Alþýðublaðið - 07.06.1947, Side 6
ALbÝÐUBLAÐIÐ
Laugardagur 7. júlí 1947.
æ nýja bio ææ gaivsla bso æ
Gina Kaus:
EG SLEPPI ÞER ALDREI
Kona manns
Hin mikið umtala
sænska mynd.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum yngri en
16 ára.
Síðasía sinn.
Hveifibrauðsdagar
Fjörug og fyndin gaman
mynd, með
3R.AD CAIVIERON
' DAVID RRUCE.
JUNE VINCENT og
dansparið fræga:
VELOZ og YOLANDA.
Sýnd klukkan 3 og 5.
Kvennasf ríð
(Keep Your Powder Dry)
Amerísk Metro Goldwyn
Mayer-kvikmynd.
LANA TURNER
LARAINE DAY
SUSAN PETERS
Sýnd klukkan 3, 5, 7 og 9.
spurð, hvað væri í honum
sór hún og sárt við lagði, að
hún ætlaði bara að senda
drengnum sínum dálítið fyr-
páskana, ný föt og skó, ann-
að væri ekki í bögglinum.
,,En þú getur skilið, að ég
lét ekki gabba mig, á svona
auðveldan hátt“, sagði Mal-
anía honum og var æst.
Hún hafði krafizt þess að
fá að sjá í böggulinn, og
mikið rétt? ásamt fötunum
höfðu verið þrjú súkkulaði-
stykki og pylsubiti í, böggl-
inum.
„Eins og ég vissi ekki upp
á hár, hvað margar pylur
voru til! Auðvitað vantaði
eina — einmitt af þeirri teg-
und, sem þér þykir bezt! Og
súkkulaðinu hefur hún á-
reiðanlega líka stolið frá okk
ur. En því neitar hún af því
að það er erfitt að sanna
það!“
Albert fannst það ekki
sæmilegt af stúlkunni að
stela frá húsmóðurinni, en
þegar stúlkan kom inn með
matinn, og hann sá útgrát-
ið og bólgið andlitið á henni,
fannst honum það í rauninni
mestu smámunir. Eftir sex
ára dygga þjónustu bæri að
fyrirgefa svona smáyfirsján
og skrifa það á kostnað móð-
urástarinnar. En þá komst
Melanía í mesta uppnám.
Það var ekki undir því kom-
ið, hvort þjófnaðuirnn var
stór eða lítill. „Þjófnaður er
þjófnaður, það er skapgerð-
areinkenni. Og hver veit, hve
miklu hún kann að hafa stol
ið frá okkur öll þessi ár?“
,,Þú hefur aldrei saknað
neins“, sagði Albert. ,,Svo að
mikið getur það að minnsta
kosti ekki hafa verið.“ Og þú
hefur alltaf sagt, að hún ynni
á við tvo, og þú yrðir að hafa
tvær stúlkur, ef þú ekki hefð
ir hana. Svo að hún hefur að
minnsta kosti sparað þér
meira fé, en hún kann að
hafa eytt frá þér“.
,,Hún hefur ekki leyfi til
að stela þó svo hún ynni á
við sex!“ kallaði Melanía.
Við þessu var ekkert að
segja. þar að auki skildi Al-
bert að Melanía var alltof
hrifin af að hafa staðið Fríðu
að verki-til þess að hún vildi
gera alltof lítið úr því. Hann
vonaði, að hún yrði rólegri,
þegar hún hefði sofið á því.
Um nóttina talaði hann um
það við Önnu. Hann talaði
um allt við hana.
„í raun og veru er það
sbrítið, að hún skuli hafa
stolið frá Melaníu, þó að það
væri bara smámunir.“
„Hún hefur stolið frá þér,
en ekki Melaníu, sagði Anna.
„Það var eftirlætispylsan
þín, sem hún tók. Súkkulað-
ið hefur hún áreiðanlega
keypt fyrir sína eigin pen-
inga.“ Svo töluðu þau ekki
meira um Fríðu. Þau höfðu
fundið upp nýjan leik: Þau
ferðuðust.
Þegar fólk er ástfangið,
finnst því ferðalög vera heill
andi. Allir elskendur vilja
gjarnan kynnast eins miklu
af heiminum saman eins og
þeir geta, til að hafa eitt-
hvað til að minnast sameig-
inlega seinna. Og Albert og
Anna, sem urðu að leyna ást
sinni, og gátu ekki einu
sinni gengið saman úti á
götu, létu sig dreyma um
langferðalög út í heim. Anna
hafði keypt lítið skólalanda-
kost. Á hverri einustu nóttu
sátu þau álút yfir marglitu
kortinu og ferðuðust, — á
sjó og á landi, með járn-
braut, bíl, reiðhjóli og fót-
fangandi. Einu sinni fóru
þau til Egyptalands, sigldu
eftir Níl, riðu langt inn í
eyðimörkina á úlföldum.
Nóttina eftir komust þau á
ferðamannaskipi inn á hina
sægrænu, svörtu Noregs-
fjörðu. Þessu næst klifruðu
auþ um í Alpafjöllunum al-
gölluð í fjallagöngubúning,
því að er þau sáu brúna lit-
inn á landakortinu, greip
þau áköf löngun til að sjá
tindótt fjöllin og rauðfullið
sólarlagið, og stundum
freistaði þeirra mest djúpur
blámi Kyrrahafsins og eyj-
arnar, sem voru umluktar af
því.
Þessa nótt hafði Albert tek
ið með sér ferðaáætlun, og
þau ráðgerðu ferð um Ítalíu.
sem átti að taka 3 mánuði
og ljúka við Tarrinua.
„Við tökum næstum ekk-
ert með okkur“, sagði Al-
bert. „Aðeins létt sumarföt,
peyrur, ef kvöldin verða
svalari, og regnkápur. Og svo
fáum við okkur oxford
skyrtur bæði, það er auðvelt
að þvo þær og það þarf ekki
að strauja þær.“
Þau komust ekki til
Taormina þá nótt, þegar þau
voru komin til Feneyja, var
alltof mikið að sjá, svo að
þau settust að á litlu veitinga
húsi í nánd við Rialto.
Albert var alveg búinn að
gleyma Fríðu og þjófnaðar-
sögunni, þegar hann kom
heim af skrifstofunni daginn
eftir, en Melanía var. ennþá
mjög reið.
„En sú vanþakklætis-
skjólða!“ kallaði hún víst tíu
eða tólf sinnum. „Þegar lit-
ið eo- á, hvað ég var góð við
hana þegar h;n eignaðist
þennan lausaleikskrakka!
Enginn hefði tekið því eins
vel og ég! það er þetta van-
þakklæti, sem mér sárnar
mest!“
Á hverjum einasta degi
fann hún eitthvað nýtt, sem
æsti hana mest. Ýmist var
það hræsni Fríðu í þessi sex
ár, eða hvað hún hafði neit-
að öllu þrjóskulega, eða þá
hvað hún hafði játað öllu á
ósvífinn hátt. Fríða var eina
umræðuefnið á heim.ilinu
núna.
Að lokum frá Albsrt að
skilja, að Melanía gat ekki
lifað án þess að kornast í æs-
ingu á einhvern hátt. Hún
hafði sennilega lofað Sax því
að forðast nifrildi, við Al-
bert þessar sex vikur og hin
óslökkvandi þrá hennar eft-
ir að koma af stað ófriði,
hafði fundið sér nýja braut,
Sala hefst kl. 1.
æ bæjarbio æa tjarnarbio k
Leikaralíf
(A STAR IS BORN)
Amerísk litmynd um leik-
aralíf í Hollywood.
Janet Gaynor,
Fredric March.
Sýning kl. 3 — 5 — 7 — 9.
Sala hefst kl. 11.
Úfbreiðið ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfum getum við
útvegað hinar heimsþekktu BENDIX þvottavélar
með stuttum afgreiðslufresti.
BENDIX þvottavéiin er með öllu sjálfvirk, sápar,
þvær, skoiar og þerrar þvottinn.
Einkaumboð á íslandi fyrir
BENOIX H0ME APPLIANCES, ENC.
Heldverzlunin Hkela hJ,
Hafnarfirði
Litli lávarðurinn
(Little Lord Fauntleroy)
Amerísk mynd eftir hinni
frægu skáldsögu eftir Fran-
ces H. Buxnett.
Freddie Bartholomew
C. Aubrey Smith
Dolores Costello Barrymore
Mickey Rooney
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
Eki. 8.
„Ærsfðdraugurinn"
Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 4 í dag. —
Tekið á móti pöntunum í síma 3191 kl. 1
íil 2 og eftir 3,30. Pantanir sækist fyrir kl.
6. — Sími 3191 (frá kl. 3).
Síðasta sinn.
á þriðjudag.
Auglýslð í Alþýðublaðlnu