Alþýðublaðið - 07.06.1947, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.06.1947, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLABIÐ Laugardagur 7. júlí 1947. 13 bindi fyrir kr. 423,5 Hin nýja útgáfa íslendingasagna, ein, býður yður allar íslendinga sögurnar. Þar eru 33 sögur og þættir, sem ekki eru í fyrri heildarútgáfu og af þeim hafa 8 aldrei veriS prentaðar áður. Því aðeins eignist þér allar íslendinga sögurnar, að þér kaupið þessa útgáfu. Gerist strax áskrifendur og vitjið bókanna í bóka- verzlun Finns Einarssonar, Austurstræti 1. íslendingasagnaútgáfan í Pósthólf 73, Reykjavík. Útbreiðið ALÞÝDUBLAÐIÐ Yana kyndara og nokkra hásefa vantar á bv. Maí á saltfiskveiðar. Uppiýs- ingar hjá Bæjarútgerð Hafnarfjarðar milli klukkan 9—11 f. h. í dag. Dagsbrún Framhald af 1. síðu. una í félagi þeirra, til þess að kvitta fyrir svikráð kommúnista og kveða niður hið pólitíska verkfallsbrölt þeirra. Því að engum mundi verða slíkt ævintýri dýrara og hættulegra en verkalýðn um sjálfum. í dag hefur hann stöðuga atvinnu við þó viðunanleg kjör, sem unnizt hafa á undanförnum árum. En hvorutveggja, atvinnunni og kjarabótunum, væri eins og nú er komið högum þjóð- arinnar af völdum dýrtíðar og verðbólgu, teflt í bráðan voða við nýja kaupstreitu, sem óhjákvæmilega myndi hafa í för með sér nýja flóð- öldu dýrtíðarinnar, ef nokk- urn árangur bæri. Það er ekki verkalýðnum í hag, að rífa niður þær dýr- tíðarráðstafanir, sem ríkis- stjórnin' hefur gert til þess að halda atvinnulífi þjóðar- innar gangandi og tryggja at vinnu við þau kjör, sem unnizt hafa, þó að kommún- istar láti sér það í léttu rúmi íiggja, hvort flýtur eða sekk ur. Þess vegna eiga Dags-' brúnarmenn að fjölmenna að kjörborðinu í dag og á morg un og binda enda á hið á- bvrgðarlausa, pólitíska verk fallsbrölt kommúnista. HJÖRTUR BJARNASON, íslenzki varðmaðurinn, sem brezki togarinn Ben Heilem sigldi með til Englands á dög unum. er nú kominn heim. Tönlistarfélagsins BUSCH kyartettinn . Tónleikar í kvöld klukkan 9. 2. Tónleikar annað kvöld kl. 9 í AusiurhæjarhíóL Aðgöngumiðar hjá Eymundsson, Bíönd- al og Ritfangaverzl. ísafoldar og frá kl. 1—9 í dag og á morgun í afgreiðslu Morgunblaðsins, sími 1600. irkamannafélagið Dagsbrún DAGS8RDN verður kl. 10 f. h. í dag í Gamla Bíó. Birt verður tillaga sáttanefndar í deilu fé^ lagsins við atvinnurekendur. Aðgang að fundinum hafa aðeins þeir, sem fram- vísa gildum félagsskírteinum. Síjérnin efnir fi! happdræffis um 20 nýja farþegabila í annað sinn efnir S.Í.B.S. til stórhappdrættis, byggingasjóði vinnuheimilisins til styrktar. Að þessu sinni erú vinningarnir 20 bifreiðir, en hver þeirra kostar 13500 krónur. Heildarverð vinninganna er því 270 þúsund krónur. Allt eru þetta spánnýir, 4 manna, 10 hestafla Renault vagnar. Tilhögun happdrættisins er sem hér segir: Dregið verður fjórum sinnum, um fimm bíla í hvert sinn. 1. dráttur fer fram 15.. júlí 1947. 3. drátur fer fram 15. febr. 1943. 2. dráttúr fer fram 15. nóv. 1947. 4. dráttur fer fram 15. maí 1948. í síðasta drætti verður einungis dregið úr númerum seldra miða og er því full vissa fyrir því, að viðskipta- menn happdrætisins hljóta alla bílana. Miðarnir gilda, án endurnýjunar, fyrir alla drættina og halda þess vegna verð- mæti sínu til loka happdrættisins. Verð rniðanna er 10 kr. Þeir, sem kaupa happdrættismiða S.Í.B.S., vinna tvennt í senn: Stuðla að byggingu hinnar þjóðnýtustu stofn- unar og veita sjálfum sér þá ánægju að taka þátt í happdrætti, sem ekki á sinn líka að glæsileik. Bíll fyrir 10 krónur Bíli fyrir 10 kronur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.