Alþýðublaðið - 06.02.1948, Side 1

Alþýðublaðið - 06.02.1948, Side 1
Veðurhorfurs I Suðvestan kaldi og él. Forustugrein: Skortur vinnuafls og op- inberar framkvæmdir. XXVIII. árg. Föstudaginn 6- febniar Í948 30. íbl. Yflriýslogar, sem vekja undrun í Loodon og taldar ero vera tiiefnislausar. Þéssi mynd var tekin í Jerúsalem, skammt frá gamla múrn- um, eftir eitt af hinum daglegu hryðjuverkum þar. Veginn Arabi liggur á gcitunni, en einn af rtrúbræðrum hans stendur yfir honum. Á EFTIR ÖSTEN UNDÉN, utanríkismálaráðherra Svía, hefur Hans Hedtoft, forsætisráðherra Dana, nú að því er frekn frá Kaupmannahöfn hermir, einnig lýst yfir svipaðri afstöðu þióðar sinnar til umræddra ríkjasamtaka í Ev- rópu. Sapði iiann, að Danmörk myndi hvorki verða þátttak andi í ausírænu ué vestrænu bandalagi. Þessar ræður Nndéns og Hedtofts eru yfirieitt túlkaðar sem neitun um bátttöku í því Vestur-Evrópubandalagi, sem Bevin boðaði í hinni stórpólitísku ræðu sinni í neðri mál- stoíu brezka þingsins á dögunum. Samkvæmrt fregnum frá London hafa þessar ræður vakið nokkra undrun þar. Er því yfir lýst í sambandi við þær, að emgínn hafi farið þess á léárt, hvorki við Sví- þjóð né Danmörku, að þau gerðust aðilar að Vestur-Ev- rópubandalagi, og því séu yfirlýsiingar forusrtumanna þeirra einkenriilegar. ingi framdi sjélf- morð í Nurnberg mei sér tiernaHarbandðlai ------4------ Samoiogyr om það, til tuttugu ára, undirritaður í Moskvu í fyrradag. Verður núgildandi ríkiserfðalögum Danmerkur breyff? FREGNIR frá Kaupmanna höfn herma, að íhaldsblaðið „NationaItidende“ telji líkur til þess, að ríkiserfðalösrum Danmerkur verði brcytt. og þá sennilega á næsta ári, á 100 ára afmæli grrundvallar- laganna frá 1849, þannig, að dætur konunsrsins teljist rétt bornar til ríkis, ef hann á ekki son. Slík breyting myndi ieiða til þess, að Margrét, elzta RÚSSLAND OG RÚMENÍA hafa gert með sér hernað- arbandalag til tuttugu ára og var samningur um það undir- ritaður af Molotov, utanríkismálaráðnerra sovétstjómarinn ar, og Groza, forsætisráðherra Rúmeniu, í Moskva í fyrra- dag. Að því er uppi er látið í Moskvu, eiga ríkin, að koma hvort öðru til hjálpar, ef á annað hvort verður ráðizt af Þýzkalandi eða einhverju þeirra landa, sem voru í banda- lagi við bað í síðari heimsstyrjöldinnh Bandalagssamningurinn er sagður gerður til tuttugu ára, en framlengist eftir það um j fimm ár í senn, sé honum ekki sagt upp; en eftir fyrstu tuttugu ánin má segja hon- um upp með árs fyrurvara. Eftir að samningurinn hafði verið undirritaður í fyrradag, var Groza og fylgd- armönnum hans, sem dvalið hafa hokkra daga í Moskva vegna samningsgerðarirmar, haidiið mikið hóf, og tók Sta- lin þátt í því. BLASKOWITZ hershöfð- ingi, einn af þekktustu hers höfðingjmn Þjóðverja í síð- ari heimsstyrjöldinni, framdi sjálfsmorð í Niirnberg í gær, þar sem hann var fyrir rétti, ákærður fyrir stríðsglæpi. Blaskowitz hershöfðingi fxamdi sj álfsmorðið, er verið var að fara með hann í rétrtar s'alinn. Kastaði hann sér þá niður úr hringstiga, og var fallið svo mikið, að hann var þegar örendur, er að honum var komið. Blaskowitz var einn hers- höfðingjanna, er stjórnuðu innrásinni í Pólland í upp- hafi stríðsins. Síðar hafði hann lengi á hendi setuliðs- stjórn í Frakklandi, en fór síðast með herstjórn í Hol- landi í bardögunum þar, eftir innrás Bandaríkjamanna og Breita á meginlandið. Greinaílokkur um lyfsölumál eftir Vilmund Jónsson byrjar á morgun. ALÞÝÐUBLAÐH) byrj ar á morgun að birta greina flokk eftir Vihnund Jóns- son landlækni, er hann nefnir: Um lyfsölumál. Baráttusaga. Munu gTein- ar þessar vafaíaust vekja mikla athygli. Tvær fyrstu greinarnar, sem birtast á morgun, heita: Sannfræði óg bók- menntir og Brjóstsykur og lyf- JiBOnooiiigciaiiiiiiagi! Hedtoft lót svo ummælt, að hann teldi norræna sam- vin.nu nú nauðsynlegri en- nokkru sinni; en hann gæti ekkí séð, að hún né þátttaka Norðurlanda í viðresnaráætl- un Marshalls, þyrft að leiða af sér neina þátttöku þeirra í stórpólitískri ríkjasam- steypu eða bandalagi. I fregn frá London í gær- kveldi var frá því skýrt, að það vekti nokkra athygU þar, í sambandi við hina sænsku og dönsku yfirlýsingu, að Alþýðuflokkurinn í Osló hefði í þessari viku sam- þykkt, að láta í ljós fögnuð siim yfir boðskap Bevins um Vestur-Evrópubandalag og mæla með bæði efnahags- legri og pólitískri samvinnu allra lýðræðisþjóða. Ameríkumenn sigursælir á olym- piuleikjunum í St. Moritz í gær Átján ára Ameríkumaður vann sviss- neska heimsmeistarann I skautadansi. dóttiir Friðriks konungs og Ingiríðar drorttningar, yrði ríkisarfi, með því að þau eiga engan son; en kona hef ur ekki satið í hásæti í Dan- mörku síðan Margréti drottn ingu leið í byrjun 15. aldar. EINVÍGI milli tveggja snillinga i skautadansi var a:t- hyglisverðasta keppnin í St. Moritz; í gær. Átján ára gamall Ameríkumaður, Diik Bartiton, sigraði gamla heimsmeistar- ann, Svisslendinginn Hans Gerschwiler, eftir harða keppni. Svisslendingurinn, sem er orðinn 28 ára gamall, datrt einu sinni, og kom mönnum saman um, að hann væri búinn að tapa hinni gömlu smlli sinni. Hefur feogið 29 sæti af 55, sem þegar er kunn- ugt um. KOSNINGAÚRSLIT, sem kunn voru orð;n á írlandi í gærkveldi, be-*da til þess, að flokkur de Va'era sé í nokkr um meirihluta- Var hann bú inn að fá 29 Hngsæti af 55; en ókunnugt - ar þá enn um 92 þingsæti. Þessi fyrstu 55 þingsætii skiptust þann;-' á milli flokk antna: Fianna Fail (flokkur da Valera) 29, ^jne Gael 11, Verkantfmna^ Ackurinn 7, Nýi lýðveld: - okkurinn 4, óháðir 3 og bæudur 1. Fullnaðarú ■i;t verða ekki kunn fyrr er á fcstudags- kvöld eða la' ardagsmorgun. Kanadiska stúlkan Bar- bara Ann Scott er enn þá fremst í lisrtiskautahlaupi kvenna, og er talið víst, að hún vftnni keppnina. í dag fer fram síðasti kafli þeiri'ar keppni. Brezk sítúlka er önn- ur, austurrísk þriðja. í svigi kvenna kom amerísk stúlka öllum á óvart og sigr- aði eftir harða keppni við svissneska meistarann. Gret- HECTOR M arutanríkb- Breta, sem r Briissel, ræ-’ Henri Spaak ráðherra Be’ legt Vestur-T sem Belgía. T' emburg hafa sína í, ef ste'- chen Frazer en heztian t dna hafði S’ Meyer frá Sv sigraði S Reinouter á og 62,6, san Voru þetta vonbrtigði, f Oouettet og staðið sig n nú nr. 1 og ‘ NEIL, aðstoð- ólaráðherra er staddur í í gær við Gnríkinmála- ■ um væntan -'’unbaiidalag', 1,1 «nd og Lux ^að bátttöku ð verður. nn keppnina. a niður braut- \ Antoinertte I svigi karla lendingurinn munum 67,7 h 130,3 sek. 'kkum mikil beirra menn, eiller, höfðu vel, og urðu

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.