Alþýðublaðið - 16.11.1947, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 16.11.1947, Blaðsíða 7
•titraubu'f Sutmudagur 16. nóv. 1947 ALÞÝPUBLAÐIÐ Helgidagslæknir er Karl Sig. Jónsson, Kjartansgötu 4, sími 3925. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunn, sími 1911. Ljósatími ökutækja er frá kl. 15,55 til 8,25. — Ökuhraða bifreiða skal ávallt stilla svo, að komizt verði Kjá slysum, og þannig, að umferð um götuna sé ekki trufluð, og má ökuhraðinn aldrei viéra meiri en 25 kílómetrar á klukkustund. (Lögreglusamþ. Rvík.). Útvarpið á morgun. 20.30 Útvarpshljómsveitin: Amerísk alþýðulög. 20.45 Um daginn og veginn (Baldur Pálmason). 21.05 Einsöngur (Ó1 afur Magnússon frá Mosfelli): a) Gissur r'íður góðum fáki (Bjarni Þorjst.). b) Vor og haust (Sami.) c) Fallin er fegursta rósin (Árni Thorst.). d) Hrafn- inn (Karl O. Runólfsson). e) Hirðinginn (Sami.) 21.20 Er- indi: Hvar er íslenzkur iðnaður á vegi staddur? (Sveinbjörn Jónsson byggingameistari). ■— 21.45 Tónleikar (plötur). 21.50 Spurningar og' svör um náttúru- fræði (Ástvaldur Eydal). 22 Fréttir. 22.05 Búnaðarþættir: Hirðing og fóðrun hænsna (Gísli Kristjánsson ráðunaut- ur). Létt lög (plötur). Eimreiðin, júlí—septemberheftið 1947, er nýkomin út og flytur meðal annars þetta efni: Ævintýrið um Indland, með 9 myndum, eftir ritstj., Jökullinn hleypur, grein frá svaðilförum í Grænlandi, ■eftir Vigfús Sigurðsson Græn- landsfara, ísland — Eyland eft- ir Egil Hallgrímsson, sem legg- ur til að nafni íslands verði breytt, kvæði eftir Pál skáld Ólafsson og Þorstein skáld Erl- ingsson, sem ekki hafa áður birzt í útgáfum af ljóðum þeirra, Félagshugsjónirnar og valdsóknin, grein eftir Halldór Jónasson, Steinkopfhjónin eftir Helga Konráðsson, söguna Bylt- ■ingamaður eftir Hákon stúdent og kvæðin Hafmær og Brotnir vængir eftir Jónatan Jónsson. Enn fremur er í heftinu sönglag eftir Baldur Andrésson, Úr safni Magnúsar Einarsson eftir Karl Einarsson, Bónorð, gamalt kvæði, Forboðinn ávöxtur, grein eftir ritstj., kvæði eftir Stein K. Steindórs, nýjar verðlaima- spurningar og svör við verð- launaspurningum síðasta heftis, niðurlag á greininni Töfrar eft- ir Alexander Cannon, um leik- listarmál eftir Lárus Sigur- björnsson, um ættfærslu Einars H. Kvaran eftir dr. Stefán Ein- arsson, Raddir, Ritsjá o. m. fl. Bókin um Hallgrím Pétursson Vararæðismaður Á ríkisráðsfundi í fyrradag var Jean Bellamv skipaður vafaræðismaður íslands í La Rochelle. Á sama fundi staðfesti forseiti íslands lög um breyt- ingar á lögum nr. 20, 26. ifebrúar 1943, um búfjár- tryggingar. (Frh. af 3. síðn.) Pétursson og Haraldur Niels- son, liklega ekki bara að ahdlitsfalli, heldur einnig á velli. Um margt armað eru þeir undarlega líkir. þótt hér verði eigi gerður sam- anburður til hlítar. Báðir eru þeir í senn alvörumenn og gleðimenn, og það sýna prédikanir Haralds, hvílíbt skáld hann var, þótt eigi setti hann hugsariir sinar í ljóð. Samlíkinga- og mynda- auðlegð þeirra beggja er mikil Cig mjög er andinn hinn sami. Við Passíusálm- ana. og efalaust einnig við hin önnur meiriháttar .rit sín, hefur Hailgrímur haft sömu starfsaðferð og kunn- ugt er að Haraldur hafði við prédikanir sínar. Hann þaul hugsaði efnið langan tíma, en það ætla'ég að hann hafi verið fljótur að skrifa pré- dikanir sínar, þegar hann settist niður til þess. Annars væri það æskilegt, að kona hans, sem var honum svo innilega samhent, vildi skrifa endurminningar sínar um þessi efni. Sú frásögm gæti orðið fróðleg og mundi aldrei varða vefengd. Enda þótt bók Magnúsar sé stór Oig laus við ónytju- mælgi, lætur hún margt ög mikið ósagt. eins og höfund- urinn sjálfur tekur fram og skilur óefað manna bezt. Hann má því með engu móti láta hér staðar numið. Þá er mjög öðru vísi en vera ber um íslenzka þjóð, ef ekki verður innan fárra ára i að prenta rit þetta í nýrri út- gáfu. Hana þyrfi að aúka stórlega. Því ex það, að höf undurinn má ekki víkja þessu starfii frá sér. En svo er annað. Það er von min og trú, að hér hafi nú verið lagt í vogarskálina það lóð, sem nægi til þess að hafizt verði handa um vis- indalega útgáfu af öllum rit- um Hallgríms Péturssonar með þeirri óstjórnlegu hand ritarannsókn, sem hún út- heimtir. Er þá þvegið af þjóðinni það vansæmdar- merki, sem vöntun slíkrar útgáfu er lengii þúin að. vera. Við héldum einu sinni, að komin væri endanleg útgáfa af Passíusálmunum, en þá sýndi dr. Páll Eggert Ólason fram á það, að svo væri ekki. Enn frekari sannanir færir nú Magnús Jónsson fyrir þessu. Útgáfa af ritum HaU- gríms er eitt hið sjálfsagð- asta verkefni, sem nú liggur fyrir í íslenzkum bókmennt- um. Það er kunnugt að í seinni tið hefur Fræðafélag- ið haft hug á að ráðast í þetta stórvirki. Það væri hlutverk félaginu samboðið eftir hina miklu jarðabóka- útgáfu. Getum við nú ekki orðið samtaka um að skora á það, að hefjast þegar handa? Það skal sannast, að ekbi mun standa á alþingi að styðja fyrirtækið með viðun andi fjárframlagi og nú virð ast einmitt margir uftgir efnismenn vera að koma til vinnu í víngarði íslenzkra fræða. Eigum við ekki að þvo af okkur smánarblett- inn? Árið 1947 er orðið merkis ár í sögu íslenzkra bók- mennta. Þegar bað kveður, erum við orðnir einu af- burðariti auðugri en þegar það heilsaði. Hamingjan gefi að nú verði starfið ekki lát- ið niðuf falla. „Þakklæti fyrir góðgjörð gjalt“. Þökkum ekki aðeins höfundi bókar þessarar held ur og einnig þeim, er komið hafa henni út og fengið henni þann búning, er henni hæfði. Er það þá fyrst for- leggjarinn (Leiftur hf.), en líka prentarinn. snillinigur- inn Hafsteinn Guðmundsson og bókbandsstofan (Bókfell h.f.). Nú virðist loks íslenzk bókagerð vera að færast í áttina til þess að verða sóma samleg. Fallega prentaðar bækur koma nú úr ýmsum prentsmiðjum, t. d. fornsög- ur Menningarsjóðs úr Al- þýðuprentsmiðjunni, Hug- vekjur og Olgeirsrímur úr ísafoldarprentsmiðju Guð- fræðingatalið og fleira úr prentsmiðju Leifturs; vel bundnar bækur frá Akureyri og ísafoldarprentsmiðju. Aldrei hejnrði ég að Magn- ús Jónsson væri syndugri en aðrir Adajnssynir og munu þó margir lesendur hinmar nýju bókar telia það nálgast synd gegn heilögum anda að sá maður, er hana skrifaði, skuli hafa varið aldarfjórð- ungi af ævi sinni í pólitískt argaþras og loks í elli sinni skrifað bók þessa.* En hverj- ar sem syndir hans kunna að yera, veit ég bað, að sæti ég á páfastóli mundi ég af heil- um hug veita honum aflausn þeirra allra fvrir bað gjald er hanrn hefur nú greitt guði og föðurlandi sínu. Og séð befur hann nú fyrir því, að seint mun týnast búfan hans. Margt og mikið mun enn verða skrifað um Hallgrím Pétursson og lengi mun hans minnzt verða. En vandalaust er nú að segja það fyrir, að á meðan hans er getið, mun mun einnig verða getið þess- arar bókar Magnúsar Jóns- sonar. Hún týnist samtímis nafni Hallgríms, en ekki fyrr. SnJ. * (Þetta eru hans eigin orð, því hann hefur nú náð þeim aldri, sem Hallgrímur hafði við andlát sitt). Aukaþing Alþýðu- sambandsinj. Frh. af 4. síðu. Uppbygging , atvinnuveg- anna. Aldrei leysi“. NÝTT. ^ I r NÝTT. ■ r || j /Af Drauogeroðrnus og mjoiKurouo verður opnuð í dag (suxmudag) undir nafninu HLÍÐARBAKARÍ að Miklubraut 68. Virðingarfyhst. EDVARD BJARNASON. - SIGURÐUR JÓNSSON. framar atvinnu- hlutinn þess. að ályktanirn- ar væru báðar bornar upp í heild, en forseti þingsins neitaði þeim sjá'lfsögðu til- mælum. Var ályktun komm- únistameirihlutans borin upp lið fyrir lið. Um fyrsta lið hennar, sem mestum ágrein- ingi olli, féllu atkvæði þannig, að 118 kommúnistar greiddu henni atkvæði, en 57 andstæðingar þeirra á móti og um 30 fulltrúar voru fjar- staddir. Hið eina úr ályktun minnihlutans, sem kom til atkvæða, var liðurinn um stórátak það, sem ríkisvaldið yrði að gera til mikillar lækkunar dýrtíðarinnar, svo að útflutningsatvinnuvegir okkar gætu orðið samkeppn- isfærir við aðrar fiskveiða- þjóðir, en hann var felldur með 115 aitkvæðum gegn 52, og liðurinn um kjörorð þinigs- ins, sem var samþykktur með samhljóða atkvæðum. Afgreiðsla þingsins á þess- um málum var því sú, að við atkvæðagreiðslur um megin- greinar ályktananna komu fram 118 og 115 atkvæði kommúnista gegn atkvæðum 57 og 52 andstæðinga þeirra. Það er því öðru nær, en að heimskutillögur kommúnista hafi verið samþykktar sam- hljóða eins og Þjóðviljinn vill vera láta. Nýja vitahúsið við Gerræði þing- forseta. Kommúnistar héldu upp sex klukkustunda málþófi um tillögur meirihlutans og minnihlutans hersýnilega í því skyni, að sem flestir full trúar minnihlutans vikju af fundi fyrir atkvæðagreiðsl- una. Þegar umræðunum lauk svo loksins. fannst kom múnistum bekkir andstöð- unnar ekki nógu þunnskipað ir til að atkvæðagreiðslan mætti fara fram. Frestaði þá forseti þingsins, Þóroddur Guðmundsson, atkvæða- greiðslunni og tók á dagskrá 12 önnur mál, sem miklar umræður urðu um. Að lokn- um atkvæðagreiðslum um þau var Ioks gengið til at- kvæða um atvinnu- og dýr- tíðarmálin. Krafðist minni- Framh. af 5 síðu. manna, sem var í því fólg- inn, að þessar 90 milljónir manna voru ekki indverskur minnihluti, heldur sjálfstæð þjóð með þjóðarréttindum. Hafa þeir því kröftuglega ráðist á einingaráætlun Kon gressflokksins og borið fram kröfu um að stofnað verði sérstakt ríki Múhameðstrú- armanna, það er að segja Pakistan. Þessa kröfu hefur Múhameðstrúarsambandið haft á oddinum, en það var stoínað 1906, og foringi þess, Jinnah er orðinn æðsti mað- ur Pakistan. Á umliðnum ár- um vísaði hann á bug öllum tillögum um lausn Indlands- málin öðrum en þessari. Framhald. HANNES A HORNINU. Frh. af 4. síðu- þegn skilur, að það er ekkert rúm milli fylkinganna, þá er tími kommúnista liðinn. Og síð- ustu mánuðina hafa þúsundir landsmanna skilið þetta. í því efni er þróunin ákaflega hröð þessa dagana. Hannes á horninu. NÝTT VITAHUS hefur verið reist í Gróttu og er vitinn þar nú tekinn til starfa. Blaðið hefur fengið eftir- farandi upplýsingar frá vita málaskrifstefunni um þenn- an nýja vita. Grótta. Nýtt vitahús. Gróttu viti hefur verið endurbyggður um 95 m, 053° frá gamla vitanum. Staður: 64° 09' 53" n. br. og 22° 01' 33" v. lg. Ljósein- kenni, ljóshorn og logtími er hið sama og áður. Sjónar- lengd: 13,5 sjóm. Ljóshæð: 23,0 m. Vitahúsið er 19,2 m. hár sívalur, hvítur turn með 4,3 m. háu ljóskeri. Mæld vegalengd við Reykja-- vík. Til þess að hægt sé að á- kveða gang minni skipa og báta með sem mestri ná- kvæmni. hefur verið mæld ákveðin vegalengd á ytri , höfninni í Reykjavík. Vega- lengdin liggur í miði milli tveggja þvermiða, og er 2570 m. eða 1,3877 sjómílur (sjó- míla = 1852 m.). Gangur báitsins er fundinn þannig, að siglt er í miðinu: „Litli tuminn á Sjómanna- skólanum ber í reykháfinn á mjólkurstöðinni11 milli þver- miðanna: „Turninn á ka- þólsku kirkjunni ber i eystri hafnarvitann“ og Gróttuviti ber í steinvörðu á Akurey“. Siglingaitímin milli þvermið anna er mældur í sekúnd- um (S). Hraða bátsins í sjó- mílum á klukkustund má svo reikna út eftir jöfnun- um. Sjómílur á klst. = (3600 + 1,3877): S — 4996 : S. Vík í Mýrdal. Öldutíðni ra- díóvita breytt. Vegna truflana frá radíó- vitanum í Vík í Mýrdal, (sbr. T. t. s. Nr. 25—1947) hefur öldutíðni radíóvicáns verið breytt í 300 k. riö (1000 m.) í 365 k. rið (822 m.). Lesið Áiþýuubiaðið AÐVENTKIRKJAN. Fyrirlestur í dag kl. . 5. Efni: Hvað boðar núverandi ástand heimsins ? Allir vei- Oromndr. Johannes Jensen. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.