Alþýðublaðið - 09.12.1947, Page 8
Gerizt áskrifendur
að Alí>ýðublaðinu.
Alþýðublaðið inn á hvert
heimili.
Símar 4300 og 4906.
Þriðjudagur 9. des. 1947.
Gerið lólainnkaup-
in snemma!
Forðist ösina á síðustu
stundu. — Beztu jólavör-
urnar eru auglýstar í Al-
þýðublaðinu.
Byrjað að flyija sild
á Framvöllinn,
MOKAFLI var á Hvalfirði
um helgina og í gær. Fjöl-
margir bátar komu til Reykja
víkur á suríhudaginn, full-
hlaðnir, og frá því á miðnætti
á sunnudagskvöld til klukk-
an 5 í gær komu 22 bátar
með samtals yfir 20 þúsund
mál. Hér á höfninni eru nú
yfir 100 bátar með samtals
70—80 þúsund mál.
Byrjað er nú að losa síld
til geymslu í Reykjavík, enda
hefur síldarútvegsnefnd heit-
iið að greiða 25 krónur fyrir
málið af síldinni, sem tekin
verður hér til geymslu, í stað
22 krónur, eins og upphaflega
var ákveðið.
I gærdag var byrjað að
landa úr 10—12 bátum á
þennan hátt, en alls munu
um 30 bátar hafa beðið um
löndun hér. Sumir bátamir
losa 'þó aðeins af dekki, en
flytja afganginn sjálfir norð-
ur.
Á sunnudaginn var lokið
við að lesta í Banan, og fór
skipið norður með um 14 þús.
mál. í gær var unnið að því
að lesta síld í ,,Hel!t. Það skip
tekur álíka mikið og Banan.
Enn fremur er verið að lesta
í linuveiðarann ,,Huginn“.
Fékk fréftina fyrir hádegi, en
fluffi fillöguna effir
dakob fiafsteio sagði Áka» að síldarfos-
unin hér í höfninni væri að hefiast.
Lögþiag Færeyja
Lögþiag Færeyjar
hefur aú samþykkt
samkomulagstilboð
dönsku stjórnar-
innar
Gengur í gildi
I. april.
Frá fréttaritara Alþbl.
KHÖFN í gær.
LÖGÞING FÆREYJA
hefur nú samþykkt samkomu
lag það, sem varð í sumar
með dönsku stjóminni,
danska ríkisþínginu og meiri
hluta færeyska lögþingsins
um framtíðarsamband Fær-
®yja og Danmerkur og er
gert ráð fyrir að samkomu-
Iagið gangi í gildi 1. apríl í
vor.
Við atkvæðagreiðsluna í
lögþinginu greiddu 12 at-
kvæði með samkomulaginu,
og aðeins Fólkaflokkurinn á
móti.
Rafmagnsálag Hafnarfjarðar er
minna, þegar suðan er mesí fiér
----------------... —
Þegar heildarálagið eykst um 6000 kw.
rninnkar álag Hafnfiröinga um 1000 kw.
S JÁ VARÚT VEG SMÁL ARÁÐHERR A Jóhann Þ„
Jósefsson, upplýsti á þingfundi í gær, að Áki Jakobssom
hefði hlaupið til og borið fram þingsályktunartillögu sína
um löndun síldar í Reykiavík nokkrum klukkustundum
eftir að hann hefði írétt hjá framkvæmdastjóra Lands-
sambands íslenzkra útv’egsmanna, Jaltobi Hafstein, að tii
stæði að gera þessa tilraun.
Ráðherrann kvað það ei n- •“
stakan atburð í þingsögunni,
að þingmaður kveddi sér
hljóðs utan dagskrár til að
lesa upp þingsályktunartil
lögu, sem hann segðist ætla
að bera fram, og krefjast
þess, að hún yrði tekin til
umræðu; en þeítta gerði Aki
á föstudagirín. Hitt kvað
1ÆGNA GAGNRÝNI þess efnis, að hin lága spenna
í Reykjavík stafi af því að raforkunni hafi verið dre'ift til
Hafnarfjarðar, suðurnesja og fleiri staða, hefur raforku-
stjóri Hafnarfjarðar, Valgarð Thoroddsen, skýrt blaðinu
svo frá, að á þeim tíma, sem heildarálagið er mest og hækk
ar um 6000 kílóvött, lækkar álag Hafnarfjarðar um 1000
kílóvött.
Línuritið hér að ofan sýnir •
þetta glögglega. Efri-línan er
heildarálagið, en neðri línan
sýnir hlut Hafnarfjarðar. Um
laið og rafveitustjórinn minn
' á það, að skv. lögum um
H afhent í dag.
NAFNSKÍRTEINI verða
afhent í dag frá kl. 9,30 til
kl. 19 á Amtmannsstíg 1. —
Verða í dag afhent skírteini
til þe'irra, er bera nöfn eða
ættarnöfn, sem byxja á H.
ír
Sogsveituna sé Reykjavíkur
bær skyldur að iáta nærlggj
andi sveitum og bæjum
raforku í té frá stöðinni, þá
skýrir hann frá því, að Hafn
arfjörður, sem er istærsti not
andinn utan Reykjavíkur hefi
í mörg ár gert ráðstafanir til
þess að lækka hina imargum-
töluðu álagstoppa, sem orsaka
hina lágu spennu, einkum á
j þeim tímum, er matareldun
I fer fram.
1 Línuritið sýaiir heildaraukn
1 ingu á álagi, sem niemur 6000
kw. á sama tíma, sem Hafn-
arfjörður lækkar álag sitt um
1000 kw. Er því um að ræða
7 000 kw. aukningu í Reykja
vík og á Suðurnesjum (sem
að vísu hafa litla notkun í
þessu sambandi).
Rafveitustjórinn segir að
lokum, að það hljóti að verða
ljóst af þessu, að Hafnfirð-
ingar hafi gert nokkuð til
þess að lækka hina slæmu
álagstoppa, sem orsaka lága
spennu. Hins vegar telji raf-
vaitan, að enn megi betur í
þessu efni, og muni hún
vinna áfram að því máli.
----------4-----------
ELDUR kom upp á laugar-
dagsmorgun í vélsmíðaverk-
stæði Péturs Blöndals á Seyð-
isfirði. Brann húsið mikið að
innan og vélar og áhöld eyði-
l'ögðust.
Krókalda VSV
kemur út í dag.
KRÓKALDA, hin nýja
skáldsaga Vilhjálms S. Vil-
hjálmssonar, kemur út í dag.
Er bókin 218 blaðsíður að
stærð í stóru broti og útgáfan
hin vandaðasta.
Fyrri skáldsaga Vilhjálms,
Brimar við Bölklett, kom út
1945. Hlaut hún miklar vin-
sældir lesenda o.g seldist upp
á mjög skömmum tíma. Allir
sem um bókina rituðu luku
á hana iofsorði og töldu þessa
fyrstu skáldsögu hins þjóð-
kunna blaðamanns gegna sér
stæðu og merkilegu hlutverki
í bókmenntum o-kkar.
Krókalda gerist í sama um
hverfi og Brimar við Bölklett
ag sögufólkið er margt hið
sama„ þótt líta megi á 'bókina
sem sjálfstæða heild. En mörg
ný athyglisverð viðhorf koma
þarna við sögu.
Ekkert samkomulag
enn á Frakklandi.
NÝJAR TILRAUNIR
frönsku stjómarinnar til þess
að ná samkomulagi við stjórn
franska Alþýðusambandsins
með það fyrir augum að fá
enda bundínn á verkföllin,
fóru út um þúfur í gær.
hann þó enn furðulegra, að
Áki hafði eftir hádegi á
föstudag risið upp á alþingi
til þess að heimta ráðstafanir,
sem hann hafði frétt fyrir
hádegí sama dag, að til stæði
að framkvæma.
Ráðherrann vitnaði í bréf
stjómar SR til stjórnar
Landssambands íslenzkra út-
vegsmanna; en það ber með
sér að ákvörðun stjórnar SR
um síldarlosunina í Reykja-
víkurhöfn va,r tekin 4. des-
ember eða daginn áður en
Áki hljóp til að hreyfa þessu
máli á alþingi.
Ásökunum Áka um slælega
framgöngu ríkisstjórnarinnar
varðandi síldarflutningana
norður, hrakti ráðherrann
með því að minna á, að nú
hefðu verið fengin til þeirra 1
flutninga skip, er lestuðu
samtals um 100 000 mál. Bar
hann þetta saman við ráðstaf-
aríir Áka í fyrrahaust, en þær
voru það eitt, að hann gkrif-
aði stjórn SR bréf, þar sem
hann fól henni að sjá fyrir
nægum flutningaskipaflota.
Önnur voru hans afskipti
ekki.
Ráðherracnn upplýsti einn-
ig, að greiddar yrðu 25 krón-
ur á mál fyrir síldina, sem
hér verður sett á land, en það
er 3 krónum hærra en upp-
haflega var áætlað á grund-
velli hins raunverulega kostn
aðar.
Fimm nýjar bækur
frá ísafold
Fkiri skip leigð fil
síldarflufninga
FLEIRI SKIP hafa nú ver-
ið leigð til síldarflutninga og
er von á tveimur í næstu
viku: Columbia og Royk-
sund, sem hvort um sig tek-
ur 10—12 000 mál. Þá er von
á þremur iskípum frá Óskari
Halldórssyni ucndir eða um
áramótin og bera þau sam-
tals 15 000 mál.
Alls eru nú komin 107 000
mál til Siglufjarðar, og 50
ÍSAFOLDARPRENT-
SMIÐJA endi í síðusu viku
sent frá sér fimm stórar bæk-
ur. Eru það Sögur ísafoldar,
I. bindi; síðara bindið af
Virkinu í Norðri; skáldsagan
Dalalif, síðara bindi; Borg-
firzk ijóð og Bænabókin.
Eins og áður hefur verið
sagt frá, er ráðgert að komi
út 3—4 bindi af sögum ísa-
foldar. En í þessu fyrsta bindi
eru allar íslenzku sagnirnar,
er prentaðar voru á sínum
tima í sérstöku bindi í Sögu-
safni Isafoldar hinu gamla,
og enn fremur fleiri sagnir.
SLgurður Nordal prófessor
hefur valið efnið í þetta
fyrsta bindi, en Ásgeir Blön-
dal Magnússon búið til prent-
unar.
Þá er, eins og áður segir,
komið út síðara bindið af
Virkinu í norðn eftir Gunn-
ar M. Magnúss, og nefnist
það „Þríbýlisárírí". Segir
þessi hluti bókarinnar frá
hernáminu úti á landi og
ýmsu fleiru í sambandi við
þríbýlið. Fjöldi mynda er í
bókinni.
Fyrra bindið af Dalalífi,
eftir Guðrúnu frá Lundi, kom
út í fyrra fyrir jólin og var"
mikið lesið. Þetta bindi er
úm helmingi stærra e-n það
fyrra.
I bókinni Borgfirzk ljóð
eru kvæði eftir 54 höfundá,
og eru þeir aillir Borgfirðing-
ar að uppruna. Allur ágóðinn
af sölu þessarar bókar á að
renna til byggingar sjúkra-
skýiis í Borgarnesi.
í Bænabókinni eru lang-
flestar bænimar eftir er-
lenda höfunda frá flestum
öldum kristnimnar. Til bókar
inanr hefur verið vandað eft-
ir föngum, og hefur séra Sig-
urður Pálsson í Hraungerði
unnið að undirbúningi henn-
ar í mörg ár. I bókinni eru
myndiir af ýmsum fögrum
gripum úr kirkjum á miðö'ld-
um.
Bazar
kvenfélagsins Hvíta bandsins
verður imiðvikudaginn 1Q. þ. m.
000 mál eru á -leiðinni, þar kl. 3 e. h. í fundarsal Alþýðu-
með talin farmur True Knot.1 brauðgerðarinnar.