Alþýðublaðið - 19.01.1947, Blaðsíða 1
A
Umítalsefnf
í tlag: Almannatrygg--
ingarnar, sem nú er
byrjað að framkvæma.
XXVII. árgangur. Sunnudagur, 19. jan. 1947.
15. tbl.
Forystugrein
blaðsins í dag: Ábyrgð
lýðræðisflokkanna og
Nýstárlegt orsakasam-
hengi.
Þeir ábyrgðust frjélsar kosningar á Pó'landi.
rfiðleikar á stjórnarmyndun
m
i a
1L
rátilserra, en Bldault er þvi mótfallinn.
PAUIi RAMADIER, jafnaðarmaðurinn, sern tekið
befur að sér að reyna að mynda stjórn á Frakklandi,
tilkvnnti í gærkveldi. að enn væri ekki loku fyrir það
skotið, að bað mætti takast, en aðalerfiðleikarnir virð-
ast liggja í því, að kpmmúnistar kref jast að fá embætti
iiermálaráðherrans, en því er flokkur Bidaults mjög
mótfallinn. Annars hefur Bidault verið boðið embætti
utanríkismálaráðherrans.
III
m
Þetta eru Linir ,,þrír stóru“ í Potsdam í fyrrasumar, Stalin, Truman og Churchill, sem
tóku á ísig sameiginlega ábyrgð þess að fírjálsar kcsningar færu fram á Póllandi.
r
Mikolajczyk býst við að verða tekinn fastur
og að flokkur hans verði bannaður
eftir kosningarnar.
f VARSJÁ er tilkynnt, að stjórnin hafi mikinn her og
fjöida lögreglumanna á takteinum, um hálfa milljón manna
í allt, við kosningarnar, sem fram fara á Póllandi í dag. Er
mikil ólga í landinu og hryðjuverk daglegt hrauð. Enn sem
fyrr gerir stjórn Moravskys allt til þess að bæla niður
hændaflokk Mikolajczyks, en hann hefur sjálfur lýst yfir
því, að hann búizt við að verða tekinn fastur að kosningun-
um loknum og flokkur hans bannaður. Fréttamenn segja,
að það sé táknrænt fyrir aðferðir þær, sem eru við hafðar
við kosningarnar, að mönnum sé „heimilt“ að sýna kjör-
stjóminni kjörseðilinn að kosningu lokinni.
Öllum fregnum ber saman ^ þar ýmis -spellvirki og haft
um, að stjórnin hafi mikinn á brott með sér skjöl flokks-
viðbúnað á kjördegi og með ins.
al annars munu brynvagnar i Brezkir fréttaritariar í Var
aka um göíturnar. Moravsky sjg segja, að kosningarnar í
og Mikolajiczyk bera hvor dag séu raunveralega um
Einkaskeyti til Alþýðublaðs-
ins. KHÖFN í gær.
DANSKIR verkamenn, er
hafa atvinnu á ísilandi, skýra
frá iþví í bréfum hingað, að
þeir hafi hitt hinn illræmda
nazistíska útvarpsfyrirlesara
Axel Höyer. Á hann að hafa
starfað sem umsjónarmaður
við skóla í smábæ á íslandi.
Lögreglan í Kaupmanna-
höfn skýrir frá því, að orð-
rómur þ essi hljióti að vera á
misskilningi byggður," þair
isem Höyer situr í fa-ngelsi í
Danmörku.
HJULER
Nýjar lilraunir Svía
um síldarleil.
Þegar síðast fréttist í gær-
kveldi, vo,ru þó taldar sæmi-
legar horfur á, að Ramadier
mætti -takast stjórnarmynd-
unin, enda mun hann njóta
mikillar hyllli, bæði meðal
flokksmanna Bidaults cg
eins kommúnista.
Var -aagt, að hann héldi á-
fram tilraunum sínum 0;g
gefur vænitanlega Auriol for-
-seta skýrslu um viðræðum-
ar við hina ýmsu stjórnmála
lleiðtoga í dag eða á -morg-
un.
Sjúklingur fluttur !o!t
leiðis frá Græn-
landi til Hafnar.
Stanislav Mikolajczyk
foringi pólska bænda-
flokksins.
annan ýmsum sökum. Meðal
annars segjia kommúnistar,
að 18 hermenn og 16 komm-
únistar hafi verið myrtir og
kenna ileynihreyfingu um,
það, hvort austrænt eða vest
rænt lýðræði eigi að ríkja á
Póllandi eftir kosninigarnar.
Brezki sendiherrann í Var
sjá er kominn þangað aftur,
sem Mikolajczyk á -að standa en hann hafði farið til Lon-
í samhaaidi við. Hins vegar don til þess að igefa stjórn
hafa fregnir
margir af
um stjérnarmynd-
un eflir helgina.
Einkaskeyti til Alþýðublaðs-
ins. KHÖFN í gær.
SVÍAR haf a nú með hönd
um úýstárllegar tilrauinir til
þess að finna síldartorfur.
Byggjas-t tilraunirnair á notk-
un bergmálsdýptarmæiis. Er
þetta ,,Asdic“ -bergmálsdýpt
armælirinn svonefndi, sem
fundinn var upp á s-tríðsár-
un-um til þess að finna kaf-
báta, sem notaður er við síld-
arleitina. Sildveiðimenn á
vesturströnd Svíþjóðar hafa
samvinnu við sjóherinn
sæinska um ranrisóknir þess-
ar.
HJULER
TALIÐ var i gærkveldi af
þeim, sem vel hafa fy-lgzt
með viðræðunum um stjórn-
armyndun, að mjög fljótlega
borizt um, að sinni skýrslu um ástandið á muni nú verða úr því skcrið,
fylgismönnum Pölilandi í sambandi Við kosn , hvort samkomulag næst um 1
Mikolajczyk hafi verið myrt ihigárhar. | myndun þriggja flokka
ir, horfið eða verið hand- Stjórnir Breta og Banda- stjórnar, þ. e. Alþýðuílokks-
teknir án rannsóknar. Enn- ríkjiamanna hafa báðar mót- ™s, Sjálfstæðisflokksins og
fremur hafa kommúnistar mæit aðföirum stjómarsinna j Framsoknarflokksins.
brotizt inn í skrifstofur við kosningaundirbúninginn, Viðiræðurnar héldu áfram
Bæmdaflokksins í m-örgum en Rússar virðast ámægðir , í gær og munu v-erða teknar nýtízku vopna, einkum vél-
Einkaskeyti til Alþýðublaðs-
ins. KHÖFN í gær.
í FYRSTA SKIPTI hefur
sjúMingur verið flutlur loft-
leiðis frá Grænlandi til Dan-
merkur. Var þetta tólf ára
gamall drengur frá Juliane-
haab, er hafði graftarmein í
heila. Verður hann skorinn
upp af prófessor Busch við
herspítaLann hér.
Það va,r -amerísk flugvlf:,
sem flutti drenginn frá Giræn
landi til Íslands, en þaðan
var hann fluttur í áætlunar-
fluigvélinni til Hafnar.
HJULER
Bandamenn skipia
með sér
flotanum.
TILKYNNT var í London
í gær, að Ibn Saud, konung-
ur í Saudi-Arabíu, fái brezka
lierforingja til þess að þjálfa
lier sinn og kenna meðferð
borgum Póilands og framið með þær.
! upp aftur strax eftir helgina., !:núinna hergagna.
ÍTALIR verða að láta af
hendi við bandamenn 23
iherskip, en fá að hafa
mjiög óveralegan filota sjálf-
ir, helzt gömul skip og úrelt.
Ekki hefur enn verið ákveð-
ið, hvernig skipum þessum
verði skipt milli banda-
manna, að því er Lundúna-
útvarpið sagði í gærkveldi.