Alþýðublaðið - 09.12.1947, Side 1

Alþýðublaðið - 09.12.1947, Side 1
,VeSurhorfur: Sumstaðar hvass suðaust- >an. I>ýðviðri og riguing köfium. AlþýSublaöiS vantar unglinga til að bera blaðið til fastra kaupenda. XXVII. árjz. Þriðjudagur 9. des. 1947. 288. tbl Kosningarnar á Finnlandi: Ólafía Þorvaldsdóttir og Gestur G. Andrésson hreppstjóri. Slysið á Meðalfellsvatni. isinn brasf; og hjónin, sem voru í bíinum, drukknuSu. HJónirs voru Gestur G. Andrésson hrepp- stjóri a'ð Hálsi og kona hans. ------------------♦------- ÞAÐ HÖRMULEGA SLYS vildi til í Kjósiinni á að- faranótt mánudagsins, að Gestur Gísli Andrésson, hrepp- Molotov heimtar 10 000 millj. dollara í stríðsskaðabætur. Vesturveldin taka þelrri kröfu fjarri. MOLOTOV lét loksins uppi í gær, á utanríkismálaráð- herrafundinum í London, skilyrði Rússa fyrir því, að þeir féllust á efnahagslega! sameiningu Þýzkalands og sameiginlega þýzka stjórn. Er það krafa Rússa, að Vest- urveldin viðurkenni áður, að Rússum og Pólverjum beri 10 000 miljónir dollara í stríðsskaðabætur frá Þýzka- landi. Lord Pakenham, sem mætt ur var á fundinum í forföll- um Bevins, lét í ljós, að þetta væri nákvæmlega sama. kraf an og Rússar hefðu verið með á utanríkismálaráðherrafund inum í Moskva, en Bretar hefðu aldrei fallizt á. Hafa og Vesturveldin ávallt haldið því fram, að Þýzkalandi yrði algerlega um megn að greíiða slíkar skaðabætur, og að slík skaðabótaupphæð næði þar af leiðandi ekki nokkurri átt. U tanríkismálaráðherra. fundurinn mun halda- áfram, að ræða skilyrði Molotovs í dag, og er Bevin þá aftur væntanlegur á fund, en í gær var hann fjarverandi sökum lasleika. Þórarinn Björnsson skipaður skóla- meisfari á Akureyri. A RÍKISRÁÐSFUNDI í gær skipaði forseti Islands Þórar- in Björnsson, menntaskóla- kennara, skólame'istara við Menntaskólann á Akureyri frá 1. janúar að. telja. Umsækjendur um skóla- meistarastöðuna voru þrír auk Þórarins. Leopoid kongungur vill koma heim. BELGÍSKA ÞINGIÐ kom st jóri að Hálsi, og kona hans, uðu í Meðalfellsvatnli. Slysið bar ttil með þeim hætti, að. iþau hjónán, sem stödd höfðu verið á sunnu- daginn að Grjóteyri í Kjós, en þar býr systir Gests, lögðu af stað heimleiðis um eitt- leytið í fyrrakvöld. Öku þau í jeppa, sem Gestur heitinn stýrði. Á mánudagsmorgun voi'u þau ókomin heim, og var þá hringt þaðan að Grjót- eyri og spurzt fyrir. Brá þá bóndinn að Grjóteyrli, Magn- ús Blöndal, skjótt við og rakti slóð jeppans. Lá hún út á Meðalfellsvatn, skammt frá Sandsármynni en þar hafði Tjáir konungurinn sig, að því er fregnir herma, nú reiðubúinn til að koma heim og táka við Hkisstjóm!, en set m' það að skilyrði, að þingið Ólafía Þorvaldsdóttir, drukkn- ísinn brostið undan jeppain- um, og lá hann þar á fimm faðma dýpi. Gestur hditinn tók mjög ungur við hreppstjórastarfi að Andrési föður sínum látn- um, þótti mætur maður í sveit og duglegur við hvert það sitarf, er hann gekk að. Hafði hainn nokkur ár hú- stjóm með .móður sinni að HálSi, en hann var elztur- þeirra Hálsbræðra. Hann kvæntist Olafíu Þorvalds- dóttur frá Akranesi, og reistu þau nýbýli í Hálslandi. Hefur Gestur um langt skeið gegnt mörgum trúnaðarstörf- um fyrir sveit sína og sýsl- unga og þótt takastt giftusam- lega. Gestur heitinn var fæddur 13. júní 1906 að Bæ í Kjós, en kona hans, Óiafía, 9. nóv. 1906 að Akranesi. Síðast þegar fréttist, var kafará héðan að leitast við að ; ná upp bifreiðinni og líkum j þeirra hjóna. saman á aukafund í gær til að ræða orðsendingu; frá Leopold konungi,, sem dvalið hefur í útlegð síðan ií stríðslok. lýsi allar ásakanir í hans gai í sambandi við uppgjöf bel íska hersins í stírðinu, da og ómerk. Kommúnistar hafa sfórtapað þar og um allt landið Frá fréttaritara Alþbl. KHÖFN í gær. FUILLN AÐ ARÚRSLIT bæjar_ og sveitarstjórnar- kosninganna á Finnlandi eru enn ekk i kunn; en augljóst er, að' jafnaðar- meim og borgaraflokkarn- ir hafa unnið stórkostlega á, og kommúnistar tapað að sama skapi. I ílelsingfors eru jafnað- aðarmenn nú aftur stærsti flokkurinn og hækkuðu full- trúatölú sína í bæjarstjórn úr 11 upp í 15, en kommún istar og bandamenn þeirra töpuuðu fjórurn fulltrúum, — fengu ekki nema 11 af 15, sem þeir höfðu áður. Hægri flokkurinn hefur einnig farið fram úr kommúnistum í Hels ingfors,' og er nú annar stærsti floklutrinin þar. I morgun höfð.u kosninga- úrslit borizt úr samtals 366 bæjum og sveitarfélögum. og eru þau öll mjög á eina leið. Höfðu jafnaðarmenn einir bætt við sig þar samtals 161 fulltrúa, borgaraflokkarnir allir samtals 465 fulltrúum, en kommúnistar og banda- menn þeirra tapað samtals 263 fulltrúum. HJULER. Gústaf konungur hyllfur á 40 ára ríkis stjórnarafmælinu. MIKIL HÁTÍÐAHÖLD voru í Stokkhólmi í gær í til efni af 40 ára ríkisstjórnaraf mæli Gústafs konungs. Var borgin öll fánum skreytt og hinum aldna þjóðhöfðingja bárust árnaðaróskir hvað- anæfa. Múgur og margmenni safn aðist í gærkveldi saman við konungshöUina til þess að hylla konunginn. HINN 1. Þ. M. féll niður vísumskylda íslenzkra ríkis- borgara, sem ferðast vilja til Belgíu, og gagnkvæmt, enda sé eigi um lengri dvöl en tveggja mánaða að ræða. 15 dagðr til jóla Forustugrein: Ósigur kommúnista á Finn landi. Úrslif í handrita- málinu ekki fyrr en á næsta ári. Frá fréttritara Alþbl. PRÓFOSSOR MUNCH. PETERSEN, formaður nefndarinnar, sem danska stjómin skipaði til þess að taka handritamálið til at- hugunar og skiia áliti iim kröfur íslendinga t*l hand ritanaa, hefur látið svo um mæít, að kosningamar í Danmörku hafi enn seink að störfum nefndarinnar og að ekki megi búast við úr- slitum í málinu fyrr en á næsta ári. Langt er komið að ganga frá greinargerð urn upp- runa handritanna og er gert ráð fyrir að hún verði lögð fyrir nefndina í janú- ar. HJULER. Árabar láta nú mjög ófriðlega. Vopnio verSa látin tala, segir stór- múftinn. FUNDUR Arababandalags ins í Kairo út a£ hinni fyrir huguðu skiptingu Palestínu hófst í gær og sitja hann full trúar al'ra Arabaríkjanna fyr ir botni Miðjarðarhafs svo og Araba í Palestínu. Fomstumenn Araba láta nú mjög ófriðlega og lét stórmúftinn af Jerúsalem svo um mælt við blaðamenn í Kairo í gær, að vopnin yrðu nú látin tala; orð væru gagns laus eftir þetta. Alvarlegar óeíirðifr urðu víðsvegar í Palestínu í gær Skutu Arabar 8 Gyðinga itil bana úr fýrirsát skammt frá Tel Aviv, en Gyðingar báru eld að húsum Araba við veg- inn milli Jaffa og Tel Aviv. í árekstrum inni í Tel Aviv biðu tveir Bretar bana, einn hiermaður og einn lögreglu- þjónn. --------—»... — Nýr bæjarfógefi skipaður í Nes- kaupsfað. Á RÍKISRÁÐSFUNDI í gær sk)o.paði forseti íslands Hen- rik Jónsson, fyrrverandi bæj- arstjóra í Vestmannaeyjum, bæjarfógeta í Neskaupstað á Norðfirði frá 15. þessa mán- aðar að telja.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.