Alþýðublaðið - 03.11.1946, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.11.1946, Blaðsíða 1
UmtalsefniS' Forysfugrein í dag: Inntaka íslands í bandalag hinna sam- einuffu þjóffa. blaffsins í dag: Hin nýja sókn. XXVI Sunnudagur, 3. nóv. 1946 Arabar mófmæla Balfour yfir- Búizt við verkföiltsin I Paiesfínu í --------------------- ■ ARABAR gerðu. í gær fjölda verkfalla í mótmæla- skyni gegn flutningi Gyðinga til Pailestinu, en í dag hafa Gyðingar bcðað allsherjarverkfall vegna þess, að ekki er fleiri inníiytjendum leyft að koma til landsins helga. Mitt í þessu öllu standa brezkar hersveitir, sem hafa báða aðiía á rnóti sér og reyna að handa friði, en gengur það illa. verði hátt uppi' í fjöllum í Vénezia Giulia;Mýnd þessi er af amerí'skuM' hermönnúm á hinu umdeilda '-lándi' milli ítalíu: eg Júgóálavíu; Niðri'í dalriuirl er júgóslavnóéka þorp- ið Rateve. i SfeW Kosningar í ríkjunum verða ' L a KOSNINGAR til ameríska þingsins fara fram á þriðju- dag; Verða kosnir allir með- limir fulltrúadeildarinnar og einn þriðji hluti af öldunga- deildinnii, en auk þess marg- ir fylkisstjórar víðs vegar um landið. Kosningabaráttan stendur nú sem hæst og eru helztu deiluefnin verkföll, kjötskorturinn og dýrtíðin. Demókratar hafa nú • 236 sæti í fulltrúádeildinni og Reþúblikanar 192. Er al- mennt spáð sigri Repúblik- ana, þótt ekki sé víst, að þeir nái meirihluta í þinginú: Get- ur það komið sér illa fyrir Truman, ef flokkur haris missir nú meirihluta á þingi, en hann á eftir að sitja tvö ár í forsetastóli, hvað sem Framhald á 2. síðu. um sem öryggisráðið hafnaðl. ---------4.-------- STJÓRNMÁLANEFNÐ þings sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær inritöku íálands, Svíþjóðar og Aghanist- an í sameinuðu þjóðirnar. Gekk það fljótt fyrir sig, eða á rúmlega einni mínútu, erida urðu umræður engar fyrr en á eftir; og þá um fimm umsóknir, sem öryggisráðið synjaði. Mun nú aðeins veta eftir að bera inntökubeiðni okkar uridír bingið í heild, og eru allar líkur á að þar fáist álíka fljótleg afgréiðslá og í nefndinni. Ríkin, sem öryggisráðið' synjaði, vcru Ytri-Mongólía, Transjórdania, Albania, Por- túgal og írland. Tók fulltrúi Egypta til máls um þetta og taldi hann, að öryggisráðið hefði gengið lengra en það hefur lagalega heimild' til, er það néitaði umsóknum þess- ara rikja. Fulltrúi Sailvador tók í sama streng, en Vish- insky, fulltrúi Rússa, varð fyrir svöirum og taldi hann nefndina ekki háfa heimild til að rséða þétta mál. Ástralíumaðurinn Haslúck, stöðu stórvéldanna í þessu máli í öryggisráðinu, var í forsæti cg ákvað hann, að umræðum mætti halda á- fram. Hafa Ástralíumenn bar- izt mjög fyrir því, að þingið fengi að ákveða inntöku nýrra meðlima, en ekki ör- yggisráðið, eins og nú er, þar eð ráðið gétur synjað um- sóknum og þingið ræðir að- eiiis' þær. sem ráðið mælir rrieð; í þessu' rriáli félst hreyfing méðál smáþjóðanhá' í þá átt, að auka váld þirigsins, en minnka áhrif ráðsins og þar Verkföll Araba voru gerð* í tileírii'af afmæli Bálfouíyf- ir.lýsingarinnar, sem gefin var út 1917. Var yfirlýsingin þess efnis, að brezka stjórnin væri hlynnt því, að Palestína yrði gerð að þjóðarheimili Gyðinga. Hafa Arabar jafn- an unriið af megni gegn þessu og telj.a Breta hafa svikið lof- orð við sig með því að stuðla að innfluthingi til Palestínu. Gyðingar herjast hins veg- ar fvrir því að fleiri úr þierra hópi vefði leyft' að flytjást til landsins helga. Kom skip- ið San Dimitria til Haifa í gær, drekkhlaðið Ilóttamönn- um frá Evrópu, og fluttu Bret ar þá á tveim skipum til Kyprus. Er hópurinn, 1200 nú kominn til eyj- arinnár og búið að koma Gyðingunum þar fyrir í fangabúðum. Sýndu þeir konar mótspyrnu, er þeir voru fluttir á land, og settust til dæmis tvö hundr- uð kanlmenn á bryggjuna og neituðu að hreyfa sig. Þegar Bretar lofuðu, að fjölskyldur mundu ekki verða aðskildar, var mótspyrnunni hætt. Miklar æsingar urðu í Palestínu út af þessum flutn- ingi. Boðaði allsherjarráð Gyðinga til verkfalls í dag, og ætluðu allir Gyðingar að leggja niður vinnu um mið- nætti í nótt. Brezkir hermenn hafa fundir sprengjur, sem komið hafði verið fyrir á einni af stærstu olíupípunum við Haifa. Tókst þeim að ná sprengjunum af og bjarga pípunni, áður en tjón varð af. Ekki er vitað hverjir komu sprengjunum fyrir. OfbeMI vlð kosning- Kosningasigur brezka Alþýðu- flokksins BREZKIALÞÝÐUFLOKK- URINN hefúr unnið mikirin. kosningasigur í bæjarstjórn- arkoshingum í Englandi og Wales. Hlaut flokkurinn 159 fulltrúum meira en hann. hafði áður, vann 9 nýjar borgir, en tapaði 6, sem hariii hafði áður. Kommúnistar stilltu upp 200 frambjóðesnd- um og fengu einn kosinn, eii áttu áður sex. íhaldsflokkurinn vanú einnig á í kosningunum og hlaut fjórum fulltrúum meira en hann hafði, frjálslyndir töpuðu 26 sætum og utan1 flokka misstu 138. Vaka héll entaráoi háské ■^rnar s sem mikið barðist gegn af-með stórveldanna. ÞRÁTT FYRIR faguryrði búlgörsku stjórnarinnar um lýðræðí í kosningunum fyrir nökkrum dögum, hafa nú borizt fréttir af ofbeldi og uppivöðslu í sambandi við (Framhald á 2. síðu.) Fylgi jafnaðar- manna jókst hlut* fallslega mest. KOSIÐ var í stúdentaráS háskólans í gær, og urðu úr- slit kosningarinnar þau, að Vaka fékk 5 menn kosna og hélt þar með meirihluta sín- um í ráðinu. Félag róttækra stúdenta fékk 3 menn kosna, félag lýðræðissinnaðra sósíá- lista 1 og félag frjálslyndra engan. Jafnaðarmenn; Sjálf- stæðisménn og kommúnistar fengu aukið atkvæðamagn við kosninguna frá því L fyrra, en Framsóknarmenn töpuðu enn fylgi. Vaka hlaub 194 atkvæði, en fékk 175 í fyrra, félag róttækra stúd- enta 99 atkvæði, en fékk 8" í fyrra, félag lýðræðissinn- Framhald á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.