Alþýðublaðið - 29.08.1947, Síða 5
Föstudagur 29. ágúst 1947.
AU»VPI!RLA!3ÍB
Á MOOSKVARÁÐSTEFN-
IJNNI, sem boðað var til til
þess að undirbúa friðarsamn-
inga við Þýzkaland og Aust-
urríki, heppnaðist ekki að
ná samkomulagi, jafnvel
ekki um meginreglur þær, er
þessir samningar skyldu
fcyggjast á, þrátt fyrir þá
staðreynd, að grundvöllur
að þeim yar lagður í Atlants
hafssáttmálanum og sáttmál
unum í Teheran, Yalta og
Potsdam og sáttmála hinna
sameinuðu þjóða.
Það, sem. ráðstefnan gerði,
var að prófa til hlítar mark-
mið Rússa og vesturveld-
:anna- Og þetta próf staðfesti,
að bandalagið, sem vann sig-
ur í styrjöldinni, er þess enn
þá ómegnugt að tryggja frið-
inn, og afleiðingar þess, ó-
vissa og örvilnan á öllum
sviðum, hljóta að fara yfir
löndin.
Ástæða þessarar sjálfheldu
hefur nú verið rituð í mann-
kynssöguna. Á stríðsárunum
varð samkomulag um að af-
nema þýzka herinn; útrýma
nazismanum í Þýzkalandi,
skilin yrðu frá því sum
svæði bæði stjórnarfarslega
og éfnahagslega, en það væri
áfram stjórnmálaleg og efna-
hagsleg heild, er borgaði
skaðabætur af afgangs
framleiðslutækjum sínum,
en væri þó fært um 'að vera
til án utan að komandi hjálp-
ar. Samkomulag frá stríðsár-
unum gerði einnig ráð fyrir
frjálsu og óháðu Austurríki.
Sky-ldi gera við það sáttmála
eins og sjálfstætt land og
væri það undanþegið stríðs-
skaðabótum.
Randarikin og Bretland
leituðust við að skýra þessi
sjónarmið í Moskva, með því
að Þýzkalandi yrði meira eða
minna sjálfstæð ríki og
stjórnað af strangt takmark-
aðri sambandsstjórn; það
væri nægilega stórt til þess
að sjá fyrir hinni stóru þjóð,
án svo óhóflegrar iðnaðar-
þróunar að friðnum stafaði
nokkur' hætta af. Til þess að
sýna sína góðu trú, gerðu
Bandaríkin alveg dæmalaust
tilboð um langvarandi sam-
band milli stórveldanna til
þess að Þýzkaland yrði
framvegis án vígbúnaðar og
trvggja þannig öryggi allra.
Frakkland var nægilega mik-
ið á þessari skoðun til þess
að vesturveldin yrðu nærri
þvi fullkomlega samábyrg.
Aftur á móti höfnuðu
Rússar samkomulaginu frá
stríðsárunum gagnvart þess-
um löndum. Einnig vildu
þeir leggja nýjar kvaðir
bæði á þá sigruðu og banóa-
menn sína í styrjöldinni.
Meðan þeir andmæltu efna-
hagslegri sameiningu Saar-
héraðanna við Frakkland
vegna þess, að þá væri verið
að lima sundur Þýzkaland,
kröfðust þeir að innlimað
væri í þeirra land og Pólland
tnærri fjórðungur hins rækt-
o neiaor ræou
Mexíkó hefur tekið miklum og stórstígum framiörum á undanförnum árum og styrkt mjög
sambúð sína við nágrannaríkin. Hér sézt nú verandi forseti Mexíkómanna, Miguel Aleman
(lengst til hægri) halda eina af kosningaraiS'um sínum.
anlega lands í Þýzkalandi og
íbúarnir yrðu reknir þaðan
í kotríki. Þetta hefði orðið
til þess að knýja vesturveld-
in annað hvort til þess að
endurreisa iðnaðinn í Þýzka-
landi og styrkja útflutning
þess í samkeppni við sinn
eigin útflutning eða fæða
Þjóðverja með framlögum
úr eigin vasa eða láta þá
svelta og þannig henda þeim
í fang kommúnista.
Rússar kröfðust um leið
þess, að Þjóðverjar greiddu
meira en 30 billjónir dollara
i stríðsskaðabætur -í fram-
leiðsluvörum, og helmingur-
inn skyldi fara til Rússa,
Þetta myndi þýða að fjár-
magn vesturveidanna yrði að
byggja upp þýzka iðnaðinn
tii þess að hann framleiddi
slíkt magn og gefa svo Rúss-
um gífurleg ítök í iðnaðin-
um með greiðsiu skaðabót-
anna.
Rússar kröfðust, að þýzka
ríkið yrði rájög miðmagnað,
að nokkru eftir rússneskri
fyrirmynd, og væri því ekki
eingöngu stjórnað af meiri
hluta pólitískra flokka, held-
ur einnig af verkalýðssam-
tökum, sem rússneska um-
boðsstjórnin er að koma und-
ix kommúnistísk yfirráð og af
öðrum álíka „lýðræðisleg-
um“ og „andnazistískum“
kommúnistasamtökum.
Rússar leituðust einnig við
HÉR biríist ritsíjórnar-
grein úr ameríska stórblað
inu ,,The New York Tim-
es“ og fjallar hún um ráð-
stefnuna í Moskva og um
stefnu Riissa í utanríkis-
málum þá og efíir hana,
og er í greininni drepið á
mörg veigamikil mál, sem
enn bíða úrlausnar.
Fundur verður haldinn í Framfa-rafélaginu
Kópuvogur laugardaginn 30. ágúst kl. 3 e. h. í
skólahúsinu Digranesvegi 2.
Dagskrá: 1. félagsmál, 2. hréppsmál, 3. vatn-
sveitan,. 4. önnur mál. Hreppsnefnd Seltjarnar-
neshrepps er boðin á fundinn, enn frémur öllum
þeim sem lögheimili hafa á félagssvæðinu.
Stjómin.
að fara hörðum höndum um
Austurríki með því að taka
sem „þýzkar eígnir‘ öll hand
bær verðmæti Austurríkis.
Og með bví að hindra að
undirritaðir væru samning-
arnir við Austurríki heppn-
aðist þeim að hafa áfram
hersetu ekki aðeins í Vín,
heldur líka eftir samgöngu-
Isið sinni yfir Balkan.
Kostir Rússa voru hvorki
meira né minna en fyrirætl-
anir um yfirráð í Evrópu. Og
hin sorglega togstreita um
Þýzkaland og Austurríki er
á engan hátt eina tákn djúps-
ins, sem metorðagirni Rússa
hefur staðfest milli vestur-
veldanna og Rússlands.
Það sama djúp er sýnilegt
á Balkanskaga, sem Rússar
eru að breyta í eins konar
sovétlýðveldi, þrátt fyrir há-
tíðlega skuldbindingu á
stríðsárunum um að gefa
Irjálsri Evrópu tækifæri til
að kjósa frjálsar stjórnir, er
væru grundvallaðar á vilja
þjóðanna.
Það er sýnilegt í Póllandi,
þar sem skuldbinding í Pots-
dam um frjálsar kosningar
þar í landi hefur orðið til
athlægis og hópurinn í Lub-
lin, sem Rússar héldu undir
skírn, hefur hætt við að hafa
það að yfirvarpi, að hann sé
stjórn háð meirihlutaviljan-
um.
Það er sýnilegt í Kína, þar
sem Rússar hafa kastað út í
■ veður og vind skuldbinding-
um sínum um að láta hern-
vegar er það bersýnilegt, að
Rússar ekki aðeins fylgja
gtefnu, sem kemur í bága við
skuldbindingar þeirra á
stríðsárunum, heldur eru
- þeir að víkka þessa stefnu
út í hlutfalli við hver sýni-
Ieg merki um veikleika hjá
hugsaníegum andstæðing-
um.
Landfræðilegar, stjórn-
málalegar og afnahagslegar
kröfur Rússa eru þegar
orðnar hinar mestu, sern
nokkurt veldi hefur nokkurn
tíma gert sem árangur
nokkurs ófriðar. Þrátt fyrir
það halda Rússax áfram út-
þensluáformum sínum ,með
skiplögðum og hernaðarleg-
um þvingunum eins og í
Þýzkalandi og Austurríki,
leppstjórnum eins og í Aust-
ur-Evróþu, fimmtu herdeild-
um og borgarastyrjöldum í
Gxikkiandi og Kína, og með
málþófi, gerðu af ásettu ráði
við hverja tilraun til friðar
og endurbyggingar. Engin
betri stefna gæti verið fund-
in upp til þess að viðhalda
ókyrrð og efnahagslegum
erfiðleikum í heiminum og
á þann hátt búa hann undir
kommúnismann.
Núverandi ástand gefur
þó eina von. Það er fyllilega
réttmætt að halda, að Rússar
séu þess ekki aðeins vanbún-
ir að heyja styrjöld nú, héld-
ur einnig að þeir vilji ekki
stríð. Reynslan gefur til
kynna, að þeir hliðra til,
þegar þeir mæta raunveru-
legri andstöðu eins og í sam-
bandi við Iran og Trieste.
Þessi undanlátssemi Rússa
verður að vera leiðin að
stjórnarstefnu vesturveld-
anna, ef núverandi hindrun-
um á nokkurn tíma að verða
rutt úr vegi.
Stefna vesturveldanna
verður að hvíla á þremur
grundvallarreglum. Vestur-
veldin verða að koma sér
saman um að fylia tómið,
sem býður frekari útþenslu
Rússa heim, því að vogaskál-
ar stórvekjanna eru nú svo
nákvæmlega jafnvægðar, að
gangi ein þjóð enn Rússum
á hönd. gæti það auðveldlega
orsakað breytingar á megin-
landinu Rússum í vik. Hinn
vestræni heimur verður að
leitast við að skipuleggja
sjálfan sig og alla þá, sem
aðarlega og siðferðislega að-
stoð í té hinni þjóðlegu
stjórn í staðinn fyrir fríðindi
í Kína undir aðhaldi Banda-
ríkjanna.
Það er sýnilegt í Kóreu,
sem einnig átti að verða
frjálst og óháð ríki, en Rúss-
ar hafa haldið því skiptu og
leitazt við að koma því undir
rtjórn með emi þá aug-
ljósari ráðum en reynd hafa
verið í Þýzkalandi.
Sama djúpið er sýnilegt í
togstreitunni um atóm-
sprengjuna, sem Bandaríkin
bjóðast til að selia fram með
sérstakri íryggingu. en Rúss-
ar hafna ákveðið. að er sýni-
legt í störfum sameinuðu
þjóðanna, sem Rússar hafa
næstum gert afivana með
neitunarvaldi sínu og með
því að neita að taka þátt i
ýmsum hjálparsamtökum. ' viljia sameinast honum fyrir
Það er og synilegt í viðleitni ferðma, vrðskipti velmegun,
Rússa til þess að tefja skipu- | án þess að ofurselja þjóðirn-
lagningu alþjóðalögreglunn- ar yfir fyr;r stáltjaldiS. Það
er einasta leiðin ekki aðeins
ar.
í stuttu máli e.r útlitið á
þennan veg. Ekki hefur það
útlit' neitt með öryggi að
gera. Það hefur skapazt af
tveimur aðaltilhneigingum,
fornri rússneskri heimsvalda-
stefnu og oístækisfullum
kommúnisma, sem lítur á
það af heiminum, sem ekki ,
er í sovétríkjunum, sern ó- lögmætra rússneskra
til þess að varSveita gildi
hins vestræna heims, heldur
einnig til að færa Rússum
I sjálfum heim sanninn - um
I kosti þess að vlnna saman með
! vesturveldunum, Og að lok-
um verður stefna vesturveld
anna að taka fullt tillit til
hags-
vmi og horfir fram á heims- muna til þess að komast hjá
byltingu að síðustu. Hins í Framhald S 7. síðu.
r >
Ðýrasýningin í Orfirisey
kvöld kl. 10.
Sjómanaadagsráðið.