Alþýðublaðið - 03.11.1946, Síða 7

Alþýðublaðið - 03.11.1946, Síða 7
Sunnudagur, 3. nóv. 1946. . ALÞÝÐUBLAÐIP ? ♦..........................• Bærinn í dag. -•---i----*---------------- Næturlæknir er í Læknavarð Btofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs apóteki. Helgidagslæknir er María Hallgrímsdóttir, Grundarstíg 17, sími 7025. . Næturakstur annast Litla bíla stöðin, sími 1380. ÚTVARPIÐ: 8.30—8.45 Morgunútv. 11.00 Messa í Dómkirkj unni (séra Bjarni Jónsson vígslubiskup). 12.12—13.15 Hádegisútv. 14.00 —16.25 Miðdegishljóml. (plöt- ur). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími. 19.25 Tónleikar: Po- mona, — íagaflokkur eftir Lam- bert (plötur). 20.00 Fréttir. 20.20 Einleikur á píanó (frú Hermína Sigurgeirsdóttir Krist- jánsson). 20.30 Erindi: För til Norðurlanda, II ('herra Sigur- geir Sigurðsson biskup). 21-00 íslenzkir söngmenn (plötur). 21.20 Upplestur. 21,35 Tónleik- ar: Ballett eftir Coates (plötur). 2200 Fréttir. 22.05 Danslög til ‘kl. 1.30 e..miðn. Á MORGUN: . Næturakstur annast B.S.R., simi 1720. Á MORGUN: ÚTVARPIÐ: 830—8.45 Morgunútv. 12.10 •—13.15 Hádegisútvarp. 15.30— 16.30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veð urfregnir. 18.30 íslenzku- kennsla, 2. fl. 19.00 Þýzku- kennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Skólar í Bandaríkjunum (Þor- björg Árnadóttir magister). 20.55 Lög leikin á gítar (plöt- ur). 21.00 Um daginn og veg- inn (frú Aðalbjörg Sigurðar- dóttir). 21.'20 Útvarpshljómsveit in: Rússnes’k alþýðulög. — Ein- söngur (Sigurður Ólafsson): Lög eftir Bjarna Böðvarsson). 21.50 Tónleikar: Pastorale eftir Gesar Franck (plötur). 22.00 Fréttir. Létt lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. fíjónaefni í gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hulda Söebech Kópavogi og Thorolf Smith, blaðamaður við Alþýðublaðið. Leikfélag Reykjavíkur Sýnir sjónleikinn „Tondel- eyo“ í kvöld klukkan 8 í síff- asta sinn. EF ÞJÓÐIN ER SAMHENT, jþarf hver einstaklingur ekki að leggja mikið að sér til þess að nýsköpuninni verði tryggt nægi legt fé. Þess vena eiga allir, sem eiga fé aflögu, að kaupa vaxtabréf Stofnlánadeildarinn- ar. lᣠi:».i ADVÖRUN Állar vörur, sem stílaðar hafa verið til sendingar með Súð- inni héðan í þessari viku til Reyðarfjarðar og Eskifjarðar verða sendar nú urn þessa helgi með m.b. SNÆFUGLI. Er vörueigendum bent á að haga vátryggingu varanna í samræmi við þetta. Fermingar í dag (í dómkirkjunni kl. 11 ár- degis, séra Bjarni Jónsson fermir): DRENGIR: Aðalsteinn Magnússon, Berg- __ staðastræti 31. Ásgeir Sigurðsson, Sólv. 10 Bjarni Guðbrandss., Bjarg. 6 Björn Birnir, Grafarholti Eiður Sveinsson, Bárug. 4 Eyjólfur Högnason, Leifsg. 15 Guðj. Guðjónsson, Bárug. 35 Gunnlaugur Briem Pálsson, Egilsgötu 23 Halldór G. Jónsson, Berg- staðastræti 9 Halldór Marteinss. Brekk. 4 Hrafn Haraldsson, Háv. 33 Jón Eðvaldsson, Tunguveg 7, Hafnarfirði Jón Gunnarsson, Njálsg. 72 Jón Hannes Sigurðss., Smára- götu 9 A Konráð Sigurjón Magnússon, Framnesvegi 30 Kristján Árnas., Óðinsg. 28 B Kristján Búason, Öldug. 55 Lúðvik Gissurars., Öldug. 11 Magnús Þórðarson, Sólv. 53 Ólafur B. Jónss., Hörpug. 10 Sigurbjiörn Guðmundssson Fálkagötu 12 Sigurður Axelss., Grett. 44 A Sigurður G. Breiðfjörð, Loka- stig 5 Sigurður Örn Steingrímsson, Ásvallagötu 60 Þorvaldur Björnssón, Háv. 42 Þórður Sturlaugsson, Vest. 20 i STÚLKUR: Anna Margrét Jafetsdóttir, Framnesvegi 55 Borghildur Thors, Fjólug. 7 Brynja Tryggvad., Hring. 216 Ebba Sigurbjörg Edvarðs- dóttir, Bræðraborgarst. 55 Elín Teitsdóttir, Berg.st. 81 Erila Ágústsdóttir, Frakk. 9 Erla Kjiærnested, Hraunt. 30 Erna Bjarney Magnúsdóttir, Seljavegi 13 Fríða Kristjánsd., Blómv. 11 Gyða Gunnarsd., Bankastr. 6 Hafdis Erla Eggertsdóttir, Máfahlíð 19 Ingeborg Jórunn Kanneworff Höfðaborg 26 Ingibjörg Jónasd., Miklubr. 9 Jóhanna Kristín Árnadóttir, Bragga 19, Skólav. Jóna Sigr. Knudsen, Barma- hlíð 28 Kristín Elísabet Sigurðard., Laugavegi 27 B Lára Hansdóttir, Seljav. 3 A Nana Gunnarsd., Bankastr. 6 Sigríður Hannesdóttir, Bú- staðabletti 21 Sigríður Valdimarsd„ Bar. 4Í Sólrún Kj,artansd., Ásv. 62 Þorgerður Friðriksd., Rán. 10 Þóra Friðriksd., Sjóm.skól. Þórhildur Hólm Gunnarsd., Selfossi Þórunn Ólöf Friðriksdóttir, S j óma nnaskóla num Þuríður Gísladóttir, Þórodds- staðahv. 63. GOTl r ER GÓÐ EIGN Guðl. Gíslason Úrsmiður, Laugaveg 63. Verzlunarjöfnuður. inn óhagdæður um rúmar 74 milljénir króna. FYSTU 9 mánuði þessa árs nam útflutningura íslenzkr afurða- samtals 204 304 800 krónum, en innflutningur- inn á sama tímabili nam 298 538 676 krónum, þar af voru skip flutt inn fyrir 25 616 080 krónur. Samkvæmt þessu hefur verzlunarjöfnuðurinn verið óhagstæður um rúmar 74 miilljónir króna fyrstu 9 mánuði ársins. Á sama tímabili í fyrra nam útflutningurinn 216 074 450 krónur en innflutningur- inn 317 009 330. Helztu vörutegundirnar, sem út hafa verið fluttar á þessu ári eru þessar: Salfiskur óverk. kg. 5 138 400, kr. 8 552 820. Saltfiskur í tunnum kg. 288 150, kr. 491 250. Harðfiskur kg. 93 900, kf. 436 970- ísfiskur kg. 66 502 360, kr. 58 871 020. Freð- fiskur kg. 15 080 870, kr. 38 037 880. Fiskur niðursoð kg. 361 460, kr. 1 735 670. Síld söltuð tn. 66 613, kr. 11 159 430. Freðsíld kg- 48 360, kr. 54 810. Lýsi kg. 7 068 880, kr. 26 019 020, Síldarolía kg. 6 810 410, kr. 14 094 160. Fiski- 960. Hrogn söltuð tn. 13 606, mjöl kg. 5 066 250, kr. 3 343 kr. 2 560 900- Æðardúnn kg. 95, kr. 22 430. Hross tals 1 153, kr. 752 040. Freðkjöt kg. 373 790, kr. 1 711 040. Salt- kjöt tn. 1 760, kr. 816 600. Garnir saltaðar kg. 16 700, kr. 77 460. Ostur kg. 24 450, kr. 57 580. Ull (og lopi) kg. 783 170, kr. 8 345 780. Gærur saltaðar tals 335 352, kr. 4 421 010. Gærur sútaðar tals 27 677, kr. 1 066 890. Refa- skinn tals 1 015, kr. 196 820. Minkaskinn tals 2 350, kr. 338 690- Selskinn tals. 553, kr. 49 420. Skinn söltuð kg. 45 670, kr. 241 660. Skinn rotuð kg. 12 625, kr. 105 270. Skinn hert kg. 925, kr. 32 340. Ýmsar vörur kr. 17 081 280. Engir fundir í stjórn- arskrárnefnd í tæpl ár. Fyrirspuríi Hanni- ba!s Valdimarsson- ar á alþingi, ENGIR FUNDIR hafa ver- ið lialdnir í stjórnarskrár- nefnd síðan fyrir jól 1945. Frá þessu skýrir Hannibal Valdimarsson í greinargerð með fyrirspurn, sem hann hefur lagt fyrir for sætisráðherra á alþingi. Fyrirspurnin er um það, hvað líði störfum stjórnar- skrárnefndar, og aðstoðar- nefndar hennar, hver sé nú formaður nefndarinnar og hvenær megi vænta stjórn- arskrárfrumvarps. Bendir þingmaðurinn á það, að alvar legur dráttur hafi orðið á þessu máli, þrátt fyrir loforð um hið gagnstæða. Jarðarför mannsins míns, Sveinbjarnar Egilson, fyrrverandi ritstjóra, fer fram frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 5. nóvember, og hefst með húskveðju að heimili hins látna kl. 1 e. h. Kirkjuathöfninni verður úvarpað. Elín Egilson. Kvennadeild Slysavarnafélags íslands í Reykjavík. mánudaginn 4. nóvember kl. 8.30 e. h. í Tjarnarcafé. Frú Elinborg Lárusdóttir les sjálf- valið efni. Haukur Mortens og Alfreð Clausen syngja og leika á guiter. STJÓRNIN eftir BJarna Böðvarsson eru komin út. — Næstkomandi mánudagskvöld mun Sig- urður Ólafsson syngja þau í útvarpið. LÖGIN fást í hljóðfæraverzlunum og bókaverzlunum út um land. Útgefandi. Vanur skrifsfofumaður óskast nú þegar. Upplýsingar 1 skrifstofu LandssmiÖJunnar Tvær nefndir voru upphaf | lega skipaðar til að annast þetta mál. Var önnur átta manna þingmannanefnd, sem setið hefur nær fjögur ár, en h'n er skipuð 20 manns- Af þeim muriu nú fjórir vera hættir störfum og tveir dán- ir. Viffreisn sjávarútvegsins krefst fórnar, en hversu smávægilegar eru þær ekki í samanburði við þær þrengingar, sem eru fram- 'undan, ef nýsköpunin mistekst. Kaupiff vaxtabréf Stofnlána- deildarinnar og tryggiff þar meff framgang nýsköpunarinnar. | ÞIG VANTAR HÚSGÖGN, kæliskáp og m. fl. til heimil- isins. Allir þessir hlutir eru nú rándýrir og erfitt eða ó- mögulegt að útvega þá. Eftir nokkur ár verður það stórum auðveldara og ódýrara- Á meðan ávaxtar þú fé þitt bezt með því að kaupa vaxtabréf stofnlánadeildarinnar. Bréf, sem í dag kostar kr. 862.60, endurgreiðist með 1000.00 kr. Tveggja ára bréf ávaxtast með 2Víí%, þriggja ára með 2zá%. Fást hjá bönkum, sparisjóðum, verðbréfasöl- lum. Ríkisábyrgð.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.