Alþýðublaðið - 07.06.1947, Page 8

Alþýðublaðið - 07.06.1947, Page 8
Elzta sérverzlun: Málning og veggfóður. Sími 1496. Laugardagur 7. júlí 1947. Símar: 1135 og 4201. BÚSÁHÖLÐ 20 Renauffbllar í nffu happ- DregiB fjórym sisisiym, um fimm híla i serrn; sömu mióar giida ailtafs Ætlar að verðlauna níðskrif um alþingi með skáldastyrknum! - TUTTUGU NÝIR RENAULT' BÍLAR, 270 þús- und króna virði, verða vinningarnir í nýju happdrætti Sambands íslenzkra berklasjúklinga, sém það er að hleypa af stokkunum urn þessar mundir til styrktar byggingarsjóði vinnuheimilisins að Reykjalundi. Dregið verður um bí'lana í fjórum flokkum: 5 bíla í hvert sinn, pg fer fyrsti drátturinn fram 15 júlí næst- komandi, en sá síðasti 15. maí að ári, Aldrei þarf þó að endurnýja miðana, og eru því möguleikar til að vinna fjóra bíla á eitt og sama númer. Þetta mun vera glæsileg- asta og verðmesta happ- drætti, sem efnt hefur verið til hér, og slær S. í. B. S. nú sitt fyrra met, er það efndi til happdrættis um flugvél- ina. Samkv. upplýsingum, sem blaðið fékk í gær hjá stjórn S. I. B. S., verður reisugildi hins stóra og vegjega húss vinnuheimilisins að Reykja lundi haldið í dag. En eins og gefur, að skilja þarf enn mikið fé til að fullgera heim ilið. Ráðgert er þó að þessi aðaibygging verði fullgerð á næsta ári, ien í henni eiga að rúmast 60—70 vistmenn. sem a Auk þess verða í bygging- npphæðma leggjast, verði varið til verðlauna fyrir „beztu“ ritgerð um „uppgjöf íslenzkra landsréttinda haust ið 1946“. Skuli ritgerðin byggð á „hlutlægri rann- sókn“ á aðdraganda þessa verknaðar, svo og „hvötum þeirra manna innlendra, er að honum stóðu“. Á ritgerð- um þeim, sem sendar verða til keppni, liggur sú kvöð, að bókmenntafélagið Mál og menning hafi forgangsréít að kaupum á þeim til birtingar. HALLDOR KILJAN LAX- NESS hefur auglýst, að styrk þeim til ritstarfa, sem þingkjörin nefnd úthlutaði honum nýlega fyrir árið 1947, krónum 4000.00, að viðbættri meðal-vísitölu þessa árs, en frádregnum opiinberum gjöldum, Skrif Halldórs Kiljans um flugvallarsamninginn gefa glögglega í skyn, hvaða kröf ur muni verða gerðar til rit- smíðanna í þessari nýstár- legu verðlaunasamkeppni. Fyrir Halldóri vakir að verj a því fé, sem honum hefur ver ið úthlutað sem skáldastyrk til þess að verðlauna níð um meiírihluta alþingis og for- ustumenn íslenzku þjóðax- innar. Útgáfufyrirtæki kom- múnista, Máli og menningu, er svo ætlað að koma þess- ari framleiðslu á framfæri! (Frh. af 1. síðu.) I. 30, en klukkan 5 hefst al- mennur umræðufundur og hafa framsögu á honum Stei- án Jóhann Stefánsson forsæt isráðherra og Pétur Péturs- son, varaformaður FUJ í Reykjavík. Um kvöldið verð ur stiginn dans til klukkan II, en þá fara fram mótsslit. unni skrifstofur, læknastof- ur, borðstofur og fiteira. — Yfirleitt verður þetta mið- stöð stofnunarinnar að Reykjalundi. Stærð hússins er um 10 þúsund feirmetrar og er það byggt upp á fjórar hæðir. Bifreiðar þær, sem eru í happdrætti því, sem S. í. B. S. er nú að setja af stað, eru allt Renault bifreiðar og eru þær úr bílasendingu þeirri er ríkisstjórnin gerði upp- tæka. Akvað viðskiptamála- ráðherra, Emil Jónsson, að gefa S. í. B. S. kost á 20 bíl- um, og er stjóm sambands- ins honum mjög þakklát fyr ir þann skilning og velVilja, sem hann hefur sýnt málefn um berklasjúklinga, með því að gera þeim fært að stofna til þessa myndarlega happ- drættis. Sala happdrættismiðanna hefst nú um þessa belgi og kostar hver miði 10 krónur. Dregið verður fjórum sinn- um, eins og áður segir, um fimm bíla í hvert sinn. Fyrsti dráttur fer fram 15. júlí næstkomandi; annar 15. nóvember í haust, þriðji 15. fe'brúar í vetur og sá íjóroi og síðasti 15. maí í vor. I síð ast drætti verður aðeins dregið um númer seldra miða, og er því fullkomlega fyrir það byggt, að nokkur bifreiðin geti komið upp á óseldan miða. Hver miði gild ir án endurnýjunar við hveirn drátt og getur þvi átt sér stað, að bifreið komi upp á eitt og sama númer við -alla drættina, þó að slíkt megi heita tilviljun. kommúnista iroi Gunnar Huseby Frjálsíþróffamót KR á morgun FRJALSIÞROTTAMOT KR, hið firnmta í röðinni, verður á morgun klukkan 2, og er búizt við harðri keppni í ölluni greinum, ekki sízt kúluvarpinu, þar sem þeir eigast við Huseby og írinn David Guiney. Hefur Huse- by starfað og æft að Laugar- vatni undanfarið, en Irinn hefur kastað 15,22 í vor, svo að vart mun Huseby hafa fengið skæðari keppinaut hér á landi. Keppt verður í 3000, 300 og 100 metra hlaupi, lang- stökki, hástökki, kringlu- kasti og 4x200 metra boð- hlaupi. Flestir snjöllustu f rj álsíþróttamenn landsins verða meðal þátttakenda á mótinu. Prestastefna íslands hefst í Reykjavík fimmtudag inn 19. þessa mánaðar, en ekki 20. eins og ákveðið hafði verið. Framhald af 1. síðu. nokkur fullnaðarákvörðun væri tekin í Þrótti um samn ingana, og er stofnþing AI- þýCdsambands Norðurlands var lokið, hlupust kommún- istar með öllu frá skuldbind- ingu sinni um að bera sarnn- ingsuppkastið undir atkvæði félagsmanna og kröfðust þess nú að samið yrði í einu lagi fyrir allar síldarverk- smiðjur á Norðurlandi. Leyndi það sér þá ekki, að hin kommúnistíska stjórn A1 þýðusambandsins hafði fyr- irskipað stjórn Þróttar að svíkja gefin loforð til að hægt væri að draga samningana á langinn og flétta saman kaup deilurnar á Norðurlandi og hið pólitíska verkfallsbrölt, sem hún var þá byrjuð að undirbúa í Dagsbrún. Þegar séð var, að kommún istar myndu ekki halda gef- in loforð um atkvæðagreiðsl- una í Þrótti fór Þorsteinn- M. Jónsson, sáttasemjari ríkis- ins norðan lands, til Siglu- fjarðar um miðja þessa viku til þess að ræða við deiluað- ila. Varð niðurstaðan af þeim viðræðum sú, að hann gerði isamningsuppkastið frá 26. apríl að tillögu sinni og fór fram á, að hún yrði borin undir allsherjaratkvæði í Þrótti. Þessu neitaði hins vegar hin kommúnistíska stjórn félagsins. Þá fyrirskip aði sáttasemjari allsherjarat- kvæðagreiðsluna samkvæmt lögunum um stéttarfélög og vinnudeilur; en kommúnist- ar hugðust engu að síður geta hindrað hana og neituðu að láta af hendi kjörskrá félags ins til afnota við atkvæða- greiðsluna. En þeim varð ekki kápan úr því kiæðinu. Alls- herjaratkvæðagreiðslan var látin byrja árdegis í gær og á að vera lokið í kvöld. Sýna félagsmenn félagsskírteini við kjörborðið eða leggja við drengskap sinn, að þeir séu meðlimir í félaginu. Ótinn við viija verkaiýðsins. Þessar aðfarir ' kommún- ista á Siglufirði eru eins dæmi í verkalýðshreyfing- unni hér á landi og sýna, að þeir hika ekki við að þver- brjóta lög og landsrétt og hafa sjálfsákvörðunarrétt verkamanna að engu, þegar þeim býður svo við að horfa og flokkur þeirra krefst þess af þeim. Og svo hræddir 'voru þeir í þessu tilfelli við vilja verkalýðsins sjálfs, að þeir þorðu ekki að gefa hon um tækifæri til þess að láta hann í ljós við levnilega at- kvæðagreiðslu. Heldur kusu þeir að hafa í frammi of- beldi og lögleysur til þess að reyna að taka sjálfákvörðun arréttinn af verkamönnura og kæfa allt lýðræði í félag- inu. Verður nú fróðlegt að sjá hverju verkamennirnir svara slíkum aðförum hinna komm únistísku forsprakka við kjörborðið. Har3§©rf§ mótifiæli mel hótun um a@ leggja ntáliÓ fyrir saitteinuly þjóóirnar. BANDARIKIN SAKA RUSSLAND um að hafa með íhlutun um innanlandsmál Ungverjalands átí verulegan þátt í stjórnarbyltingunni þar; telja Badaríkin framkomu Rússa freklegt brot á Yaltasamkomulaginu og krefjast þess, að Bandaríkin og Bretland fái tækifæri ásamt Rússlandi til þess að rannsaka aðdraganda þeirra viðburða, sem gerzt hafa í Ungverjalandi; að öðrum kosti nusni þau leggja málið fyrir bandalag hinna sameinuðu þjóða. Þetta er, samkvæmt fregn frá London í gærkveíldi, að- alinntakið í mótmælaskjali, sem Bandairíkjastjórn er í þann veginn að senda sovét- stjórninni í Moskva. En 1 símskeytum frá Búdapest til bliaðia úti <um heirn er nú ekki talinn neinn efi á því, að stjórnarskiptin í Ungverja- landi hafi beinlínis verið framkölluð <af Rússum, enda hefði hinn nýi forsætisráð- her,ra ekki fengið að mynda stjórn fyrr en Rússar höfðu veitt samþykki sitt til þess. Fjórir ungverskir sendi- henrar erlendis, i Washing- ton, París, Ankara og Bern, hafa neitað að viðurkenna hina nýju stjórn í Budapest og lagt niður ^nbætti sín. Margir starfsmenn þeirra hafa gert það sama. Banda- ríkin hafa boðið sendiherr- anum í Washington landvist, og sama hefur Frakkland boðið sendiheriranum í París. Fjáröflunardagur fyrir dagheimiliS í Hafnarfirði VERKAKVENNAFELAG- IÐ FRAMTÍÐIN í Hafnar- firði efnir á morgun til merkjsölu í fjáröflunarskyni fyrir dagheimili félagsins. Ennfremur verður kvik- myndasýning í Bæjarbíó, til styrktar dagheiný.linu og í kvöld verður dansleikur í Al þýðuhúsinu í Hafnarfirði í sama tilgangi. Verkakvennafélagið Fram tíðin hefur rekið dagheimili á sumrin um nokkurra ára bil og nýtur heimilið vax- andi vinsælda í bænum. í fyrra sumar dvöldu 27 börn á heimilinu, en nú eru þau 50 börn og mörg eru á bið- lista, en heimilið tók til starfa 1. júní að þessu sinni. Eins og áður segir heldur Framtíðin dansleik í Alþýðu húsinu í kvöld og rennur á- góðinn af darisleiknum til dagheimilisins. Á morgun verður svo merkjasala tii á- góða fyrir heimilið og ágóð- in af kvikmyndasýningu í Bæjarbíó rennur einnig til þess. , i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.