Alþýðublaðið - 06.02.1948, Blaðsíða 7
Föstudaginn 6- febrúar 1948
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Bœrinn í dag.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofmmi, sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavík-
ur apóteki, sími 1760.
Næturakstur annast B.S.R.
sími 1720.
GUÐSPEKINEMAR. Sitúk-
an Septíma1 heldur fimd í
kvöld kl. 8:30. Gnetar
Fells fyltur erindi um
vígslur. Fjölmiennið stund-
víslega.
GLÍMU-
NÁMSKEIÐ
fyrir unglinga og
byrjendur heldur áfram í
kvöld kl. 8 í íþróittahúsinu.
Mætið vel og stundvíslega.
Nokkrir nýir geta enn kom-
ist að.
GLÍMUMENN ÁRMANNS!
Munið æfinguna í kvöld
kl. 9 1 íþróittahúsinu. Mætið
vel og stundvíslega.
Skrifstofan er opin á kvöld
in frá ki. 8—10, sími 3356.
Stjórn Armanns.
Ræða Finns iónssonar
S'kíðaferðir
að Kolviðarhól um helgina:
Laugardag kl. 2 og 6 og sunnu
dag kl. 9 og 10 f. h. Farmiðar
og gisting selit í IR.-(húsinu kl.
8—9 í kvöld.
i Ath kl. 8—8,30 er aðeins
séld gisting handa keppend-
um og virkum félögum og kl.
8„30—9 handa öðrum.
Keppt 'í svigi karla og kvenna
Innanfélagsmót um helgina.
í öllum flokkum.
Skíðadeildin.
Skíðafélag
Reykjaví'kur
hefur ókveðið
að hefja laugar-
dagsferðir að sfcíðaskála sínum
í Hveradölum og verða þeir
meðlimir, sem fara með ferð-
um þessmn, látnir sitja fyrir
með gistingu í skálanum með-
an húsrúm leyfir, hafi því ekki
verið ráðsðtafað áðúr.
Skíðafélag Reykjavíkur
fer skíðaferðir í Hveradali á
laugardag kl. 10 og kl. 4,30.
Til baka kl. 6 á ilaugardag
og kl. 4 á sunnudag. Þeir
meðlimir, sem fara með þess
um ferðum, sitja fyrir með
gisftingu meðan húsrúm leyf
ir, hafi því ekki verið ráð-
stafað áður. A isunnudag far-
•ið kl. 9. Allar ferðirnar fam
ar frá Austurvelli. Farseðlar
seldir hjá L. H. Miiller á
föstudag og laugardag.
s«3
rMHDÍ&
ÞINGSTÚKA REYKJAVÍK-
UR. Fundur í kvöld, föstu-
dag, kl. 8.30 að Fríkirkju-
vegi 11. 1. Stigveiting. 2.
Erindi: Ingimiar Jóhann-
esison. 3- Ferðasaga: Krist-
inn Eiríksison. 4. Öinnur
mál. Þingtemplar.
Framhald af 3. síðu.
er þó gætt ýitrnstu varfærni
á öllum sviðum.
Lágmarksþarfir lands-
' mann eru samkv. þessu
um 400 millj. kr., og er þá
skorinn niður allur óþarfa
innflutningur og nauð-
synjavörur, svo sem frek-
ast hefur þótt fært.
Innflutnings- og gjaldeyr-
isáætlunin skiptist sem næst
itil þriðjungs, þannig að
neyðzluvörur, nema um 103
millj. kr., reksitursvörur til
Sands og sjáviair nema 103
millj. kr., en byggingarefni
('ainnað en til viðhalds) og ný-
byggimgarvörur nema um
103 millj. kr.
Til samanburðar vil ég
geta þess, að ég hef gert til-
raun til að sundurliða inn-
flutning ársins 1945 eftir
skýrslu hagtíðinda og telst
mér svo tiþ að neyzla þess
árs nemi 145 millj- króna, en
rekstursvörur og nýbygging-
ar kr. 174 mállj. Virðist hafa
orðið mikil breyting á þessu
og sýnir hún hve gersamlega
tilefnislaust stj órmarandstað-
an sakar núverandi 'ríkis-
stjórn og fjárhagsráð um að
reka erindi heildsala eða
kaupmanna.
Útflytniogur þarf
aó vaxa um þriðj-
uog
Á árinu sem leið hefur út-
flutniingur landsmanna ver-
ið hærri en nokkru sinni fyrr
eða um 300 millj. króna. Til
þess að útflutnngur nægi
fyrir brýnustu þöirfum þessa
árs, þarf hann að hækka um
þriðjung eða í 400 milljóinir
og virðist ekki varlegt að
gera ráð fyrir öllu hærri upp
hæð.
Á þessú ári eru> gj aldeyris-
og innflutningsyfirvöldn
mjög bundin við það, sem áð
ur hefur verið gert. Til við-
skiptanefndar og fjárhags-
ráðs hafa komið mjög marg-
ar beiðnir um framlengingar
á eldri leyfum, og geta þessar
framlengingar varla numið
minnu en 100 til 120 milj.
kr., siem þá verða að koma
upp í inmflutningsáætlun
þessa árs. Hafa fjárhagsráði
borizt beiðnir um framleng-
ing nýbyggingairleyfa, er
nema um 30 millj. kr.
Meiri atvinnymögu
leikar en nokkru
ssnni
Af þessu, sem hér hefur
sagt verið unx aúkning at-
vinnuvegamxa er augljóst,
að atvinnumöguleikar
landsmanna eru meiri
heldur en þeir hafa nokk-
urn tíma verið áður. Þann
ig er nxi þegar í ársbyrjun
1948 ýmislegt það kornið
til fullra framkvæmda,
sem nýbyggingarráð taldi
að ljúkast þyrfti á árinu
1951. Enn fremur er aug-
Ijóst, að brýna nauðsyn
ber til að beina vinnuafl-
inu og fjármagninu að
framleiðslu sjávarafurða,
því að öll önnxír afkoma
landsmaxma er undir því
komin, að svo verði gert.
Það er á valdi landsmanna
sjálfra, hvernig þeir faæa
með þessa möguleika, og ef
við verðum samkeppnisfærir
um að selja vör.ur okkar á
erlendum markaði og notum
okkur framieiðslutækin,
þurfum við engu að kvxða
um framtíðina. En að þessu
hefur verði lagður grundvöll
ur með þeim dýrtíðarráðstöf
unium, sem ríkisstjórnin hef
ur gert með dýntíðarlögum
sxnum.
Getum við haldið vinnu
friði í landinu, getum við
haldið áfram að færa nið-
ur dýrtíðina og séð urn, að
öll okkar framleiðslutæki
séu í notkun, má telja að
bjart sé framundan meðan
vörur okkar ekki falla á er
lendiun markaði. Verði
hins vegar gerðar ráðstaf-
anir til þess að hindra það,
að við getum orðið sam-
keppnisfærir mn sölu á af-
urðum okkar, eða verði
atvinnuvegimir stöðvaðir
með óhyggilegum ráðstöf-
unum, mun illa fara.
Skemmdarstarf-
semi kommúnista
Þessar staðreyndir verða
öllum Islendingum æ ljós-
ari með degi hverjum. Til-
raunir, sem kommúnistaleið
togarnir hafa gert sam-
kvæmt erlendum fyrirskip-
unum, til þess að æsa til
verkfalia gegn dýirtíðarráð-
stöfunum ríkisstjórnarinnar,
hafa enigan árangur borið.
Kommúnistar hafa orðið fyr
ir sárum vonbrigðum. Þeir
töldu sig. geta unnið mikið
fylgi í verkalýðsfélögunum á
kostnað Alþýðuflokksins
vegna dýxtíðarlagamxa. —
Reynslan hefur orðið allt
önnur. Hvar vetna þaðan,
sem til fréttist, hefur fylgi
kommúnista í verkalýðsfé-
lögunum minnkað. I fjórum
verkalýðsfélögum, í Sand-
gerði, á Hellissandi, í Bong-
arnesi og á Hvammstanga,
hafa kommúnistar misst for-
mennsku. Ýmis önnur félög
hafa hrundið þeim ixr trúnað
arstöðum og víða hefur fylgi
þeirra hrunið niður, eins og
t. d. í Vesitmannaeyjum. I
sumum félöigum, t. d. bif-
reiðastjórafélaginu Hreyfli,
þorðu þeir ekki að stilla upp
í stjórn vegna fylgísleysis. I
Dagsbrún vann Alþýðuflokk
urinn stórlega á, þrátt fyrir
austrænar kosningaaðferðir
kommúnista, og sama sagan
heyrist alls staðar að af land
inu. I örfáum sterkustu félög
um sínum hafa kommúnist-
ar marið í gegn mótmæli
gegn dýrtíðarlögunum með
örlitlum atkvæðamun, en
önnur félög hafa beinlínis
mælt með lögunum.
Þetta er allur árangurinn,
sem kommúnistaleiðtogarnir
hafa náð með hinni stórkost
legu, skipulögðu áróðurs- og
og rógsherferð sinni og öll-
um þeim fjölda erindreka og
starfsmanna, sem flokkurinn
hefur á launum, hvaðan sem
þau svo koma.
Engin skipulögð andstaða
er rekin gegn kommúnistum
í verkalýðsfélögunum. Verka
Eíginkona mín og móðir,
Þ©rb|örg Jénsdéttir,
andaðist að Heimili sínu, Skúia'skeiði 4, Hafnarfirði,
5. febrúar.
Lárus Vigfússon. Jón Lárusson.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát
og jarðarför
GuSbjargar Jénsdéitur
frá Ásabergi- Evrarbakka.
Vilhjálmur Gíslason 02 börn.
mermimir hafa sjálfir fund-
ið hvöt hjá sér til þess að
losa sig við þá. Ef andstæð-
ingar kommúnista rækju
svipaðan áróður og kommún
istar gera yrðu áhrif komm-
únista þurrkuð út á skömm-
um tíma.
En þó að fyrsta árás kom-
múnistalei ðtogamia gegn at-
virmulifi landsmanna hafi
þanmig sem heild mistekizt
sitja þeir sig aldrei úr færi
með að gera það tjón, sem
þeir geta.
Þeim þykir veiði Faxaflóa
síldarinnar vera orðin í-
skyggilega mikil. Þeir létu
því Dagsbrúnarstjórnina
banna síldarlosun í Reykja-
vik að nóttu til.
Sjómenn, sem bíða hér dög
um saman eftir losun, tóku
þá til sinna ráða. Þeir neit-
uðu að áfhenda nokkra síld
nema Dagsbrún aflétti bann
inu. Alger stöðvun var of
áberandi á ábyrgð kommún-
istaleiðtoganna. Þeir létu því
undan í þetta skipti, þökk sé
hinni einörðu afstöðu sjó-
manna. Vilji kommúnista-
ileiðtoganná til þess að fram
kværna hina fyrirskipuðu
skemmdarstarfsemi er aug-
ljós. En hvar atvinnustöðv-
un, sem framkvæmd er, kem
ur illa við þá, sem vinnnuna
missa.
Verkföll framin eftir er-
lendum fyrirskipunum
mæta andúð fjölda verka-
manna, sem áður hafa
1 fylgt kommúnistum að
málum- Þess vegna hryn-
ur fylgið alls staðar af
þeim.
Verkameno og sjó»
snetin vilja vinny-
frið
Ég hef hér að framan sýnt
fram á hina geysimiklu at-
) vinnumöguleika, sem til eru
nú í landinu. Ég hef einnig
í stóirum dráttum rakið gjald
eyrisiástandið. Hvort tveggja
hlýtur þetta að ræðast í sam
bandi við frv. það til fjár-
iaga, seni hér er á dagskrá.
Stefna núverandi ríkis-
stjórnar er sú, að hér verði
aitvinna handa öllum. Að
þessu miða dýrtíðarlögin og
þær ráðstafanir, sem gerðar
hafa verið til þess að reyna
að trýggja gjaldeyri til at-
vinnu framkvæmda, fyrst oig
fremst fyrir þá, sem harðast
verða úti í aitvinnuleysi eða
vinnustöðvunum, verkamenn
og sjómenn. En leiðtogar
kommúnista noita samtök
þeirra til þess að fremja
skemmdarstarfsemi sína.
Andstaða verkamanna og
sjómanna gegn hinum svik-
samlegu aðförum kommún
xsta hlýtur því að magnast
eftir því sem svik kommún-
ista verða augljósari, svo
sem í ljós kom við hirtin'gu
þá, er sjómenn nýlega gáfu
stjórn Dagsbrúnar. Ég vil
ítreka það að atvinnumögu-
leikar landsmanna, hvað sem
líður framlögum ríkisins til
opinberra framkvæmda á
þessu ári, hafa aldrei verið
eins miklir og nú, ef atvinnu
fyrirtækin geta verið í starf-
rækslu sökum dýrtíðar og
ef verkamenn og sjómenn fá
að vera í friði við vinnu
sína fyrir kommúnistaleið-
togunum.
Það er á valdi verka-
manna og sjómanna
sjálfra að láta ekki trufla
vinnufriðinn, en til þess
að svo verði þurfa þeir að
hrinda af sér áhrifavaldi
kommúnista í félagsskap
sísium.
Takist það, mun atvinna
handa öllum haldast áfram
og hagur almennings halda
áfram að batna til blessunar
fyrir okkar litlia þjóðfélag.
HANNES Á HORNINU
Frh. af 4. síðu-
an? En sé svo ekki, væri reyn-
pndi að láta mann gera þessa
hluti, sem ekki virðist gera
sjálfstæðar og margítrekaðar
tilraunir til að móðga hlustend-
ur. Það mætti líka fara þess á
leit, að þessi sami maður yrði
ekki framvegis látinn annast
þularstörf á skemmtistöðum,
þar sem útvarpað væri frá, því
öllu fávitalegra tal hef ég ekki
í langan tíma heyrt og vil helzt
komast hjá að heyra, og ég vildi
mega vænta þess, að fleiri létu
álit sitt í Ijós um þessa óvirðu-
legu framkomu í garð hlust-
enda.“
70 ára er í dag
| Hólmfríður Matthíasdóttir,
Tjarnargötu 3A. Hún dvelur í
dag á heimili bróðursonar síns
I Hrefnugötu 6.
Bræðrafélag
FríMrkjusafnaðarins gengt
ifyrir skemmtikvöldi fyrir með-
|ilimi sína og gesti þeirra á morg
jmn í Aðalstræti 12 og hefst það
kl. 7,30. Til skemmtunar verð-
ur meeðal annars gítarleikur og
söngur, erindi, ávarp, og frjáls-
ar umræður og að lokum dans.