Alþýðublaðið - 09.12.1947, Page 3

Alþýðublaðið - 09.12.1947, Page 3
ÞriSjudagxtr 9. des. 1947. Byggingafélags aiþýðu í HafnarfirSi verður haldinn föstudaginn 12. des. n.k. í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði og hefst stund- víslega klukkan 8,30 síðdegis. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Félagsstjórnin. verður í Breiðfirðingahúð þriðjud. 9- des. kl. 2. e. h. Bazarnefndin. r Islenzkur iðnaður skipar öndvegið á jóiama Pétur konungur segir frá nýjum ævin- týrum Péíurs Most. Jóla'bók röskra stráka. Sfríðsherrann á Marz er sfcemmtileg eins og allar bækur Burroughs höfxmdur Tarzan bók- anna. Fást hjá næsta bóksala. Fróðleg, skemmíileg og falleg bók! LAND OG LÝÐUR Af þessari vinsælu bók eftir Evelyn Stefánsson, konu hins heimsfræga íslend- ings, Viihjálms Stefánssonar landkönnuðs hafa nokkur eintök sem ekki tókst að ganga frá fyrir siðustu jól, nú verið sett í bókaverzlanir. Ef þér hafið ekki eignast hókina ALASKA land og líður, ættuð þér ekki að draga að kaupa hana því að þetta eru síðustu ein- tökin. Evelyn Sfefánssön. Skáldsaga Vilhj. S. Vilhjáhnssonar er komin út og fæst í öllum bókaverzlunum hæjar- ins. i Krókaída ier sérs'tæðasta verkalýðsskáldsaga, sem skrifuð hefur verið af íslenzkum höfundi. Hún lýsir, eins og fyrri skáldssaga þessa höfundar frumbýlings- árum íslenzkrar verkalýðshrejdingar og viðhorfum alþýðunnar g'agnvart nýjum straumum og baráttu hennar við erfiðleikana, sem sumir hverjir stafa af mannlegum breyskleika. í þessari nýjn skáldsögu er lýst imikomuleysi h-ins stéttvilta verkamanns, en einnig hvernig forustan fer afvega þegar hardaginn verður aðalatriðið, en ekki sú hugsjón, sem fólkið ber frarn. — Kunnur ritdómari hefur sagt um þetta glæsilega skáldverk. „Þetta verk verður talið klassiskt skáldverk þegar tímar líða. Það lýsir vel tíma- bili, sem lítið hefur áður verið Iýst.“ .' HELG AFELL Áðalútsala. Garðastræti 17. Aðalstræti 18---Laugavegi 38 — Laugavegi 100 — Njálsgötu 64 — Baldursgötu 11. Bæfcur ’og ritfö ng, Austurstræti 1. Auglýsið í AlþýSublaðinu SKIPA1XTG6RÐ RIKISINS Mb. Sæhrimnir til Bíldudals,’ Þingeyrar og Flateyrar. — Vörumóttaka árdegis í dag. eða húsgagnasmiður getur fengið at- vinnu hjá oss nú þegar. Landssmiðjan Sími 1680. .Ym §o TGm -œmi3 aibulaíákuœsdíi

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.