Alþýðublaðið - 09.12.1947, Side 7
Þriðjudagur 9. des. 1947.
ALi»Ý©UBLA©8Ð
7
•------------------------♦
Bœrinn í dag.
Næturlæknir í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavík-
ur apóteki; sími 1760.
Næturakstur annast Litla
bílastöðin, sími 1380.
Ljósatími öskutækja
er frá kl. 15,20 — 9,10 að
morgni. Verði eigendaskipti að
bifreið, skal bæði hinn nýji og
fyrri eigandi bifreiðarinnar taf
arlaust tilkynna það lögreglu-
Stjórnárkosning
í Sjómannafélagi Reykjavík
ur stendur yfir. Skrifstofan er |
opin aila virka daga frá kl.!
15—18. Félagsmenn munið að
kjósa.
65 ára er í dag
Guðlaugur Guðlaugsson, bif-
reiðarstjóri, Frakkastíg 26.
Jón Baldvinssonar for-
seta fást á eftirtöldum stöð
um: Skrifstofu AlþýSu-
flokksins. S'krifstofu Sjó-
‘imann'aféílags Reykjavíkur.
Skrifstofu V.K.F. Fram-
sókn, AlþýðubrauðgerS-
Laugav. 61, í Verzlun Valdi
rnars Long, Hafnarf. og hjá
Sveinbirni Oddssyni, Akra
nesi:
Barnaspítalasjóðs Hringsins
eru afgreidd í
Verzl. Augustu Svendsen,
Aðalstræti 12, og í
Bókabúð Austurbæjar,
Laugavegi134.
Sfeinn Jónsson
„Deyr fé, deyja frændur,
deyr sjálfur it sama;
en orðstír deyr aldrigi
hveims sér góðan getur.“
ÞESSI SANNLEIKSORÐ
komu mér í hug, er ég frétti
lát Steins Jónssonar, hins
dagfarsprúða,- ágæta manns.
Grandvarleik hans og ráð-
vendni til orða og verka var
við brugðið, jafnt utan heim-
ilis sern innan; svo munu þeir
mæla, er honum voru sam-
tíða og þekktu hann bezt.
Síteinn Jónssan var fæddur
8. marz 1873, að Vestra Fífl-
holti í ' Vestur-Landeyja-
hreppi í Ramgárvaliasýslu.
Þar ólst hann upp með for-
eldrum sínum og systkinum,
og þeirri sveit vann hann allt
hvað h-ann mátlii, til ársins
1904, að hann fluttist til
Reykjavíkur; en hér hefur
hann dvalizt síðan.
Eftirlifandi konu sinni,
Guðrúnu Pálsdóttur frá Ey í
Vsstur-Landeyjum, giftist
Stetnn sál. 1906. Þau hjónin
eignUðust fjögur mannvæn-
'leg börn, þrjá syni og eina
dóttur, sem öll eru uppkomin,
þrjú heima hjá móður sinni
og einn sonurinn giftur og
búsettur hér í bænum.
Um og fyi'ir síðustu alda-
mót voru lífsmöguleikar
þjóðarinnar með öðrum hætti
len þeir eru nú. Margs konar
harðindi og fábreytni í at-
vinnumálum þessa lands var
sá skóli reynslunnar, sem
kenndi tápmiiklum mönnum
þegar á unga aldri,' iað annað
hvort var að duga eða deyja,
hefja baráttuna fyrir lífi sínu
og sinna, vinna sigur og halda
velli.
Kornungur, eða um ferm-
ingaraldur, þyrjaði Sítednn
Jónsson útróðra úr Land-
eyjasandi á opnu skipi; mátti
1 segja gegnum brim og boða,
, því „Eigi er em báran stök;
1 yf!r Landeyj'asand dynja
brimgarðablök, búa sjómöim-
Maðurinn minn,
Þorlákur Elnarssoei
fulltrúi,
/
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn
10. desember. Athöfnin hefst með bæn frá heimili
hans, Freyjugötu 15, klukkan 1 eftir hádegi.
Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði.
Aðalbjörg Skúladóttir.
Stemh Jónsson.
um grand,“ svo sem Grímur
Thomsen kvað. I þessari vík-
ing, við hina frumstæðu
tækni íþeirra tíma, ólust þeir
upp, margir okkar ágætu sjó-
menn. Einn þéirra var Steinn
Jónsson, sem gerðist sjómað-
ur á sífellt stærri skipum,
eftir því sem framfarirnar
uxu til lands og sjávar.
1921 réðist Steinn Jónsson
til vinnu við Reykjavíkur-
höfn, en þangað hafa jafnan
valizt þróttmiklir dugnaðar-
menn samfara kunnáttusemi,
svo sem hinir þegjandi skjól-
garðar Reykjavíkurhafnar
bera glöggt vitni um, en þar
vann Stómn næstum óslitið
í 26 ár; já.meðan hann gat
staðið, því þar veiktist hann
sncgglega við vinnu sína, var
lagður í Landakotsspitala og
þar lézt hann eftir hálfsmán-
aðar legu 26. nóv. s. 1., 74 ára
gamall, úLúinn og þreyittur,
eftir langan og dáðríkan
starfsdag.
Steinn Jónsson var gæfu-
maður og varð vel til vina,
enda var jafnlyndi hans og
prúðmennsku viðbrugðið;
glaður og reifur, mátti ekki
vamm sitt vita og bjarg-áreið-
anlegur í öllum vlðskipíum.
Jarðarför konunnar minnar, móður okkar og
tengdamóður,
fer fram frá Fríkirkjunni í dag, þriðjudag, og hefst
með húskveðju á heimili hinnar látnu, Bergstaða-
stræti 30 B, kl. 1 e. h.
Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum.
Magnús Jónsson.
Óiafur S. Magnússon. Sólveig J. Magnúsdóttir.
Guðmundur Eyiólísson.
A Ránargötu 3 A átti hann
prýðil-egt heimili með sinni
Ságætu konu, Guðrúnu Páls-
dóttur. Þau hjónin voru
|ásamt börnunum mjög sam-
hent í því að gera heimilið
aðlaðandi. Hafa margir þess
|að minnast, er af því höfðu
einhver kynni, og þá ekki
síður þair, er að einhverju
leytd þurftu á hjálp að halda.
,,'Nú drúpir húsið við dapran
hljóm,“ þar sem hins mæta
mamns er saknað af eigin-
konu, börnum og öllum vin-
um hans, sem með þakldæti í
huga og hjarta geyma minn-
Inguna um hinn góða mann.
Steinn Jónsson var stofnfé-
lagi Dagsbrúnar frá 1906 og'
: ákveðinn fylgismaður Al-
þýðuflokksins alla tíð. Við,
félagar hans og samstarfs-
menn, þökkum nú ágætt starf
og óskum þjóð vorri þess, að
hún eignist marga slíka.
Vinur.
Ú1 b r e i ð 1 ð
ublaðlS!
eftir Sigurjón Jónsson.
>er komin í bókarverzlanir og hefur þegar vakið mikia
athygli. Það er orðinm viðburður að fá nýja bók eftir
þennan höfund, sem fyrir nokkrum árum var mest
umtálaði rithöfundur landsins. Þessi bók er frábær-
lega skemmtilega slcrifuð, góð og falleg bók.
Úr ritdómum um fyrri bækur S. J.:
Alþýðublaðið:......
„Það er nýtt að heyra
óbundið mál duna
eins og dýran hátt.
Það er nýtt að finna
S'traum lífsins falla
óbrotinn og tilgerðar
lausan um hugann
við lestur skáldsögu, 1
en því veldur þessi )
bók . .
H. H.
Tíminn: .... „Engimn, nema skáld, getur dregið upp
svona stórfenglega og glæsilega mynd. Ég efast um að
nokkurt íslenzkt skáld hafi endað sögu jafn fallega og
skáldlega . .
G. Ó. Fells.
Bókaverzlun Guðmundar Gamalíelssonar, ..
Lækjagötu 6 A. Sími 6837.
til bótaþega almannafrygginganna
Ákveðið hefur verið, að yfirstandan di bótatímabil Tryggingairstofnunar ríkis-
ins framlengiist til 30. júní 1948. Þeir, sem mú njóta ellilífeyris, örorkulífeyris,
barnalífeyris. ekkjulífeyris, fjölskyldubóta eða örorkustyrks, þurfa því ekki að end-
urnýja umsóknir isínar um næstu áramót, þar sem úrskurðir um slíkar bætur gilda
áfram fyrra mfissiri ársins 1948 og bæturnar verða greiddar þann tíma með sörnu
grunnupphæðum og á þessu ári, nema úrs kurðum beri að breyta lögum saimkvæmt.
Þeir, sem rajáta örorkulífeyris eða ör orkustyrks, sem úrskurðaður hefur verið
samkvæmit tímiabundnum örorkuvottorðu m, er ekki gilda lengur en til næstu ára-
móita, þurfa þó, ef þeir óska að njóta lífeyris eða styrks áfram, að senda nýtt lækn-
'iisvottorð áður en hið eldra fellur úr gildi, syo að orkutapdð verði metið á ný. Gneiðsl-
ur lífeyris og styrks til þeirra varða frá næstu áramótum tmiðaðar við hið nýja mat.
Þeir, sem vegna aldurs eða örorku öðl ast rétt ttil lífeyris á tímabilinu til 30. júní
1948, sendi umsóknir sínar til umboðsmanna Tryggingaittofnunariimar á venjuleg-
an hátt. Sama er um þá, sem á nefndu tí nabili öðlast rétt til fjölskyldubóta, bama
lífeyris, mæðra- eða ekknabóta eða sjúkr adagpeninga.
Næsta bottaásr hefsrt; 1. júlí 1948 og endar 30. júní 1949. Verður auglýst síðar,
naeð hæfilegum fyriírvara, hvenær umsóknir fyrir bað bótaár skuli endurnýjaðasr.
Það er skilyrði fyrir bótagreiðslum, að hluitaðeigandi hafi greitt áfallin iðgjöld
til trygginganna. Er því áríðandi, að um sækjendur gæti þoss að hafa trygginga-
skírteiui sín í lagi.
Tryggingastofnun ríkisins
Reykjavík, 4. d esember 1947.