Alþýðublaðið - 06.02.1948, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 06.02.1948, Qupperneq 5
Föstudaginn febrúar 1948 ____ALÞYÐUBLAÐIÐ 5 Alyktanir Kvenfélags Alþýðoflokksins: Fleiri bæjarbyggingar, og börn úi heiísuspillandi íbúðum sitji fyrir dvöl á barnaheimilum, i —--------*--------- Á FJÖLMENNUM FUNDI, sem Kvenfélag Alþýðu- flokksins í Reykjavík hélt 2. þessa mánaðar, var samþykkt áskorun til bæjarstjórnarinnar um að leggja fyllsta kapp á að koma upp fleiri bæjarhúsabyggingum með rúmgóðum íbúðuin við hæfi almennings, enn fremur að börn fjöl- skyldna, sem búa við lélegt húsnæði, verði látin sitja fyrir vist á barnaheimlum og leikskólum Sumargjafar. Og loks að barnaleikvöllum verði komið upp, þar sem þeirra er vant. ] Fundurinn ræddi enn fremur ýmis atriði varðandi bæjarmálin, en eftirfarandi tillögur samþykkti fundur- inn einróma: 1) ,,Söbum hins mikla fjölda lélegra og heilsuspill- amdi íbúða, sem e>ru í notkun hér í bænum, skorar Kven- félag Alþýðuflokksins í Rvík á bæjarstjórn Reykjavíkur, að l-éggja fyllsta kapp á að komið verði upp fleiri bæjar- byggingum með rúmgóðum lóðum við hæf.i 'almennings. 2 herbergi og eldftús Ég þai'f nú þegar að út- vega ungum hjónum 2 'her- bergi og eldhrús. Leigutími þarf ekki að vera mema til 1. okt. >eða til naggta nýjárs. Gjörið svo vel og talið við undirritaðan sem fyxt. Vigfús Sigurgeirsson ' Ijósmyndari sími 2216. Skrifstofan B ó k h a 1 d, Garðastræti 2, tekur að sér fjölrit- un, vélritun, bréfa- skriftir, þýðingar og bókhald. Vönduð vinna. . . Fljót afgreiðsla. BÓKHALD SifSaifræfi 2. Sími G399. Minfilsigarsp|öld Barnaspííalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verzl. Aúgustu Svendsen, Aðalstræti 12, og í Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34. Við irunréttingu þessara húsa verði þess gæ>tt, að eldhús og önnur innri híbýlaskipun veirði gerð sem hagfaldust fyrir störf húsmæðra, og verði í því sambandi hafðar til hliðsjónar framkomnar til lögur frá Bandalagi kvenfé- laga í Reykjavík.“ 2) ,,Sökum húsnæðisvand- ræðanna í bænum skorar Kvanfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík á bæjiarstjórnina- gð beita sér fyrir því við sitjórn Barnavinafélagsins Sumargjafar, að börn fjöl- skyldna, sem búa> við lélegt húsnæði, verði framvegis' lát- I in sitja fyr.ir. vist á barna- heimilinui og leikskólum Sumargjafar.“ 3) „Kvemfélag Alþýðu- flokksins í Reykjavík skorar á ' bæjarstjórnina að koma upp á þessu' ári' barnalaik- völlurn þar, sem þeirra er al- gerlega vant í þétitbýlustu hverfum bæjarins- Enn frem ur hlutist bæjarstjóirnin, til um, að á hvsrjum tíma, er nýir bæjarhlutar byggiast, verði þar jafnframt afmörk- uð rúrrigóð svæði, sem ætiuð ■séu t.il IeikvalIa'S'tarfsemi." Loks var á fundinum rætí nokkuð um áfengismálin og lýsti fuindurinn :sig fylgjandi því, að innflutniiígur áfang- is væri bsinnaður með lögum, en meðan slík lög ekki kæm- ust á, skyldi reynt að halda áfengisneyzlunni í skefjum með skömmtum. kíli Tilboð óskast í flugskýli ca. 15 000 rúmmetra að stærð. Skal tilboðum skilað fyrir þann 12. b. m. Nánari upplýsingar eru 'gefnar í skrifstofu minni, Reykj avíkurf'lug velli. Flugvallarstjóri ríkisins. Þar sem við höfum alllvíðtæk verzlúnarsamb'önd í Hollandi' tökum við að okkur að leita tilboða 1 þær vörutegundir, sem líkiegt bykir að veitt verði innflutningsl'eyfi fyrir frá því landi. Einnig eru sýnishiorn af ýmsu fyrir hendi og önnur væntanleg. , SIG, ÁRNÁLDS Reykjaví'k. — Sími 4950. 65 ára í dag: Jón H, Fjalldal, Melg 1 DAG á sextíu og fimm ára afmæli einn hinn gagn- merkasti maður, er ég þekki í vestfirzkri bændastétt. — Það er Jón Fjalldal bóndi á Melgraseyri. Jón er fæddur á Rauða- mýri í Nauteyrarhreppi í Norður-ísafjarðarsýslu þann 6. febrúar árið 1883. For- eldrar hans voru merkis-- bóndinn Halldór Jónsson á Rauðamýri og kona hans Ingibjörg Jónsdóttir, bónda á Leikskálum, Jónssonar. — Jón ólsit upp. hjá foreldrum sínum á Rauðamýri við hvers konar landbúnaðar- störf, en er hann hafði aldur til, innritaðis't hann sem nemandi í Flensborgarskól- ann og Iauk þaðan gagn- fræðaprófi árið 1901. Nokkru síðar sigldi Jón til Noregs til búfræðináms og lauk prófi frá Yinter.land- bruigsskolen hjá Oslo vorið 1906. Þann 9. júní 1909 kvænt- ist Jón Fjalldal Jónu Krist- jánsdóttur frá Tungu í Dala mynni, bráðgáfaðri og ágætri konu, sem með manni sínum auðnáðisit að skapa eitt hið Jón Fjalltlal. 'trúnaðarstörf hafa, eins og að líkum læitur, hlaðizt á Jón Fjalldal. Hann er formaður Búnaðarfélagsins og Naut- griparæktarfélagsins í Naut- eyrarhreppi. Hann er formað ur skólanefndar héraðsskól- ans í Rej’-kjanesi, formaður yf irkjörstjórnar og hreppstjóri og sýslunefndarmaður sveit- ar‘ sinnar, ásamt mörgu fleira. , dal hefur ekki hugsað um það fyrst og fremst að safna peningum. Auður er honum fánýti, nema sem tæki til gagnlegra starfa og góðra mennta. Það sýnir bezt þrek Jóns Fjalldal, að nú í vetur, þegar hann varð fyrir því þunga á- falli, að íbúðarhúsið á Mel- igraseyri brann til kaldra kola — þá kom honum ekki eitt augnablik í hug að gugna eða láita bugast, eins og margir cittuðust og við hefði mátt búast um mann á hans aldri. Nei; hans svar var þetta: „Ég fer ekki frá Melgraseyri í rúst. Ég byggi upp í vor.“ En nú er þessi óbilandi bjartsýnismaður í bænda- stétt hálfsjötugur, og \rngu mennirnir verða að ganga fram og búast til að taka við merki því, sem Jón Fjalldal og hans líkar hófu hátt á loft í íslenzkum landbúnaði á fyrri hluta tuttugustu aldar- innar. Hamiibal Vaidimarssou. Skrifstofa Þingholtsstræíi 8. mesta myndarheirnili, sem fyrir finnst í vestfirzkum sveitum. Hjá þeim . hjónum leið öllum vel, og til þeirxa þótiti öllum gott að koma. Ytra sem innra bar Melgras eyrarheimilið á sér heil- steyptan menningarblæ. — Snyrtimennska, myndarskap I ur og smekkvísi húsbænd- anna mótaði allan heildar- svip heimiilsins og duldíst þetta engum, sem þangað kom eða þar dvaldist. Melgraseyri var rýrðar- jörð, þegar Jón Fjalldal hóf þar búskap. En ungi .bóndinn gekk með mikilii. bjartsýni að hverju starfi. Hann ,gerð- ist mikilvirkur um ræktunar- framkvæmdir, bústofninn jókst og margfaldaðist, >garð- ræktin varð mikill liður í bú- skap Melgraseyrarhjóna og stórt og myndarlegt íbúðar- hús úr steinsteypu var reist af grunni. Híin vönduðustu fjár- hús, ásamt fjósi og hlöðu voru einnig reist á Melgras- eyri o>g hafa nú á þriðja ára- tug verið þar sönn stiaðar- prýði. Svo óvenjuiega mynd- arlega er til þeirra vandað að öllu leyti. Arið 1930 hlaut Jón Fjall- dal heiðursverðlaun úr Styrk'tarsjóði Kristjáns kon- ungs níunda. Flest opinber Jón Fjalldal er bóndi af lífi og sál og bjartsýnn hug- sjónamaður jafnframt. Allt af er hugur hans opinn og vakandi fyrir nýjungum, er ■verða mættu til eflingar ís- lenzku atvinnulífi. Og hik- laust hefur hann oft sann- prófað gilai góðra nýjunga, löngu. áður en aðrir vildu við þeim líta. Það er rétt, að Jón Fjall- Smurt brauð. — Köld borS. Heitur veizlumatur. Sent út usn bæinn. BREIÐFÍRÐINGABÚÐ . Sími 7985. Uim áramótin 'Var öllum fé- lögum í V. R. sent spurn- ingareyðublað við víkj andi brevtingu á matmálstíman- um, o’g áttu eyðúblöðin að endursendast félaginu fyrir 6. janúar s. 1. Vegna þess hve fáir hafa sinnt þessu, er hér með skorað á alla þá, sem ekki hafa endursent eyðu- blaðið, að gera það hið fyrsta og efcki síðar en 12. þessa mánaðar. Hafi eyðublaðið glatast, er hægt að fá nýtt ein- tak í sfcrifstofunni. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.