Alþýðublaðið - 23.01.1948, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.01.1948, Blaðsíða 3
Fösíudagur 23. janúar 1948 1. SÍÐAN stjórn Sigurðar Guðnasonar tók við í Dags- brún héfuir félagið verið rskið: einís og dstld úr einum stjórnmálaflokki og snúi'zt í sífellu eftir því, sem vindur- inn hefur staðið í hin póli- tísku segl þess flokks. Félagið hefur verið rekið eftir flökkssamþykkrtum, en f un darsamþy kkit ir félaggins hafa verið hafðar að engu. Starfslið félagsih's er áhugia- lítið um hag félagsins. Óinn- Iiaimt félagsgjöld skipta jafnan tugum þúsunda. Upp lýsltfgastairfsemih á skrif- stofu félagsins1 'er mjög í mol um og pólitískum andstæð- ingurn eru gefin ógreið svör, ef þeir leita aðstoðar félags- ins. Kjörskrá féiagsinís1 er röng. Þstta þarf að breyitast. Félagið verður að taka á- kvarðanir sínar með hag v c r karna n n a n n a fyrir aug- um áril tillits til stjórnmála- viðhorfsins í landinu á hverjum tíma. Skrifstofan verður að vaita öllum, er þangað leita, réttláta og ör- ugga fyrirgroiðslu. Fé'lags- gjöldin verður að innheimta árlega og semja ber kjörskrá rétt samkvæmt félagslögun- um. Öll mairi háttar mál ber að leggja undir allsherjarat- kvæðagreiðs’u í félagiinu. 2. Trúnaðarmenn þeir, sem fráfar&ndi stjórn hefur skip- að, eru flestir kommúnistar. Þeir hugsa um það eitt að reka pólitískan: áróður á vinnustöðum, en eru fæstir færir um að rækja starf sitt sem vera ber samkvæmt vlninulöggjöfinnji og með hag félagsmannia fyrir augum. Skipa þarf trúnaðarmenn og leggja við brottvikmingu, úr írúnaðarmannsstarfi, verði trúnaðarmaður • uppvís' að því að reka pólitískan áróð- ur á viinnustað eðia að gæta ekki starfsins. 3. Afnám nætur- og helgi- dagavinnu er eiitt af elztu bar áttumálum verkalýðsins. Fráfarandi Istjórni befur gengið vel fram í því að eyði'Ieggja allt það, sem á- unnizt 'hefur í styttingu vinnudagsins og afnárni næt- ur- og helgidagavinnu. Fráfanandi formaður hef- ur jafnvel gemgið svo langt í þessari ósvinnu, að hann hefur bent latviininurekend- um á það sérii heppilega. leið til að fá verkamenn í vimnu, að bjóða þeim' efitiir- og helgi- dagavinmu. Það verður að af nlemia alla verkamann'avinnu frá kl 10 að kvöldi tiill kl. -8 að morgni og takmárka sulnnudagavinníu, við ýtrustu nauðsynjas'törf og gera at- vinnúrfekendum skylt að greiða nokkuð fé til menn- ingarstarfsemi félagsins fyr- 5ir hverja undanþágu um helgidagiavinnu. 4. Vinnumiðlunin er 'eiitt af viðkvæmustu hagsmunamál- um verkiamanna. Fráfaramdi Eitjórn hefur. haft þau ein af- skipti af vimnumiðluiRiinni, að mismuna mönnuni í vi'nnu eftir getu. Fræg er orðin vinnumiðlun Sigurðar Guðnasonar við ■síldanlönd- uin, þar sem hann skipaði svo fyrir að kommúnistar skyldu hanga við vinnu á meða,n þair gætu á sama tíma og aðrir verkamenn gemgu atvinnulausir og kom us't ekki í viinmu fyrr !en hin- urn úttauguðu flokksmönn- um Sigurðar Guðnasonar þóknaðist að taka sér hvíld um stumdarsakir. Koma verðúr upp alhliða vinnu- miðlun mieð því höfuðmark- miði að tryggja öllum verka mömnum vimnu og mann- sæmandi vinnutíma. 5. Verkamannavinnar er víða framkvæmd 'ennþá við hin frumist’æðustu vinnuskilyrði og með hamdverkfærum ein- göngu- Hefur fráfarandi stjórri ekkert látð þau mál tiil sín taka. Það verðuir að krefjast þess, að á öllum vinnustöðum, sem að stað- aldri er uinnið á, séu til stað- ar mánnsæma'ndi' vinnuvél- ar og áhöld. Félagsstjórniin verður iað fylgjast með því að vinnuafli verkamanna sé ekki isóað í lýjandi og óarð- bært s^rit vegna ni'rfilshátt- ar og íhaldssemi atvinnurek- endamna. Má benda, á að fyr- ir andvirði nokkiuirra hundr- aða óþarfábifreiða, sem ný- sköpuniarstjórn Ólafs Thors veitti gjaldeyris- og innflutn ingsleyfi fyrir, hefðii mátt kaupa mikið af vinnuvélum til að auka afköst verka- mannamna og létta þeim vinnuna. 6. Allt atvininuöryggi er í argasta ólestri á vinnuisvæði Dagsbrúnar, og hefur fráfar- andi stjórn ekkert gerit, til að láta kiþpa því í lag. Verkamenn eru flutti'r sem tros aftan á vörubifreiðum' án alls öryggisútbúnaðar. Skúffur, krókar og bórnur í skipúm og á vinnupöllum detta þráfaldlega niður og valda stórslysum. Það verð- ur að vera í verkahring ifcrújn- aðarmann-a Dagsbrúnar að kvaritiai til félagsstjórnairinm- ar þegar gáleysislega ier farið nieð líf og limi verkamiann- aninia. Fél agsst jórninni ber svo að kæra til viðkomandi yfirvalda og stöðva viinnu, ef ekki er tafarlaust bætt úr því, sem í ólagi er. Við Reykjavíkurhöfn og víðast í húsabyggingum og á útivinnusitöðum verða verkameinnirnir að drekka kaffið og njóta þessarar litlu hvíldar, sem kaffiitím- inn veiítir, undir berum himni eða í ófullnægjandi skúrum, hvernig sem viðr.ar. Fráfarandi stjórn hefur ekki komið auga á það, hvsrsu mikil ómenning er í þeasu og hvað hættulegt það er hsilsu verkamanna að geta ekki isezt í húsaskjól í kaffiihléunum. \ Gera verður skipafélögum og öðrum atvinnuriskendum að skyldu að láta verkamönn um í té upphi-taðar og vist- legar kaffistofur. Byggiingarfélögum er inn- an handar að hafa kaífistofu á hjóium, sem flytja má á 'milli húsa eiins og phniur á- höld og vinnuvélar. 8. Þjóðfélagið hvílir á aðal- atvinnustéttunum þremur, vsrkamömnum, sjómönnum og bændum. Á því þingi, sem nú situr, hafa sjómenn fangið löghelgað skatitfrelsi á alJt að 4320,00 á ári. ÖlJum finnst þetta sjálfsagt. En er þá ekki eðlilegt að veirkiá- menn njóti sömu, ívilnariaY Verkamenn og sjómenn vinna- öil verstu og áhættu- sömustu s'törf þjóðar,i'ninar og er vart hægt að sjá hvorir hafa varri vinnu. Bændur hafa ýmis Iögvernduð sér- róttindi. Væri þessi krafa fram borin, á alþingi af mönn um, sem ekki hafa fyrrgert allri' virðingui hjá þjóðinni éins' og fráfarandi stjórn Dagsbrúnar, er lítill vafi á að hún fengist lögfest. 9. Þótt kaup verkamanna hafi á undaniförnuni áxum hækkað í krónum, hefur af- koma þeirra ekki batnaði að Siam-a, skapi, vegnai hinnar sí- vaxandi dýrtíðar. Fráfarandi sitjórn hefur jafnan snúizt á sveif með þeim þjóðfélags- öflum, sem vinina markvisst að laukinni dýntíð og upp- lausn í fjármáJum og at- vinnumálum þjóð'a'rinnar. í hinum lýðfrjálsu löndum' í Norðu'rálfu hefiur verbalýð- urinn hvarvetna haft for- göngu um stöðvun og lækk- un dýrtíðariinnar. Meiri hlufi hins íslenzka verkalýðs' vii.l taka upp sömu stefnu og t. d. vierkamenn í Noregi, Svíþjóð og í Stóra-Bretlandi hafa fylgt síðan stríðinu lauk. Dagsbrún verður að fylgj- ast með þróuninni og tiaka virkan' þátt í baráttu fyrir lækkandi dýrtíð og fylgjast vel m:eð að verðlagseftiríl,:ítið sofi ekki á verðiinum og að dýrtíðaTráðstafiamr séu fram kvæmdar réttlátlega, svo að verkamennirnir taki ékki þungam bagga af dýrtíðinni á siig. Hi'ri' neikvæða afstaða fráfarandi stjórnar itil dýrtíð armálianna er stórhættuleg verkamönnum. > 10' Öllum er í fiersku minni dr.eifibréfsmálið fræga, sem (Framh. á 7. síðu.) Félag íslenzkra ieikara: aS Hótel Ritz mánudag 27. og þriðjtvdag 28. jan. Skemmtiatriði undir borðum annast: • Sigrún Magnúsdóttir Nírta Sveinsdóttir Inga Þórðardóttir «. Haraldur Björnsson Lárus Ingólfsson WiJhelm Norðfjörð Lárus Pálsson. Undir borð'haldinu, sem hefst stundvíslega kl. 7. leik- 'ur hljómsveit J. Felzman, concerthljómlist. ASgöngumiðasaía í Iðnó Iaugardag kl. 1—4. Dansað til kl. 1. Samkvæmisklæðnaður. Húðið lokað kl. 8. Rifz á mánucfag og þriðjudag \ ------^—..- _ i Hefjast með borðhsldi, eo ýmsir lefkar-! ar skemmta leiklo verðor k’assisk hljómlist. Reykjavíkurbær legg ur fram milíjón fil verksmiðju. BÆJARSTJÓRN REYKJ A VÍKUR samþykktii á fundi sínum í gær, að bæjarsjóður gerist aðilí að stofnun hluta- félags til að koma upp síltl arverksmiðju í Reykjavík fyrir næsta haust og" leggi fram einnar milljón króna hlutafé í því skyni. FÉLAG ÍSLENZKRA LEIKARA efnir tiL tveggja. kvöldskemmtana í næstu viku. Verða þær að Hótel Ritz | Reykjavíkurflugvellinum á mánudaginn og þriðjudaginn og hefjasit kl. 7 bæði kvoldin. Vsrð'ur aðeins 140 m'anns selt inn á hvoxia skemmtun, þannig að rúmt geti orðið uiri. fólkið í hinum vistlegu sölum hótelsfns. Verða skemmtarjirnar í tveini aðalsölum hótelsins, lóg verður borðað í öðrurn salnum, en hinn verður auð ur fyrir danisinn. Verður m'aturinn framreiddur klukk an 7, en á meðan setið verður að borðum, verð:a ýmis skemmtiatrið.i, en á milli þeirra verður klassísk hljóm li'st. Loks verður dansað til Mukban' 1 eítir miðnætti. Meðai þeiirra sem skemmta á þessum kvöl'dskemmtun- um, ieru Nína Sveinsdóttir leikkona, Inga Þórðardóttir, Sigrún Magnúsdóttir, Harald ur Björnsson, Lárus Ingólfs son, Lárus Páissoas og Vil- helm Norðfjörð. Eru þetta fyrstu kvöld- skemmíanirniar, sem Félag íslenzkra Iieikara gengst fyr- ir á þessum vetxi., en flestir bæjarbúar mun-a hiinar orð- lögðu og sbemmtilegu kvöld vökur félagsins á undanförn um vetrum. Að þessu sinni verða skemmtanirnar. með nokkru .öðru sniði, ein kvöld vökurnar, og vonast félagið tfcl að' gestir sínnir geti átt góða og skemmtilsga kvöld- stund í hinum vistlegu veit- ingasölum Hótel Ritz. Aðgöngumiðar að skemmt ununum bæði kvöldin verða seldir í Iðnó á Jaugardaginn kl. 1—4 og verður þá einn- ig tekið á móti pöntunum á borðum. Þáð skal tekið fram að ætl azt er tiil að fólk verði sam- kvæmi'sklætt. Loks er á það bent að hótelið hefur strætis vagni til umráða. og mun hann flýtja gesti til bæjarins að skemmtunun’um Tokmum, ef erfitt verður að fá bíla. Drengja- snjófðt í stærðum 2 — 4 — 6 ára .fyrirJiggjandi. 6EYSIRH. F. Fatadeildin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.