Alþýðublaðið - 19.12.1947, Side 1

Alþýðublaðið - 19.12.1947, Side 1
Veðurhorfur: Váxandi suðaustanátt; all- livass og rigning síðdegis. Alþýöublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til fastra kaupenda. 1 dagar til jóla Forustugrein: Þriðja heimsstyrjöldin? XXVII. árg. Föstudagur 19. des. 1947. 297. tbl. Stœrsti flugbátur heimsins Þetta er hinn margumtallaði flugbátur, sem milljónamæringurinn Howard Hughes hef- ur byggt með miklum og eftirtöldum ríkisstyrk. Báturinn fór nýlega á flot og flaug skamma stund í Kaliforníu. Hekla kom með fimm smálesf- ir banana! HEKLA kom til Reykja- víkur í nótt milli tvö og þrjú og hafð imeðferðiis frá Cara- cas í Venezuela fimm smá- lestir banana! Flugvélin flutti ítalska inn flytjendur suður þangað, og tók þar þennara farm, og voru bananarnir nýteknir af trjánum og eru því aðeins ör fárra tíma gamlir hingað komnir. Bananarnir verða afhentir grænmetisei nkasölunni, en ekki er blaðinu kunnugt um, hvernig Þeim verður dreift. Loftleiðir hafa fengið tilboð um fleiri slíkar ferðir og hafa hug á að flytja banana hing- að í fleiri ferðum. Sovélrífcin um afslipfi af mál efnum nágrannaríkja sinna RÚSSAR hindruðu það með áróðri sínum, að hægt væri að takast á við hin alvarlegu vandamáþ sem fyrir liggja, sagði Ernest Bevin í neðri málstofunni í London í gær. Hann varpaði þannig ábyrgðinni fyrir endalokum Lundúnafundarins á Rússa, og sakaði þá um að tefja að óþörfu friðarsamninga, til dæmis við ítali og Austurríkis- menn, með málþófi einu. Rannsóknartögregl- una vantar vitni ÞEIR, sem kunna að hafa séð áreksturinn, sem varð milli fólksbifreiðarinnar G 947 og vörubifreiðarinnar R 4526 á gatnamótum Skothús vegar og Sóleyjargötu síðast liðinn mánudag eru beðnir að tala við rannsóknarlög- regluna. Ðevin kvað Rússa hafa fyrirskipað nágrannaríkjum sínum að taka ekki þátt í Marshalláætluninni og hafi stjórnin í Moskvu því skipt sér beinlínis af málum þess- ara þjóða á þann hátt, sem er ósamrýmanlegur sjálfstæði þeirra. Bevin kvað Breta vilja frið og samvinnu v.ið allar þjóðir og mundi haldið áfram að vinna að friðarsamningum. Bevin kvaðst vilja veita Austuríkismönfnum grund undir fjárhagslegt sjálfstæði. Vonaðist hann eftir sam- komulagi um friðarsamninga við Austurríki bráðlega. Anthony Eden tók til máls á eftir Bevin og sagði, að all- i,r sanngjarnir menn mundu hafa samúð með Bevin vegna hinna skyndilegu endaloka Lundúnafundarins. Væri því ekki annað að gera en að vinna að viðreisn þeirra landa, þar sem fullt frelsi I ríkir — fyrst og fremst Vestur-Þýzkalandi. Kommúnisíar beita sér gegn ör- yggi og blómlegu atvinnulífi ■.........-.■—.-■». .. Kjararýmun sflilf í hóf elis og framasl imfl Færeyinga Ssér framlengd um 1 ár§ RÍKISSTJÓRNIN flytur á alþingi frumvarp til laga um, að fiskverðiréttindi Færey- inga hér við land framlengist fyrst um sinn, en þó eigi leng ur i-n til ársloka 1948. Frumvarpið kveður svo á, að meðan eigi sé lokið samn- inguim þeim, er nú standi vf- ir vegraa niðurfellingar dansk íslenzka sambandslagasamn- incrsins 30. nóvember 1918, heimilist ríkisstjórn íslands eð eera þær ráðstafanir, sem börf sé á til að láta Færey- ino-a halda þeim rétti, er þeir hafi haft til fiskveiða með FORSÆTISRÁÐHERRA, Stefán Jóhann Stef- ánsson hét í gær á alla þjóðina að sýna þegnskap sinn og skilning í sam'vinnu um þá tilraun, sem ríkisstjórn- in er nú að gera til áð stöðva dýrtíðina, halda sjávar- útveginum starfandi og forða þjóðinni frá hruni og atvinnuleysi. í framsöguræðu sinni í útvarpsumræð- unum í efri deild, sagði forsætisráðherrann, að það mundi verða höfuðþáttur í framkvæmdum stjórnar- innar á dýrtíðarfrumvarpinu að reyna að lækka eins og urrnt er verð á mnlendum fram’leiðsluvörum,- þjón- ustu og húsaleigu, og halda áfram að greiða niður vísitöluna ekki mimia en áður. Hann fkvað frumvarp- ið eiga að stöðva þann sknófugang kaupgjaids og verð- igs- er hefði myndað þá svikamyllu, sem verðbólgan. er. Loks sagði forsætisráðherrann að ekki yrði hjá því komizt, að ailir legðu eitthvað á sig eftir getu, en stjómin hefði stiilt kjararýrnun í hóf eins og framast væri unnt. Stefán Jóhann sagði í ræðu sinni, að það væri hlutverk kommúnista hér að sigla öllu í hrun og öng þveiti, til Þess að jarðveg- ur myndaðist fyrir aukið flokksfylgi fyrir kommún- ista. Væru kommúnistar hér eins og í öðrum lönd- um þess albúnir að heita sér gegn öryggi og blóm- legu atviimulífi. Emil Jónsson viðskipta- málaráðherra, sem var ann- ar ræðumaður Alþýðuflokks. ins við útvarpsumræðurnar, hrakti hð fyrir lið blekkingar , kommúnista um, að dýrtíðar lagafrumvarpið þýddi 10% kjararýrnun. Hann kvað vísi töluna verða reiknaða út eins og hingað til, svo að fullyrð- ingin um, að verið væri að falsa hana, væri gersamlega út í hött. Lofcs benti hann á, að engar hömlur væru sett ar við uppsögn gildandi kjara samnimga, enda þótt ríkis- V iðskipt amálaráðherrann hrakti og staðhæfingu komm únista um að viðskiptin við Austur-Evrópu væru bj arg- ræði okkar. í þessum löndum væri mikil dýrtíð og vax- andi og aðeins hægt að fá óhentugar og dýrar vörur í skiptum fyrir afurðir okkar. Afstöðu kommúnista til dýr- tíðarmálarana kvað hann bezt mega marka á því, að í þeim löndum, þar sem þeir mættu1 sín einhvers, væri vísitalan mjög há og færi vaxandi, en í flestum öðrum löndum væri hún lág og bundin. Upp lýsti haim í því sambandi, að á liðnu sumri hefði vísitaian í Ástralíu verið 148 stig, í Kanada 151, í Nýja-Sjálandi 156. í Bretlandi 175, í Sví- þjóð 174, í Danmörku 193 og í Bandaríkjumum 171. Á sama tíma var vísitalan í Tékkóslóvakíu 304 stig, í Ungverialandi 489, í Finlandi 640 o" í Frakklandi 904, en stiórnin trsysti á þegnskap hefði síðan hækkað upp í hióðarinar og héti á alla að 1157 Kvað hann af Þessu evðiíeggja ekki þessa tilraun i m:e«n ráða, hvaða lönd væru l með nýrri kaupskrúfu, með- | an hún væri á byrjunarstigi. handfæri á þilskipum með eða án gangvéla og opnum bátum hér við land fyrst um sinn, en þó eigi lengur en til ársloka 1948. líkleen-t til hagstæðra við- skipta fvrir okkur og hvað komr-'i'mistum yrði ágengt í barát+imni fyrir vaxandi dýr tíð, bar sem áhrifa þeirra gætti á annað borð. (Frh. á 8. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.