Alþýðublaðið - 06.02.1948, Qupperneq 6
6
ALÞÝBUBLAÐS®
Fösíudaginn 6- febrúar 1948
ÍÞRÓTTAÞÁTTUR
Mér hefur verið bent á það,
að ég hafi tekið lítils háttar
skökkum tökum, er ég ræddi
um fregnina um hinn stórkost-
lega sigur vorn í Stóra-Móra-
dal, og mér hafi sem sagt orðið
sú skyssa á, að bera saman af-
rek Bandaríkjamanna í skíða-
göngu og íslendinga í bruni, —
það er að segja, að Bandaríkja-
maðurinn hafi orðið sá 65. í
skíðagöngu, og að þetta sé alls
ekki sambærilegt.
Já, þetta geta þeir, sem
al'drei hafa nennt að taka nokk
urn þátt í íþróttum, hvað þá að
þjálfa sig svo, að þeir vinni af-
rek, þjóð sinni og ættjörð til
ódauðlegs sóma og frægðar.
Þeir geta reykt, drukkið og
drabbað, — og sett út á og af-
bakað það, sem aðrir segja. Og
nú vil ég spyrja: Haldið þið, les-
endur góðir, að Skarphéðinn'
hefði nokkurn tíma unnið það
afrek, að stökkva yfir Markar-
fljót, ef hann hefði alltaf legið
í dagblöðunum, til þess að af-
baka og snúa út úr því, sem
menn sögðu? Eða haldið þið, að
Snorri Sturluson hefði haft
nokkurn tíma til allra sinna
herferða, ef hann hefði hagað
sér þannig, — og auk þess, sem
hann skrifaði Heimskringlu og
einhverja aðra bók til.
Nei, íþróttamenn! Við eigum
að láta eins og vind um eyru
okkar þjóta það, sem reykinga-
menn, drykkjumenn og þrótt-
lausir aumingjar segja. Oss ber
að vinna að því, að ekkert mark
;verði tekið á neinum þeim
manni, sem hefur ekki annað-
hvort sett mark eða met eða
fengið verðlaunapening!
Méð íþróttakveðjum.
Vöðvan Ó. Sigurs.
P. S. Ég er enn ekki reiðubú-
inn að ræða frammistöðu okkar
i sviginu, en það veit ég samt,
að ef við tökum með í reikning-
inn alla þá, sem ekki stóðu
brautina og komust því ekki í
tóku þátt í keppninni, þá erum
Filipus
Bessason
hreppstjóri:
AÐSENT BRÉF.
Heiðraði ritstjóri.
Ekki get ég á mér setið, að
leggja orð í belg, þegar Græn-
landsmálið svonefnda er til um
ræðu, bæði meðal þingmanna og
almennings. Er ég satt að segja
hissa á, hversu mikils fálætis
gætir meðal þjóðar vorrar við-
víkjandi máli þessu, því eng-
um hugsandi manni getur bland
ast hugur um, að þetta sé furðu
mikið stórmál.
Það hygg ég og, að engum
|þeim, sem lög hefur lesið, og
sennilega skilningsgáfu hefur,
geti í efa dregið skilyrðislausan
rétt vorn til hins mikla eylands,
og gæti engum, nema Dönum,
komið til hugar að sta. da á
þeim rétti vorum. En þýðingar-
lítið tel ég samt, að krefjast
laga á þjóðréttarlegum grund-
velli, því nú á dögum þýðir þjóð
arréttur sama og eilíf fundar-
höld, málaþvæla og endileysa,
og vil ég ekkert við hann fást.
Það, sem mér hefur til hug-
ar komið, er að við beitum erfða
löggjöfinni í þessari baráttu, og
tel ég þá Iíklegt, að vel megi
fara. Er það meining míri, að
hinir forníslenzku nýlendubúar
hafi átt landið, og að þeim síð
ustu þeirra látnum, hafi það
hlotið, erfðalögum samkvæmt,
að falla til nánustu ættingja
þeirra hér á landi. Vil ég, að
afkomendur þeirra ættingja
myndi með sér félagssamtök, er
sæki Danastjórn til dóms og
laga, fyrir að hafa vanrækt að
lýsa arfi og halda honum fyrir
réttmætum útörfum og niðjum
þeirra, og skulu þá og af Dön-
um heimtaðar, allar þær fjár-
fúlgur, er þeir kunna að hafa á
landinu þénað, auk þess, sem
drepna, en þessi ieikur tekur
öllu öðru fram. Það er teflt
um líf og dauða.“
Hann benrti henni að koma
til sín, en leit fyrst um öxl
fram að dyrunum. ,,Hérna,“
hvíslaði hann, ,,komdu nær,
hérna alveg að hliðinni á
mér, þar sem ég get talað við
þig. Það er kjarkur í þér, ég
get séð það; þú ert tekki
hrædd eins og frænka þín.
Við hefðum átt að vera fé-
lagar, þú og ég.“ Hann greip
í handiegginn á Mary og ýtti
henni niður á gólfið við hlið-
ina á stólnum, sem hann satt
í. ,,Það er bölvaður drykkju
skapurinn, sem gerir mig að
bjána,“ sagði hann. ,,Ég er
veikur fyrir einis og rotta
I þegar hann nær tökum á
mér, þú getur séð það. Og
mig dreymir drauma, hræði-
lega.drauma, og hef martröð;
ég isé ýmislegt, sem ekki
skelfir mig, þegar ég er ó-
drukkinn. Fjandinn hafi það,
Mary, ég hef drepið menn
með mínum eigin höndum,
j ýtt þeim ofan í vatn, barið
þeim við kietta og siteina, og
ég hef aldrei hugsað neitt
þeir skili og aftur landinu og
landsetum, (Grænlendingum)
og skal þá og úttekt fram fara
og skemmdir metnar.
Rökræði ég þetta ekki frek-
ar, þar eð málið virðist ljóst og
auðsótt á þessum grundvelli.
Hygg ég að þá muni Dönum
lítt duga, þótt þeir hefðu sjö
snjalla lögfræðinga til varnar,
— og það eins, þótt ekki væri
próflærður málafæslumaður
sækjandi að okkar hálfu. Þekki
ég t. d. einn ólærðan mann, sem
mikið hefur fengist við samn-
ingagerðir og málsókn, er ég
treysti vel fyrir þessu máli.
Virðingarfyllst.
Filipus Bessason
hreppstjóri.
Nú eru þeir farnir að spyrja
hvorir aðra um þjóðleikhúsið á
alþingi.
Já, — spyrjið um þjóðleik-
húsið •— ------
mieira um það; ég hef sofið í
rúminu mínu eins og barn.
En þegar ég er drukkkm,
dreymir mig þá; ég sé græn-
hvít andlit þeirra einblína á
mig, og augun eru étin burt
svo að augnatóftirnar standa
hoiar eftir, önnur eru rifin
og itætt svo að holdið lafir í
flyksum utan á beinunum, og
sumir eru með hárið fullt af
þangi .. . Það var einu sinni
koria, Mary, hún hélt sér
dauðahaldi í fleka, og hún
var með barn í fanginu.
Hátíið lá iausit niður herðarn-
ar á henni. Skipið var komið
rnjög nálægt klettunum, og
sjórinn var alveg sléttur.
Þau komust öll lífs af, allur
hóþurinin. Og vatnið náði þér
sums staðar ekki nema í
mirtti. Hún kaliaði til mín að
hjáípa sér, Mary, og ég henti
grjáti framan í hana og
klessti á henni andlitið. Hun
féll aftur á bak, og hendur
hennar misstu iaf flekanum.
Hún sleppti barninu, og ég
henti aftiur í hana. Ég sá þau
drukkna í fjögra feta djúpu
vatnd. Við vorum hræddir þá,
við vorum hræddir um að
einhverjir af þeim kæmust
lifandi á land ... í fyrsta
skipti höfðum við ekki reikn-
að með útfaHiriu. Eftir hálf-
tíma mundu þeir geta gengið
þurrum fótum í land. Við
urðum að grýta þá alla nið-
ur, Mary, við urðum að hand
leggs- og fótbrjóta þá, og
þeir drukknuðu þarna, fyrir
framan okkur, eins og konan
og barnið — og vatnið náði
þeim ekki lengra en upp að
öxlum. Þeir drukknuðu af
því við brutum í þeim beinin
með klietitum og grjóti, þeir
drukknuðu, af því ;að þeir
gátu ekki sitaðið----“
Hann var kominn fast að
Mary, og blóðhlaupin augun
í honum störðu á hana og
hún fann andardrátt hans á
kinn sér. „Heíurðu aldrei
heyrt um strandþjófa fyrr?“
hvíislaði hann.
Úti í ganginum sló klukk-
an eitt, og þertta eina högg
hljómaði um lofrtið eins og á-
skorun. Hvorugt þeirra
hreyfði sig. Það var mjög
fealt í herberginu, því að eld-
urinn var brunninn út, og dá
lítill gustur kom inn um opn-
ar dyrnar. Gulur kentisloginn
blaktd1. Hann beygði sig og
tók hönd hennar. Hún. lá
máttlaus: í hönd hans, eins
og dauður hlutur- Ef til v.ill
sá hann stirðnaða skelfing-
una í svip hennar, því að
hann sleppti henni og leit
undam Hann sitarði beint
fram fyrir sig á rtómt glasið,
og hann fór að berjia fingr-
unum niður í borðið. Mary
sat í hnipri á gólfimu við
hliðina á honum og horfði á
flugu, isem iskreið yfir hend-
ina á honum. Hún sá hana
fara gegnum stuttu, svörtu
hárin og yfir sverar æðarnar
fram á kögglaina og alveg
fremsit fram á langa, granna
fingurgómana. Hún rnundi
eftir hinum snarlega yndis-
þokka þessara fingra, þegar
hann skar brauð fyirir hana
fyrsta kvöldið, og hvernig
þeir gátu venið léttir og fim-
legir, ef hann vildi. Hún sá
þá núna, þar sem hann var
að berja þeim niður í borðið,
og í huganum sá hún þá
kreppast utan um skörðóttan
girjóthnullmng og takið
harðrna; hún sá stedninn
þjóita gegnum loftið--------—-
Aftur sneri hann isér að
henni og hvíslaði xámur og
benti með höfðinu að tifandi
klukkunni. „Hljóðið í henni
hljómar stundum' í höfðdnu
á mér,“ isagði hann, ,,og þeg-
ar hún sló eitt rértt áðan, þá
líktist ' það hljóminum í
bjölluduflimu í flóanum. Ég
hef heyrt hann berast með
vesitanvindinum: einm, tveir,
eiinn, tveir, aftur og fram
gengur kólfurinn í bjöllunni
eins og hann væri að slá fyr-
ir dauðum mönnum. Ég hef
heyrt það í draumum mín-
um, ég heyrði það- í nótt. Það
er þreytandi sorgarhljóð í
bjölluduflinu úti í flóanum,
Mary. Það varfcar á taugarn-
MYNDASAGA ALÞÝÐUBLAÐSINS: ÖRN ELDING
ÖRN: Eru þessir flugeldar eitt Kai aflvana aftur á bak. — honum regnhlíf sína- í næsitu skotinn til bana!—Eflausit hafa
í SÖMU SVIFUM fellur Ching Takið við regnhlífinni minni, andrá er hann dauður.-------- flugeldarnir verið eiitt artriði
laikatriðið? hvíslar hann að Erni og fær ÖRN: Ching Kai hefur verið leiksins.------------------------------