Alþýðublaðið - 19.12.1947, Síða 3
Föstudagur 13. des. 1947.
Foreldrar, gefið börnum
yðar göfgandi bækur!
JÓLABÆKURNAR
OKKAlí ERU:
Fyrir stúlkur:
ÆVINTYRI
SKÁT ASTÚLKN ANNA
eftir Astrid Haid Frede-
riikisien. Frú Aðialbjörg
Siigonriðtedótttir þýddi'. —
Bólkd'n lýsir á hrífandi
hátt erfiðleiikium, sigrum
og ævdnjtýru'm kvenB'káta
flokbs.
Fyrir drengi:
SKATASVEITIN
lef'tir'F. ,Haydn Dimmock.
Kristmundur BjiariruasorL
þýddi. —- Þettia er íjörug
O'g skemmtó'iag .‘lýsinig á
■ athurð'Um úr daglegu
sfcá'tastarfi einnar skáta-
'SV'e'iitár.
SKATARNIR
A ROBINSONEYJUNNI
leftir F. Haydn1 Dimmock.
Kristmundur Bjiarniason
þýddi. — Þeis'si' bóík befur
farið' siguirför lum allt
land og eru örfá einitöik
eftir hjá bófcsöl'um.
Úlfljótsbækur ,
eru skáíabækur.
Sjálfsævisaga séra
Þorsfeins Péturssonar
ÞESSI sjálfsævisaga ex
merk menningarlýsing aldar-
innar. Andlegt líf og hagur
landsmanna á þessu erfiða
tímabili blasir við frá sjónar-
hóli séra Þorsteins. Hrossa-
kjötsát, nýir skatítar, tíundar-
svik^ brennivínsdrykkja, op-
inberar skriftir, fjárkláði,
agaleysi ungdómsins og hjú-
anna og annað böl aldarinnar
er þar rakið og rökrætt. Hann
ber takínarkaða virðingu fyr
ir embættismönnum þeim,
sem vilja ala ,,knegtan suð-
ur á Amarhóli“ í sjálfræði
og agaleysi. Og uppreisnar-
hugur almúgans á þessari öld
einveldis og embættisvalds
kemur einnig fram í bókiinni,
er séra Þorsteinn er kvaddur
til að koma lögum yfir óhlýð
inn söfnuð Vatnsnesinga, er
hélt kirkjulykli fyrir presti,
svo hann ekki fékk messað
og síðar gekk í hóp ur kirkj-
unrii, er predikun hófst. Og
er söfnuðurinn síðar í nokkru
fékk meðhald isegir frá því,
að þá ,,vóg hugur, dugur og
hofmóður Vatnsnesiingum“.
Séra Þorsteinn var mikil-
virkur rithöfundur, þótt rit
hans hafi hingað til ekki ver-
ið prentuð. Þekktastuir er
hann fyrir rit er hann skrif-
aði gegn leikum og damsi og
kallað er ,,Leikafæla“. Það rit
hans var vakið iaf umhugsun
urn ,,hina háskasamlegu
eymdartíma“ og er aðvörun
til ,,fólksforingjans“, Bjarn'a
sýslumanns á Þingeyrum, er
hélt jólaleiki og veizlur kræsi
legar“ og bauð þangað ,,jafn-
vel kvenfólki“, en allur sel-
skaburinn“ dansaði í Þing-
eyrastoíu ,,með gleði og
gjálífi miklu“ allt frá þriðja
í jólum og tiil nýárs, eftir pípu
Péturs hins jótska, eins og
segir frá í ævisögunni.
Ævisagan er nú prentuð í
fyrsta sinn í vandaðri út-
gáfu Haralds Sigurðssonar.
bókavarðar sem ritar ýtar-
legan inngang og skýringar.
-og
þegar á förum!
SAGAN um Sölva á sér
einstæða sögu. Séra Friðrik
Friðriksson hóf að segja
drengjum í K. F. LT. M. þætti
af honum fyrir mörgum ár-
urn isíðan. Og þá fýsti alltaf
að heyra meira og nýir
drengir bættust í hópinn, svo
alltaf fjölgaði soguþáttunum
af Sölva. Og nú, þegar sjálf-
an höfundinn skortir
nokkra mánuði í áttrætt, kem
ur fyrra bindi þessara þátta
út í bókarformi, gefið út af
bokagerðinni Lilju, og er vel
til vandað. Því miður ier upp
lagið takmarkað vegna papp
ísskorts, en margir, s'em áð-
ur bafa haft ógleymanleg
kynni af Sölva og frásagnar
list ,,föður“ hans, vilja eigr.-
ast bókina, auk allria þeirra
unglinga, sem nú fyrst fá
tækifæri til þess. Nafn séra
Friðriks er næg trygging
þeim, sem þekkja, — og hann
þekkja allir. —
Gjafafsækur
Jólabækur
Fjallamenn
Guðmundur frá Miðdal, fegursta bókin sem gefin hefur verið út.
Ritsqfn Jóns Trausta
8 bindi, ób, shirting og skinn. Nokkur eintök í forkunnar fallegu
1 starsagan, sem skrifuð hefur verið á
Anna á Stóru Borg
eftir Jóit Trausta fegursta ástarságan, se mskrifum hefur verið á
íslenzka tungu. .
Heklugosið
eftir Guðmund Einarsson og Guðmund Kjartansson.
Guðme á Stóra-Hofi
eftir Guðmund á Stóra-Hofi og Eyjólf Guðmundsson, Hvoii.
Ritsafn kvenna
3 bækur í setti. Ida Elisabet eftir Sigrid Undset, Sjálfsæfisaga:
Helenu Keller og Heimilishandbókin eftir Jónínu Líndal, Lækja-
móti. Verð kr. 145,00. Bestaog fallegasta jólagjöf handa konum.
Bláa eyjan»
Reynsla nýliða handan við t jaldið, íeftir William Stead.
Suður um höf
eftir Sigurgeir Einarsson. Ferðir allra landkönnuða á suðurhvel
jarðar.
ínkarnir í Perú
eftir Sigurgeir Einarsson. St órmerk og skemmtileg bók,
A fmœlisdagar
úr orðskviðum Salomons, eftir Jón Skagan.
Lygn streymir Don
eftir Sjolokoff, falleg bók, bundin í alskinn.
Kvendáðir
saga, sem Austurbæjarbíó fer nú bráðum að sýna.
Eskimóadren^urinn
skemmtileg barnabók fneð mörkum myndum,
Yfir fjöllin fagurblá
barnabók eftir Ármann Kr. Einarsson.
Fást hjá öllum bóksölum.
BÖKAÚTGÁFA
J L