Alþýðublaðið - 07.06.1947, Síða 1

Alþýðublaðið - 07.06.1947, Síða 1
Veðurhorfur: Vaxandi austanátt. Stinn- ingskaldi. Úrkomuíaust. Alþýðubíaðið vantar börn til að bera út blaðið í nokkur hverfi í bænum, sími 4900. Umtalsefniðs Allsherj aratk væðagreSðsl- urnar í Dagsbrún og Þrótti Forustugrein: Aðfarir kommúnista. XXVII. Laugardagur 7. júlí 1947. 122. tbl. KOMMÚNISTUM hefur nú brugðizt sú von, að geta rekið Dagsbrún út í pólitískt verkfall gegn rík- isstjórninni án þess, að verkamenn yrðu sjálfir að spurðir. Sáttasemjari ríkisins og sáttanefndin í Dags- brúnardeilunni boðaði í gær, að íögð yrði fram tillaga, sem borin yrði undir allsherjaratkvæðagreiðslu í fé- laginu; og mun hún skera úr um það, hvort það er viiji verkamannanna sjálfra, að farið verði með félag þeirra út í pólitískt verkfall fyrir Kommúnistaflokk- inn. Tillaga sáttasemjara og sáttanefndar mun verða birt á Dagsbrúnarfundi, sem boðaður hefur verið 1 Gamla Bíó klukkan 10 árdegis í dag; en allsherjarat- kvæðagreiðslan um hana mun hefjast klukkan 3 síð- degis og fara fram í Miðbæjarbarnaskólanum. Heldur hún áfram þar á sunnudag; en ókunnugt var í gær- Æfiuðu að hlndra allsherjaratkvæða grelðslu um sáHafillögu í Verkamanna félaginu Þrótti --------❖-------- AllsherjaraikvæSagreiðslan fer saml Iram og verður lokið í kvöld --------4,------- ÞAU FÁHEYRÐU TÍÐINDI gerðust norður á Siglufirði í fyrradag, að hin kommjúnistiska stjórn Verkasmannafélagsins Þróttar reyndi með ofbeldi og lagabrotum að hindra allsherjaratkvæðagreiðslu í fé- laginu um sáttatillögu frá sáttasemjara ríkisins norð- an lands, Þorsteini M. Jónssyni, í kaupdeilu félagsins við síldarverksmiðjur ríkisins. Góð þáfHaka í aíkyæðagrelðsl unni á Siglufirðl í GÆRKVELDI höfðu 150 verkamenn greitt at- kvæði á Siglufirði um miðlunartillögu sáttasemj- ara, eða eins margir og alls greiddu atkvæði um uppsögn samninga í vetur. Er það góð þátttaka; en allsherjaratkvæðagreiðsl- an heldur áfram í dag og er ekki lokið fyrr en í kvöld. kveldi hvenær henni ætti að vera lokið. sjálfir, hvort Kommúnistar voru að vonum 'framl'ágir í gær eftir að þessi tíðindi höfðu borizt. Þeir vita, bæði af al'lsherjar- atkvæðagreiðslunni um upp- sögn samninganna og af Dagsbrúnarfundinum um kröfur beirra, að mikill meirihluti Dagsbrúnarmanna hefur skömm á þessu póli- tiska ve.rkfallsbrölti og telur það hættulegt fyrir félagið og framtiðaratvinnu verka- manna. Þess vegna var það hernaðaráætlun kommún- ista, að svíkjast að Dagsbrún armönnum, fara ekki firam á neitt umboð til að lýsa yfir verkfalli og láta ekki neina atkvæðagreiðslu fara fram í félaginu um það, en fyrir- skipa síðan verkfallið, að Dagsbrúnarmönnum forn- spurðum, begar fresturinn til samningsgerðar væri út runninn. En þessi hernaðaráætl- un kommúnista hefur nú farið út um þúfur, eins og svikavefur flokksbræðra þeirra á Siglufirði, sem ætluðu, fyrst með undan- brögðum, síðan með of- beldi og lögleysum, að liindra allsherjaratkvæða- greiðslu í Verkamannafé- laginu Þrótti. Sáttasemjari ríkisins og sáttanefndin í Dagsbrúnardeilunni hafa nú fyrirskipað allsherjar- aíkvæðagreiðslu í Dags- brún, um tillögu til samn- ingsgerðar, og á sú alls- hei’jaratkvæðagreiðsla að hefjast í dag. Fá Dags- briinanuenn þá tækifæri til að segja til um það þeir vilja láta spexma sig fyi'ir póii- tískan vagn kommúnista og hjálpa þeim til þess að leiða hrun yfir atvinnxx- vegi landsins og atvinnu- leysi og neyð yfir verka- lýðinn sjálfan. Þess er að vænta, að Dags brúnarmenn noti vel það tækifæri, sem þeim gefst nú við allsherjaratkvæðagreiðsl Framhald á 2. síðu. IFramarar stóSu sig mun betur en úr- valsliiii á þrlðjudag. —-------*-------- ÁHORFENDUR voru næstum helmingi færri á vellin- um í gær en á fyrsta leiknum, len þá, sem voru þar, iðraði þess ekki. Þótt markatalan væri mikil, 6:1, stóðu Frammar- ar sig mjög vel og betur en flesta grunaði. Lið þeirra var mun betra en úrvalsliðið, lipurt og samstillt. Samt vantaði herzlumuninn til þess að þeim tækist að skora oftar hjá Bretunum og fá betri útkomu. Queen's Park Rangars höfðu enn mikl'a yfirburði í leikni, hraða og getu til þess að not- færa sókn og skora. Þetta eina marlc landans var skorað úr vítaspyrnu fyrir bakhrindingu, eftir að Biretarnir höfðu skorað sitt fyrsta mark, er 25 mínútur voi’u af leik- Skömmu síðar fengu Bretar leinnig víta- spyrnu fyrir krók, og stóð þá 2:1 í hálfleik. Bretarnir höfðu breytt Kommúnistar neituðu fyrst að bera tillöguna undir allsherjaratkvæði í félaginu, þótt það sé blákalt brot á lög- unum um stéttarfélög og vinnudeilur; og þegar sáttasemjar inn svaraði þeirri neitum með bví að fyrirskipa allsherjar- atkvæðagreiðslu í féíaginu, eins og hann hefur lagaheimild til, neituðu kommúnistar að afhenda kjörskrá félagsins til afnota við atkvæðagreiðsluna. Engu að síður byrjaði alls- herjaratkvæðagreiðslan í félaginu árdegis í gær, og 'voru félagsmmenn látnir sýna félagsskírteini eða leggja við drengskap sinn, að þeir væru meðlimir í félaginu. Tildrög þessa máls eru samningum við síldarverk- þau, að Verkamannafélagið smiðjur ríkisins á Siglufirði, Þróttur sagði í marz upp og fóru fram viðræður um nýja samninga með samninga nefndum frá báðum aðilum dagana 21. -— 26. apríl. Lauk þeim með því, að samninga- mefndirnar urðu, 26. apríl. á- sáttar um samningsgrund- völl, er leggja skyldi annars vegar fyrir stjórn síldar- verksmiðja ríkisins, en hins vegar fyrir félagsmenn í Þrótti. Skuldbatt stjórn Þróttar sig skriflega til þess að ve-ra búin að láta fara fram atkvæðagreiðslu um samningsuppkastið í félag- inu fyrir 2. maí. En þegar að þeim degi leið, báðu kommúnistar um frest og. töldu sig þurfa að hafa samband við stjórn Al- þýðusambandsins áður en allsherj aratkvæðagreiðsla færi fram í félaginu. Hins vegar samþykkti stjórn síld- arverksmiðjá ríkisins að fail ast á samningsuppkastið. liði sínu og virtist það ívið veikara en á fyrri leiknum, meðal annars af því að 200- þúsunda markmaðurinn lék ekki. Þetta var ólíkt betri leikur en hinn fyrri og mætti verja það, að 4:1 hefði verið sanngjörn útkoma. Nú get- um við veirið vonbetri um seinni leikina. Korrímúnistar sviky sairikomylagið. Vikur liðu nú, án þess að (Framhald á 8. síðu.) Landsmóf ungra jafn- aðarmanna hefst að Hvanneyri kl. 3 í dag LANDSMÓT ungra jafn- aðarmanna hefst að Hvann- eyri klukkan 3 í dag og er búizt við mikilli þátttöku víðs vegar að af landinu. Héðan úr Reykjavík verð- ur farið með Laxfossi ti.l Akraness klukkan 12.45 fyr- ir hádegi. Ekki var í gær fullkomlega vitað um hve mikil þátttaka verður úr Reykjavík eða Hafnarfirði, en af ýmsum stöðum á Norðurlandi, svo sem Siglu- firði og Sauðárkróki, var vit að um mikla þátttöku. Eins og áður segir hefst mótið með setningarræðu Óskars Hallgrímssonar vara- formanns SUJ. Þá flytur for sætisráðherra, Stefán Jóh. Stefánsson, ræðu og enn íremur flytja ræður og á- vörp þeir Vilhelm Ingimund- arson, Jón P. Emils og Hannibal Valdimarsson, en á milli ræðnanna leikur Lúðra sveitin Svanur. í kvöld verður skemmtun að Hvanneyri. Þar les Ragn- ar Jóhannesson cand. mag. upp og enn fremur verða þar ýmis skemmtiatriði og að lokum dans. Á morgun halda hátíða- höldin áfram og hefjast kl. Framhald á 8. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.