Alþýðublaðið - 16.10.1946, Síða 8
Ungar danskar ijósmæður
Kefgsr áB.iir aSeiiís séS &srt sesieliHgar
tfl .ÍslencllriggSj. sem dvelfa |sar-
-— -----------------:-----
RAUÐI RROSS ÍSLANDS hefur um nokkurt skeið
gengist íyrir mánaðarlégum pakkasehdingiim til íslendinga,
sem husettir eru í löndum Mið-Evrópu; ennfremur hefur
Þýzkalandssöfnunin og fleiri aSilar haft forgöngu um pakka
sendingar til annarra en ísiendinga á meginlandinu, og verð
ur þeim haldið áfrarn sem áður, en eííirleiðis mun Rauði
Krossinn einnig annazt sendingarnar til annarra en íslehd-
inga í þéssum löndum, vegna bciðni þeirra aðila, sem hafa
séð um þær sendingar.
iVTynd þessi, sýnir, er nýbakaðar ljósmæður frá ríkisspítalanum danska, hlaupa umhverfis
. ..Storkagosbrunninn'1 á Amagertorgi að afloknu prófi. Er þetta táknræn athöfn, sem gerist
ár hvert, er prófi er lokið hjá ljósmæðrunum.
dráHarbraut
á Norðfirrði.
SÍÐASTLIÐINN laugar-
dág var tekin í notkun ný
dráttarbraut á Norðfirði. Er
- dráttarbrautin eign hafnar-
. sjóðs kaupstaðarins, en var
býggð einnig með framlagi
- úr ríkissjóði.
Dráttarbrautin er 106
metrar á lengd og er hægt að
taka þar á land 200 lesta skip
■ um flæði, en um 100 lesta
. skip.. úr hálfföllnum sjó.
Unnin hafa verið víð drátt
arbrautina um 5500 dags-
• verk.
&
meirar af flug-
iraufinni í Vest-
I nannaeyjum fuli-
tbúnir.
LOKIÐ hefur nú verið við
*T :J) metra af flugbrautinni á
1■‘asfctnannaey jaflugvellinum,
fnllgerð á brauíin að
v rða um 800 metrar.
Tyrir nokkru hófu Loftleið
x. h. í'. áætlunarferðir ti.I
** istmannaeyja með litlum
.a sæta flugvélum, en um
i ;ssar mundir er Anson-flug
vei félagsins, sem er átta
eta farþegafíugvél, að hefja
jj.ingað reglubundnar fiug-
i •rðir.
Ennfremur hefur flugvél
írá Flugfélagi íslands flogið
1.1 Vestmannaeyja, og lent
jþar á vellinum, og hefur Flug
íóiag íslands einnig í hyggju,
Verlð að rjúfa
Sveins Tjúgaskeggs
haug Vilhjálmur Finsen
fær íifil sendiherra.
Frá fréttaritara Alþýðublaðs
ins. KHÖFN í gær.
UM ÞESSAR mundir er
verið að rjúfa haugana við
Slotsbjergby, skammt frá
Slagelse. Fer verkið fram
undir stjórn Globs prófessors.
I viðtali við blaðið „Social-
Demokraten“ í Höfn segir,
að margt bendi til þess, að
búast megi við, að nú finn-
ist bein Sveins Tjúguskeggs
konungs.
Telur prófessorinn, að
Sveinn konungur hafi verið
jarðsettur í haugi miklum,
sem um 3000 manns hafi
unnið að að gera.
Sveinn Tjúguskeggur var
uppi um það bil árið 1000
’og dó í leiðangri til Bretlands
tí Gainsborough á Bretlandi
árið 1014. Var lík hans flutt
heim af mönnum hans, en
;síðan hefur ekki tekizt að
finna legstað hans fyrr en
i nú.
1 Sveinn Tjúguskeggur var
mjög umsvifamildll á Bret-
landi á sinni tið og má heita
að hann hafi verið konung-
mr Englands á sinum tíma.
,Er búizt við miklum hátíða-
ihöldum í sambandi við opn-
un háugs þessa.
HJULER.
að hefja áætlunarferðir til
Vestmannaeyja.
VILHJÁLMUR FINSEN
hefur verið gerður að sendi-
herra íslands í Stokkhólmi,
en hann hefur um langt skeið
verið þar sendifulltrúi. Segir
í tilkynningu frá utanríkis-
ráðuneytinu að Finsen hafi
verið veittur titill sem sér-
staklega sendiherra og ráðh.
með umboði, samkvæmt til-
lögu forsætisráðherra.
Verður skautahölf
reisf við Sfgfúni
BÆJARRÁÐ hefur sam-
þykkt að gefa kost á lóð und-
ir skautahöll á svæðinu suð-
ur af Sigtúni, austan Mið-
túns. Eru þeir Sigurjón Daní-
válsson og aðrir, sem að
þessu máli standa, nú að at-
huga möguleikana á að reisa
j hina margþráðu Skautahöll
Reykjavíkur á þessum stað.
Eins og kunnugt er var ætl
mrn að byggja skautahöllina
við sundhöllina, en hætt var
; v:ð það. Þegar svo fór, drógu
j nokkr'r hluthafar sig í hlé.
1 Bæjarráð áskilur sér rétt til
; að krerfjast, að verði boðínu
tekið, muni byrjað á bygg-
ingunni innan frests, sem bæj
arráð tiltaki nánar.
Haustferniingarbörn
séra Jakobs Jónssbnar eru
beðin að koma tii viðtals í
Austurbæjarskólann á morg-
un, fimmtudag, kl..5 eftir há-
degi.
Gunnar Andrew, skrifstofu
stjóri hjá rauða krossinum,
skýrði blaðamönnum frá
þessu í gærdag. Sagði hann,
að leitazt yrði við að koma
sendingunum eins krókalaust
og unnt væri, og yrðu pakk-
arnir sendir reglulega einu
sinni í mánuði.
Rauði krossinn hefur frá
því í fyrravetur annast mán-
aðarlegar pakkasendingar til
um 40 íslendinga, sem bú-
settir eru á meginlandinu, og
verður því haldið áfram eins
og áður er sagt, en vegna til-
mæla, sem rauða krcssinum
hafa borizt frá ýmsum ein-
staklingum og félagasamtök-
um, hefur rauði krossinn nú
tekið að sér að annast milli-
göngu um pakkasendingar til
hverra sem er á meginland-
inu.
Fyrst um sinn munu pakk-
arnir fara um Norðurlöndin,
en reynt verður síðar .að
koma þeim sem krókaminnst
til viðtakendanna, t. d. með
því að senda vörurnar til
hafna á Norður-Þýzkalandi.
Verða pakkárnir sendir einu
sinni i mánuði, og hefur
rauði krossinn gefið út regl-
ur um það, hvað í pökkunum
má vera og um stærð þeirra,
en þeir mega ekki vera yfir
10 kg. Er mjög áríðandi, að
fólk fari iákvæmlega eftir
þessum reglum, því annars á
'það á hættu, að pakkarnir
verði gerðir upptækir.
Vegna ýmis kónar hamla
á meginlandinu verður að
takmarka pakkafjöldann til
einstak'linga, og gert er ráð
fyrir, að ekki verði hægt að
senda nema þrjá pakka á
mann fram að jólum.
Eftirtaldar verzlanir hafa
lcfað að afgreiða matar-
pakka: Kron, Hverfisgötu 52,
jLúllabúð, Hverfisgötu 61,
jVerzlunin Vaðnes, Klappar-
jstíg 30, Verzlun Jóns Hjart-
arsonar & Co., Hafnarstræti
’ 16, Verzlun Guðm. Guðjóns-
sonar, Skólavörðustíg 21,
Si'lli & Valdi, Aðalstræti 10,
Thecdor Ziemsen, Pósthús-
stræti 2, Kiddabúðir, Garða-
stræti 17, Njálsgötu 84, Þórs-
götu 14, Bergstaðastræti 48,
Verzlun Lárusar Björnsson-
ar, Freyjugötu 26.
í verzlunum þessum liggja
frammi listar, sem sendendur
pakkanna geta pantað eftir,
en síðan sjá verzlanirnar um
afkendingu pakkanna , til
rauða krossins. Enn fremur
er reglugerð sú, sam rauði
krossinn hefur gefið út um
pakkasendingarnar, til sýnis
í þessum sömu verzlunum og
í skrifstofu rauða krossins.
Auk matarpakkanna verða
svo einnig sendir fataböggl-
ar. Ætlazt er til þess, að eink-
um verði send hlý og skjól-
góð föt. Fatabögglunum
verður veitt móttaka tvisvar
í viku; á fimmtudögum og
föstudögum kl. 1—5 i
geymsluhúsum Kveldúlfs við
Skúlagötu.
Sambandsþingi
sveita og bæjar-
féiaga iýkur í dag
Fulltrúum þingsins
hom að skoða
Reykjanesflugvöfll.
ÞINGI Sambands íslenzkra
bæjai'- cg sveitarfélaga lýkur
um hádegi í dag. í gær sátu
fulltrúar þingsins á fundum
cg ræddu ýmis mál, er fyrir
þinginu lágu, en í dag kl. 10
—12 fyrir hádegi fer fram
kosning stjórnar og fulltrúa-
ráðs, og verður þinginu siðan
slitið.
Að því búnu sitja fulltrúar
bingsins boð félagsmálaráð-
herra að Hótel Borg, en síð-
an fara þeir í boði Keflavík-
ui'- og Njarðvíkurhrepps suð-
ur á Reykjanes. Mun þeim
verða sýndur Reykjanesflug-
völlurinn og svæðið þar sem
hin fyrirhugaða landshöfn
við Faxaflóa á að risa upp.
Þingið hefur nú staðið yf-
ir í þrjá daga, og hafa mörg
mál verið rædd á því og verð
ur starfa þingsins í heild get-
ið hér í blaðinu síðar.
Fóíksbifreið velfur
sg farþegar meiSasÍ
i FYRRADAG valt fólks-
bifreið út af veglinum hjá
Gljúfurholti í Ölfusi Var bif-
reiðin fullskipuð farþegum,
og urðu sumir þeirra fyrir
töluverðum meiðslum.