Alþýðublaðið - 03.11.1946, Page 4

Alþýðublaðið - 03.11.1946, Page 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnudagur, 3. nóv. 1946. ♦ ! Útgefandi: Alþýðuflokkurinn Bitstjóri: Stefán Pjetursson. Simar: Kitstjórn: 4901 og 4902. Afgreiðsla og auglýsingar: «900 og 4906. Aðsetur i Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Verð í lausasölu: 50 aurar. Sett í Alþýðuprentsmiðjunni Prentað í Félagsprentsm. HIN NÝJA SÓKN í láns- útboði stofnlánadeildar sjáv- arútvegsins virðist ætla að heppnast vel, þar eð á fyrsta degi seldust i Reykjavík og Hafnarfirði vaxtabréf fyrir 400 þúsundir, á öðrum degi fyrir 540 þúsundir og á þriðja degi fyrir 800 þúsundir. Þegar að því er gætt, að hin nýja sókn í lánsútboðinu hófst á þeim hluta mánaðar, þegar fólk hefur sízt fé hand- bært, er ástæða til þess að ætla, að almenningur muni bregðast fljótt og vel við og trygfí.Ía framgang þess stór- þeim, sem þegar hafa selzt, um ræðir. Af vaxtabréfum eþim, sem þegar hafa selzt, hefur fyrst og fremst verið um smákaup að ræða, en það er vísbending þess, að fé það, sem fólk ver í þessu augna- miði, sé tekið af eyðslufé, en ekki fjármunum, sem ella rynni til annarra þrafra og að kallandi framkvæmda á sviði atvinnulífsins. Eins og áður hefur verið skýrt frá, þarf stofnlánadeild- in að hafa yfir að ráða í ár og á næsta ári allt að 40 milljónum :til svonefndra B- lána, en áð.ur en hin nýja isókn lánsútboðsins hófst, höfðu aðeins safnazt 1,2 millji. af fjárhæð þessari. Sést af því, hversu mikið átak hér er um að ræða. En sala vaxta- bréfanna síðustu daga hefur .gengið það greiðlega, að mik- il ástæða er til þess að ætla, að markið náist, og leggist al- menningur á eitt um það, mun sá sigur auðunninn á skömmum tíma. Undirtektir þær, sem láns- útboð stofnlánadeildar sjáv- arútvegsins hefur fengið, er iný sönnun þess, hversu ný- sköpunarstefnan á miklu fylgi að fagna með þjóðinni og' hversu miklar voðir al- menningur bindur við hana. Fólkið gerir sér þess glögga jgréin, að það er ekki nóg að ný skip og önnur atvinnu- tæki korni til landsins. Það verður jafnframt að tryggja það, að unnt sé að ráðast í þær framkvæmdir innan lands, sem aukning og endur- nýjun skipastólsins og ann- arra stórvirkra atvinnutækja krefst. Almenningur er þessa daga að sanna það í verki, að hann er vaxinn vanda þeim, sem nýsköpumin leggur hon- ,um á herðar, og staðráðinn í að rækja skvldurnar við hana. En með því er þjóðin að rækja skylduna við fram- fíðina, leggja grundvöll að þlómlegu atL.afnalífi á íslandi Merkisafmælis góðs nágranna minnzí með nokkr- um orðum. GÓÐUR KUNNINGI minn og nágranni Alþýðublaðsins, átti fertugsafmæli í gær, Gamla Bíó, sem allir þekkja og allir hafa notið, sem komnir eru úr vöggu, ef svo má að orði kom- ast. Ekkert skemmtihús hef ég eins oft heimsótt og Gamla Bíó, þar sem það er nú, og mjög oft sat ég á bekkjunum lijá því í gamla daga, þegar það var í Bröttugötunni eða í Fjalakett- iiium, en það hús kemur mjög við sögu leiklistar í Reykjavík, því að þar hóf Leikfélag Reykjavíkur starfsemi sina fyr- ir tæpum 50 árum. Gamla Bíó byrjaði þó ekki sýningar þar, heldur í Hóíel ísland, en frum- býlingsárin var það í Fjalakett- inum og þar óx það og dafnaði og komst svo í, álnir, að-Bíó-P,et ersen gat byggt hið veglega sýningarhús við Ingólfsstræti, þar sem áður var litli timbur- hjallurinn, fyrsta Alþýðuhús Reykjavíkur og afgreiðsla AI- þýðublaðsins. BÍÓ-PETERSEN stýrði Gamla Bíó af frábærum dugnaði, vandvirkni og kostgæfni, og því er ekki hægt að neita, að difsku og áræði þurfti til að byggja hið veglega kvikmyndahús 1927. Sparaði Bíó-Petersen ekki ur ekkert til þess, enda er það ,enn eitt veglegasta skemmtihús bæjarins og með allra vegleg- ustu kvikmyndahúsum á Norð- urlöndum. Árið, sem styrjöldin hófst seldi Petersen Gamla Bíó nýju hlutafélagi ,en forstjórar þess eru nú Hafliði Helgason og Garðar Þorsteinsson. Sjálfur flutti Petersen til Kaupmanna- hafnar og á nú eitt fegursta kvikmyndahús þeirrar borgar. Atlantic Bio, sem stendur við Christianshavns Torv 2. ÉG HEIMSÓTTI þau hjónin í fyrra sumar og skoðaði kvik- mynda-húsiö. Mér fannst Peter- s-en sakna Ga-mla Bíós og lamga aftur hingað, enda er það alltaf svo, þegar menn hafa lifað öll beztu ár sín á einum stað, en flytja svo burt, að þeir þurfa allangan tíma til þess ao sam- la-gast hinu nýja umhverfi. Samt -sem áður gladdi iþað Peters-en, þegar ég sagði honum, að hinir nýj-u eigendur héldu í heiðri sið.um og venjum Gamla Bíós um áreiðanleáh-eit og reglu- semi, að fyrihkomulagið, sem iiann hefði innleitt, hefði liald- izt að lang mestu leyti, enda má m-eð sanni segja, að óhætt var íyrir hina nýju eigendur að byggja á reynslu Petersens. ALLIR REYKVÍKINGAR hafa ótt í Gamla Bíó ógleyman- legar ánægjustundir. Sumir menn hafa margt á móti bíó- ferðum, ég er ekki einn af þeim, því að oftast lærir maður á kvikmyndum og þær iyfta manni upp úr hversdagsleikan- -um og grámanum. Hins vegar er það rétt, að af bllu má of mikið gera og kvikmyndir eru misjafnar eins og allt annað. OG ÞÁ ER RÉTT að benda á það, að það er ekki alltaf sök kvikmyndahúsanna, þó að þau hafi tekið lélegar myndir til sýningar. Við erum svo litlir, að oft neyðumst við til að talca lélegar myndir með til þess að fá nokkrar góðar. Auk þess er svo sú hliðin, sem snýr að al- menningi. Oft kemur það fyrir, að almenningur er fíknast-ur í lélegustu myndirnar, en. sækir illa þær, sem .eru mestu lista- verkin. Veit ég mjög mörg dæmi um þetta. Og hefur þetta oft og tíðum komið mér algerlega á óvart. Ég er viss um það, að ef almenningur sýnir betri kvik- myndaþroska, þá munu kvik- myndirnar, sem við fáum, batna að mun. ÉG HEF um margra ára S’keið haft allmikil viðskipti við Gamla Bíó, bæði meðan það var undir stjórn Bíó-Petersens og einnig síðan hinir nýju eig- endur tóku við því, og ég hef aldrei þurft að kvarta undan neinu. Manni hefur alltaf liðið vel í þessu kvikmyndahúsi, það e'r rúmgott o-g sætin betri en annars staðar og öll afgreiðsla með mestu prýði. Hef ég og fundið það, þegar kemið hefur fyrir að ég hafi birt bréf rneð ■umkyörtunum um eitthvað frá bréfriturum mínum, að forstöðu menn kvikmyndahússins hafa verið boðnir og búnir að bæta úr og aldrei talið sig upphafna yfir gagnrýni. En það má einnig segja um hin kvikmynda-húsin. ÞÓ AÐ afmælisdagurinn sé nú liðinn, vil ég óska Gamla Bíó til hamingju með 40 ára starf. Ég veit að það muni ekki -breyta siðum og háttum, þó að nú tounni samkeppni að vaxa. Gamla Bíó hefur alla tíð verið góður nágranni. Hannes á horninu. í dag, 3. nóvember 1946 kl. 2 e. h. í Alþýðubrauð- gerðinni við Vitastíg. Dagskrá: 1. Lagabreytingar. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Mætið stundvíslega. Stjórnin. halda í Tjarnarcafé í kvöld, sunnudag 3. nóv. kl. 10 síðd. öllum --heiraill aðgangur meðan húsrúm leyfir. A,ðgönrumiðar seldir í húsiiiu frá kl. 5—7 og við irmganginn. ílappdrætti Vöggusjóðs í dag og á morgun yerða happdrættis miðar Vöggusjóðs e-eldir á @3tu:n bæjarins1, og dregið verður í happdrættinu 9. nóvember næstkomandi. — Eru foreldrar beðnir að lofa börn- um sínum ao selja miðana. og tryggja öryggi og afkomu þegnanna. og þá þjóðarheild- arinnar um leið. Sjávarútvegurinn er og verður aðalatvinnuvegur ís- iendinga, og framfarirnar og framkvæmdirnar á sviði hans verða að vera stórfelildar, ef hag íslands á að vera vel borgið í framtíði-nni. Nú hef- ur verið hafizt hantía um þær framkvæmdir af stórhug og framtakssemi. Erfiðleikarnir, sem að steoja, rnunu ekki hindra þá nauðsynlegu og þjóðnýtu þróun. Alrnenning- ur i landinu tryggir framtið sjávarútvegsins, framtíð ís- lenzks atvinnulífs og alls, sem því er tengt, með því að kaupa vaxtabréf stofnlána deildarinnar og sameinast um að ná því marki, sem sett hefur verio með lánsútboði heii nar. Vísir bregður fyrir sig gam anseminni í forustugrein sinni í gær, sem nefnist „Bót í böli,“ Þar segir: ! j „Nokkur huggun betur það , verið okkur, að vísitalan í Kína ímin neina um .300 000 stigum, ■en feér eru stigin þó etoki nema rösklega 300. Við eigum þá enn nokkuð eftir til að. setja heims- met, og ekki -eru e-ggin hér eins dýr og þar, éi heldur, srnjör.bit- inn. Eggiu kosta þó hér mun meira h'vert óg eitt en appetóín- ur eða’epjí, Jaegar þau fást, ,en flesta mánuði ársíns eru þetta forboðnir ávextir. Smjörið, sem C'g mun hafa hækkað í réttu fæst á svarta markaðinum, mun vera heldur ódýrara en í Kína, hlutfalli við 'húsaleiguna, þ-egar öll kurl koma til grafar. Þegar alls þessa er gætt, þurf um við ekki að kvarta, eða flýja land af ótta við ástandið. Hver veit, nema að við getum toeppt við Kína á Asíumarkað- inum? Ekki mundi kommún- istum finnast það frá'gangssök. Þeir vilja, hvort eð er innlima okkur í rússneska hagkerfið, eins og einn ræðumaður orðaði það viö fyrstu umræðu fjár- laganna. Nokkrir menn á flug- vellinum í Keflavík eru að dómi kommúnistanna Þrándur í Götu þessarar innlimunar, svo að það er ekki að undra, þótt kommún- istarnir berðust fyrir sjálfstæð- inu, — „innan hins rússneska hagkerfis." Það er að sjálf- 'SC'gðu aðeins smekksatriði, hvort rússneska hagkerfið hent ar okkur eða ekki, og hví skyldu eitt hundrað þúsund hrseður ■ekki fagna innlimuninni, þegar ö-ll Eystrasaltsríkin gera það? 'Hversvegría hefur ríkisstjórn- in ekki sent verzlúiiarerindreka til Kína? Þar getum við k-eppt, j-afnvel á inn-anlandsmarkaðin- um. Hver. veit- nema að ráðherr ér kommúnista hafi beitt þar neitunarvaldi sín-u, eins og þeir vild-u beita á þingi. sameinuðu þjóðanna, en neiituðu svo að isénda þangað fulltr-úa fyrir flokk sinn, er til kastanna koni. Bót er þó í böli, að þá bú- urn við að kommúnistunum öll- um hér heima fyrir. Úr þcim hópi má enginn maður missa sig í baráttunni gegn verðþensl- unni.“ Og víst var það happ að fá Harald Björnsson afíur heim úr Leningradför sinni, því að vissulega gétur hann frætt okkur um hið russneska hag- kerfi, sem kommúnistár vilja innlima okkur í, engu síður en um götur og byggingar Leni.nsborgar, þótt ekkert fengi hann landgönguleyfið þtr!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.