Alþýðublaðið - 12.10.1946, Side 8

Alþýðublaðið - 12.10.1946, Side 8
Veðurhorfur í Reykjavík í dag: — Suðaustan kaldi. Úr- komulaust. Laugardagur 12. okt. 1946 Útvarfsið 20,30 Leikrit: „Hrepp stjcrinn á Hraun hamri“ eftir Loft GuSmundsson. (Leikfélag Hafn arfjarffar). Gfæsilegir démar um fyrstu samsöngva karlakörsins vesfra KérinOy söngsfjéri ©g eisisöngvarar hijéfa hið mesta i©f í Washin£fton. --------------------<»------ EF KARLAKÓR REYKJAVÍKUR heldur áfram ai hrífa Ameríkumenn eins og hann hefur gert á þrem fyrstu söngskemmtununum, er það víst, að kór- inn fer sigurför um Bandaríkin. Eru fyrstu dómarnir um söng kórsins með miklum ágætum, ekki aðeins um kórinn sjálfan, heidur og Sigurð Þórðarson bæði sern söngstjóra og tónskáld og um einsöngvarana, Stefán íslandi og Guðmund Jónsson. Blaðadómarnir um sönginn í Washington eru óvenju- lega góðir fyrir nolckurn tónlistarvíðburð vestra. Söngv- urinum er líkt við írska tenóra og rússneska bassa, Stef- án og Guðmúndur taldir á borð við söngvara Metropolit- an óperunnar, og Kyrie Sigurðar Þórðarsonar talin eftir- tektarverðast allra iaganna á söngskránni. Þegar Karlakór Reykjavíkur fór frá Karlakórinn hefur nú sungið á fimm stöðum vestra, fyrst í New Jersey, síðan í Baltimore, þá í höfuðborginni Washington, á fimmtudag í Richmond í Virginia cg síð- ast í gær í Norfolk, Virginia. Kórinn er nú á suðurleið og mun fara um suðurríki Banda ríkjanna næstu vikur. Eftir tónleikana í Washing ton sat kórinn veizlu sendi- herra íslands í Mayflower hótelinu, og voru þar »aman komnir um 300 gestir, erlend- ir stjórnárfúirtfúar, embætt- ismenn og íslendingar. Göfug, óþvitiguð kórheiid. Dómar blaðanna í Was- hington um sönginn fara hér á eftir: , Blaðið Times Herald skrif ar: „íslenzki kórinn er merki legur kór, ekki vegna ágætr ar tækni og smekkvísi, sem hann hefur til að bera, heldur einkum vegna þess, að hann flytur alþýðlegar kenndir, sem horfi.ð hafa úr músíklífi voru, verið hrundið úr því með kvikmyndasöng, skrall- músík og lélegri útvarpstón- list. Kórinn sýndi dásamlega raddgnótt og jafnast sumir bassarnir á við rússneska bassa, en sumir tenórarnir ■enduróma raddfegurð hinna fjarskyldu frænda sinna, ír- anna. Góðar barytónraddir fyr'rfinnast allstaðar, en þess ir barvtónar frá Islandi eru pfbrVða góðir. TTr samsöng þeirra verður göfug og ó- þvinguð kórtónheild, sem er þess me?niig að láta í Ijósi lifandi biæbrigðí án rtokkurr ar íyrlrhafnar, en þó með siíkum aea. að úr verður al- gerð músíkölsk eining. Auk söngstjórans og píanóleikar- ans Fritz Weisbappel, birti;st tveir listamenn, Stefán ís-r landi, sem hefur rödd betju- tenors, en þó auðgaða hlýrri og aðlaðandi hljómfegurð, og Guðmundur Jónsson, bary- ton, en rödd hans hefur bæði. tónmýlct og óvenjulegt radd- svið. Ef þessir tveir lista- mena þekkja hlutverk Met- ropoiitanóperunnar og hafa áhuga fyrir óperusöng, er ekki ósennilegt, að hún kynni að hafa augastað á þeim, því að hún hefur fáa listamenn, sem virðast hafa jafnmikla raddtækni.“ Röggsamur stjóri, ágæti skáld. Washington Post skrifar: „Sigurður Þórðarson, stofn- andi og stjórnandi Karlakór Reykjavíkur, er ,auk þess að vera nákvæmur og röggsam- ur stjórnandl, ágætt tónskáld, og eru sum beztu lögin á söngskránni eftir hann. Söng- menn þeir, sem hann stjórn- ar, vinna heima fyrir að ýms um störfum, allt frá prestem- bættum til háskólanáms, en ef dæma skyldi eftir hinum dásamlega samstillta og hljómfagra söng þeirra, mætti halda, að þeir eyddu öllum dagstundum sínum í söng.“ Blaðið Evening Star skrif- ar: „Söngurinn í gærkvöld var reglulegur kórsöngur án tilgerðarlegra tilfæringa eða fyrirhafnar. Kórinn er lyrisk ur os.hefur fullt vald á öllurn raddsviðum og samhljómur hans er fínni og viðkvæmari, en venja er um karlakóra. Söngur hans er samofinn, en þá sveigjanlesur, enda svifu raddirnar mjúklega um víð- faðrrvi raddsvæði. sem náði. stundum dramatískum tind- |úm, en mest bar þó á hinum ihárfínu tónum, sem í radd- brevtinf?u sinni voru eins og flóð og fjara tónmýktar. Eftirtektarverðast allra lag- anna á söneskránni var Kyrie eleison eftir söngstjórann, Sigurð Þórðarson, en í því naut hin glæsilega rödd ein- söngvarans, Stefán íslandi. sín með hrífandi fegurð. í 1 einsöngslögum þeim, er hann Mynd þessi var tekin, er Karlakór Reýkjavíkur fór frá Keflavíkurflugvellinum. Auk söngmannanna sjást á myndinni Captain M. W. Kuykendall, foringi leiguflugvélarinn- ar, sem flutti kórinn vestur, og W. M. Riley, aðalfulltrúi.A.merican Overseas Airlines í Keflavík. (ATC-AFF mynd). sláfttFhús í sitiíð- • « um vesfan megin við Olfusá. -------4------ Sláturféiag SúSurlands byggir húsið. ir af knaff- spyrnumönnunum eru komnir frá Englandi. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS er um þessar mund ir að hefja framkvæmdir að byggingu gríðarstórs siátur- húss á svokölluðu Fossanesi, vestanmegin Ölfusár. Lokið hefur verið við að steypa kjallarann, en, að öðru ieyti verður þeíta járnrimlahús, smíðað í Englandi, og verður sett saman hér. Verður bygging þessi 1164 fermetrar, og verður þetta aðaisiáturhúsið hér sunnanlands. Eins og áður segir verður þetta mjög stórt sláturhús, enda er ætlazt til, að þar verði slátrað fé úr hinum við lendu sveitum Suðurlands, og mun þá sauðfjárslátrun jhér í Reykjavík minnka til muna, þegar hingað kemur jekkert fé austan yfir fjall. ÍMeð byggingu þessa slátur- 'húss verður líka endi bund- inn á hina löngu og erfiðu fjárrekstra. sem hændur 'austan fjalls hafa orðið að búa við. Ekkert sláturhús -------------------------•— | söng seinna, staðfesti þessi | sterka og hljómríka tenor- rödd, sem hefur óperueigin- leika, þau áhrif, sem hún gaf í fyrstu. Guðmundur Jóns- son, sern var einsöngvari í lögum Norðmannsins Griegs, hefur fagra og óvenju ríka og sterka barytonrödd. Hún er ágætlega skóluð, frjálsmann- leg og hljómfögur, á nokkurs óþjálleiks. hefur verið austanfjalls þar til fyrir fáum árum að lítils háttar hefur verið slátrað á Hellu á Rangárvöllum. Hug- myndin mun vera sú, að byggja einnig frystihús í sambandi við sláturhúsið við Ölfusá. Upphaflega var ætlun Slát urfélagsins, að koma slátur- l húsi þessu upp í sumar, þann j i g að það gæti tekið tii starfa j í haust, en úr því gat ekki jorðið, m. a. vegna skorts á ; mannafla. ! Hins vegar hefur nú kjall- j ari hússins verið steyptur, og j gengið verður frá grunnin- um undir járngrindarhúsið og það síðan sett saman þar næsta sumar. Er því fullyíst talið að húsið verði tilbúi.ð fyrir s.láturtíð næsta haust. pómkirkjan. Messar kl. 11 árdegis á morg un. (Altarisganga). Sr. Bjarni Jónsson. NOKKRIR af íslenzku knattspyrnumönnunum, sem dvalið hafa á Bretlandi. að úndanförnú, komu í fyrradag með leiguflugvél Flugfél. ísl., en þeir sem eftir urðu munu sennilega koma með næstu ferð flugvélarinnar, en hún fór héðan aftur þegar í fyrra- kvöldi. Knattspyrnumennirnir, er komu í fyrradag voru þessir: Snorri Jónsson, Einar Páls- son, Hafsteinn Guðmunds- son, Kristján Ólafsson, Þór- hallur Einarsson, , Sveinn Helgason, Hörður Óskarsson, Brandur Brynjólfsson, Haf- ■ liði Guðmundsson og Hauk- ur Óskarsson. Maður iellur í FYRRINÓTT féll skip- verji af b.v. Drangey 1 sjóinn milli skips og bryggju. Menn, sem sáu, er maður- inn féll í sjóinn, tilkynntu logreglunni atburðinn og tókst henni að bjarga mann- inum.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.