Alþýðublaðið - 28.01.1947, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 28.01.1947, Qupperneq 1
Umítalsefnf í dag: FlugslysiS í Kaupmannahöfn. XXVII. árgangur. Þriðjudagur, 28. jan. 1947. 22. tbl. forystugrein blaðsins í dag: Athygl- isverð kosningaúrslit í verkalýðsfélögunum. ■ ENN í GÆRKVELDI var | alit- í óvissu um það, hvort takast myndi stjórnarmynd- j un með lýðræö sfiokkunum ! þremur, þó að talið væri víst fyrir helgina, að vissa fýrir því myndi fást þá. | Víst var þó í gærkveldi, áð ekki hefði heídur slitnað j upp úr samningum með þess um þremur filokkum, og bjóst Stefán Jóhann Stefáns- so,n við þvi, er blaðið hafði <tal af honum, að til úrslita myndi draga um það þá og Iþegar, hvórt stjórnarmynd- un tækist meö þeim. Skofmaðurinii af Keflavíkurflug- Sprenging í hoilenzkri Dakota-flugvél varð 22 manns að bana. ----------O--------- Enginn komst lífs af úr fiíigvélinni. Éinkaskeyt til Alþýðublaðsins. KHÖFN í gær. Á SUNNUDAG varð . eittlivert hi-yllilegasta flugslys, sem komið hefur fyrir í Danmörku, er hollenzk flugvél af Dakota-gerð hrapaði niður í Kastrupflugstöð og fórust þar 22 manns, sem í •flugvélinni voru, og meðal þeirra Gustav Adolf elzfi sonur Gustavs Adolfs ríkisefingia Svía, og Grace Moore, hin kunna sönpkona. I pærkveldi var eklci fyllilega upplýst um það, hvernig slysið liéfði vitiað til,' en talið er, að sprenging hafi orðið og aílir innanborðs þegar farizt. Hoálenzk sendinefnd frá hinu konunglega hollenzka flug- félagi kom í dag til Kaupmannahafnar til þess að reyna að komast fyrir orsakir þessa hörmulega slyss. Farþegar i i'lugvéiinni 11. .5 'smálestir, Hóllendingar munu hafa verið sextán tals vi&du fá að hlaða þær 12,7. ins, en áhöfnin sex og komst smái., en Bretar 13 smál. •enginn lifs áf. Meðáil þeirra j Er upplýst, að flugvél sú, fáu lika, .Sém þekkjanleg er ;nú fófs-t, hafi verið hláð- voru eftir slysið, var iík'in 12,1 smálest. Gustavs Adolfs prins, ög ! í fregnum frá London um mun það verða f&utt yfir þetta, segir, að hin tíðu flug Ákærður í annað sinn, Á mTínd þessairi sést Hjadmar Schacht, fyrrum rikisbianka-- r,tjc;i og fjármálaráðherra Þjóðverja, eftir að hann var sýknaður af ákærum Nurnfcergdómstólsins i haust, eins og mann muna. Hér e.r hann að tala við konu sína eftir sýkn- unina. Nú vi'j-a ÞjóðVerjar gjálfir draga hann fyrir þýzkaai dómstcl og saka hann um ýmsa glæpi gagnvairt þýzku þjóð- inni, sem hann var ekki sakaður um fyrir hinum alþjóð- lega dómstóli í Nurnberg. AÐFARANÖTT sunnu- dagsihs iréðist amerískuir her maður að íslending og otaði að honum hníf. Gerðist þetta fyrir utan pósthúsið. Var ís- lendingurinn, sem heitir Ás- mundur Guðmundsson, til heimilis að Sundlaugavegi 28, á gamgi eftir Pósfhús- strætinu. Þegar hann kemur á móts við dyrnar á pósthús- inu, er sparkað í hann og hann sléginn í bakið. Víkur maður- inn sér þá við og sér Ame- rikumann fyrir aftan sig með brugðinr hníf á lofti og gerir hann sig láklegan að keyra hnífinn í axlir Ásmundi. Fór Ásmundur þegar inn i lögregluistöðina og tilkynnti árásiha, og köm í Ijós, að hermaðurinn mun vera sá hinn sami, sem ógnaði veg- fareindum með skothríð við KeHiavíkurflugvöllinn á dög- unum. Þegar inn i vaa’ðstof- una kom vék hermaðurinn sér inn á sallerni, en íslenzk- tir lögregluþjónn veitti hoin- um eftirför, og sá hvar hann var að reyna að fela hnífinn bak við saternisskálina, og tók lögreiglan hnífinn í:sína vörzlu. Þar .sem íslenzka .lögregll- an náði ekki isambandi við amerdsku lögregluna um nótt ina, var manninum sleppt, enda getur lögreglan hvenær sem ér bent á bann, þegar málið hefur verið kært. Eyrarsuncl á sænskla beiti-; skipinu ,,Oscar 2“. Mún fað- ir hans, Gustav Adolf krón- prins sækja iik sonar síns til Kaupmannahafnar, og vérð- ur það jarðsctt frá Stórkirkj - •unni d Stoklchólmi á fimmtu dag. Fyrirskipuð hefur verið fjórtán daga hirðsórg i Stckkhólmi vegna fráfalls prinsins oig í Noregi átta daga sorg. Fánar voru hvar- vetna í háífa stöng í Dan- mörku í gær, er fréttist um •hið sviplega lát Gústavs Adcllifs prins. Tage Erlander, forsætis- ráðherra Svia, hefur gengið á konungsfund og vottað 1 honum samhryggð rikis- istjórnar Svía vegna þessa sviplega 'atburðar. I Auk þeirra, er fyrr cru nefnd, :sem fórust í flugslysi þesisu voru hinir kunnu döinsku leikarar Gerda Neu- •mann og Jens Dennon. Aðal- flugmaður, er slysið varð, var hinn heimskunni flug- maður Geissendorfer. Ekki ! er enn vitað, hvernig slysið | varð, en það getur hugsast, að það hafi stafað af því, að i fl’ugvélin vart ofhlaðin. Áður hÖföu flugfélög á Norður- •löndum mótmælt því, hverh ig hlaðið væri í hollenzk^r og enskar flugvéíar af Da- kota-gerð. Fiugfélög á Norð !unlöndum leyföu ekki meiri •helðzlu í þessar flugvélar en slys nú nýverið, hafi verið eitt aðalu inræöuei'n i brezkra túáða í gær ög hvo,rt þessi sérstaka flugvélategund væri bókstaflega hættuleg til far- þegaflutmnga. Er í ráði, að mörg flugfélög hætti að nota vélár þessar, þar til ítarileg rannsókn hefur farið fram á flughæfni þeirra og örugg leika. HJULER. 10.000 aðfluttir Sl upp úr samnmgum umsa \ Egyptar skjóta málinu til þings hinna sameinuðu þjóða. --------«.------- ERNEST BEVIN, utanríkismálaráðherra Breta til- kyimti í gær, að sér hefði borizt orðsending þess efnis, að Egyptar hefðu ákveðið að slíta öllum samningaumleitun- um við Breta varðandi sátfmála þessara tveggja þjóða frá 1936. Jafnframt hefðu Egyptar ákveðið að leggja deilumál Egypta og Breta, einkum varðandi Súdan-málið, fvrir þinr; sameinuðu þjóðanna. Var samþykkt traustyfirlýsing til Egypzku stjórnarinnar út af þessu með 175 gegn 15 at- kvæðum. eyKjaviK, | VIÐ rannsókn á manntali Reykjavikur hefur Fast- eignaeigendafélag Reykj avik ■ , ur komizt að þeirri niður- stöðu, að 7753 utanbæjar- rnenn hafi flutzt til Reykja ! víkur og tekið þar 'fasta bóil- festu á árúnum 1940-—45, þar aí 2837 á síðasta ári. Eru •hér talldir aðeins þeir sem eiga löigheimili í Reykjavík. • Þegar viíð bætast út'lending- ar, sem nú dveljast í bænum, áætlár félagið að um 10 000 , aðfluttir menn búi nú í . Reykjavík. | Félagið heldur bví fram í : bré'fi ; til húsaléigunefndar, | að þessi aðflutningur sé að- alossök hinjta' miklu' húsnæð isvandræða i borgxnni, og harmar það, að heimild 3. 'gr. húsaleigulaganna um að í frekari fregnum um 'þetta var sagt, að Nokriashi ' Pasha, forsætisráðherra > Egypta, hefði tiilkynnt egypzka þinginu, ,að þýðing- ' arlaust væri að vera með frekari samningaumleitanir, . cg hefðu þá kveðið við mik- il fagnaðaróp meðal þing- 1 manna. Aðalágreiningsefni Breta og Egypta segja fregraritarar haía verið um Súdanmálið, en Egyptar höfðu krafizt skil | yrSislausrar .innlirnunar þess I' ' I ; iframkvæma útburð á þeirn uiti3inbæjaErmönnum, sem ! 'hafa feragið húsnæði ólög- lega, hafi elíki verið fram- I f-ylgt. Fuíiilyrðir félag fast- eignaeigenda, að hefði húsa- leigunefnd raotfært sér laga- heimiild þessa væru húsnæð i isviandræðin i Reykjavík úr sögunni. landssvæðis í Egyptaland, en Bretiar höfðu viljað fyrst leita álits Sudan-búa sjálfra um það, ihvernig þeir vildu ; skipa málum slnum í frgm- ; tíðinni og hvert stjórharfar þeir vildu 'hafa. , i Bevin utanríkismálaráð- l I lierra sagði ennfremur í sam þandi við yfMýsingU sína, að sér væri óskiljanlegt, hvernig Egyptar myndu rök styðja áfrýjun sýna 't'iil hinna sameinuðu þjóða. Ksia SENDIHERRA Rússa í Aþenu, sem kallaður var heim í sumar, er, samkvæmt, Lundúnafregnum í gær, væntanlegur þangað innar. - skamms til þess að taka vilS starfi sinu. á nýjan leik.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.