Alþýðublaðið - 20.08.1947, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.08.1947, Blaðsíða 1
VeSurhorfur: V éstankaldi. Smáskúrir, bjart veður með köflum. Alþýðnblaðið vantar unglinga til að bera blaðið til fastra kaupenda. Umtaísefnið: Skömmtunin og hin mis- heppnaða síldarvertíð. Forustugrein: Skömmtunin. XXVn. árg. Miðvikudagixr 20. ágúsí 1947- 184. tbl. Hið ausfræna Ivðræði f Myndin sýnir bardaga í fundarsal í Szsge inn var nýlega að halda fund, en 150 kom endur og ræðumenn með gúmmíkylfum, h menn vörðu sig með stólum og ráku árás reglan á vettvang og tók fjölaa fundarma d í Ungverjalandi, þar sem írelsisflokkur- múnistar brutust inn og réðust á áheyr- núajárnum og öðrum bareílum. Fundar- armennina aí höndum sér, en þá kom lög- nna íastan. Þannig er íundafrelsið þar nú. Gromyko viil enga mélamiðlun í indó- nesíumálinu. VIÐ FEAMHALUSUM- RÆÐUK um Indónesíumálið í öryggisráðinu í gær réðist Gromyko, fulltrúi Sxíssa, á málamiðlunaríilböð Banda- ríkjanna og taldi það mcð öllu óaðgengilegt. Heimtaði hann skjótar aðgerðir örygg- ráðsins sjálfs í málinu til þess að síöðva yfirgang Hol- lendinga. Herchel Johnson, fullriV Bandarikjanna, svaraði því til, að Bandaríkin myndu vissulega ekki neyða neinni málamiðlun upp á Indónesíu menn. Ef þeir ekki kærðu sig um hana, myndu Banda- ríkin fúslega draga sig í hlé. Flqdgeson, fullrúi Ástralíu, lagði tii að Öryggisráðið sendi þegar í stað fámenna nefnd til Indónesíu til að vaka yfir því, að vopnahléið þar yrði ekki brotið, én síðar yrðu gerðar ráðstafanir til varan- legra sætta. Umræðum var enn frestað; í þetta sinn til föstudags. esns om ispptöku PakiPtan. AF SEX UMSÖ'KNUM um upþtöku í bandalag hinna sameiiiuðu þjóða, sem til umræðu vöru a fundi öryggisráðs- ins í fyrradag, náði aðeins ein méðmælum ráðsins, umsökn hins nýja brezka sainveldisríki Pakistan. Umsóknir írlands, Portugal óg Transjórdaniu voru samþykktar af ráðinu, en þá béitti fuiltrúi Eússa neitunarvaldi -gegn því, að ráðið mælti með upptöku þeirra- Og loks voru umsóknir Ytri- Bíongólíu og Albaníu felldar af ráðinu. Við atkvæðagreiðsluna um því í berhögg vlð yfirgnæf- upptökubeiðni Pakistan var fullt samkomulag í öryggis- ráðinu. Allir meðlimir ráðs- ins greiddu atkvæði msð! hénni. Við atkvæðagreiðsluna um I umsóknir Irlands, Portugals j og Transjordaníu sögðu níu I já, en tveir nei, fulltrúar j Rússlands og Pöllands. Gekk j neitunarvaid Rússa við af- j greiðslu þessara umsókna 1 ■andi meiri hluta öryggis- ráðsins. Við atkvæðagreiðsluna um upptökubeiðni Albaníu sögðu níu nei, en tveir já, fulltrúar Rússlands og Póllands, en upptökubeiðni Ytri-Mongólíu var felld með þremur at- kvæðum gegn þremur. Sögðu fulltrúar Rússlands, Póllands og Sýrlands já við henni, en fulltrúar Bretlands, -Banda- ríkjanna og Kína nei. Bretar og Ban<laríkjamenn krefjast þess, að eftirlitsnefn<l bandainanoa í Sofia verði ■ Iátin endyrskoða dóminn. -.........------------- DAUÐADÓMUll var á mánudaginn kveðinn upp í Sofíu yfir Nikolai Petkov, formanni búlgarska bændaflokks- ins og forustumanni búlgörsku stjórnarandsíöðunnar. Var honum gefið að sök, að hafa beitt sér fyrir samtökum nokk- urra búlgarskra liðsforingja með það fyrir augum að steypa núverandi stjórn landsins; en sem kunnugt er eru kommúnistar öliu ráðandi í henni. Fulltrúar Breta og Bandaríkjamanna í eftirlitsnefnd bandamanna í Búlgnríu kröfðust þess þegar, er dauðadóm- urinn hafði verið kveðinn upp, að framkvæmd hans yrði frestað og dómurinn endurskoðaður af eftirlitsnefndinni. Báðir fulltrúar vestur- veldanna sendu skriflega kröfu þessa efnis til hins rússneska iormanns eftirlits- nefndarinnar og fóru fram á tafarlaust svar við henni. í bréfi Bandaríkjafulltrú- ans er dauðadómurinn yfir forustumanni búlgörsku stjórnarandstöðunnar talinn vera „herfileg misbeiting réttvísinnar“, og bent á, að hann geti haft alvarlegar af- leiðingar fyrir frið og reglu í Búlgaríu, sem eftirlits- nefndin á samkvæmt vopna- hlésskilmálunum — friðar- samningar við Búlgaríu' hafa enn ekki verið undirritaðir — að vaka yflr. Frá því að Petkov var tek- inn fastur og sviftur þing- helgi, heíur það verið al- mennt álit á Vesturlöndum, að um hreina pólitíska ofsókn gegn honum og stjórnarand- stöðunni í Búlgaríu væri að ræða; enda voru skömmu síðar allir þingmenn búlg- arska bændaflokksins, 23 að tölu, sviptir sætum sínum á Nikolai Petkov þingi til þess að bæla rödd allrar gagnrýni á stjórnina þar niður. UM MIÐJAN DAG í GÆR kom hingað á ytri höfnina 10 þúsund smálesta olíuskip frá' Ameríku, og var það með olíufarm til olíusölunnar í Hvalfirði. Skipið fór í gærkvöldi á- ■leiðis inn í Hvalfjörð. Heil borgarhverfi brynoio og sjókra- hósiri full af særðum riiionmiiii. ------:.-.r#----------- STÓBKOSTLEG SPRENGING varð í hafnarbofginni Cadiz á Suður-Spáni í gærmorgun og varð af svo mikill eldur, að við ekkert varð ráðið. Breiddist hann ört út og læsti sig í vopnabúr herskipaflotans, þar sem önnur, enn ægilegri sprenging varð. Búið var að ráða niðurlög- um eldsins í gærkveldi, að því er fregnir frá London hermdu; en í heilum borgar- hverfum var ekkert hús ó- skemmt, og sjúkrahús borg- arinnar voru full af særðum mönnum. Engin vissa var fyrir því í gærkveldi, hve margir hefðu beðið bana og hve margir særzt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.