Alþýðublaðið - 07.06.1947, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.06.1947, Blaðsíða 5
Laugardagur 7. júlí 1947. AL^ÝÐUBLABIO 5 Bryndís Sigurðard. Brynja Hlíffar Garffar Þorsteinsson Gufflaug Einarsd. Gunnar Hallgríms. JÚIíanna Árnórsd- Þau fórust í hinu hörmulega flugslysi. ÞegarÆgirkom með hin 13 lík i frá Ákureyri 1 DJÚP ALVARA OG KYRRÐ var við höínina í Reykjavík í gærkvöldi kl. 10, þegar varðskipið Ægir lagðist upp að með 13 lík þeirra, er fórust í flug- slysinu fyrra fimmtudag. Þúsundir Reykvíkinga höfðu | safnazt saman við höfnina, | en Sprengisandurinn, þar sem skipið lagðist upp aðr var afgiríur og var aðeins fyrir aðstandendur hinna látnu, söngflokkinn, lúðra- sveitina og stjórn og starfs- menn Flugfélags Islands. María Jónsdóttir Árni Jónsson Rannveg Kristjánsd. Stefán Sigurffsson Þórffur ArnaldssonÞorgerff. Þorvarðard I Kristján Georg Thorberg Ragnar Guð- Siríffur Gunn- Saga Geirdal Sigurrós JónsdóttirTryggvi Jóhannsson HÉR BIRTAST MYND7R af fólk.1 bvi, sem fórst í hinu hörmulega flugsiysi, er Douglasflugvélin TF-ISI rakst á Hestfjall við Héðinsfjörð síðastliðinn fimmtudag. Líkin voru, sem kunnugt er, flutt til Akureyrar á vélskipinu ,,Atla“ og fór fram sorgarathöfn, er skipið lagði þar að bryggju. í fyrradag fór síðan fram önnur minningarathöfn í Akureyrarkirkju, og að henni lokinni vcvru lík beirra sem búa á Suðurlandi, flutt til Reykjavíkur á „Ægi“. í gær kl. eitt fór svo íram á Akureyri jarðarför þeirra, sem bar voru jarðsettir, og var athöfninni útvairpað. Því miður hefur reynzt ó- kleift að fá myndir af öllum farþegunum. Vantar hér Sig- uirrós Stefánsdóttur frá Ak- ureyri, Jóhann Guðjónsson frá Eyrarbakka, Norðmann- inn Jens Barsnes og yngsta barn Tryggva og Ernu Jó- Erna Jóhannsson og eldri Kristinsson Óskarsson mundsson laugsdóttir hannsson. sonur hennar. Fjáröflunardag hefur dagheimili Verka- * kvennafélagsins fyrir starfsemi sína næstkomandi sunnudag. — Kvikmynd verður sýnd í Bæjarbíó. Blóm verða seld á götunum. Annað kvöld kl. 10 dansleikur í Alþýðuhúsinu. Frá Sambandi íslenzkra barnakennara UppeEdismálaþingið verður sett í Kennaraskólanum sunnudaginn 8. júní n.k. kl. 4 síðdegis. Formaður S.Í.B. setur þingið, en Helgi Elí- asson fræðslumálastjóri og Freysteinn Gunnars- son skólastjóri flytja ávörp. _____ Sambandsstjórn Aðalfundur Vélstjórafélags íslands verður haldino miðvikudaginn 11. júní 1947 í Tjarnarkaffi. — Fundarefni: Aðalfundarstörf. Mætið stundvíslega og skilið atkvæðaseðlum. Stjórnin. Úthreiðið ALÞÝDUBLAÐiÐ Unglinga vantar til að bera Alþýðublaðið til áskrifenda í eftirtöldum hverfum, Seltjarnarnesi Höfðahverfi. Talið við afgreiðsluna? álþýðublaðið, sími 4900 Þegar Ægir sigldi inn úr hafnarmynninu, hóf Lúðra- sveit Reykjavíkur að leika sorgarmars undir stjórn AI- berts Klahn, en meðan skip- ið var að leggjast upp að söng dómkirkjukórinn sálm undir stjórn dr. Páls ísólfs- sonar, en lúðarsveitin lék undir. Skipið hafði fána í hálfa stöng, en á þilfari voru kisturnar, hlið við hlið, skreyttar blómum og kröns- um. Þegar skipið hafði lagzt við Sprengisand, flutti síra Bjarni Jónsson vígslubisknp ræðu og blessaði yfir kisturn ar á þilfarinu. Yfirmenn á Ægi stóðu heiðursvörð á þil- farinu, en starfsmenn Flug- félagsins uppi á bryggjunni. Síðan söng dómkirkjukórinn aftur sálm með undirleik lúðrasveitarinnar, en að því búnu voru kisturnar hafnar frá borði upp á bryggjuna, en starfsmenn Flugfélagsins báru þær að bílunum, sem höfðu raðað sér fram bryggj- una. Meðan þessu fór fram lék lúðrasveitin sorgarmars. Þegar kisturnar höfðu ver ið bornar á bílana, óku þeir af stað, með nokkru milli- bili, en aðstandendur gengu á eftir hverri bifreið. Hafði lögreglan girt af götur frá höfninni upp í miðbæinn, og óku bílarnir í röð um bær, en síðan skildi leiðir og var kistunum ekið til heimiia hinna látnu. Hin 13 lík, sem Ægir kom með til Reykjavíkur voru: lík Garðars Þorsteinssonar alþingismanns, Georgs Thor- bergs Óskarssonar flug- manns, Jens Barsnes, Jó- hanns Guðjónssonar frá Eyr- arbakka, Kristjáns Kristins- sonar flugmanns, Maríu Jónsdóttur, Ragnars Guð- mundssonar loftskeytamanns, Sigríðar Guiuiiaugsdóttur flugþernu, Tryggva Jóhanns sonar verkfræðings, konu hans Ernu, Jóhannsson, sona þeirra, Gunnars og Tryggva, og lík Þorgerðar Þorvarðar- dóttur húsmæðraskólakenn- ara.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.