Alþýðublaðið - 19.12.1947, Page 7

Alþýðublaðið - 19.12.1947, Page 7
Föstudagur 19. des. 1947. ALÞ>¥B18BLABIB »-----------------------;-♦ Bœrinn í dag. -------------------------- Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunn, sími 1911. Næturakstur annast Hreyfi-11, sími 6633. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þor- steinssyni, ungfrú Hallbjörg Gunnarsdóttir og Guðni Lofts- son bifreiðastjóri. Heimili brúð hjónanna v-erður á Krossnes- vegi 11. Frá Mæðrastyrksnefnd: Áður augiýst 5900.00 Starfs- fólk hjá Ormsbræðrum 130.00, starfsfólk hjá S.Í.S. 735, Geys- ir h.f. 300.00, starfsfólk Ingólfs- apóteks 230.00, P. H. 30.00, Guðm. Kjartans 300.00, Gísli iGuðmundsson 100.00, starfs- fólk Gutenberg 840.00, G. Ben- ónýsdóttir 50,00, Katrín Jóns- dóttir 50,00, Áféngisverzlun rík isins 1000.00, Hljóðfærahúsið 50,00, starfsfólk þvh. Drífa 400. 00, starfsfólk K. Siggeirs. 155, 00, H. S. 100.00, jólagjöf Lauf- eyjar 100,00, A.E. 25,00, R.J. 150,00, Gamall maður 50,00, Á.J. 30,00, starfsfólk Eimskips 830, 00, starfsfólk Olíuverzlunar ís- lands 200,00, Anna B. 50,00, \Helgi Árnason 100,00, G.P. 70, 00, kona úr Ölfusi 10,00, S. A. 100.00, Rannveig 100,00, I.N. 70,00, Svava B 50,00, Gjafir alls 12685.00. Beztu þakkir. Nefndin. Áheit á Þuríðarsjóð Kvenfélags Hallgrímskirkju. Frá: Á. G. 50 kr., L. G. 50, N. N. 50, E. S. E. 50, J. E. 20, E. S. E. 25, J. E. 25, Björg 50. Móttekið með þakklæti. GjaldKerinn. HANNES Á HORNINU. Frh. af 4. síðu. lækna, ljósmæður eða lyfjabúð ir þar, sem ómögulegt er að fá síma, og þetta er þó aðeins nokkra kílómetra frá áðallands símastöð landsins, en síminn sem sagt kominn út á yztu annes og innstu bæja hverrar sveitar?“ s Nýít bréfasafn um Grím Thomsen t Sonur gullsmiðsins á* Bessastöðum. Finnur Sig- mundsson gaf út. Rvík. 1947. Hlaðbúð. ÞÁ er kom.ið út ainnað bindi bréfa snertandi einka- mál Bessastaðafjölskyldunn- ar, er þar bjó fyrir öld síðan. í þessu bindi koma fleiri bréfritarar fram en í binu fyrra og allir þjóð- kunnir að einhverju. Enn er það sonur gullsmiðsins, sem heldur foreldrum sínum og öðrum í sífelldum vanda út af framferði sínu og þá fyrst og fremst út af fjármálunum, þótt óvissan um námið sé þung á metunum. Landar hans erlendis hafa engar á- hyggjur út af námi hans, en erfiður er hann einnig þeim í skauti fjárhagslega. Heirria fyrir liggur nærri örvænt- ingu um harnn. í bókinni koma fram mörg mál, sem fjölskyldu Gríms varða, og fylgja glöggar skýr- ingar útgefanda hverju einu. Bókin er því ávísun á marg-' fa-ldan fróðleik utan og innan fjölskyldunnar, prentaðan og óprentaðan. Þau tvö bindi, sem út eru komin, eru þó aðeins vanga- mynd af ástandi fjölskyld- unnar. Hvernig svaraði Grím- ur Thomsen bréfum þeim, sem hirzt hafa? Það væri engu síður fróðlegt að kom- ast í kynni við þau bréf. | Sendibréf eru eigi ávallt vel |fallin til þess að koma fyrir almenningssj ónir. En það, sem birt hefur verið í þessu safni, er þess eðlis, að ekki hefur fallið skuggi á neinn sérstak- Rafmagnsverð hækkar á Bíldudal Fxiá frét'fcaTÍtara blaðsáns á BÍLDUDAL. SAMÞYKHT hefur verið Verðhældkfun á raÆma'giná á BHdudall 0 'heáimihsnotkiunar ■og smáiðiruaðar, og (kom hækk- umiin ifciH fraanikvæmda frá 15. desember að ifcélja. Hækikuináin til heiimildsnotk- unar og 'sm/ái'ðniaðar nemur 50 arxrum á kílóvattstuind, iem aúk þess er 25 aura nýr hður. Her- beirgiggjald er 3 króinur á mán- uði. Aðrir raifmaign'staxtar eru kr. 1,50 á kflówaitítsifcund. Tveir báfar leggja síld upp til bræðsiu á Bíldudal. Einkaskeyti til Alþýðublaðs- ins frá BÍLDUDAL. FYRSTA Hvalfjarðarsíldin kom itil Bíldudals í brseðslu í gær, og verður síldin unnin í beinaverksmiðjunni. Bátarn- ir, sem komu með síldina, voru Keflavíkurbátarnir Steinunn gamla með 507 mál og Guðmundur Kr. með 462 mál. Afli Bíldudalsbátanna hef- ur verið frá 3—5 Vz smálest á dag að undanfömu. Gunnar. r an, nema þá helzt Grím sjálf- an, sem svo fátt hefur sagt. F jöldi bréfanna eru sígild (klassísk) a. m. k. á köflum, og eins og fyrri daginn ber gamla konan af. Komi nú þriðja hókin með bréfum Gríms, gefin út af sömu smekkvísi og hinar fyrri, hefir Finnur Sigmunds- son vel gert. Séu bréf Gríms ekki til, er engan að saka, en þá er skarð fyrir skildi og mikiis misst. Þegar bækur seljast eins og smjör þarf engum að þakka fram yfir þetta venjulega. Hafliði Helgason. ÚfbreiðlS Alþýðublaðið! m Osannindum hnekkt. VEGNA ummæla í Alþýðu blaðinu miðvikudaginn 10. des. viðvíkjandi bindindis- binginu vil ég taka eftir far andi fram: Bindindisfélög Verzlunar- slrólans og Menntaskólans hafa alts ekki haldið fundi um ölfrumvarpið. Mér virðist gneinarhöfundur vera helzt til hugmyndaríkur, þegar hann segir, að allsterk hreyf- ing hafi verið með ölinu í bvrjun þingsins. Ölfrumvarp ið var ekki rætt fyrr en seint á þiinginú, og hefur afstaða fulltrúa vitanlega komið fram þá, en ekki áður en málið var rætt. Þpssí ,,allsterka hreyf- ing“ 'greinarhöfundar lét mér vitanlega aldrei á sér bæra á þinginu, vreinarhöfundur læt ur sig aðeins griuna að svo hafi verið. Hann reynir að láta ímynd anir bæta sér upp raunveru leikann. í greimnni er látið um afhendlngu nafnskírteina í Rvík Afhendding ana'finskírtieiinia til þeirria, er heita nöfeuim, sean byrj-a á Þ, Æ >eða Ö, fer fram fösifcudaigiinin 19. des- 'ember n.k. Vegnia þeirria, sem eíkiki hafa> igertiáð s'ótt skírteini sín á réttum tíma, fer afhm'diinig fnam að Amtmaninsstíg 1, í veðri vaka, að einhverjir stórstúkulaiðtogar hafi mótað afstöðu fulltrúa á þinginu- Þetita eru ósannindi, sem og annað í greiniinni. Strax þeg ar byrjað var að ræða um öHrumvarpið, kom í Ijós, að það átti foranælendur fáa á þinginu. sem hér segir: LaíU'gardag 20. desember klv 9.30 til kl. 17.00 Suininudag 21. — — 13.00-15.00 Mánudag 22. — — 9.30 19.00 oig — 20.30 ------ 23.00 Lögreglustjór'ininj í Reykjavík, 18. desember 1947. Hinir fáu áhangendur £rum varpsins reyndu af veikum mætti að afla því fylgis, en það mistókst gersamlega, vesrna röggsamlegrair frammi stöðu manna úr ýmsum skól- um, sem tættu fullyrðingar ölmanna í stundur lið fyrir hð. 7 Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Wilhelmínu Áraiadóttisr. Börn og tengdabörm Frá SundhölEinni Sumd skólanem'enda og íþróttaféla'ga fellui’ niðúr frá 18. des. tiil 5. jan., og er því Sun'dhölllin opin þann itlma fyrh* bæjarhúa frá 'kl. 7.30 árd. til kl'. 9.15 isíðd. á virkum dögum, 'en frá kl. 8 árd. til kl. 2.1 5síðd. á sunniudögum. Aðfagnad'ag jóla og gamlánsdag verður Sunidhöllin og Sundlau'gaa.mar opmar til kl. 2 isíðd., en lokáðiar jóla- dagana báða og Nýjánsdag. Baðhús Reykjavíkur verður opið um hátíðamar svo sem- hér segir: Laugardaginin 20. dies......til kl. 10 e.h. Mánudaginn 22. des.............. 10 — Þriðjudagirun 23. des............. 10 — Aðfangadag ................... 2 — 'Gaml'ársdag .................... 2 — Baðhúsinu verðiu'r lokað jóladagam'a báða og Nýjársdag. Börnin vona, að jólasveinninn færi þeim ÆVINTÝRABÓK STEINGRÍMS. BÓKFELLSÚTGÁFAN. Auglýsið í Alþýðublaðlnu Ingólfur Á. Þorkelsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.