Alþýðublaðið - 29.08.1947, Page 1
Veðurhorfur:
Mirmkandi sunnan átt og
skúrir þegar líður á dag-
inn;
Alþýðublaðið
vantar unglinga til að bera
blaðið til fastra kaupenda.
Umtalsefnið:
Yerkfallstilkynning járn-
smiða-
IHI Forustugrein:
Frá Hitler til Stalins.
XXVII. árg.
Föstudagur 29. ágúst' 1947.
192. tbl.
iwammitswBBa
Friðrik Danakorjungur hefur nýlega farið víð a um konungsríki sitt og meðal ■anr.'srs heimsótt
flestar hersíöðvar landsins. Hér sést hann við hersýnlngu á Værlöse flugv-ellhnum, þar sem
aem Sjálandsberdeild in gekk fyrir konung.
Wif handritaneínd-
arinnar effir mánuð.
----o—--
Frá fréttaritara blaðsins,
KHÖFN í gær.
NOKKRAR TAFIR hafa
orðið á störfum nefndarinn-
ar, sem fjallar um handrita-
málið, og er ekki búizt við,
að hún skili áliti sínu til
dönsku stjórriarinnar fyrr en
í lok september eða byrjun
október, að því er formaður
nefndarinnar, Dr. jur. Erwin
Munch-Petersen, hefur skýrt
fréttaritara blaðsins frá-
Munch-Peterisen sagði, að
allmikið hefði verið um veik
indi meðal nefndarmanna í
vor, og hafi orðið að aflýsa
mörgum fundum af þeim sök
um. Eftir það komu sumar-
leyfin og var það ekki fyrr
en í þessum mánuði, að
nefndin gat hafið störf sín á
ný. HJULER.
Stjórn Vinnuveit-
endaféiagsins heim
ilar að segja upp
samningum
STJÓRN Vinnuveitendafé-
lags Islands hefur samþykkt
að veita framkvæmdanefnd
félagsins heimild til þess að
segja upp gildandi samnsngi
við Verkamannafélagið Dags-
brún.
Samnmgur sá, seim gerður
var eftir verkfallið í sumar,
milli Dagsbrúnar og vinnu-
veitendafélagS'ins, er útrunn-
inn 15. október næistkomandi,;
en uppsagnarfrestur á samr.-
ingnum er mánuður, þannig
að verði honum sagt upp
verður það lað geraist fyrir 15.
september næstkomandi.
♦
Yfir milljón manns hafa yfirgefið heimili sín og
manntjón nemur þúsundum.
RÍKISSTJÓRNIR samveldislandanna Indlands og Pakistan
hafa nú nána samvinnu til þess að reyna að stöðva borgara-
styrjöld þá, sem geisað hefur um sum hér.uð Indlands, sem
sk'ipt hafa verið milli beggja samveldislandannia, og þá aðal-
lega Punjab, Manntjón í óeirðum þessum er talið nema tug-
þúsundum og um milljón ananns hafa flúið heimili sín. Er
flóttamannastraumurinn hinn alvarlegasti, því að flóttamanna-
hóparnir bera með sér kurr og uppreisn hvar sem þeir fara.
Nehru, forsætisráðherra
Indlands, hefur skýrt frá því,
að áætlanir séu nú í undir-
búningi ,um að flytja mikinn
fjölda íbúa á milli ríkjanna
til þess að firra frekari upp-
reisnum. Hann sagði, að sam
vinna og skjótar framkvæmd
ir væri eina lausn þessara
mála, sem veitt gæti árang-
ur.
beggja, meðal annars Jinnah
og Nehru. Mountbatten lá-
varður er í forsæti. Líklegt
er talið, að eitthvað verði þar
rætt um óeirðirnar.
Ufanríkisráðhrerarnir
ræða fjárhagsmál
Fréttaritari brezka útvarps
ins, sem hefur nýlega lokið
ferðalagi ,um órólegustu hér-
uð Indlands, segir svo frá, að
engin leið sé að gera sér grein
fyrir manntjóninu í óeirðun-
um, en herforingjar telji, að
í fylkinu Armitza einu nemi
það 10 til 15 000- Flestar
stærri borgirnar eru rólegar
á yfirborðinu, en í smærri
bæjum og sveitum logar allt
í óeirðum, ránum, íkveikjum
og morðum. Fréttaritarinn
segir, að því fari fjarri, að
nokkur lausn á þessum vanda
sé fyrirsjáanleg.
Þessa dagana heldur hið
sameiginlega landvarnarráð
beggj a samveldislandanna
indversku fundi og eru þar
mættir helztu leiðtogar
UT ANRÍ KISRÁÐHERR AR
Norðurlandanna hafa haldið
fyrstu fundi sína og fjölluðu
þeir eingöngu um fjárhags-
mál, meðal annars hið um-
rædda tollbandalag Evrópu-
landanna og tollbandalag
Norðuranda. Þátttaka utan-
ríkisráðherra íslands hefur
vakið allmikla athygli á Norð
urlöndum og hafa flest Kaup
mannahafnarblöðin birt við-
töl við hann.
Gustav Rasmussen hefur
haldið ráðherrunum miðdeg-
isveizlu, þar sem margir
danskir stjórnmálamenn
voru samankomnir.
Búizt er við, að gefin verði
út opinber tilkynning um við
ræður utanríkisráðherranna
á fimmtudag.
HJULER. !
næstkomandi enánuda
-------.....
Samningsumleiíunum lauk án árangurs síðasíliðimi
sunnudag
--------e-------
FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA hefur tilkynnt Vinjji-
veit'éndafélagi íslands, að járnsmiðir munu leggja niður
vjnnu 1. september, þar sem samningar hafa ekki tekizt um
kaupkröfur þær, sem þeir hafa gert. Tilkynrjingki um verk-
fall þetta va.r send \rinnuveitendum síðastliðið suomudags-
kvöld, eftir að samkomulagsumleitanir höfðu reynzt árang-
'urslausar.
Járnsmiðirnir krefjast 12
krónu grunnkaupshækkunair á
viku, eða frá 158 í 170 krónur,
en þeir múnu ekki hafa fanið
fram á brejdingar á öðrum atr
iðum samninganna.
Samningaumleitanir fóru
friam síðastliðna vdku og voru
síðustu fundirnir haldnir á
sunnudag. Árangur varð eng-
inn, og sendur járusmiðir þá
verkfallstilkynningu sína,
Mun verkfall þedrra hefjast
næstkomandi mánudag.
Þá hefir Dagsbrún sent
Vinmuveitendafélaginu til-
kynningu um samúðarverk-
fall þeirria Dagsbrúnarmanna
sem starfa við jámsmiðjur.
ÍVíðtækara samúðarverkfall
virðíst félagið ekki hafa í
hyggju að gera.
Þegar blaði'ð spurðist fyrir
um það í gær, hvort líkur væri
á að frekani samningsumleit-
anir yrðu reyndar þessa viku
höfðu engiir fundir venð á-
kveðnir með deiluaðilum.
35 farast í flugslysi í
Norður-Noregi.
35 MANNS FÓRUST þegar
norskur flugbátur rakst á
fjall í Lófóten í Norður-Nor-
fegi klukkan níu í gærmorgun.
Flugbáturinn var á leið frá
Oslo til Tromsö og var niða-
þoka, þegar hann rafest á
fjallið. Brotnaði flugbáturinn
í tvennt, sprenging varð í
honum og allir, sem innan
borðs voru, létu lífið.
Rannsóknarflugvél var
þegar send af stað, þegar flug
bátsins var saknað, og fann
hún flakið í fjallinu. Með
flugbátnum voru 27 farþeg-
ar, en áhöfn hans var 8
manns- Mun þetta sennilega
hafa verið flugbátur af svo-
nefndri Sunderland gerð,
smíðaður í Bretlandi. Meðal
farþega voru einn Dani, einn
Ameríkumaður og tvejr
Tékkar.
Frakkar minnka inn-
flutning frá USA
FRANSKA STJÓRNIN til
kynnti í gærkvöldi, að bann-
aður hefði verið algerlega all
ur innflutningur frá Banda-
ríkjunum, nsma nokkrar
nauðsynjavörur. Hinar und-
anþegnu nauðsynjavörur eru
þessar: kol, olíur, fituefni og
kornvörur. Ramadier forssét
isráðherra fylgdi þessari fyr-
irskipun úr hlaði með yfir-
lýsingu um að matvæla-
ástand Frakklands væri hið
alvarlegasta og horfurnar
mjög slæmar-
Ramadier skýrði svo frá,
að hveitiuppskera ársins
mundi verða uim helmingur
venjulegrar uppskeru, engin
von væri um hveiti frá Tun-
is og Algier mundi varla hafa
fyrir sjálft sig. Munu þurrk-
ar og hitar hafa skernmt upp
skeru í Frakklandi eins og
víðar á meginlandinu.
Vegna þessa alvarlega á-
stands sagði Ramadier, að
brauðsölubúðir mundu verða
lokaðar þrjá daga vikunnar
í Frakklandi og brauðskammt
urinn mundi verða minnkað-
ur um einn fimmta hluta.
Maximos myndar
stjórn í Grikklandi
MAXIMOS, fyrrverandi
forsætisráðherra Grikkja,
hefur tekizt að mynda nýja
stjórn, og er fimm daga
stj órnarkreppu í Aþenu þar
með lokið- Stjórn þessi verð-
ur aftur samsteypustjórn, en
ráðuneytum hefur enn ekki
verið skipt milli flokkanna.
Tsaldaris reyndi þráfaldlega
að mynda nýja stjórn, en
tókst það ekki.
DEMANTAR, 2 % milljón
dollara virði, sem Nazistar
rændu í Hollandi, eru nú á leið
til réttra eigenda á ný.