Alþýðublaðið - 03.11.1946, Page 6

Alþýðublaðið - 03.11.1946, Page 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sunnudagur, 3. nóv. 1946. 3 TJARNARBff) Mannlausa húsið (The Unseen) Amerísk sakamálamynd Joel McCrea Gail Russell Herbert Marshall Sýning kl. 3, 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sala hefst kl. 11. S BÆJARBIO 3 Hafnarfirðt Sjöundi krossinn (The Seventh Cross) Framúrskarandi spenn- andi, og vel leikin mynd.. Spencer Tracy Signe Hasso Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 9. Sími 9184. Verðiaun handa Benna (A MEDAL FOR BENNY) khrifamikil amerísk mynd sftir John Steinback og J. Wagner. DOROTHY LAMOUR ARTURO DE CORDOVA S. CAROL NAISH ENGIN SÝNING KL 3. Þá flytur Lúðvíg Guðmundsson, skólastjóri, erindi sitt: ÁLFAN í SÁRUM. Sími 9184. ATHUGIÐ, að sjálfstæði Is- lands er mest undir því komið, hvort íslendingum tekst, að ibyggja upp heilbrigt atvinnu- líf. Takiff þátt í því starfi með því að kaupa vaxtabréf Stofn- lánadeildarinnar. Augíýsið í heitir líka „March Militaire“- Móttökusalurinn í Maison Eichholzer er hvítur innan, af því að allir litir fara bezt við hvítt. Veggirnir eru klæddir hvítu silki, á gólfinu er þykkt, hvítt teppi, sem allar hrein- gerriingarkonur óttast, þar sem hver minnsti blettur sést á því, en teppi.ð er mjög glæsilegt. Eva Vreede og báðir mennirnir sitja á stálstólum með hvítu áklæði. Stóllinn er of lítill fyrir Georg og of lágur fyrir vin hans, sem ekki veit hvað hann á að gera við fæt- urna á sér. Eva aftur á móti situr mjög tíguleg í óþægilegum stólnum með krosslagða fætur og vindling milli grannra hringskreyttra fingranna. Hún er eins og klippt út úr mynda blaði, og hún vedt vel af því. Þegar Ina er komin inn í miðja stofuna, stendur hún kyrr, sýnir sig frá öllum hliðum, lyftir aðeins upp hand- leggjunum, lætur þá síga, lyftir svolítið pilsinu, svo að maður getur vel eygt skóna. Það kemur ágirndarsvipur í augun á Evu. Hún kom nú eiginlega bara til að líta á kvöld- kjóla, en það gerir svo sem ekkert til, þó að hún líti á annað um leið. Georg hvíslar mjög hrifinn: „Yndislegur! Hann myndi áreiðanlega klæða þig. Viltu eiga hann?“ Hann er enn í bezta skapi, af því að hann hafði hitt Pétur Reynolds, sem hann Ieit svo upp til, þegar þeir voru litlir. í skólanum var ekki til sá hlutur, sem Pétur vissi ekki. deili á. Hann lærði á fimm mínútum það, sem tók Georg klukkutíma að láta tolla í hausnum á sér. Fremstur var Pétur í íþróttum- Hann hafði aðeins verið mánuð í heimavistarskólanum, þegar hann var orðinn vinsælastur af öllum drengjunum. En þó að hann væri svona vinsæll, fannst honum hann þó ekkert vera ofgóður að vera með Georg og vernda hann fyrir stríðni hinna drengjanna; sem hafði þjáð Georg mikið áður en Pétur kom. Já, hann Pétur, hann var fínn náungi. Það var bara verst, að hann skyldi vera orðinn svona einmana. Það er merkilegt, að það er aldrei hægt að segja um það fyrirfram, hvað úr manni verður. Engum virtist kátínan vera eins ásköpuð og einmitt Pétri, en nú virtist öll gleði eins og strokin burt af þessu grannleita og þreytulega and- liti. Það hlýtur að vera ástarsorg. Georg andvarpar. Þessar konur! Þessar konur! Þetta er nú annars allra laglegasta stelpa þessi, sem sýnir kjólana. Hann myndar til varirnar og blístrar, svo það heyrist varla: „Eine kleine Freundin braucht doch jedermann." En hann hættir hálfhræddur- Eva lítur á hann gremjulega, en líka dálítið hæðnislega. Hálf sneyptur endurtekur hann: „Mjög fallegur. Eva.“ Frú Estelle, sem stendur eins og einmana kráka í hinu horni salarins, kinkar kolli viðurkennandi. Ina veit, hvað hún syngur. Hún nálgast viðskiptavinina léttum skrefum, sýnir þeim snöggvast verðmiðann, á honum stendur 120 Fl. og segir djúpri, hljómþýðri röddu: „Marche Militaire“, heitir þessi heimaklæðnaður. Finnst frúnni. hann ekki indæll? Alveg nýjasta gerð, sem við höfum fengið frá París.“ Svo lítur hún niður, brosir íbyggin og hvíslar að Evu, nærfötin æ nýja bio æ 83 GAMLA BÍÓ 83 Doilys-sysfur. FÁNTAS! A Skemmtileg, spennandi ! Hin tilkomumikla mynd og óvenju íburðarmikil ítórmynd. um ævi þess- WALT DISNEYS. ara frægu systra. Mynd- Ný útgáfa, stórum aukin. in er í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Philadelphia Symphony BETTY GRABLE Orchestra undir stjórn JOHN PAYNE. Leopold Stokowski. JUNE HAVER. Sýnd klukkan 3, 6 og 9. Sýnd kl. 3, 6, 9. Sala hefst kl. 11 f. h. — Hækkað verð. — Sala hefst klukkan 1 f. h. HJARTANS ÞAKKIR til allra þeirra, sem sýndu mér vinsemd á 80 ára afmæli mínu, með heimsóknum, gjöfum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Hermannsdóttir, Selvogsgötu 15, Hafnarfirði. Nýju og gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30 e. h. Sendisveinn óskasf. HÁTT KAUP. Upplýsingar í afgreiðslu þessa blaðs. Alþýðublaðið, sími 4900. eru í líkingu við.“ Hún hefur líka verið lengi að æfa þetta '■ llðu brös", ‘og^jSaS er f*eihh“Íiðurin|r til að fá hann til að halda, að í því að freista kaupandans enginn geti staðizt þann,»séfn ber'. Þéíta' er orðið Inu: svo tamt, að-það‘er ekki erfið- ÍSÚ 'I Jarþ ■ftfgir- Wn að skrifaj fc..f#yýíi£$n þsgpis í|rí,a'j P'P'fá|- - •» r, r»7 jmnr—^Tr augun aftur, þá ber nokkuð óvænt við, í staðinn fyrir ágirnd araugu Evu, verður hún fyrir hvössu þunglyndislegu augna- ráði grárra augna, það ruglar hana. Bros Inu stirðnar á and- liti. hennar. Hún fær undarlega tilfinningu um að tíminn standi í stað, andartak, og eins og lífið, ástin og hamingjan sé fólgið í þessum gráu augum. Það suðar fyrir eyrum henni, hjartað berst henni ótt og títt í brjósti, og hún getur ekki. slitið augu sín frá augum hans. En svo er allt búið. „Freddy“ hugsar hún í öngum sínum. Hvað hann er frekur þessi karl að horfa svona á hana. Hann þarf ekki að ímynda sér, þó að hann af tilviljun sé ríkur, en hún aðeins sýningarstúlka, geti hann gert og sagt hvað, sem honum sýnist. Og þó hefur hann ekkprt gprþi.og ekkert,sagtþað<áns-hGrft á’hana-^úm stund: ;Ina>Jiefur. náð iáftur jáfriVæ^íSínúrFrú'Estéllé''tíorfir ehú þSf ^lðúrkéhtíandí^á itíanaí IKÚinn ’tíéfíír '10 henni ílieJdaöaja j laeerr ífSTú tnmmqcjT;->:/ 1.4 ArSí ..áaiamibiaV 'nJÖÍTgiS j úiJta nawr aáe<I .b't ■4%*,; —. : * <•-----1 r- ■■■ .----------------: ■■—- ■ 1 ■ t.C* tT U r - Myndaiaga Alþýðubla&ins: ðrn eidl Tne POLAP BEAR CUB.CAPtUREP BY euM, HA6 BZOKESJ LOOSS WHIi-E IN FilS-HT— CÍ.IMBINS- OVEI? 5CORCHV Að HE TRlEð To CONTRoi THE PLAM£ — Húnninn hefur losnað úr böndum og reynt að taka stjórnina af Erni í flugvéilinni. SLIM: Hann er ekki trylltur, húnn- inn er hræddur. Komdu hingað, litli vinur.i CELIA: Hann er að gæla við Örn^ farðu varlega. SLIM: Loksins náði ég þér.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.