Alþýðublaðið - 21.11.1947, Blaðsíða 7
Föstudagur 21. nóv. 1947.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúð-
inni Iðunn, sími 1911.
Félagslíf
Guðspekinemar
STÚKAN SEPTÍMA heldur
fund í 'kvöld kl. 8.30. Jakob
Kristinsson flytur fram-
haldserindi. — Gestir eru
velkomnir.
HANNES A HORNINU.
Frh. af 4. síðu-
við bráðum von á hinni ágætu
sögu Jóns Björnssonar um Jón
Gerreksson, Skálholtsbiskup,
sem drekkt var í Brúará.
SVONA SÖGUR eru veiga-
meiri og styrkari en stofusögur
um málaðar varir, vín og veizlu
glaum. Þær eru í raun og veru
nýjar íslendingasögur, sem
menn eiga að veita nánari at-
hygli en þeir hafa gert til þessa.
ÞAÐ ER ALVEG óhætt að
fullyrða það, að þó að atvinnu-
. bifreiðastjórar svo kallaðir séu
ef til vill ánægðir með auka-
benzínskammtinn, sem þeir
hafa fengið, þá mælist hann
mjög misjafnlega fyrir. Þeir
sem eiga bifreiðir hér í Reykja
vík skipta orðið mörgum þús-
undum, sem betur fer, liggur
mér við að segja, því æskileg-
ast er að hver fjölskylda hafi
efni á að eiga sína bifreið. Þess-
ir menn eru ákaflega óáriægðir
með það að fá ekki auka
skammt.
MJÖG MARGIR geta ekki,
eða rétt með naumindum, stund
að atvinnu sína nema þeir hafi
bifreið. Þeir geta ekki notað
bifreið sína, eins og þeir þurfa,
með þeim benzínskammti, sem
þeir fá. Þeir verða því neyddir
til þess að gera annað hvort, að
- kaupa benzín á svörtum mark-
aði fyrir kr, 2.00 til kr. 3.00 lít-
erinn, eða taka sér léigubíla,
sem' kosta margfalt meira en
það kostar að fara í eigin bif-
reið. Það er von að þessir menn
séu óánægðir.
Hannes á horninu.
Hin nýja útgáfa Sfurlungu
SK E PAISTGCR-Ð
RIKISINS
Mb. Skaflfelllngur
Til Búðardals og Stykkishólms
fyrir helgina. — Vörumóttaka
________í dag.______.
Áðvörun
Vörur, sem af'hentar voru til
‘flutnings með Súðinni til Ing-
ólfsfjarðan, Djúpavífcur, Gjög-
urs, Drangsnes's og Hólm'avík-
ur, verða sendar héðan í dag
með vélskipinu Hermóði.
Vörusendendur ‘eru beðnir að
athuga þetta vegna vátrygg-
. inga á vörunum.
Skipaúlgerð ríkisins
(Frh. af 3. síðu.)
við stórmerkar rannsóknir
að styðjast, eins og áður er
á drepið, hefur hann orðið að
skera úr mörgum og marg-
víslegum va,faatriðum og
fara ósjaldan sínar eigin
leiðir. Fyrir öllu slíku er
gerð ágæt grein í formála og
skýringum, og getur þá hver
ráðið það við sjálfan sig,
hvort hann er útgefanda
samþykkur. Stundum fellir
hann úr meginmáli kafla. er
hann teiur yngri íauka. Á
eirium stað hef ég orðið þess
þess var, að hann hefur lent
í ógöngum með texitann af
þeim sökum. Hann hefur
fellt brott lýsingu af Guð-
mundi dýra í lok sögu hans,
en séð sig um hönd, en þó
of seint til þess að geta sett
lýsinguna á sinn stað. I for-
mála (bls. XXX—XXXI)
leiðréttir hann að vísu þessi
misfök, en orðalagið þar get-
ur e. t. ý. valdið misskiln-
ingi, því að ekki kemur nógu
glöggt fram. að um leiðrétt-
ingu sé að ræða, en vist mun
feiga að skilja orð hans
á þá lund. — Tvímælalaust
er hin mikla sundurgreining
sagnanna fengur hvérjum
þeim, er kunna vill sMl á
sköpun einstakra sagna. og
meðferð þeirra í höridum
samsteypanda og afritara.
En eflaust er sá hópur mik-
ill-minnihluti Sturlungu les-
enda. Hins vegar eru gá’llar
á slíkri itilhögun augljþsir:
Eyður verða í sögurnar, og
stundum vantar upphaf eða
endi. Einkum verða sögurn-
ar g'loppóttar með slíkri rtieð
ferð, þegar á verkið líður.
En dr. Jón færir þau .rök
fyrir leið þeirri, er hánn
valdi. að líkur iséu til 'j,að
ýmis atriði skýrist betur eri
áður, þegar eÞ>ð er lesið i
Öðru samhengi en í eldri .út-
gáfum“, og er það vafalaust
rétt. Jafnframt gerir hann
ráð fyrir, að framvegis muni
verkið í útgáfum verða latið
halda sér í þeirri mynd,
sem samsteypandi gekk frá
því. Enn fremur fiiinst iriér
koma til mála í almennirigs-
útgáfum að _ fylgja dæmi
Guðbrands Vigfússonar (eins
og gert er í útgáfu Benedikts
Sveinssonar), að skilja sög-
' urnar að framan til,: en
hrófla minna eða ekki við
þeim, er á líður og þær verða
meir slungnar saman. En
hvernig sem að verður_farið,
er Ijóst, að góða greinargérð
þarf með hverri útgáfu fyr-
ir því, á hvern hátt verícið
,er til orðið og hverjum
breytingum það hefur tekið
í meðförum. Þö að útgef-
endur kunni framvegis að
fara aðrar leiðir í niðurskip-
un textans en dr. Jóri hefur
valið í þessari útgáfu, vérð-
úr verk hans til ómetanlegs
léttis hverjum þeim. sem
þarf um söguna að fjalla á
éinhvern hátt.
Þá hefur dr. Jón samið 46
skrár um ættir þeirra manna,
er við sögu koma. Erfiti er
að njóta sögunnar til fulls
nema gera sér góða grein fyr-
ir frændsemi og mægðum
fjölmargra sögupersóna, en
■slíkt vill mörgum reynast
seingert, og má því riærri
geta, til hvílíks hægðarauka
þessar skrár eru.
Nafnaskráin er á annað
hundraö bls. tvídálka. Þar er
getið um dánarár og dánar-
dag manna, ef vitað er. Um
aílar helztu persónur er til-
greint, hvað sagan segir um
þá á hverjum stað. Auk þess
er vísað til viðeigandi ættar-
skrár um allar persónur sög-
unnar, sem á skránum er get-
ið. Þarflaust er að fjölyrða
um hagræði það, er slíkum
skrám fylgir.
Þá er ótalin skráin, sem dr.
Jón hefur gefið hið yfirlætis-
lausa nafn Nokkur atriðisorð,
en þau orð munu vera um
eitt þúsund. í stað þess að
lýsa gildi þessa verks nefni
ég hér tvö dæmi um þau not,
sem af því mega verða. Ef
einhvern fýsir að vita fljót-
lega, hvað sjá má í Sturlungu
um goðorðin, flettir hann
upp_á orðinu goðorð' í atriða-
orðaskránni. Þá er þar vísað
I til 35 staða í sögunni, þar sem
slíkrar vitneskju er að leita.
Þá má eftir sömu skrá finna
um 70 staði, þar sem getið er
íslenzkra skipa. Slíkar skrár
hefur vantað tilfinnanlega í
ýmis rit á síðari árum, en
gott er til þess að vita, að nú
virðast þær aftur fara f vöxt.
En ókostur þykir mér á þess-
ari skrá, að uppsláttarorðin
eru, að því er mér virðist,
einskorðuð við þau orð, er
fyrir koma í sögúnni, en
ekki flokkuð jafnframt und-
ir orð, sem viðtæka merk-
ingu hafa. T. d. er ílát eða
tunna ekki uppsláttarorð, en
hins vegar berill, ker, kerald>
injaðarbytta, sáld, tjörupinnr,
víntunna. Til þess að ieita
slíkra atriða, sem hér um
ræðir, þarf því að lesa alla
skrána.
' Skrá um tímatal er á fjór-
um síðum aftan við formála.
Auk þess eru um allt ritið ár-
ftöl á spássíum og mánaðar-
dagar í stað messudaga, sem
miðað er við í sögunni. Munu
allir lesendur taka þeirri til-
högun með þökkum.
Kort um sögustaði eru á 12
síðum aftan við hvort bindi
(sömu kortin við bæði bind-
in), gerð 'af Ágústi Böðvars-
syni landmælingamanni, en á
nöfnum öllum ber dr. Jón á-
byrgð. Auk þess eru nokkrir
uppdrættir ,til skýringar inni
í lesmáli.
Af því, sem nú hefur sagt
verið, er auðsætt, að ekkert
hefur verið til sparað að búa
svö í haginn fyrir lesendur,
að þeir geti sem greiðlegast
áttað sig á hinu flókna og
fjölþætta efni sögunnar.
Fyrir framan hvort bindi
er litprentað' málverk efti'r
Ásgrím Jónsson, annað af
Hvammi í Dölum, en hitt af
Reykholti í Borgarfirði. Eru
þau hin mesfa bókarprýði, og
hefur prentun þeirra tekizt
vel.
Jörundur Pálsson hefur
gert skrautlega upphafsstafi,
sem eru að einhverju leyti
táknrænir fyrir hverja sögu.
Þá eru 199 ljósmyndir af
sögustöðum í verkinu, flestar
téknar af Páli Jónssyni og
Þorsteini Jósepssyni fyrir
þessa útgáfu. Myndirnar eru
út af fyrirjsig hinar ágætustu,
en þó þvkir mér þær hæpn-
asta atriðið í bókinni. Ný-
7
iVý hók:
Þeir fundu lönd og leiðir
eftir Lofl Guðmundsson
Þetta eru frásagnir úr sögu haJkönmmar og landa-
'leita. Þar er sagt frá afrekum nokkurra hinna djörf-
'ustu, harðfengustu og þrautseigustu sægarpa og
könnuða, sem sagan greinir frá, mönnum, sem buðu
'byrginn hættum og Hel, hjátrú og fáfræði. Og hér
'segir einni’g frá þeim hetjum, er lögðu lrf sitt að veði
til þess að jnega nema ný lönd á sviði vísinda og
þekkingar — Þetta er önnur bókin í bókaflokknum
Væríngjar,
sem gefin er út handa hinni nýju kynslóð í landinu,
heilbrigðum æskumönnum, er unna ’frásögmnn jun
djai’fmannleg ævintýri og þrekmanmlega sigra á erf-
iðleikum baráttunnar. Fyrsta bók flofcksins kom út
í fyrra og 'hét
í djörfum leik
frásagnir af íþróttasigrum eftir Þorstein Jósepsson.
ÞETTA ERU BÆKUR
ALLRA UNGRA MANNA
HLAÐBÚÐ
Unglinga vanlar
Unglinga -eða börn vantar til þess að selja af-
mælisrit Félags. ungra jafnaðarmanna í dag.
Ritsims skal vitja í skrifstofu Alþýðu-
flokksins (Alþýðuhúsinu, 1. hæð) kl. 2—3.
4ra íil 5 herbergja íbúðarhæð
óskast 'keypt eða til leigu. Ef um ’leigu væri að
ræða gæti komið ti'I mála peningalán. Uppl. gefur
ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON hrl.
Austurstræti 14. — Sími 5332.
Nýjar íbúðir
3ja herbergja íbúð með fjórða herbergi í risi í nýju
'húsi við Rauðarárstíg er til sölu. Enn- fremur rúmgóð
3ja herbergja kj allaraíbúð í nýju húsi við Eskihlíð.
BALDVIN JÓNSSON lidl. — Vesturgötu 17, sími 5545.
tízku ljósmyndir njóta sín
e'kki sem bezt inni í fornu
lesefni.
Allur ytri frágangur bók-
arinnar er með ágætum,
pappír og prentun vandað,
prófarlcalestur óvenju góður,
þótt prentvillupúkinn skjóti
á stöku stað upp kollinum.
Meinlegasta villa, sem ég hef
komið auga á, er dríta f.
dreita (I. 555). Bandið er
smekklégt og venju fremur
traustlegt, eftir því sem ger-
ist um forlagsband.
Hafi svo allir, sem lagt
hafa hönd og hug að verkinu,
beztu þakkir fyrir vel unnið
menningarstarf.
Bjarni Vilhjálmsson.