Alþýðublaðið - 19.12.1947, Qupperneq 8
G erizt áskrifend u r,
að Alþýðublaðinu.
j Alþýðublaðið inn á hvert
j heimili.
Símar 4300 og 4906.
Föstudagur 19. des. 1947.
Gerið jólainnkaup-
in snemma!]
Forðist ösina á síðuste
stundu. — Beztu jólavör-
urnar eru auglýstar í AI-
þýðublaðinu.
70 ifiann léffu námskelð fiér
í meðferð freðfiskji
'í -------*-------
VíMæki starf freðfiskmaisnnaiina.
NÝLjíGA er lokið í Reykjavík námskeiði • freðfiski-
jnatsmanna, og stóð það yfir 'um þrjár vikur. Yfir 70
menn sóttu námskeið þetta, og var það að þessu sinnl scr-
staklega haldið fyrir þá, sem unnið hafa sem mat'sn>enn
eða verkstjórar í þessari iðngrein; en í ráði er að næstu
námskeið verði lengri og einnig miðuð við þá, sem minni
reynslu hafa en þeir, sem sóttu það nú.
Freðfiskimatsstjóri, Berg-*~---------------- ----------
s'teinn Bergsteinsson sá um
framkvæmd námskeiðsins
fyrir hönd Atvinnumálaráðu
neytisins, en iðnaðardeild
háskólans, sölumiðstöð hrað-
frystihúsanna og Samband
ísl. samvinnuféiaga lögðu til
mikla aðstoð við kennsluna,
undirbúning og fleira. Var
námskeið þetta einn liður-
inn í samstilltu starfi til end-
urbóta í þessum iðnaði, hrað-
frystingu á fiski.
Frá klukkan 9—12 daglega
var verkleg kennsla, og var
kennd öll meðferð fiskjar
frá því hann kemur úr bát
og Þar til hann er fluttur úr
Iandi, sem fullunnin vara.
Loks fór fram munnleg
kennsla frá kl. 13,30 til 17 á
daginn. Kennarar á námskeið
inu voru: Gísli Þorkelsson,
Magnús H. Magnússon, Arn-
laugur Sigurjónsson, Finn-
bogi Árnason, Ólafur Árna-
son og Bergsteinn Á. Berg-
steinsson.
Frá því í ársbyrjun 1947
hafa starfað fimm freðfisks
yfirmatsmenn. Hafa þeir ferð
ast um ákveðin svæði á land
inu og leiðbeint og litið eft-
ir framleiðslu hraðfrystihús-
anna. Þá hafa þeir og rann-
sakað allan hraðfrystan fisk,
sem settur hefur verið urn
borð í skip til útflutnings.
Frá áramótum til 1. des-
ember hefur verið komið
1231 siinni til eftirlits í 68
hraðfrystihús, eða um 18 sinn
um í hverí til jafnaðar. Á
sama tíma hafa verið lestuð
36 skip með hraðfrystum
fiski, þar sem . yfirfiskimats-
menn hafa verið um borð.
Uivarpsumræðurnar
Framhald af 1. síSu
Ræðumenn við útvarpsum
ræðurnar í neðrj deild í gær-
kvöldi voru þessir: Af hálfu
Alþýðuflokksins Stefán Jóh.
Stefázzsson forsætisráðherra
og Emil Jónsson viðskipta-
málaráðherra. Af hálfu Kozn
múnistaflokksins: Brynjólf-
ur Bjarnason og Ásmundur
Sigurðsson. Af hálfu Fram-
sóknarflokksins: Eysteinn
Jónsson menntamálaráðherra
og Bjami Ásgeirsson at-
vinnumálaráðherra. Af hálfu
Sjálfstæðisflokksins: Bjarni
Benediktsson utanríkismála-
ráðherra og Jóhann Þ. Jósefs
son fjáimálaráðherra.
Að lokinni þessari fyrstu
umræðu málsins var frum-
varpinu vísað 1 tii annarrar
umræðu með 13 atkvæðum
þingmanna stjórnarflokkanná
gegn 3 atkvæðum þing-
manna Kommúnistaflokks-
ins og tíl fjárhagsnefndar
deildarinnar aneð 13 sam-
hljóða atkvæðum.
Önnur umræða málsins í
efri deild fer fram á fundi
deildarinnarí dag.
Herbert Hoover, sem var for-
seti Bandaríkjanna á undan
Roosevelt, kemur enn við
sögu öðru hverju.
Síðusfu stafir sfafrófs-
ins afhenfir í dag
í DAG verður lokið við
stafrófið z úthlutun nafn-
skírteinanna og skírteini af-
hent rtil þeirra er bera nöfn
'sem byrja á Þ, Æ og Ö.
Hins vegar verða nafnskzr
itéini afhent á laugardag,
znánudag og stundarkorn á
sunnudaginn, til þeirra, sem
ekki hafa enn haft tök á því
að vitja sinna . skírteina,
vegna fjazrveru úr bænum
eða annarra orsaka vegna.
Bæjarbruni við
ísafjarðardjúp
Frá fréttaritara Alþýðubl.
ÍSAFIRÐI í igærkveldi.
ÞÆR FRÉTTIR bárust í
'gætrkveldi frá Sfkálavzk, að í-
búðarhúsið að iMelgraseyri við
Isafjarðardjúp væri’ að brenna
og sæist frá SíkálavÆk mikið
bál. Ekki var hægt laíð ná
símagam'haindi við bæinn, en
næsti bær hefua' ekk'i' siíma.
FórU' menn á vettvang, en
voru ekki komnir aftur, þagar
•síðast fréttást, svo að ekki
hafa horizt nánari frétt'ir.
Melgraseyri er eitt m'esta
myndarbzi við ísafjarðardjúp,
og býr þar Jón H. Fjalldal.
íbúðiarhús er þarna mymdar-
'legt, stóri átéinhzis. Gripáhús
ieru skammt frá bænum, og var
itáilið, að þau kynnu að vera. í
nokkurri hættú.
Haldið var, að ekki væru
rnemia þrjár mann'eskjur h'eima
áð Melgraseyri,
BIRGIR.
Borgnesingar lýsa vanþóknun á ful
frúum sínum á Álþýðusamb.þingi
-------o--------
Stjórnin fékkst ekki tii a‘ð halda fond
fyrir aukaþingið.
? Frá fréttaritara Alþbl BORGARNESI í gær
FUNDUR í Verkalýðsfélagi Borgarness, haldinn fyrir
nokkru, lýsti yfir vanþóknun sinni á afstöðu fulltrúa fé-
lagsins á nýafstöðnu Alþýðusambandsþingi og starfi þeirra
á þinginu. Var þetta samþykkt með 35 : 18 atkvæðum, en
stjórn félagsins fékkst ekki til þess að halda fund í felaginu
óður en fulltrúarnir fóru á þingið!
A þessum fundi gáfu full-
trúarnir á Alþýðusambands-
þinginu skýrslu um störf sín
á þinginu, og urðu um hana,
harðar umræður. Að þeim |
loknum var samþykkt, með
35 atkvæðum gegn 18, eftir-
farandi dagskrártillaga frá
Ingimundi Einarssyni:
,,Þar sem fulltrúar þeir, er
mættu á Alþýðusambands
þinginu, tóku þar málefna-
lega afstöðu gegn vilja meg-
inþorra meðlima Verkalýðs-
félagsins, lýsir fundurinn van
þóknun sinni á afetöðu þeirra
og starfi á þinginu, og tekur
fyrir næsta mál á dagskrá.“.
©fi|ákvæmi8egt vegna kostnaðar
nýju vatnsveituiinar.
---------*---------.
ÞREFÖLD HÆKKUN á vatnsskattinum var sam-
þykkt í bæjarstjórn í gær, og voru allir flokkar sammála
um nauðsyn hækkunarinnar. Skatturinn verður nú 1%
af fasteignamatsverði aTilra húsa í bænum, auk þess; sem
vatnsskattur á iðnaðarfyrirtækjum eykst mjög mikið. Þau
fyrirtæki, sem mest vatn nota í bænum, en það eru öl- og
gosdrykkjagerðirnar og ullarþvottastöðvar, munu nú sum
hver fá vatnskatt sinn hækkaðan úr 700 kr. í tæpar 14 000
kr. að því er fram kom í umræðunum, þótt ekki séu mörg
fyrirtæki, sem nota svo miikið vatn.
,,Við höfum ráðizt í mikl-*
ar framkværhdir“, sagði Jónl
Axel Pétursson um vatns- <
skattinn. Við komumust lekki
hjá því að borga fyrir þær, og
spurningin er því aðeins,
hvernig við eigum að íara að
því. Annað hyort er að auka
vatnskattinn, auka útsvörin
eða láta vatnjsveituna van-
rækja greiðslur, til dæmis til
framkvæmdasjóðs bæjarins,
sem á að efla sjávazrútveg
borgarbúa“.
Búizt er við, að tekjuauki
af 1% skattinum nema 1,4
til 1,5 milljónum kr„ af fyr-
irtækjum um 200 000 og um
70 000 frá höfninni. Er þetta
ekki íjarri áætluðum útgjöld
um vatnsveitunnar, ef með
eru taldar vaxtagreiðslur, af-
borganir og nýjar vatnslagn-
ir. Fulltrúar kommúnista
lög'ðu til að skatturinn yrði
3Á %, en sú tillaga var felld.
Fulltrúar Alþýðuflokfesins
tóku það fram í umræðun-
að þeir styðji hækkun
Stjórn KRON hefur
ekki senf úf neítt
dreifibréf varðandi
epiastofnaukann
Yfírlýsing frá stjórn
KRON.
í TILEFNI greinaz', semi
birtist á annarri síðu Morg-
unblaðsms, 18. þ. m., með
fyrirsögninini „Ásælni kaup-
félaganna í eplastofnaukann:
Kron sendir út dreyfibréf“,
tekur stjórn Kaupfélags
Reykj avíkur og nágrennis
fram eftirf arandi:
Stjórn félagsins hefur ekki
sent neitt bréf varðandi svo-
kallaðan epiastofnauka. Húi'.
hefur kynnt sér eftir föng-
urn aö peir styöjz Zzækitun ^ ]lV0rt starfsmenn eða
kalda vatnszns af nauðsyn, trúnaðarmenn félagsins hafi
en þeir seu engu að szður
andvígir hækkun heita vatns
ins, sem farið hefur verið
fram á.
Hinn nýi skattur er talinn
verði milli 100 og 200 kr. á
ári á flestar meðalstórar íbúð
ir, Þótt það breytiist að sjálf-
sögðu eftir mati þeirra.
Byrjað að lesfa síld f
Þýzkalands.
FYRSTI þýzki togarinn
byrjaði að lesta hér síld í
fyrradag, og í gær voru fjór-
ir togarar væntanlegir hing-
að, en alls verða sex eða sjö
togarar í síldarflutningum
til Þýzkalands.
Ný úfsaumsbók.
KOMIN er út ný útsaums-
bók eftir Arndísi Björns-
dóttur. Er þetta 11. hefti og
eru útsaumsteikningarnar
allar eftir Arndísi, en Finn-
bogi Jónsson hefur hrein-
teiknað munstrin fyrir
myndamöt.
staðzð að slíku bréfi og hefur
ekkert komið fram við þær
eftirgriezinsianir, er bendi til
þess.
Öll ummæli Morgunblaðs-
ins varðandi Ki'on og bréf
það, sem blaðið birtir með
undirskz'iftinini „deiidarstjór-
inn“, eru því tilhæfulaus
með öllu og mun félagstjórn-
in gera ráðstafanir til að
blaðið verði'sótt til sakar fyr
ir þau.
Á fundi í félagssitjói'ni
Kaupfélags Reykjavíkur og
nágrennis, 18. des. 1947.
Sigfús Sigui'hjartar'on
(sign.).
Sveinbjörn Guðlaugsson
(sign.).
Guðmundur Tryggvason
(sign.). 1
ÞoZ'lákur Ottesen
(sign.).
Theodór B. Líndal
(sign.).
Guðrún Guðjónsdóttir
(sign.).
Kristjón Kristjónsson
(sign.).
Björn Guðmundsson
(sign.).