Alþýðublaðið - 29.01.1948, Síða 8
Gerist áskrifendur
að AlþýðublaSinu.
Alþýðublaðið inn á hvert
1 heimili. Hringið í síma
j 4900 eða 4906.
Fimmtudagur 29. jan. 1948.
Börn og ungllngaí,
Komið og seljið'
ALÞÝÐUBLAÐIÐ.
Allir vilja kaupa
ALÞÝÐUBLAÐH). "
Búizt við allmiklum ferðamanna-
straumi frá Skoflandi í sumar
Tvö skio jhnunii flytja feröamenn hingað
tii iöiitís aílt sumarið.
--------<5.-------
VON ER Á allmörguni ferðamönnum frá Bretlands-
eyjum hingað í sumar, og verða tvö skip í siglingum milli
Skotlands og íslands með ferðamannahópa. Auk, þess eru
bæði flugfélögin hér að undirbúa flugferðir hi’ngað fyrir
ferðamenn. Skipin tvö eru nýja ,.Esja“, ef hún verður til-
'búin, sem þá mun væntanlega fara átta ferðir með um
150 manns í hvérri ferð, og enska skipið ,,Granton Glen“,
isem fer fimm ferðir með 70 farþega í hverri ferð.
Slysavamafélaginu
berast margar
sfórar gjafir
AÐ UNNDANFÖRNU ihafa
Slysavarnafélagi Islands börizt
margar stórar gja'fir, og eru
sumar þeirra gefrtar í tilefni
af 20 ára afmæli félagsins. Alls
nema þessar gjafir nálega 50
þúsund krónum, og eru rúmar
22 þúsund ikrónur af þeim
minnmgargjafir eða igjafirtrá
einstaklingum, en 25 þúsund
fcrónur eru: frá félagsdeildum
úti á landi. Auk þessa hafa svo
borizt rúm 13 þúsund krónur
til kaupa á björgunarflugvél,
og Kvennadeild sly’savarnafé-
lagsins í Gerðum hefur ákveð-
ið að gefa 8000 krónur til end-
urbyggingar á „Sæbjörgu“.
Deildirnar, sem sent haifa fé-
Jaginu gjafir í tilefni 20 óra af-
mælisins, eru Kvennadeildin
á 'ísafirði 5000 'kr., kvenna-
deildin í Hanfarfirði 15000 kr.
og kvennadeildin á Akranesi
5000 kr.
Þá hafa eins og áður segir
borizt fjölmargar minningar-
gjafir og gjafir frá einstakling-
um og eru þessar stærstar:
Þrjá hlutabréf • í Eimskipafé-
lagi íslands að upphæð kr.
5700, gefin til minningar um
hreppstjóráhjónin á Hálsi, af
hreppsbúum Kjósarhrepps,
2500 kr. til minningar um Már
Sigurjónsson, frá Guðrúnu
Guðmundsdóttur og Magnúsi
Sæmundssyni, 3000 ikr. minn-
ingargjöf um Sigurð Jónsson
og Kristínu Árnadóttur frá
Melshúsum, frá börnum
þéirra, 2000 kr. gjöf frá Frið-
jóni Jónssyni lækni, 1065 kr.
mirmingargjöf um Pál Bjarna-
son, sem drukknaði af mb.
Borgey, frá foreldrum hans,
'1000 fcr. minningargjöf um
Lárus Ottesen, frá dóttur hans
og 1000 kr. minningargjöf um
Magnús Sigurðsson, frá Ás-
mundi Jónssyni, Hafnarfirði.
Auk þessara gjafa, sem nefnd-
ar hafa verið, 'hafa borizt marg
ar smærri gjafir.
Ef hið riýja skip Skipaút-
gerðar ríkisinss verður tilbú-
,ið fyrir sumarið, en nú er tal
in góð von á að svo verði,
mun aii’iað hvort það eða
„Esja“ sigla átta ferðir til
Glasgow eftir fsrðamönnum.
Er ekki talin þörf á tveim
slíkum skipurn í strandferð-
ir á surnrin, þegar vegir eru
oprJir og flugferðir mliklar.
Á veturna verða afíur á móti
bæði skipin í strandferðum.
Hver ferð hins nýja skips
rireð brezka ferðamenn mun
taka 10 daga og verða þær
væntanl'ega milli 15. júní og
1. september.
Culliford og Clark. skipa-
félagið gerdr hitt skipið út,
og hefur það nýlega veríð
endurbyggt fyrir ferðamanna
siglingar. Mun það komia við
í Þórshöfn og Reykjavík Og
sigla síðiar^ til Akureyrar.
Mun þegar vera upppantað í
hálfa fjórðu ferð með þessu
skipi, eri ferðir þess hafa ver
i;ið auglýstar í snotrum bækl-
ingi.
Tíu daga ferðir rneð skip-
<um þessum munu kosta
miinnst £ 50 eða' um 1300
króniur og leru þær miðáðar
við fólk, sem fær 14 daga
sumlarfrí. Er mákiil áhugi á
fe'rðum þessum í Skotlandi.
Rúm 13 þúsund
mál bárusl í gær
SÍÐASTA SÓLARHRING
komu 15 bátar til Reykjavík-
ur með rúm 13 þúsund mál
síidar. Um 30 'bátar biðu lönd-
unar í gær með samtals 25
þús. mál. Verið var að lesta
Hvassafell í igærdag, og byrjað
var að l'áta í 'erna lestina á
True Knot bcéði úr bátum og
eins úr þró.
Þessir bátar komu síðasta
sólarhring:
liigólfur Arnarson með 950
mál, Þorsteinn EA 700, Síldin
1300, Súlan 1700, Andvari 700,
Jón Dan 600, Þorsteinn RE
900, Freyja RE 600, Sleipnir
M 700, Huginn I. 700, Akra-
borg 500, Eldiey 700, Alsey
800, Ásólfur 1000 og Björn
Jónsson 1300.
Svona er forsíða aug'lýsinga-
pésan's lum „Viking cruiisies"
eða ísland'sferðiirnar í sumar.
Myndin er frá Akureyri.
Erlendur Pétursson
formaður KR í 14. sinn
ERLENDUR PÉTURSSON
var í gærkveld i fcosinn for-
maður K.R. í 14. sinn. Fór
framhaldsaðalfundur félagsins
fram í Oddfello'whúsinu1, og
voru þessir fcosnir í stjórnina
auk Erlendar: Einar Sæmunds
sori varaform., Sigurlaugur
Þorkelsson ritari, Björn Björg-
vinsson gjaldkeri og Gísli 'Hall
dórsson form. húsnefndar.
INDVERSKA ÞINGIÐ
Indverska þingið situr nú
í New Delhi og liggja fyrir
því mörg mál og alvarleg,
þar á meðal mál flóttamanna.
Stutfir kjólar nú
íyrir gjafverð
í Englandi
SÉÐA TÍZKAN hefur nú
náð svo sterkum tökum úti
í heimi, að hún virðist ætla
að festast fyrir alvöru. Síð-
asta sönnunin ■fyrir þessu
kemur frá London, en þar
hafa iklæ^verzlanir undan-
farið selt miklar birgðir af
'gömlum kjólum, sem1 nú eru
orðnir of stuttir, fyrir 'gjaf-
virði. Enskar konur hafa
undanfarið staðið' í röðiun
við verzlanirnar til þess að
komast að og geta keypt
gömlu kjólana fyrir h'álft
skömmtunarmiðaverð og
brot af upphafiegu útsölu-
verði. Frakkar, sem kostuðu
áður 320 krónur, fcosta nú
32 krónur. Kjólar, sem áður
kostuðu 100 fcrónui’, kosta
nú 7 krónur. í eiririi stór-
verzluninni urðu svo miMar
ryskingar með konunum, að
stórir sýningargluggar brotn'
uðu, og margar verzlanir
seldu upp allar útsöluvörur
sínar á einum degi.
Islendingar gefa margf lærf af
refum um reksfur gisfihúsa
-------$----:---
Fimm fsleodiogar sóttu mikla gisti- og
veitingahúsasýniíigy i Londori.,
-------4--------
„ÍSLENDINGAR geta margt lært af Bretum í sam-
bandi við rekstur gistihúsa og veitingastaða, meðal annars
'af því að vandamál Breta í þeim efnum eru nú mjög svip-
| um vandamálum okkar,“ isagði Jónas Lárusson. hótelsjóri
| á Akureyri, í viðtali í gær. Hann er nýkominn frá London,
þar sem hann og fjórir aðrir íslendingar só'ttu mikla gisti-
og veitingahúsasýningu, sem fór fram í Olympia.
Hinir Islendin'garnir, sem
sýniingUina sóttu, voru þessjr:
Pétur Daníelsson, Ragn'air
Þórðarson og Edward Frede-
riksen og frú. Var sýningin
hin fjölbreyttasita og fróðleg-
asta og sóttu bana menn frá
' öllum álfum baims-
Jónias sagði, að Brertár
, gætu 'ekki vegna gjaldeyris-
skorts byggt mý hórtiel og
varlia gerrt alvarlegar breyt-
ingar á þeim eldri. Hins veg
ar hefðu þeir lagt mesta á-
herzlu á <að mennta istiairfs-
fólk giistii- og ve(itingahúsai
sem bezt og héldu fyrir það
fjölbreytt námskeið. Brezka
stjórnin sbilur og þörfina á
þessari stiarfsemi og hefur
sýnrt henni margvíslegan
sk'ílniing' og aðstoðað hana.
Tvennt kvað Jónas athygl
isverðalst í nýjungum á sýn-
mgUinni, en. það eru hrað-
frysrt miartvæli og pl'aisitikvör
uri Hann kvað hraðfryst mat
vælli' gera matartilbúniing auð
veldari og gera meirt fjöl-
breytni' í mat auðvelda. Þá
kvað hann plastik' ryðja sér
mjög til rúras, og væri byrj-
að tað notia bolla, diska, föt
og miargt fl'eiira úr þessui ill-
brjótanl'ega efni, og það með
góðum áramgri. Auk þess var
þarna margt mýrra véla fyrir
eldhús og fleina.
I Þar eð Bretar munu að lík
| um lengi verða fjöl'menriastír
erlendra ferðamiainn'a á ís-
1 landi, telur Jónas völ til fall-
ið að íslendingar kynni sér
giatiistarfsemi þeirra. Taldi
hiann það isérstaklega athygl-
isvert, hversu mikla áherzlu
Bretar leggðu á það að
mennta istarfsfólk gistihús-
anraa. Var á sýningunni í
Olympiá sýnrt) allmikið af
vinnubrögðum nemenda, sem
nú sækja námskeið í þessajri
grein, og liuku menn lofsorði
á vandvirkm þeirra.
Skíðaíerðir hingað
augiýsfar í
Breflandi
FERÐASKRIFSTOFAN
hefur mú auglýst skíðaferðiir
■ á íslandi og hefur þegar kom
\ r
Ármannsglíman
á laugardag
_
SKJALDARGLÍMA ÁR-
MANNS verður háð á laug-
ardagskvöldið, en í ár eru 4®
ár liðin síðan fyrsía skjaldar
glíman var háð. Taka að
þessu sinni þáíí í glímunni
11 keppendur frá 4 íþrótta-
félögum.
Ármann isemdir rtil keppn-,
innar 7 glímumenn og KR 2,
en Héraðssamband Þingey-
inga og ungmennafélagið
Vaba 1 hvort. Meðal kepp-
end'alnr.ia er skjaldarhafinn
frá í fyrra, Sigurjóm Guð-
mundsson, en Guðmundur
Ágúsrts'son, glímukappi ís-
lands, keppir ekki að þessu
s.inmi.
Keppenidur skjaldarglím-
unnar á þessu 40 ára afmæli
hennar <eru eftirtaldir glímu
menm frá tilgreindum félög-
um:
Frá Ármjaininíl': Guðnrund-
ur Guðmundsson, Gunr.Iaug
ur Ingasom, Anton Högna-
ison, Ingólfur Guðna'son, Sig-
fús Ingimundarisoin, Siguirður
Hallbjörnsson og Stetinn Guð
mundsson. Frá KR: Ágúslt
Steinþórsson og Sigurður
Siguirjónsson. Frá Héraðs-
sambandi Þingeyinga: Frið-;
rii'k Jómasson. Frá Vöku: Sig-
uirjón Guðmundsson.
ið fram allmikill áhugi fyrir
ferðunum í Bretlandi. Mikill
fjöldi fyrirspurn'a hafa boi’-
•izt og hefur ferðaskrifstofan.
séð brezkum ferSíaskriifstof-
um fyirir öllum nauðsynleg-
um upplýsiugum víairðandi
ferðirnar. Gerit er ráð fyrir
10, 15 leða 20 daga ferðum,
og verði flogið frá Presitwick
til Reykjavíkur og héðato til
Akureyrair með þá, sem vilja
vera fyrir norðan. Ferðiirnar
kosit með öllu £ 81 rtil £ 122-
Ef þátttaka fæist, verða ferð
irnar í marz og apríl, en' það
inun helzrt vera til fyrírsrtöðu,
að ekki var með nokkru mióti
hægt að bjóða ferðimar fyrir
minnia verð.