Alþýðublaðið - 09.12.1947, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 09.12.1947, Qupperneq 5
Þriðjudagur 9. des. 1947; r; ALÞÝÐUBLAÐIÐ Langmesta afrek ársins í bók aútgáfu. Islands þúsund ár Glæsilegasti minnisvarði íslenzks íjóðskapar. Komið út í þrem skinnbundnum bindum á 300,00 frá Helgafelli. Allt það fegursta sem ort befur verið á Islandi í þúsvmd ár. Nærri 1000 kvæði eftir 400 nafngreinda og ókunna höfunda. Það var fveggja ára verk að koma þessu safni út. Val kvæðanna önnuoust: Ðr. Einar Úlafur Sveinsson, Snorri Hjartarson, Páll Eggert Ú lason. Arnór Sigurjónsson og r Tómas Euðmundsson. - Dr. Einar Olafur Sveinsson ritar formála. Jófagjöfin fil íslenzkra heimila. Þeir, sem hafa gerzt áskrifendur að bókinni, vitji hennar í Helgafell, Garðastræti 17. Aðalútsölustaðir okkar: Fœst í öllum bókaverzlunum landsins. Garðastræti 17, Aðalstræti 18, Austurstræti 1, Njálsgötu 64, Laugaveg 38, Laugaveg 100, Baldursgötu 11. iSflP*:' - ‘ Góðar bækur. — Góðar gjafir. Litla kvenhetjan þýdd af Marinó L. Stefánssyni kennara. Litlu stúlkumar munu áreiðanlega fylgja með athygli efni þessarar sögu um hina litlu kvenhetju, sem sýndi framúrskarandi hetju- skap í framkomu sinni. Verð aðeins ib. kr. 17,00. Adda og litli hróðir eftir Jennu og Hreiðar barna- kennara á Akureyri. Saga þessi er í beinu framhaldi af Öddu, sem kom út í fyrra og er nú nær uppseld. Verð í ’ bandi kr, 12,00. Sögurnar hennar mömmu eftir Hannes J. Magnússon, skólastjóra á Akureyri, eða sama höfund og Sögurnar hans pabba, sem komu út í fyrra fyrir jólin. Þeirri bók var vel íekið, o.g sízt munu Mömmu sögur vera lak- ari. Verð í glæsilegu bandi kr. 25.00. Dóra og Kári eftir frú Ragnheiði Jónsdótt- ur. — Dóru'bækurnar hafa fengið góða dóma, og þó er nú þessi þeirra allra skemmtilegust. Verð kr. 20.00. Maggi verður að manni hrífandi drengjasaga eftir vinsælasta barnabókarhöfund Dana, A. Chr. Westergaard, en þýdd af Sigurði Gunnars- syni skólastjóra á Húsavík. Verð aðeins í bandi kr. 20,00. Fást hjá öllum bóksölum. ® r. í; •. - ' "N Aðalútsala: Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli. — Sími 4235.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.