Alþýðublaðið - 06.02.1948, Qupperneq 3
Föstudaginn 6. febrúar 1948
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Ræða Finns Jónssonar Kiðurlag:
tg alrinna, ef mkamenn fá <
hafa frið fyrir kommúnisium-
ÞJÓÐIN er full framfara-
áhuga, en þeim framföanum
þarf að beina inn á þær
brautir, að fyrst séu leyst
-þau verkefni, sem eru mest
aðkallandi.
Enginn trúir á hrun það og
atv.innuleysi, sem kommún-
istar segja að núverandi rík-
isstjórn vilji leiða yfir lands-
menn, og ber hinn mikli á-
hugi einstakra manna fyrir
auknum framkvæmdum, og
þeirra, isem ráða fyrir opin-
berum framkvæmdum í
byggingamálum, þessa ljós-
an vott. Fjárhagsráði hafa
bor.izt umsóknir, sem bráða-
birgðayfirlit hefur nú verið
samið um, og er það svo sem
hér segir:
íbúðir Kostn. Kostn. Heild
31/12’47 1948 1949 millj.
íbúðarhús < 1301 2263 50.8 179.5 230.0
Bílskúrar og útihús 292 1.0 8.2 9.2
Verzl-hús og þ. u. I. 100 12 9.6 40.7 1.4 51.7
Iðnaðarfyri rtæki 66 4 2.9 8.2 0.8 11.9
Framleiðslufyrirtæki 56 8.9 33.8 8.1 50.8
1815 2279 73.2 270.4 10.3 353.6
Opinb. byggingar 172 29.3 64.7 26.8 120.9
-— verkl. framkv. 107 64.2 868 98.0 249.1
279 93.5 151.5 124.8 370.0
Má af þessu yfirliti ráða,
að mikili hugur er í mönnum
um byggingar og um opin-
berar framkvæmdir. Verður
vafalaust ákveðið innan
skamms af fjárhagsráði í
hverjar byggingar skuli ráð-
izt á þessu ári. Byggingar-
starfseminni þarf að einbeita
að því að byggja íbúðir við
almenningshæfi og bygging-
ar nauðsynlegar framleiðsl-
unni, ©n 'af því, sem ég hef
áður sagt um útfluitnings-
framleiðsluna og fólksþörf-
ina þar, er augljóst að sama
gegn.ir um byggingastarf-
semi. bæði einstaklinga og
þess opiinbera, að gæta þarf
nokkurrar varhygðar í því
að dnaga ekki fólkið til þeirr-
ar starfsemi um of, á kositn-
að útflutningsframleiðslúnn-
ar, því að vitanlegt er, að ef
ekki fæst gjaldeyrir, verður
ekki heldur hægt að byggja.
Vöxtur iðnaðarins
Um iðnaðinn gildir hið
sama og um sjávarútveginn,
byggingastarfsiemina og op-
inberar framkvæmdir, að
þar er fyrirhuguð mjög mik-
il aukning. Fjárhagsráð hef-
ur safnað skýrslum um iðnað
inn. Eru þær eigi fullkomn-
ar, en munu þó vera hið
næsta, er komist verður.
Samkvæmt þeim nam verð-
mærti iðnaðarins 236.8 milj. á
árinu 1946, en á árinu 1947
til 1. okt. 188.6 millj., og ef
gent ©r ráð fyrir sömu fram-
leiðslu á síðasita ársfjórðungi,
nemur hún alls 235.6 millj.
eða svipaðri upphæð og á ár
inu 1946. Hins vegar ter á-
ætlun iðnaðarframleiðslunn-
ar árið 1948 371 millj. kr. eða
um þriðjungs aukning. Hrá-
efnanotkun iðnaðarins1 var
1946 86.6 millj., en á árinu
1947 til 1. okt. 75 millj., og
áætluð fyrir síðasta ársfjórð
ung þess árs 18 millj. eða
<alls 93 millj. Á árinu 1948 á-
ætla iðnaðarframleiðendur,
að þeir þurfi hráefni fyrir
148VÓ millj. kr. Tala manna
þeirra, er við iðnaðinn vinna,
var árið 1946 5421, árið 1947
5130 og áætluð á árinu 1948
vegna þeirrar aukningar,
sem orðið hefur á vélakositi,
6738.
Gjaldeyrisskortur
Einnig hér er ráðgerð mik-
il útfærsla og menn spyrja:
Hvað vex’ður hægt að úitvega
af hráefnum rtil íðnaðar?
— Hvað verður hægt að
byggja ? — Hvað verður
hægt að vinna að opinberum
framkvæmdum? Og svarið
hlýtur iað vera hið sama við
öllum þessum spurningum:
Það fer eftir . gjaldeyrjsá-
standinu og eftir manniaflinu
og fjármagni því, sem lands-
menn hafa itil umráða innan
Iands. En það er einsi og
’ýmsir reikni lalls ekki með
þeirri staðreynd. Vegna
hinna mjög öru framkvæmda
á öllum isviðum hefur þegar
verið fest geysimikið fjár-
magn einstaklinga til margra
ára. Auk þess hafa ríkinu
verið bundnir ótrúlega stórir
baggar bæði með fjárframlög
og ábyrgðir. T. d. hafði
Landsbankinn s.l. sumar skrá
yfir lánbeiðnir ríkisins og
ilánbeiðnir mteð ríkisábyrgð
upp á 180 milljónir króna.
Þó er, gjaldeyrisástand svo,
að fjármagnið er orðið mjög
bundið. Samkv. skýrslum
fjárhagsráðs var gjaldeyris-
forðinn í árslok 1946 223
miilj. kr. Þar af hafði verið
ráðstafað á nýbyggingar-
ireikning 131 millj. kr. Auk
þess komu svo ábyrgðir bank
anna 60 milj. kr., eða alls var
ef.tir til annarra ráðstafana
en nýbygginga og ábyrgða
42 millj. kr. Nú er ástandið
orðið allit annað. Gjaldeyris-
eign bankanna var í ámsilok
1947 48.4 millj. kr., en á-
byrgðir 46.4 millj. kr.; eftir
voru því til ráðstöfunar um-
fram ábyrgðir aðeins 2 millj-
kr., og er það þó ekki hin
rétta mynd af ástandínu, því
safnazt hafa fyrir hjá bönk-
unum um 18 millj. kr. í inn-
heimtum, sem voru óaf-
greiddar um áramótin,
vegna þess að ekki var hægt
að yfirfæra þær sökum
gjaldeyrisskorts. Nokkuð af
vörum þessum hafði þó verið
flutt til landsins án leyfa.
Auk þess hafa á árinu safn-
azit sitórar skuldir í útlönd-
ium, bæði hjá ein'stökum fyr-
(Irtækjum og énn fremur hjá
opinberum aðilum, sem eru í
'miklum vanskilum, einnig
vegna vöntunar á gjaldeyri.
Nema upphæðir þessar sam-
tals mörgum tugum milljóna
kr-, þannig að í staðinn fyrir
'42 milljóna króna inneign
bankamna umfram bankaá-
byrgðir í árslok 1946, er
komin stór gjaldeyrisskuld.
Þetta hefur orðið þrátt fyrir
það, þótt fjárhagsráð og við-
skiptanefnd hafi með ráð-
! stöfunum sínum á árinu
idregið mjög mikið úr öllum
innflutning.i til landsins og
sérstaklega skorið niður all-
an óþarfa innflutning.
Fjárhagsráð hafði sagt fyr
ir um þetta í Itveim skýrsl-
um, er það hefur birt um
g j aldeyrisástandið. G j ald-
eyrisskortur kreppir nú
mjög að öllum, sem viðskipti
<eiga við útlönd, og vær,i þó
'ástandið enn verra, hefði
Faxasíldin eigi komið til sög-
unnar.
Innflutningsþörf
ársins Í948
í lögum um fjárhagsráð er
svo ákveðið, að fjárhagsráð
skuli semja innfíutningsáætl
un fyrir ár. hvert. Að þessu
sinni hefur fjárhagsráð hafit
mikinn vanda á höndum um
samnxng slíkrar áætlunar.
Gjaldeyrisforðinn er horfinn
og tugmilljóna skuldir komn
ar í staðinn við önnur lönd.
Eft.ir er að greiða stórfé til að
ljúka ýmsum mikilsverðum
feamkvæmdum, isem þegar
eru hafnar, og þau nýju
framleiðslutæki og vélar,
sem flutt hafa verið inn til
landsins, þurfa mjög aukinn
rekstu'rskostnað, þau auka
að sjálfsögðu mjög mikið af-
kösit landsinanna, en vitan-
lega þó því aðeins, að þau séu
í gangi.
Fjárhagsráð hefur eigi
enn að fullu gengið frá
innflutningsáætlun sinni,
en þó virðist nu mega
fullyrða, að þrátt fyrir
ýtrustu varfærni geti inn-
flutnings- og gjaldeyrisá-
ætlunin aldrei numið
minnu en um 310 millj.
kr. með fob. verði.
Auk þess korna svo hinar
svomefndu duldu greiðslur,
flutningsgjöld, námskostnað-
ur, sendiráðakostnaður o. s.
frv., sem aldrei getur mumið
minnu en um 80 rnillj. kr-, og
Framhald á 7. síðu.
Vörubíístjórafélagið
heldur árshátíð sína í Tjarnarcáfé laug-
arda'ginn 7. b. m. Hefst með bcrðhaldi
kl. 6 síðdegis.
Skemmtiatriði:
BANS.
Félagár fjölni'ennið.
Skemmtinefndin.
70 ára í dag:
Frú Hólmfríður Maffhíasdófflr
1 DAG, 6. þ. m„ er frú '
Hólmfríður Matthíasdóittir,
Tjarnargötu 3 A hér í bæn-
um, sjötug að aldri. Enginn
fær þó á henni séð, að hún
sé komin í þetta nábýli við
áttunda tuginn, því að enn
er hún létt í spori, h-ress í
máli og viðbragðsfljót, að
minnsta kosti þegar á þarf
að halda öðrum til hjálpar
og aðstoða-r. Hún er fædd 6.
febr. 1878 á Skerðingsstöðum
í Eyrarsveit á Snæfellsnesi.
Foreldrar hennar voru þau
Þórunn Þóðardóttir og Maitt.
hías Brandsson. Arið 1903
giftist hún Albert Jónssyni
steinsmið, fjölhæfum merkis
manni, sem andaðist hér í
Reykjavík' árið 1942. Þau
hjón bjuggu á ýmsum sitöð-
um vestanlands og norðan,
en komu hingað til Reykja-
víkur 1920. Attu þau eina
dóttur barna, Berthu, sem
andaðist 1935. Þannig er í
mjög stuit'tu máli æviferill
Hólmfríðar Ma-tthíasdóttur.
Ætti-r hennar kann ég ekki
að rekja, en ég hygg, að að
henni standi traustir sitofn-
ar, íslenzkir kjai’nviðir, —
því að sjálf er hún þann veg
úr garði gerð. Sá, sem þess-
ar línur ritar, hefur haft þá
ánægju að þekkja hana ár-
um saman og kyn-nast henni
vel. Örlögin hafa hagað því
svo, að leiðir okkar hafa
mjöig legið saman, o-g ég
stend í mikilli þakkarskuld
við hana fyri-r margháttaða
þjónustu, er hún hefur látið
mér og mínum í té, og munu
fleiri hafa sömu sögu að
segja. En það-er þó ekki að-
eins þessi greiðasemi hennar
og fómfýsi, sem gerir mér
hana hugstæða, heldur og
hitt, hvernig hún er skapi
farin og hvernig hún er yfir
leitt sem sál. Því að hún ter
kona, sem gaman er að kynn
ast. Hún er strangheiðárleg
og vill ekki vamm sitt vita,
en -er þó laus við alla verk-
helgi, — er meira að segja
áuðmjúk kona og algjörlega
laus við alla sjálfgleði, og
það svo mjög, að ég hygg, að
hún vanmeti sjálfa sig mik-
ils til um of. Dómgreind
hennar er þó í góðu ilagi og
hjartað á réttum stað. Ég
inn í þennan heim
hafi hún komið með nokkuð
ríku geði, en náð hefur hún
á því rtaumahaldi slíku, að
sjaldan mun út af bera. I
framgöngu er hún yfirlærtis-
laus en virðuleg, alvarleg
nokkuð en mjúklát um leið.
Hólmfríður hefur að sjálf
söigðu reynt sitt af hverju
um dagana, eins og gengur
og gerist. Mjög hygg ég, að
nærri henni hafi gengið burt
for dóttur hennar á sínum
ftíma (1935), því að kært var
V - v v
Hólmfríðnr Matthíasdóttir.
mjög með þeim mæðgum.
En nú sinnir hún móðurhlut
verki gagnvart dótturdóttur
sinni, og rækir það hlutverk
íneð einstakri samvizkusemi,
eins og hennar var von og
vísa.
Hólmfríður er Rulhneigð
kona og trúrækin, en of
greind og andlegá heilbrigð
til þess að geta aðhyllzt nokk
urn blindan trúarofsa. Hún '
ann frjálsri sannleiksleit og
allri mannbótastarfsemi og
fylgir þeim að málum, sém
fegra vilja og bæta þennan
heim, án þess að gera menxx-
ina að einhvers konar vél-
brúðum, sem hreyfa sig eftir
því, sem einhver leikstjóri:
vill vera láta. Þess vegna
hefur hún -tekið þártt f sam-
tökum Guðsþekinema, og er
þar með Iífi og sál, og þess
vegna fylgir hún einnig lýð-
ræðisjafnaðarmönnum að
málum.
Til eru menn, sem svo
gaman er að minnast, að það
þarf nokkra sjálfsafneituft
til þess 'að láta, það ógert.
Venjulega munu það vera
menn, sem eru svo sjálf-
gleymnir, að þeim kemur
naumast amxað til hugar en.
að allir aðx’ir gleymi þeim.
líka., og telja það sjálfsagt og
eins og það eigi að vera. Af-
mælisbarnið, sem hér er
minnzt, telst- í þeim flokki'
manna. Hins vegar eru sem
betur fer stunduxn til ein-
hverjir, sem geta ekki látið
vera að minnast slíkra mannaí
enda horfir það rtil sálubóta
þeim, er þögnina rjúfa. Þess
vegna vona ég, að Hólmfríð-
ur fyrirgefi mér, að ég nefni
nafn hennar á opinberum
vettvangi, nú er hún gengur
fram hjá sjöitugasta merki-
steininum á lífsleið simxi,
um leið Oig ég vildi með því »
greiða eitthvað ofurlítið* upp
í gamla og mikla þakkai’-
skuld, þó að af vanefnum sé
gert.
Gretar Fells. }