Alþýðublaðið - 14.02.1947, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 14.02.1947, Blaðsíða 8
Veðurhorfúr í Reykjavík: Austan- eða suðaustan kaldi. Úrkomulaust og: létt- skýja'ff. i—: :—i Otvarpið 20.30 Útvarpssagán. 21.Í5 Erindi um kvið- dóma (Þórður Björnsson). 1 Þessi mikla og my.ndarlega bygging er eign hinnar dönsku Dagsbrúnar, „Arbejdsraændens Forbund“, og aðsetursstað- ur þess í Kaupmannahöfn. Húsið skemmdist mikið, þegar Bretar gerðu loftárásina á Shdilhúsið, þar sem þýzku n.az- istarnir höfðu höfuðbækistöð sina í Kaupmannahöfn á hernámsárunum; en nú hefur aftur verið gert við það. NEMENDAMÓT Verzlun- arskóla íslands verður í kvöld, og verða þar mörg og fjölbreytt skemmtiatriði, sem nemendur sjá fyrir. Þá er Verzlunarskólablaðið kom ið út, 72 síður að stærð og mjög fjölbreytt að efni eftir gamla og nýja nemendur, um þá og áhugamál þeirra. Skemmtiskránni á nem- endamótinu. verou-r sk-'pt r.iður í ...íírna“, og sýna- nem- c-ndur bar gamanþætti, list- dans. leik’a á- hljóðfæri og syngja. BEver ,,tími“ er helg- aður tíinhverjum vinsælum kennara í skólanum, nema þriðji ,,tími“, sem er skróp, og fimmti „tími“, sem er dans, en í hvorutveggja telja nemendur sig sennilega geta verið án kennaranna Of langt er að rekja allí efni Verzlunarskólablaðs ins, en þar rita greinar gaml- ir nemendur eins og fjár- málaráðherra Jóhann Þ. Jó- sefsson og skólastjórinn Vil- „Reykjavík vorra daga" sýnd í já daga enn. KVIKMYNDIN „Reykja- vík vorra daga“ hefur nú verið sýnd hátt á aðra viku og hefur aðsókn verið mik- il, þrátt fyrir það þótt mið- inu kosti 15 krónur. Myndin verður nú aðeins sýnd í þrjá. daga ennþá, og verða sýningarnar klukkan 7 eins og áður. Reynt verlftr aS sfcipgileggfa h'épferSsr utan af iandi á sýningiifia,. UM JÓNSMESSULEYTIÐ í vor verður opnuo almsnn landbúnaðarsýning' í Reykjavilc, og er það fyrsta sýniug þeirrar teg.undar, er haldin hefir verið hér á landi. Verður sýningunni komio: upp suðor aí Njarðárgötiufilii 'hjú TiVDli. Verður hún þar bæði u'.anhúss pg í flugvélaskemmu, sern er uir briú búsund fermetrai' að flatarmáii. NA þegar eru þessar deildir ákveðnar á sýningunni: búfjardeild, garð- yrkjudeiid, heiniilisiðnaðardeir.d, byggingadeild,. miólkur- | iðnaðardeild, kjötafuroadeild, jarðræktardeild, skógræktar cg sandgræðsludeild, deild. fyrir verkfæri og búvélai" og veiði,- cp' hlunnindadeiM. Énnfremur verða naárgr konai’ hagfræðileg tímarit, töflur og myndir á sýiiingunni. SÍÐAST LIÐINN LAUG- ARDAG var ví-gt iþróttahús á ísafirði, og er það sam- byggt sundhöllinni þar. íþróttásalurinn í húsi þessu er 22x11,5 metrar, en hæðin 6,5 metrar. Auk sjálfs íþrótta salarins eru svo i húsinu búningsklefar fyrir karla og konur, geymsla fyrir íþrótta- áhöld og herbergi fyrir i- þróttakennara._______________ hjálmur Þ. Gíslason. Mikið er af efni og myndum úr fé- lagslífi skólans. Frá þeósu skýrði Steingrim ur Stéinþórsson búnaðar- málastjóri og Kristjón Krist jónsson fulltrúi, sem ráðinn 'hefur verið framkvæmda- stjóri sýningarinnar, í við- tali við blaðamenn i gær. SKIPULAGÐAR HÓPFERÐ IR UTAN AF LANDI Hugmyndín um landbún- aðarsýninguna kom fyrst fram háustið 1945 hjá Bún- aðarráði og Stéttarsambandi bænda og nokkru siðar á- kvað Búnaðarfélag íslands, að gangast fyrir sýningunni vorið 1947. 1 þessu sambandi hefur búnaðarfélagið gert nokkrar ráðstafanir til þess, að skipuleggja hópferðir ut- ian af la.ndi hingað til bæjar- ins meðan sýningin stendur yfir, en ráðgert er að hún verði opin í 10 til 15 daga. UNDIRBÚNING SSTARFIÐ Ritaði Búnaðarfélagið um 20 stofnunum og félögum, sem með einhverjum hætti eru viðriðin mál landbúnað- arins og óskaði tilnefnimgar af háílfu þeirra í sýningarráð og hefur sýningarráðið nú j verið stofnað. Formaður sýn ingarráðsins er Bjarni As- | 'geirssom atvinnumálaráð- : herra. Eftir að sýningarráð- I ið var fullskipað, var þegar I kosihn fimm marma fram- j kvæmdanefnd fyrir sýning- una og skipa nefndina þess- ir menm: Steingrimur Stein- þórsson búnaðarmálastjóri, Árni G. Evlands stjórnar- , ráðsfullrúi. Einai' Ólafsson , bóndi Lækjarhvammi, Guð- mundur Jónsson, skólastjóri á Hvanneyri, og Ragna Sig- ■ urðardótíír kaupko.na. Vegna ; fjarveru Guðrnundar Jóns- , sonar á Hvanneyri var Sveinn Tryggvascn ráðunaut ur kosinn varamaður hans. Framkvæmdastjóri sýning arinnar hefuir verið ráðinn Kristjón Kristjónsson, full- trúi hjá SÍS, eins og áður segir, o.g tók hann til starfa um m'iðjan móvember og var nokkru síðar opnuð skrif- stofa í Kirkjuhvoli 10, og starfar Sveinn Tryggvason þar að undirbúningi sýning- arinnar með Kristjóni. AU GLÝSIN G ASÝNINGAR Auk deilda þeirra', sem ingarráð sjálft stofnar til er í ráði að gefa einstaklingum og fyrirtækjum, kost á að hafa eigin. auglýsingasýning ar á svæðinu, gegn sérstöku gjaldi. Verður þar einkum um að ræða válar og tæki, sem notuð eru í þágu land- búnaðarins og við sveita- störf, iðnvörur úr hráefnum landbúnaðarins, byggingar- efni og fleira. ERINDI OG KVIKMYNDA- SÝNINGAR Loks má geta þess, að með an á sýningunni stendur verða flutt erindi og sýndar landbúnaðarkvikmyndii1, bæði innlendar og erlendar. Um þessar mundir er t. d. verið að gera kvikmynd af mjóLkuriðnaðinum og kjöt- iðnaðinum og ennfremur eru hér til myndakaflar af ýms urn sviðum llandbúnaðarins. Eins og áður segir er betta fyrsta almenna landbúnaðar sýningin sem hér er haldin, en 1921 efndi bún,aðarfélag- ið til búsáhaldasýningar eingöngu og vakti hún m.ik.la athygli. Á þessari sýnlngu, verður hinsvegar auk búnað verkfæranna, sýnt búfé, þó ekki verði hægt að koma við nema fáum tugum af hverri tegund. Ein megin deildin á sýningunni verður garð- yrkjusýning, en alls verða deildirnar 10 eða fleiri. Þess er vænst að sýningin sjálf beri að miklu leyti uppi kostnaðinn, sem af stofnuin hennar leiðir, en gera miá ráð fyrir, að hann verði mjög mikill. Hins vegar var i fjár- lögum í fyrra gert ráð fyrir 100 þúsund króna fjárveit- :ingu til sýningarinnar ef um yrði að ræða halla á henni. Loks má geta þess, að happ- drætti verður rekið d sam- Sfgiirodditr Magnússon FÉLAG ÍSLENZKRA 'RAFV'IRKJÆ hélt aöalfund sir.n í gærkvöldi. I síjórn voru kosnir: Sig- uroddur Magnússon, for- maður, Árni Brynjóifsson, varaformaður, Óskar Hall- grímsson, ritari, Eiríkur Þor- leifsson, gjaldkeri, og Krist- ján Sigurðsson, varagjald- keri. Félagið sagði upp sam.ning um um siðustu mánaðamót og renna þeir út um næstu mánjaðamót. Viðræður hafa staðið yfir miHl Félags is- lenzkra rafvirkja og Félags löggiltra rafvirkjameistara í Reykjavík og var hinni nýju stjórn fa'lið umboð til að semja við það fyrir félagsins hönd. Félagið stóð að stofnun Byggingarsamvinnufélags rafvirkja á s. 1. vori og er Óskar Hallgrímsson formað- ur þess. MEÐAL þess, sem verður tii sýnis á landbúnaðarsýn- ingunni i vor, verður ramm- j íslenzk baðstofa í gömlum I st.il, með útskornum húsmun | um, og öllu því sem, mest ! mátti prýða hinar gömlu is- I lenzku sveitabaðstofur. | Mun Rangar Ásgeirsson, ráðunautur sjá ura útbúnað baðstofunnar. í þeinri deilld sýningarinn- ar, sem fjallar um veiði og hlunnindi verða meðal ann- ars lifandi laxar og silungar, sem komið verður fyrir í tjörn eða steinkeri. Ennfrem ur verða sýnd hreiður nokk- urra nytjafugla, svo sem anda og æðarfugla. bandi við sýninguna, og verða vinningarnir í því dráttarvél með jarðvinnslu- tækjum, bifreið og reiðhest- ur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.