Alþýðublaðið - 09.12.1947, Page 6

Alþýðublaðið - 09.12.1947, Page 6
6 Þriðjudagur 9. des. 1947 nar i ar, Saga heillar þjóðar á hestbaki er sérstæðasta saga mannkynssögunnar. FAXI er hrífamli og mikilfengleg glœsisaga íslenzkra manna og ís- lenzkra hesta. Hún lýsir hlutdeiíd hestsins í lífi heillar þjóðar, og tilfinningar þær er um þúsund ár hafa auðg- að líf manna í skiptum þeirra við hesta sína. LÍSSffigy 'R Dr. Broddi Jóhannss- HsSpSÍÍH?- wHjlpl on hefur unnið að ■ ‘ -‘"■PP Vt'- • : ' ammngu þessarar stor. 4... • ■ ..... merku bokar undanfar in ár og gert hsstinum þau skil, er hann verð- skuldar í sögu íslands. Bókin er 453 blis. í stóru broti, auk bess 50 he.ilsíðu myndir af sögulegum atburðum eftir Halldór Péturs- son, er annazt hefur skreytingu bókarinnar. Hún er bundin í forkunnarfallegt band og allur er frágangur hennar einn glæsilegasti er sézt hefuir í íslenzkrli bóka íslenzkir rnenn og hestar hafa farið saman kvikir og dauðir. Kynslóð eftir skynslóð hafa ís- lendingar þreifað á landi sínu með hófum hesta Saga hestsins ér íslenzk saga, leiðir hans Islend- ingaleiðir. Haiín hefur verið íslenzk álþýðueign fram á þessa sxnna, . - > ý Hann hefur tekið þátt í fögnuði sérhvers barns 'á þessu landi í tíu aldir. Hann gaf íslendingum ekki einungis kost á að '5 koma á fót sikipulögðu ■ríki, heldur gerði hann þá einnig að landnámsmönn- um og Islendingum. í dauðanum kjósa menn iekki að eiga nema fátt eitt. „Ðeiðnir" menn á ís- l'andi vildu eiga best sinn í dauðanum. — kristnir niðjar þeirra' kusu það oinnig. í 10 aldir hafa hlédrægir einstaklingar og einmana leitað til hestsins og tjáð honum fögnuð sinn og gleði vonbrigði Faxi er engri annari bók lík. íslenzki hesturinn er undursamleg vera — gleymdu honum aldrei, íslenzka þjóð. F Á XI er sígiif snilldarverk, sem hverf einasfa íslenzkl heim ili æfii að eignasf, — og vinargjöf, sem aldrei fyrnist. Þýdd af Guðmundi sál. Hannessyni, prófessor, óg Sig- urjóni Jónssyni, fv. héraðslækni. Verð £kr. 30,00 heft, kr. 42,00 í shirtingsbandi, kr. 45,00 í rexinbandi og kr. 63,00 í skinnbandi. •vj Fæst hjá öllum bóksölum. n** áðvörun Þeir, sem enn eiga ógreidd iðgjöld til al- mannatrygginganna fyrir árið 1947, eru hér- með alvarlega áminntir um að greiða iðgjöldin nú þegar. Vanskil um áramót varða missi eða skerðingu réttinda til bóta á árinu 1948. Þeir, sem sækja um bætur frá Trygginga- stofnuninni, skulu leggja fram tryggingaskír- teini sín með kvittun innheimtumanns fyrir á- föllnum iðgjaldagreiðslum. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. Bæjarráð hefur samþykkí bann við allri notkun heita vatnsins frá Reykjum að næíurlagi frá.kl. 11 e. h. til kl. 7 að morgni. Á sama tíma er einnig bann- að sírennsli á köldu vatni. Jafnframt var ákveðið að viðurlög við broti gegn banni þessu skyldu vera: Við fyrsta brot, lokun fyrir heita vatnið til húss- ins eða kerfisins í eiim sólarhring, en ítrekað brot lokun í 7 sólarhringa. HITAVEITA REYKJAVÍKUR.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.