Alþýðublaðið - 11.02.1947, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.02.1947, Blaðsíða 4
<9N Þriðjúdai'ur,. ,11;': 1947, 3 Útgelaadi: AlþýðaflokkurinB Bitstjóri: Stefán Pjetursson, Símar: Eitstjórn: símar 4901, 4902. ! - Afgreiðsla og auglýsingar: i 4900 og 4906. | Aðsetur í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. ; Verð í lausasölu: 50 aurar. Sett í Alþýðuprentsmiðjunni i Prentað í Félagsprentsm. Almannatnfgging- í framkvæmd. HIN stórmerka iöggjöf um almannatryggingar, sem Al- iþýðufilokkurkm gerði að skil- yrði fyrir þátttöku sinnl, á ;fyrrverandi rikisstjórn, er •nú að koma till framkvæmda, «ins og forstjori tryggingat- .stoínunar ríkisins, Haraldur Guðmundsson, skýrði frá í ýtarlegu útvarpserindi á ssunnudaginn, Þessi mikli lagabálkur 'verður íþó ekki framkvæmd íur allur i einu. Hann er í 'tveimur böfuðþáttum, og ifjjaftlar annar þeirra um heilsugæzlu (þar undir .-sjúkrahjálp), en hinn um -tekjutryggingu (elHlífeýri, ♦örorkulífeyri, ekkjubætur, fj ölskyldubæ tur, fæðirigar- slijáilp og slysabætur), og er -það þessi síðari þáttur al- inannatrygginganna. sem nú -er að koma til framkvæmda; hinn verður ekki fram- kvæmdur fyrr en á næsta ári ■«g halda hin gömlu sjúkra- -samlög áfram störfum þang- -að til. * v Það er mikið spor í áttina ’íil félagslegs öry-ggis með þjóð okkar, sem stigið er með framkvæmd aimanna- trygginganna, senniilega meira en dæmí eru til áður hjá nokkurri þjóð; enda ’verðum við tvímælalaust x i'öð allra fremstu þjóða, að viþví er félagslega samábyrgð •og samhjálp snerfir, þegar .aimannatrygglngarnar eru, ■orðnar að fuHkomnum veru- ileika. Við megum vel vera stolt- ir af slákri stöðu meðal þjóð- ■anna á sviði hinna félagslegu framfara; éri þvá e,r þá held- ur ekki að leym, að hver ein .stakaing-ur með okkur og þjóðin öll hefur með hinni .nýju tryggingalöggjöí tekið •á sig töluverðar fjárhagsleg -ar kvaðir, sem skiiningslitlir "óvildarmenn almannatrygg- injganna meðaíi hinna efnaðri. „stétta og ábyrgðaflausir ilýð iskrumarar á sviði stjórnmál anna munu sjálfsagt. reyna að nota sér óspart þeim til •óffægingar. Það fer til dæm- is ekki Íágt, að. kommúnist- sar gera nú, þegar byrjað er -,að innh-eimta 'hin nýju ið- gjöld, allt íhvað þeir geta til •iþess að spiila fyrir ahnanna tryggingunum og þeim. iflokld, sem frumkvæðið átti að þeim. En slíkri iðju ætti fólk að vera farið að venjast af þeiri'a hálfu. Þannig reyndu þeir á sínum tíma að irægja verkamannabústaðiina sem „okurstofjxanirí;; og þá Snjórinn og gestirnir, sem kómu með lionunx. — Sagan um snjótitlingana, gestrisnina og eigingirn- ina. —- Maður spyr og svarar sér sjálfur. NÚ ER SNJÓR yfir allt. Svona mjallhvít og hrein hef ur ReykjaVík ékki verið fyrr í vetur,. Fólkið flyktist á skíði og hundruð fóru á skauta á tjörninni. Ég skemmti mér að allega við snjótitlinga, sem komu í stórhópum með snjón um einhverstaöar utan úr fjarlægðinni og flyktust um húsín okkar, fyrir dyrunum og við gliiggajja. Þegar snjór- inn þekur állt éru þeim bjargir bannaðar og þá léita þeir til okkar mannanna. Ég held að við ættum að vera gestrisnir, taka vel á móti þeim, gleyina þeim ékki, en gefa þeim allt, ! sem við mégnm. | É-N ÞÉIR ERU ákafléga skrítnir. Ég var að burðast við það á sunnudaginn, að gefa út unx opinn glugga. Ég muldi handa þeim og stráði yfir snjóinn, en þeir litu ékki við því svo að ég varð þrey.ttur á gestrisninni og gafst upp á því, hvarf úr glugganum og var alls ekki í góðu skapi. Dálítið síð- ar, þegar ég var hættur að vera ,,fornemaður“ út í þá.fór ég aft- ur í gluggann og þá var allt bú- ið, þeir voru búnir að týna það allt í litlu nefin. Ég sótti þá meira og vildi nú fá að sjá þá taka þáð, en það fór á sömu leið. Þeir forsmáðu mig alveg. jÉg hvarf því enn og fór að ! vinna, síðar kom ég aftur og þá var allt farið. Og enn hóf ég sama leikinn, en það fór á sömu leið. ÉG VAR AÐ hugsa um það hvort þeir vseru feimnir. Mér datt í hug að. hringja til kunn- ingja mína, sem alltaf gat sagt mér allt, sem mig fýsti að vita um fugla, en þá mundi ég það, að hann var horfinn og ég mundi ekki eftir n-einurn sem væri kominn í hans stað. Það sat því við þetta. En það er al- veg sama. Það er svívirðileg eigingirni að gefa fuglum til þess eins að hafa sjálfur ánægju af því að sjá þá neyta þess. Þið skuluð ekki vera eins vond og ég. Ég er líka að hugsa um að hætta því. ■■•■•■■ ■ ■ »•■*•«•««■■#••■■-•■ «.u|. f GÆR SAGÐI MAÐUR við mig. „Hvað er gért við mann, sem ekur á bifreið af þjösna- skap og einberu kæruleysi og skemmir hana?“ Ég er ekki lagafróður, en ég svaraði. „Vátryggingin borgar.“ Hann sagði. „Já, ég er ekki að spyrja um það. Ég er að spyrja um hvað sé gert við manninn.“ Ég svaraði eftir beztu sannfæringu. „Það ér víst ekkert gert við hann. Vátrygg'ingin borgár j bara,“ Og þá hélt maðufirin, heila ræðu yfir mér og Hún var eitthvað á þessa, leið. ■ „JÁ, ÞAÐ ÉR einmitt það. | Það er ekkert gert við hann. Hann sleppur, nema hann valdi slysi, drepi mann eða limlesti. Þarna er gat í lögun- um. Margir haga sér þannig á götunum að þeir skeyta ekkert um það þó að þeir valdi stór- tjóni. Hér er aðallega unx þá að ræða, sem eru með stóra vöru- j bíla. Bílarnir þeirra skemmast j ekki, þó að þeir reki pallinn í j aðrar bifreiðar. Þeim stendur því alveg á sama. Ég er búinn að éiga bifreið í 10 ár og hef ! aldrei ekið á. neinn og aldrei i lent í neinu. Fyrir fáum dögum I lagi ég bifreið minni á lögleg- an hátt við götubrún. Þegar ég var aftur kominn í hana var vöruflutningabifreið fyrir fram an mig og bílstjórinn horfði á mig út um gluggann um leið og hann ,,bakkaði“. Hann skelti sér á bifreiðna mína og stór- skemmdi hana. Ég gat ekki fofð að mér aftur á bak, enda var ég í fullum rétti og það vissi bíl- stjórinn. Einmitt vegna þess að hann vissi að hann mundi sleppa sjálfur var hann bæði ósvífinn og kærulaus. Hann var hvorki að hugsa um tjón vátryggingar- irmar né það tjón, sem ég bíð. ÞAÐ ÞARF ÞVÍ að breyta lögunum, lögreg'lan g'etur allt ; af með rannsókn sinni nokkurn l ! veginn slegið því föstu, hver ‘ j beri sökina. Það er ekki rétt að j vátryggingin eigi að bera allt jtjónið. Sá, senx veldur því, á i Framhald á 7. siSu, i gekk h-eldur ekki lítið á fyrir ; þeim, þegar þeir voru að reyna að gera lalþýðutrygg- , ingarnar óvinsælar í upphafi : vegna iðgjaldan-na til þeirra. En árangurinn af lýðskrum- inu varð allur nrinni en við !var búizt. Reynslan af verka ■ mxannabústöðunum og al- þýðutryggingunum kenndi fólkinu annað en það, sem (k-ommúnistar viíldu segja þvi; og svo mun reynslan af almannatryggingunum einn- , ig gera. i j Engu ,að síður er rétt að ‘ menn geri sér það vel ljóst, — og það gerði Alþýðuflokk urinn þegar í upphafi, — að lögin um almannatrygging- ar og framkvæmd þeirra er miðuð við vaxandi fjárhags- getu þjóðarinnar, góða at- vinnu og þáekki ■ hvað j sízt tilætiaðan árangur ,af..þeirri. j mikllu nýsköpun á sviði at- ; vinnutlífsins i landinu, sem j nú á sér st>að. Sú nýsköpun j á rneðal annars að undir- j byggj a almannatryggingarn- • ar f járhagslega og skapa ‘allri þjóðinJxi, auk yaxandi j atvinnu og batnandi afkomu, ; félagslfegt öryggi, sem hún j hefur aldrei áður þekkl. Svo náin tengsií eru með j nýsköpuninni og almanna- j tryggingunum, með fjárhags 1 afkomu þ j óðarheilda.rinnar jOg félagslegu öryggi hvers einstaklings. Enginn flokkur gerir sér það Ijósara, en Al- þýðuflokkurinn, sem átti I frumkvæðið að allmanna- j trygghxgunum. Hann mim iþví vissulega nota þau auknu áhrif, sem hatm: hefur nú fengið á stjó,rn. landsins, tii þess að leiða bæði þessi stór- mál til vxmtnlegs sigurs fyr- ir.þjóðina. ;1! " , . miövikudag kl. 20. gamanleikur eftir Eugene O’Neill. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag. — Tekið á móti pöntunum í síma 2191 kl. 1 til 2. — Pantanir Sækist fýrir klukkan 4. Sgr SSÍHWW -u á ágætum stað við Bergstaðastræti, er til sölu. , Eih íbúðarstofa er laus strax. Söluverð húss- ins ér sanngjariit. Notið peningana og kaupið fasteignir meðan tími er til. Nánari upplýs- ingar gefur löggiltur fasteignasáli, Kárastíg 12. Sími 4492. Viðtalstími kl. 1—4. Sísalfiskilína, ódýr en þvælsterk. Hamp-öngu3taumar. Önglar nr. 6 og 7. Togvírar fyrir vélbáta. Fyrirliggjaridi. Garðastræti 2. Sími 5430. óskast sem deildargjaídkeri hjá stóru fyrir- íæki hér í bæ. — Bókhaldsþeklíing æskileg. Laun samkvæmt íaunasamningi við V.R. Til mála gæti komið einhver, sem útskrifast úr Verzlunarskólaíium í vor. Slcriflegar umsóknir ásamt meSmælam, eða öðrum lipplýsmgum sendist AlþýðuWaðinn í síðasta lagi Í3. þ. m. merkt „GJALDKERI.“ E.tBf n getur; fengið .atvinnu við ver?Iim ,mína. .Þarf að hafa gagnfræðapróf eða. hliðstæða menntun. iiiiter, 55 I Austurstræti 17. og svifflugmodélefni — margar tegundir. rh . 0 f ; .J SSí X ■htm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.