: 8.30—8.45 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Samsöngur (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit: „Hreppstjórinn á Hraunihamri“ eftir Loft Guðmundsson. (Leikfé- lag Hafnarfjarðar. Leik- stjóri: Sveinn V. Stefáns son). 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. Farþegar með leiguflugvél flugfélags- ins frá Kaupmannalhöfn og Prestwick í gær: Kristinn Ottó- son, Björn Björnsson, Ólafur Einarsson, Baldur Pálsson, Anton Erlendsson, Oddný Þor- láksdóttir og Guðmundur Páls- Bon. Auk þessara farþega komu svo nokkrir af íslenzku knatt- Bpyrnumjöonunium frá Englandi og er þeirra getið á öðrum stað í blaðinu. Farþegar með s.s. Fjallfoss vestur og morður 10/10. Margrét Jóhanns dóttir til Þingeyrar, Hrefna Jó- hannsdóttir til Þingeyrar, Krist- ján Kristjánsson með dreng til Flateyrar, Guðlaugur Jónsson rt.il Stykkishólms, Þorstein.n Runólfsson til Þingeyrar, Krist- ján Guðmundssom tii ísafjarðar. Símanúmer franska sendiráðsins verður frá og með deginum í dag 7705. Fríkirkjan í Reykjavík Messað á morgun kl. 2 e. h. ■— Séra Árni Sigurðsson. Laugarnesprestakall Messað á morgun kl. 2. e. h. Séra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Fríkirkjan í Hafnarfirði Messað á morgun kl. 2 e. h. Séra Kristinn Stefánsson. Leikfélag Reykjavíkur sýnir sjónieikinn ,,Tondeleyo“ & sunnudagskvöldið kl. 8. Leik stjóri er Indriði Waage. Frjálslyndi söfnuðurinn. Kveð j uguðsþ j ónusta í Frí- kirkjunni á sunnudaginn kl. 8,15 s. d. Séra Jón Auðuns. Hallgrímsprestakall. Barnaguðþjónusta í Austur- (bæjarbarnaskólanum kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Árnason. ■— Messa á sama stað kl. 2 e. h. Séra Jakob Jónsson. HIN BLÖÐIN . . . Framhald af 4. síðu. í fyrsta lagi: Viljinn til að hrinda í framkvæmd ákveðnum Btórmálum, og gnæfði þar hæst nýsköpunin í atvinnulifi þjóð- arinnar. í öðru lagi: Samtök þriggja þingflokka um að tryggja fram gang þeirra stórmála, sem stjórn arsamstarfið var byggt á. Það var vegna þessa að Sjálf istæðisflokkurinn gerði banda- tag við andstöðuflokka sína. ■— Honum var strax í upphafi ljóst að eina ráðið til þess að korna (þessu í framkvæmd voru sterk samtök þeirra flofcka, sem að rikisstjóminni stóðu. Framhald af 5. síðu. verður flugið ódýrara. En það þýðir hins vegar, að alltaf verður að vera mikið af birgð um við völlinn fyrir flugvél- arnar. Hver flugvél, sem þang að kemur, tekur meiri eða minni birgðir. Það þarf því mjög mikið starfslið við birgðadeild vallarins eina saman, eins og allar hinar deiidirnar. Sumir þeirra eru sérfræðingar, sem hafa mikla æfingu í að fara méð olíu og hina risavöxnu „tanka,“ sem tilheyra vellinum, en aðrir, sem við þetta vinna, eru verkamenn. Lýsing vallarins og viðhald. Vegna hinnar miklu úr- komu, sem er yfirleitt á þeim slóðum, sem völlurinn er á, er viðhald vallarins vánnu- frekt. Komið hefur verið upp grjótnámu mikilli við völl- linn. Er þar malað grjót og haft tilbúið annað það efni, sem þarf til að endurbæta malbikslagið á vellinum. Hvergi má vera hola eða mis- fella svo nokkru nemi á rennibrautunum. Slíkt getur orsakað óhöpp og jafnvel stórslys. Nauðsynlegt er að hafa fullkomna lýsingu á vellinum fyrir þær flugvélar, sem koma og fara að næturlagi. Er völlurinn að nokkru leyti lýstur með ljósum á jörðu, en auk þess með mjög sterk- um kastljósum. Þarf að sjálf- sögðu sérfræðinga við kast- Ijósin. Ferðamannaþjónustan. Enn er ótalinn mjög mikil- vægur þáttur í starfsrækslu flugvallarins, en það er sú almenna þjónusta, Sem nauð synleg er fyrir ferðamenn, er þangað koma á öllum tímum sólarhringsins. Sú þjónusta er mannfrek og krefst mikils til kostnaðar, ef hún á að vera viðunandi. Skal ekki farið lengra út þá sálma að sinni. Það ætti hins vegar öllum að vera Ijóst af þeim atrið- um, sem hér hefur verið drep ið lauslega á að framan, að hin mikla flughöfn við Kefla vík er ekkert venjulegt fyrir- tæki, á íslenzkan mælikvarða og þótt víðar væri leitað. Það er haft eftir manni, sem mjög var kunnugur rekstri vallar- ins, að ekki væri unnt að reka völlinn, svo í lagi væri á frið artímum, með minna en 600 —700 manns. Það mun láta nærri, að svo sé. Flest af þess um mönnum eru sérfræðing- ar í sinni grein. Að sjálf- sögðu verður svo að vera. Það má hvergi vera veila í hinu stórfenglega flugvallarbákni, ef það á að geta verið hlut- verki sínu vaxið í framtíð- inni, að vera ei.ns konar vega mót Norður-Atlantshafsins. Þess vegna er hún þung á- byrgðin sem Sósíalistaflokkur- inn tékur sér á berðar nú, er hann rífur etjórnarsamstarfið og læ.tur sig engu1 skipta, hvað um nýsköpunina ‘ verður.“ Kommúnistar hafa, með því að rjúfa stjórnarsamstarf ið og hlaupast brott úr ríkis- stjórn, staðfest á þann hátt, sem ekki verður um efazt, að áhugi þeirra fyrir nýsköpun inni er allur í orði, en enginn í verki. með ca. 2 ha. eríðafestu- landi hef ég til sölu. Upplýsingar gef ég í dag í skrifstofu minni kl. 10— 12 og eftir kl. 1 í • síma 4888. Innilegar þakkir fyrir samúðarvott og virðingar við fráfall og jarðarför I GuðEnuBidar Hanuessonar, fyrrv. prófessors. Börn hans og tengdabörn. BALDVIN JÓNSSON hdl. Vesturgötu 17, sími 5545. Sðng men n Nokkrir 1. tenórar og 2. bassar óskast í Karlakór Iðnaðarmanna. Þeir, sem vildu sinna þessu mæti til viðtals hjá söngstjóranum, Róbert Abraham, Hrdng- braut 143 næstkomandi sunnudag kl. 10,30—12 f. h. Stjórnin. Einbýlishús á Digraneshálsi er til sölu. Laust til íbúðar. Verð mjög sanngjarnt. Húsið rétt við Hafnar- fjafðarveginn. Nánari uppl. gefur Pétur Jak- obsson, löggiltur fast- eigiiasali, Kárastíg 12. Sími 4492. í íullum gangi er lil sölu. Komið geta til mála skipti á húseign eða íbúð. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Baldvin Jónsson hdl. Vesturgötu 17. estamól Ungmennafélags Reykjavíkur verður í kvöld í samkomusal nýju Mjólk- urstöðvarinnar, Laugavegi 162 og hefst klukkan 10. Skemmtiatriði: Kvikmyndasýning og dans. Aðgöngumiðar seldir við innganginn frá klukkan 8. STJÓRNIN Húsmæður! Syltutíminn er keminn! ÞORS-CAFÉ Trýggið yður góðan á- rangur af fyrirhöfn yð- ar. Varðveitið vetrar- forðann fyrir skemmd- um. Það gerið þér bezt með því að nota BETAMON, óbrigðult rotvarnarefni BENSONAT, bensoesúrt natrón. PECTINAL, sultuhleypir. VÍNEDIK, gerjað úr ávöxtum. VANILLETÖFLUR FLÖSKULAKK í plötum. VÍNSÝRU Allt frá rKnm Fæst í öllum mat- vöruverzlunum. ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sunnud. 13. október kluibkan, 10 siíðdegis. — Að- göngumiðar í síima 6497 og 4727. —- Miðar afhentir frá kl'. 4—7. Ölvuðmn mönnum bannaður aðgangur. Eldri-dansarnir í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld hefjast !kl. 10. Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag. Síimi 2826. HARMONÍKUHLJÓMSVEIT leikur. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. ELDRI DANSARNIS í G.T. húsinu í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðar I kl. 5 e. h. í dag. Sími 3355. Sjómannablaðið Víkingur birti í 8. og 9. töiublöðum sín um athyglisverða grein eftir Einar Bogason frá Hringsdal um frumkvöðul smokkfiskveiða og kúfisköflunar á íslandi, Einar Gíslason í Hringsdal. Er grein þessi hin merkasta. Hjónaband. í dag voru >@efin saman í hjónaband af séra Fr. Hallgríms syni u>ngfrú Þorgerður Bjarna- dóttir frá Húsavík og Gunnar Valdimarsson flugvélavirki. — (Heimili þeirra verður að Vita- stíg 9.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.