Alþýðublaðið - 28.01.1947, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.01.1947, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLADID Þriðjuclagur, 28. jan. 1947. Ungiinga vantar til að bera Alþýðublaðið til áskrifenda í eftirtöldum hverfum. Njálsgötu Bræðraborgarstíg Talið við afgreiðsluna. áiþýðublaðið, ssmi 4900 Hreppsiiefndar- kosningar á 5elfossi 1 á sunnudaglnn. FYRSTU HREPPSNEFND ARKOSNINGAR á Selfossi fóru fram á sunnudaginn, og vár þátttaka í kosningunum mikil. Voru fimm listar í kjöri og kosið samtímis til þreppsnefndar og sýslunefnd ar. Úrslit kosninganna urðu þau, að A-listi, listi Alþýðu- flokksins, hlaut 36 atkvæði og engan mann kjörinn, B- listi, listi Sjálfstæðisflokks- ins, 93 atkvæði og 2 menn kjörna, C-listi, listi verka- manna og óháðra, 99 atkvæði og 2 menn kjörna, D-listi, listi samvinnumanna, 91 at- kvæði og 2 menn kjörna og E-listi, listi frjálslyndra, 55 atkvæði og 1 mann kjörinn. Af B-:lista voru kosnir Sig- urður Ó. Ólafsson og Jón Pálsson, af C-Mista Ingólfur Þorsteinsson og Diðrik Dið- riksson, af D-lista Egill Thorarensen og Jón Ingvars son frá skipum og af E-Iista •Björn Sigurbjarnarson. ■Sýslunefndarmaður var kjörinn frambjóðandi Sjálf- stæðisflokksins, Sigurður Ó. Ólafsson, kaupmaður, með 145 atkvæðum. Frambjóð- andi samvinnumanna hlaut 90 atkvæði, frambjóðandi verkamanna og óháðra 70 og frambjóðandi Alþýðuflokks- ins 45 atkvæði. Es. „FJALLFOS n fer héðan mánudaginn 3. febrúar til vestur- og norð- urlands. Váðkomustaði r :• Patreksfjörður Flateyri Isafjörður Siglufjörður Akureyri, Húsavík. Vörumóttaka til laugardags. H.i. Eimskipaiélag !' íslands. Tónllsiarfélagið vill r R r TÓNLISTARFÉLAGIÐ hefur skrifað öllum skóla- stjórum hér í bænum og for- mönnum æskulýðsfélagarina og farið þess á leit, að þeir beiti sér fyrir ístofnun músik- kilúibba innan skólanna og í félögunum. Hefur félagið í þessu skyni geíið út meðlima kort, og eiga þau að gilda sem aðgöngumiði að unfn hljómleikum, sem félagið ætlar að halda í vetur. Þeir fimm ýiljómleikar, sem félagið hefur undifbúið og fluttir verða í vetur, verða jafnframt meira eða minna fluttir fy,rir æskufólk, encla verða þeir sniðnir mjög við hæfi þess. Fyrstu hijómleikarnir verða í byrjun febrúar oig eru tileinkaðir Schubert. Verður efnisskrá hljómleik- anna mjög fjölbreytj, og að ýmsu leyti mjög við hæfi fólks á aldrinum 12—20 ára. Stutt erindi verður flutt um Schubert á Schuiberts-tón- leikunum. Fvrir þessum fimm hljóm ll'eikum, sem haldnir verða í vetúr, hyggst félagið að af- henda meðiimakort, er gildi sem aðgöngumiði að öllum hljómleikunum. Meðlima- kortið kostar kr. 27,50. Með- limir músikklúbbanna, sem ekki geta konixð því við að sækja aila hljómleikana, hafa að sjálfsögðu leyfi til að lána öðrum kort sín. fsíendingar taka þáff i aiþjóða skíðaméfí í Sviss 6—9. febr. HafnarfjarSar. Xommar kolléllu í Sjómannafélagi Skíðamót ísEands fer fram í Reykfavík 20.-23. marz næst komandi. SKIÐASAMBANÐ ÍSLANDS hefur ákveðið að skíða- mót íslands 1947 fari fram í Reykjavík, og hefur íþrótta- félági Reykjavíkur verið falið að sjá um framkvæmd þess. Mótið fer fram dagana 20.—23. marz n. k. — Svissneska skíðasambandið hefuir boðið itil þátttöku i alþj’óðlegu skíða- móti sem fram fer i St. Moritz í Sviss dagana 6.—9. Eebrúar n, k. Mót þetta er haldið á sama* stað og árstíma og vetrar- olympíuleikarnir 1948, og verður tilhögun þess með sama hætiti. A mót þetta hafa verið skrásettir í bruni og svigi þeir Magriús Brynjólfs- son og Björigvin Júniusson frá Akureyri og Magnús Guðmundsson frá Hafnar- firði. Nokkrir hinna beztu ís- lenzku skiðamanna dvelja nú erlendis eða eru á föxum þangað, til þess að kynnast skíðaíþróttum. Þeir þriír., sem áður eru mefndir, dvelja í Sviss, en hinir í Noregi og Svíþjóð. Finnska skiðasambandið 'hefur nýskeð boðið til þátt- töku d alþjóðiegu skiðariióti, sem fram á að fara í Lathi i Finnlandi dagana 8. og 9. marz. Um þátttöku íslend- inga í móti þe^ssu e,r ekkert ákveðið enriþá. Eins og kunnugt er, var AflafréHir Irá Vestur A VESTFJÖRÐUM hefur y-firleitt verið góðfiski i jan úarmánuði. Frá Patreksfirði hafa enn aðeins tvoir bátar stundað veiðar og farið 8 til 10 sjóferðir. Hafa þeir aflaö mest um 10 smálestir og hef- ur afli yfirleitt verið góður. Frá Bíldudal og Þingeyfi hafa þrír ibátar stundað róðra, en frá Flateyri aðeins 1. Hefur afli þar sömuieiðis verið ágætur oig gæftir sæmi' legar. Flest hafa verið farn- ar 8 sjóferðir og aflast upp í 8 til 10 smálestir i ferð. Frá Suðureyri hafa verið Æt *11 sióferðir «* að 23. júní 1946. Er það rhefur aúast þar mjög vel, fyrsta isérgreinarsambandið, | oftast 8 til 10 smálestir, og sem stofnað er hér á landilallt upp í irúmlega 13 smál. Pólverjar halda fasf amæri sm. FULLTRÚAR utanríkis- málaráðherranna héldu enn fund með sér í London í gær. Lá þá fyrir fundinum skoð- un Póilverja á vesturlanda- mærum Póllands, eins og þau hafa verið ákveðin nú. Krefjast fulltrúar Pólverja, að landamærum Póllands verði ekki breytt í vestri frá því, sem nú er. Til rökstuðnings máili sínu segja fuilltrúar Pólverja, að Þjóðvsrjar hafi á styrj aldar- unum drepið um 8 til 10 milljónir Pólverja. En Pól- verjar séu ekki hlynntir því fyrirkomulagi, að Þýzka- landi sé deilt upp í smáríki, samkvæmit hinum nýju lög- um. Í.S.Í. Feir skíðasamhand- ið með sérgreinarmálefni skiðaiþróittarinnar og tók við meðferð þeirra mála 1. okt. 1946. ' Stofnendur og meðlimir S.K.Í. eru þessir: íþrótta- bandalag Hafnarfjarðar, í- þróttaisamband Strandasýslu, Skíðaráð Akureyrar, Skíða- ráð ísafjiarðar, Skíðaráð Reykjavíkur, Skíðaráð Siglu- fjarðar. Stjórn S.K.Í. skipa nú: Steinlþór Sigurðssoh, Reykja vik, formaður, og meðstjórn- endur þeir Einar Kristjáns- son, Siglufirði, Einar B. Páls- son, Reykjavík, Hermann Stefánisson, Akureyri, og Ólafur Þorsteinsson, Reykja- vík. Skíðasiamband íslands er nú skrásettur meðlimur í Al- þjóða skíðasambandinu (F.I.B.) Heilsuverndarstöð Reykjavíkur (Líkn) óskar eftir stúlku, sem er vön öllum algengum heim ilisstörfum til aðstoðar á heimilum sængurkvenna. Staðan er vel launuð og starfstímii 8 klst. daglega, Umsókn ásamt meðmæl- um frá fyrri húsbændum sendist til Sigríðar Eiríks- dóttur, formanns hjúkrun arfél. Líkn, Ásvallag. ‘79. Frá veiðistöðvunum við Isafjarðardjúp, Bolungarvík, Hnifsdal, ísafirði og Súðavík 'hefur affli verið ágætur og hafa verið farnar þaðan allt upp í 17 sjóferðir e'n yfir- leitt 13—14. Hafa hátar það an afiað yfirleitt 9 til '10 smálestir í sjóferð, en komizt alllt upp í nálega 14 smá-1. Á Hóilmavík hefur afili - \ verið jafngoður, en lítið stundaður enn af .stærri bát- um. Hafa iþeir farið mest 14 sjóferðir og aflað 5—6 smál. og sömuleiðis hafa opnir bát ar aflað þar vell. •Á Austfjörðum er enn lit- ið um róðra, en ætlað er að að vertíð á H’ornafirði hefj- ist um næstu mánaðamót. Búa menn sig þar undir að salta ifiskinn. Á Djúpavogi hafa nokkrir báfar stundað veiðar með handfæri og hefi^r afli verið góður. í Berufirði hefur verið mifcil síld, en óhagstætt veð ur hefur Shamlað mjög veið- um. Amnairs staðar á Austfjörð um hefiur ekki verið teljandi útgerð enn sem komið er. Kvarta bátaieigendur þar nokkuð undan erfiðleikum á því að fá nægan mannaffla til sjóróðra. Þórarinn Kr. Guðmundsson ÚRSLIT stjórnarkjörs í Sjómannafélagi Hafnarfjarð- ar voru birt á aðalfundi fé- lagsins í gærkvöldi. Hafði fráfarandi formaður, Borgþór Sigfússon, beðizt undan end- urkosningu sem formaður og var Þórarinn Kr. Guðmunds son kosinn formaður í hans stað með 82 atkvæðum. Formannsefni kommúnista, Kristján Eyfjörð, fékk ekki nema 33 atkvæði og kolféllu ailir frambjóðendur komm- únista. f istjórn félagsms voru kjörnir, auk Þónarins Kr. Guðmundssonar: Borgþór Sigfú:ssonv varáformaður, Pétur Oskarsson, ritari, Kristján Jónsson, gjaldkeri og Pálmi Jónsson, varagjaíld- keri. IÞAKA. kl. 8,30. Fundur í kvöld NYKOMNAR Schirmer: Master series (or the young: jBach, Handel, Mozart, (ihopin o. fl. Ennfremur 40 Pedalstudier, 45 Son- fitinen, Köhler - Alnæs, Hornemann - Schytte og Rings píanóskólar, Czerny Etuder, Kramers Etuder, þchytte Pedalstudier Danmörk. Melodibog I., IÍ., III. hefti. Fiðlubók- |n, bundin og óbundin, fílaverbókin I., II., bundin og óbundin, Ungdommens þavoritmelodier, Sveriges skönnesta Folkemelodier, 50 Svenska Folkevisor. Finlands Folkevisor, Song er-forbundet. Wenner- bergs Duett Album — og [yrstámiga sanger. Bibl Eör Flautu og Klarinet, Éggers Gitarskole — Fred mgns Epistlar og Sanger, Fridas hog, Kjerulfs Sang er og Visor I.j Ií, Kvartet Bibliotek, og Kör Bíbli- otek o. fl. o. fl. Úlbreiðið Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.